Morgunblaðið - 15.12.1957, Síða 19

Morgunblaðið - 15.12.1957, Síða 19
Sunnudagur 15. des. 1957 MORCUNBL4Ð1Ð 19 Námskeið í amerísk- um bókmennium AMERÍSKI sendikennarinn ri8 Háskóla íslands, dr. Hjalmar O. Lokensgard, efnir til þriggja mánaða námskeiðs í amerískum bókmenntum á næsta kennslu- misseri (hefst 1. febr. 1958). — Námskeiðið, sem verður ókeypis, er opið öllum stúdentum eða fólki með hliðstæða enskukunn- áttu. Þeir, sem áhuga kynnu aC hafa á að sækja námskeið þetia, eru beðnir að koma til viðtaU í VII. kennslustofu Háskólans, mánudaginn 16. desember, kl 6,30. e. h. (Frá Háskóla Islands) Fjörugar umræður í Sfúdentafélagmu HINN 10. þ. m. gekkst Stúdenta- félag Reykjavíkur fyrir fundi um réttarstöðu Grænlands. Var stjórn hins nýkjörna Landssam- bands íslenzkra Grænlands- áhugamanna boðið að sitja fund- inn og hafa þar málfrelsi. Frummælandi á fundinum var dr. Jón Dúason. Aðrir ræðumenn voru: Gunn- ar Helgason, hdl., Þorkeil Sig- urðsson, vélstjóri, Ragnar V. Sturluson, verkamaður, Andrés Kristjánsson, blaðamaður, Henry Hálfdánarson, skrifstofustjóri, Örn Steinsson, vélstjóri, Sturlaug ur Jónsson og Sigurður Ólason, hrl. Umræður voru hinar fjörug- ustu og bar margt á góma. Stóð fundurinn fram yfir miðnætti. Fundarstjóri var Barði Friðriks- son, hdl. „Af öllum þeim bókum sem út hafa komið um flótta, njósnir og skemmdarstarfsemi í heimsstyrjöldinni síðari, er bók John Castle’s um „Greifann af Auschwitz" sú, sem flestar furður geymir“. Observer. Á tæpasta vaði - Hetjusaga ,Greifans af Auschwitz' — mannsins, sem í fimm ár háði styrjöld við Þjóð- verja upp á eigið eindæmi og sífellt lagði á tæpasta vaðið. Hann smyglaði vopnum og sprengiefni til hinna dauða- dæmdu í þrælabúðum Þjóðverja, skipulagði skemmdar- verk í stórum stíl og olli óbætanlegri eyðileggingu á hernaðarframleiðslu nazista. Úr fangabúðunum sendi hann á dulmáli mikilvægar upplýsingar til hermálaráðuneytisins brezka og varð fyrstur til að skýra frá leynivopni Þjóðverja — flug- skeytinu V 1. Vitnisburður hans við stríðsglæparéttarhöldin í Núrn- berg gerði 2000 fyrrverandi föngum kleift að höfða skaðabótamál á hendur I. G. Farben auðhringnum, sem -þrælkaði fanga í efnaverksmiðjum sínum. Á tæpasta vað'i er frásögn af einum merkilegasta og djarfasta skemmdarverkamanm og sjálfskipaða njósn- ara, sem tók þátt í síðustu heimsstyrjöld. Það er frá- sögn af manni, sem þorði að voga öllu — og vann. Á tæpasta vaði er enn ein sönnun þ'ess, að enginn skáldskapur jafnast á við veruleikann sjálfan. — Kostar kr. 128.00 í fallegu bandi. A tæpasta vaði - óskabók allra karlmanna I Ð U N N — Skeggjagötu 1 — Sími 12923. Þetta er ein allra glæsilegasta bókin á ]óla- markaðinum og hefur hlotið frábærar við- tökur. — 376 blaðsíður með 300 myndum. Óskabók unga fólksins og iþrótfaunnenda PETUR HARALDSSON Ólympíuleikarnir 1896-1956 — NESTI — — BENZlN — NESTI (Dnve in) Fossvogi bleikir bláir Stærðir 22—35 HECTOR Laugaveg 11 — Laugaveg 81. Finnskar Kven- bomsur margir litir og gerðir. HECTOR Laugaveg 11 — Laugaveg 81. Til jólagjafa Karlmanna-gaberdinebomsur Verzlið fpar sem úrvalið er mest Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Snoitabraut 3<8 — Grarðasti’æti 6

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.