Morgunblaðið - 15.12.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.12.1957, Blaðsíða 13
Bunnudagur 15. des. 1957 MORGVNBLAÐIÐ 13 ÖNDVEGISRIT ÍSLENZKRA HEIMILA IMERKIR ÍSLENDIIMGAR Kjarni íslenzkrar persónusögu í 300 ár — Lýsing á landshögum frá dögum Hallgríms Péturssonar til Sveins Björnssonar --- Getraun: Hver er maðurinn? Vinsamlega númerið mannamyndirnar og sendið þær ásamt lista, sem á eru rituð nöfn mannanna í sömu röð og myndirnar eru númeraðar til Bókfells- útgáfunnar h. f., pósthólf 7, Reykjavík. Úr réttum ráðningum verður dregið og eru fyrstu verðlamn eitt sett af Merkum íslendingum I—VI, önnur verð- laun ævisaga Sigurðar á Balaskarði og þriðju verðiaun Skrifarinn á Stapa. Leggið rækt v/ð minningu forfeðranna — Kynnið ungu kynslóðinni sögu brautryðjendanna BÖKFELLSÚTGÁFAIU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.