Morgunblaðið - 15.12.1957, Qupperneq 12
12
MORGVNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 15. des. 1957
„Hverjum þeim9 sem ann fóstur-
jöró vorri œtti að vera kœrt aÖ
sjá minningu frœgra íslendinga á
lofti haldið“.
Jón Sigurðsson.
ÍSLEIMDINGAÞÆTTIR HIIMIR IVÝJIJ
MERKIR ÍSLEIMDIIMGAR
100 ævisogur — 3000 blaðsíður — Skrá yfir 4200 nöfn
Efnisskrá um l—Vl bindi:
Árni Helgason, eítir Gr. Thomsen og J. Heigas. bisk.
Árni Magnússon, eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík.
Árni Thorsteinsson landfógeti, eftir Jón Þorkelsson.
Árni Þórarinsson, eftir Halldór Konrektor Hjálmarss.
Arnljótur Ólafsson, eftir Björn M. Ólsen.
Baldvin Einarsson, eftir Jón Sigurðsson.
Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal, eftir Þorst. Gíslas.
Bergur Thorberg landshöfðingi, eftir Björn M. Ólsen.
Bjarni Jónsson frá Vogi, eftir Benedikt Sveinsson.
Bjarni Nikulásson, sjálfsævisaga.
Bjarni Pálsson landlæknir, eftir Svein Pálsson.
Bjarni Thorsteinsson amtmaður, sjálfsævisaga.
Björn Auðunsson Blöndal, eftir séra Svein Níelsson.
Björn Gunnlaugsson yfirkennari, eftir P[ál Melsteð
og B[jörn Jónsson].
Björn Halldórsson, eftir sr. Björn Þorgrímsson og
dr. Hannes Þorsteinsson.
Björn Hjálmarsson í Tröllatungu, sjálfsævisaga.
Björn Jónsson ritstjóri, eftir Einar Hjörleifsson.
Björn Ólsen á Þingeyrum, sjálfsævisaga.
Bogi Benediktsson, eftir Hannes Þorsteinsson.
Brynjólfur Sveinsson, eftir Torfa Jónsson.
Eggert Ólafsson, eftir séra Björn Halldórsson.
Einar Ásmundsson, eftir Jón Þorkelsson.
Einar H. Kvaran, eftir Þorstein Jónsson.
Feðgaævir, eftir Boga Benediktsson.
Friðrik J. Bergmann, eftir Benedikt Sveinsson.
Finnur Jónsson biskup.
Grímur Thomsen, eftir Jón Þorkelsson.
Guðbrandur Vigfússon, eftir Jón Þorkelsson.
Halldór Kr. FriðHksson yfirk., eftir Jón Þorkelsson.
Halldór Jónsson profastur, eftír Einar junsíOn.
Hallgrímur Kristinsson, eftir Jónas Þorbergsson.
Hallgrimur Pétursson, eftir Vigfús Jónsson.
Hallgrímur Sveinsson biskup, eftir Jens Pálsson.
Hannes Finsson, eftir séra Guðmund Jónsson.
Hannes Hafstein, eftir Þorstein Gíslason.
Hilmar Finsen landshöfðingi, eftir Hallgrím Sveinss.
Jón Árnason bókavörður, eftir Pálma Pálsson.
Jón Baldvinsson, eftir Sigurð Jónsson.
Jón Bjarnason, eftir Þórhall Bjarnason
Jón Eiríksson konferenzráð, eftir Svein Pálsson.
Jón Espólin, sjálfsævisaga.
Jón Guðmundsson ntstjóri, eftir Þorvald Bjarnason.
Jón Hjaltalín landlæknir eftir Halldór Kr. Friðrikss.
Jón Jensson, eftir Sigurð Þórðarson.
Jón Magnússon, eftir Einar H. Kvaran.
Jón Magnússon sýslum., eftir Jón Ólafsson úr Grv.
Jón Ólafsson ritstjóri, eftir Þorstem Gíslason.
Jón Pétursson háyfirdómari, eftir Halldór Kr.
Friðriksson,
Jón Sigurðsson forseti, eftir Eirík Briem.
Jón Sigurðsson áGautlöndum, eftir Jón Jónsson í Múla
Jón Thorkelsen, eftir Steingrím Jónsson.
Jón Thoroddsen, eftir Jón Sigurðsson.
Jón Þorkelsson rektor, eftir Jón Ólafsson.
Jón Þorláksson, eftir Þorstein Gíslason.
Jón Þorláksson skáld, eftir Jón Sigurðsson.
Júlíus Havstein, eftir Klemens Jónsson.
Kristján Jónsson, eftir Jón Ólafsson.
Magnús Andrésson, eftir Magnús Helgason.
Magnús Eiríksson, eftir Hafstein Pétursson.
Magnús Stephensen konferenzráð, sjálfsævisaga.
Markús Fr. Bjarnason skólastjóri, eftir Jón J. Aðils.
Oddur Sigurðsson lögmaður, eftir Jón Ólafsson, Grv.
Ölafur Sivertsen.
Páll Jakob Briem amtmaður, eftir Klemens Jönsson
Pall Melsteð, eftir Boga Th. Melsteð.
Páll Vídalín (um þá lærðu Vídalína), eftir Jón
Ólafsson úr Grv.
Páll Fr. Vídalín, eftir Pétur Eggerz.
Pétur Pétursson biskup, eftir Grím Thomsen.
Sigurður Eggerz, eftir séra Jón Guðnason.
Sigurður Guðmundsson málari, eftir Pál Briem.
Sigurður Gunnarsson prófastur, eftir Jón Jónsson.
Sigurður Pétursson skáld, eftir Árna Helgason.
Skúli Magnússon landfógeti, sjálfsævisaga.
Skúli Magnússon, eftir Jón Jakobsson.
Skúli Thoroddsen, eftir Sigurð Lýðsson.
Stefán Þórarinsson amtm., eftir Gísla Brynjólfss. eldri.
Steingrímur Jónsson, eftir Steingrím Thorsteinsson.
Steingrímur Thorsteinsson, eftir Harald Níelsson.
Stephan G. Stephansson, sjálfsævisaga.
Sveinbjörn Egilsson, eftir Jón Árnason.
Sveinn Björnsson, eftir Steingrím Stemþórsson.
Sveinn Pálsson læknir, sjálfsævisaga.
Tómas Sæmundsson, eftir Steingrím Thorsteinsson.
Torfi Bjarnason, eftir Grímúlf Ólafsson.
Tryggvi Gunnarsson, eftir Klemens Jónsson.
Tryggvi Þórhallsson, eftir Þorkei Jóhannesson.
Um þá lærðu Vídalína, eftir Jón Ólafsson, úr Grv.
sjá Pál Vídalín.
Valtýr Guðmundsson, eftir Björn K. Þóróifsson.
Vilhjálmur Finsen, hæstaréttardómari, eftir Boga
Th. Melsteð.
Þórarinn Böðvarsson prófastur, eftir Þórhall Bjarnas
Þórður Björnsson sýslumaður.
Þórhallur Bjarnason, eftir Magnús Helgason.
Þorkell Eyjólfsson.
Þorvaldur Böðvarsson prestur, sjálfsævisaga.
Þorvaldur Thoroddsen, eftii^ Pál Eggert Ólason.
MERKIR ÍSLEIMDIIMGAR
er rit, sem vekur heilbrigðan þjóðarmetnað og er prýði á sérhverju bókelskL heimili