Morgunblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 22
22 MORGVWBLAÐIÐ Sunnudagur 1. des. 1957 Jkúadémeff á heilsuverndarstöðinni. Unga hjúkrunarkonan. sem orðin er vinstúlka allra ungra stúlkna, hefur fengið nýtt starf á heilsu- verndarstöðinni. Eins og áður, gerast ævin- týrin þar sem Rósa Benn- ett er, og óhætt er að full- yrða, að þetta er e. t. v. skemmtilegasta Rósu Bennett-bókin, sem enn hefur komið út. FLUGFREYJAN flugævintýri Viku Barr. Vika Barr er geðþekk, greind og starfsöm stúlka, sem valið hefur sér hið heillandi flugfreyjustarf — Þar eignast hún fjölda skemmtilegra vina og lend ir í hinum margvíslegustu ævintýrum. Fljúgið mót ævintýrunum með flugfreyjunni Viku Barr í þessari bráðskemmti legu flugfreyjubók. I- *////////^^ BÓKAÚTG A F J?ÖÐULL\ TIL SÖLIJ nú þegar eða um næstu áramót, véla- og bifreiða- hluta verzlun á góðum stað í nágrenni Keflavíkur. Lítill vörulager — Gott leiguhúsnæði. Tilvalið fyrir ungan mann með þekkingu á vélum, að skapa sér sjálfstæða atvinnu. Þeir sem hefðu hug á að kynna sér þetta nánar sendi nöfn sín og símanúmer í pósthólf 415 í ReyKjavík fyrir 4. desember. Tízkuhúsið Laugavegi 5 til fólacpfafa, Fyrir telpur: Kjólar, skjört, náttföt, náttkjólar, húfur, treflar, smáklútar í öskjum, vasakiútar, vettlingar. Fyrir dömur: Hattar í miklu úrvali frá Ameríku og Evrópu. — Beret skinnhúfur, með til- heyrandi treflum, hanzkar, töskur, slæð- ur í gjafatöskum, treflar, púðurdósir, ilmvötn, undirföt, náttkjólar, sokkar, sokkaveski, — enn fremur okkar marg eftirspurðu kuldahúfur, blússur, hvítar og svartar og margt fleira af fallegum og um leið nytsömum jólagjöfum. x _________ Geymið auglýsinguna. ____ TízkuhúsiS Laugavegi 5 Gefið börnunum SÓL GRJÓN á hverjum morgni...! Fr»m!eidd af »OTA« Góður skammtur ai SÓL GRJÓ- NUM með nægilegu af mjólk sér neytandanum fyrir ‘/s af dag- legri þörf hans fyrir eggjahvítu- efni og færir líkamanum auk þess gnægð af kalki, járni,fosfór og B-vítamínum. Þessvegna er neyzla SÓL GRJÓNA leiðin til heil- brigði og þreks fyrif börn og unglinga. OTA SdL GRIÖN RITSHFN JÚNS SVEINSSONARI-XI (Nonnobækurnor) Freysteinn Gunnarsson og Haraldur Hannesson þýddu. I Á skipalóni — II Nonni og Manni — HI Sólskinsdagar — IV Nonni — V Borgin við sundið — VI Æfintýri úr Eyjum — VII Hvernig Nonni varð ham- ingjusamur — VIII Nonni segir frá — IX Yfir holt og hæðir — XI Ferð Nonna umhverfis hnöttinn, I. bindi: Nonni í Ameríku —- XII Ferð Nonna umhverf- is hnöttinn, II. b.: Nonni í Japan. Verð (samtals) kr. 471. Bókaverzlun Isafoldar Jóiabœkur ísafoldar Beztu bækurnar eru ekki dýrustu bækurnar Heimsfrægar skáldsögur og ævisögur til jólagjafa. All- ar í fallegu bandi: Fýkur yfir liæðir eftir Bronté, 75,00. Klukkan kallar, Heming- way 90,00. Myndin af Dorían Gray, Oscar Wilde 50,00. Meðan liúsið svaf Kamban 50,00. Mannraunir, Backer 35.00. Systkinin, Galen 20,00. Gráúlfurinn, Armstrong 42 Systir Lísa, Bratt 50,00. Stríð og friður, Tolstoy, fjögur bindi 190,00. Grónar gótur, Hamsun 48,00 Að haustnóttum, Hamsun, 35,00. Uppfyllið jörðina, Giono, 40 Sylvanus Heythorp, Gals- worthy 40,00. Ástin sigraði, Green 40,00. Rauðastrikið, Ilmani, 40,00. Dauðar sálir, Gogol, 40,00. Feður og synir, Túrgenjeff 40,00. Nóatún, Heinesen, 40,00. Skáld í útlegð, Valentin 50 Oscar Wilde, Pearson 148.00 Ævisaga Caruso, 50.00 UNUHÚS, Helgafelli Sími 16837 LÓÐ undir einbýlishús I Reykja- vík eða við bæinn óskast til kaups. Gott verð í boði, sé lóðin vel staðsett. Tilboð merkt: „Staðgreiðsla — 3444“, sendist biaðinu fyrir kl. 12,00, laugardaginn 7. desember. NoiuS Borðstofuhúsgögn (borð og sex stólar), sófa- borð og ryksuga. Ennfrem- ur nýr, góður Radiog rammófónn til sölu á Hraunteigi 28. — Upplýsingðar í síma 32948 eftir kl. 4 í dag. Hjólság með 5 ha. mótor, langri leiðslu og vönduð tengikló, er til sölu. Mjög ódýrt. Til sýnis Álfheimum 23 og upp- lýsingar í síma 12163.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.