Morgunblaðið - 08.12.1957, Síða 15

Morgunblaðið - 08.12.1957, Síða 15
Sunnurlagur 8. des. 1957 MORGVNBL AÐIÐ 15 Daglega eitthvað nýtt á barnið. Á mánudag; Amerískur barnafatnaSur Barnakápur — Nælongallar Aldrei meira úrval en nú Gjörið svo vel og lítið í gluggana. AU STUBSTBÆXI 13 HURÐASKELLÍR OG KONNI KOMA í HEIMSÓKN í VESTURVER í DAG KL. 5 MARGIT SÖDERHOLM Spennandi, róman- tísk og leyndardóm* full skáldsaga, eftir hina vinsælu skáld- konu, sem skrifaði bæk- urnar „Glitra daggir, grær fold“ og „Laun dyggðax- innar“. j Þetta er saga bræðranna Wilhelms og Karls, sona hinnar dul- ■ arfullu en hrífandi Karlottu Ankarberg greifafrúar. Wilhelm er j duglegur liðsforingi, kvennagull og gleðimaður, en Karl sendi- j fulltrúi í Vín, fallegur, gáfaður og gæddur sterkum tilfinningum. | Yfir þessari sögu hvílir hinn rómantíski, hrífandi blær áranna kringum 1820. í henni skiptast á svipmyndir frá Södermanlandi, eins og í fyrri sveitalífssögum höfundarins, og skyndimyndir frá hinni glöðu Vínarborg á dögum Metternichs fursta. Þar koma einnig fram margar og fjölbreytilegar manngerðir: fiskimenn og dyggðahjú á stórbýlunum og glæsimenni meðal austurrískra aðal- ins og stjórnarerindreka. Þetta er ef til vill skemmtilegasta bók Margit Söderholm. ér erum sannfærðir um að Parker „51“ penni er sá bezti, sem framleiddur hefir verið, miðað við verð. 1 hann eru aðeins notuð beztu fáanieg efni . . . gull, ryðfrítt stál, beztu gæði og ennfremur frábært plastefm. Þessum efnum. er svo breytt, af málmsérfræðingum, etnafræðing- um og verkfræðingum i frægasta penna heims . . . Parker „51“. Veljið Parker, sem vinargjöf til vildarvina. Til þess að ná sem beztnm árangri við skriftir, notið Faraer Qumk i Parker 61 peima. Verð: Parker ”51“ með gullhettu: kr. 580. — Sett: kr. 846. — — Parker ”51“ með iustraioy hettu: kr. 496.00. — Sett: kr. 680 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gislasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 7-51*4 BOKAUTGAFAN WújuTPj JÓNÍAS ARNASON F VETURNOTTA KYRRUR Frásagnir, svipmyndir og sögur úr lífi alþýðu Tvær fyrri bækur höíundar, Fólk, Sjór og menn, hafa hlotið einstakar vinsældir og eru með öllu ófáanlegar. Næst eftir Þór- bergi og Kiljan er Jónas Árnason nú ein- hver áhrifamesti höfundur þjóðarinnar. Hann samræmir í verkum sínum ein- falda sanna frásögn, djúpa al- vöru og létta gamansemi, og f hefur boðskap að flytja þjóðinni. Með bókum sín-^/ um hefur hann unnið / hug og hjarta Mál menmng

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.