Morgunblaðið - 24.12.1957, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 24. des. 1957
MORCUNBLAÐIÐ
53 *
og leggja á ásabunkana eftir því
sem þeir rekjast upp eða leggja
þau á yztu spil í hinum röðunum
átta.
Ef einhver spilaraðanna 8 taem-
ist, má leggja í auöa rúmið, sem
myndast hvaða spil sem er og á
það spil má síðan leggja önnur
í röð, upp á við eða niður á við
að vild og upp á við og niður á
við til skiptis, þó aðeins í sama
lit.
Það má aðeins flytja til eitt
spil í senn og aldrei má fá lánuð
spil sem lögð hafa verið á ása-
bunkana.
Eitt hjálparráð er til, sem
bjargað getur kabalnum eða
komið honum áleiðis þegar allt
er að stöðvast. í auða rúmið undir
ásunum, milli hinna tveggja 4ra
spila-raða má leggja spil sem
hindrar framgang kabalsins. Þaó
er kallað að setja spilið í „fang-
elsi“ eða í ,,kjallarann“. Sé spil
lagt þar, má ekki flytja það af
þeim stað fyrr en önnur 4-spila-
raðanna til hliðar við það hefur
verið tæmd. Sé svo komið ma
leggja hið „fangelsaða“ spil á ein-
hvern ásabunkann eða á yzta
spil einhverrar 5-spila-raðanna,
svo fremi að það falli í röðina.
Margir telja þennan kabal einn
hinna „göfugustu". Hann er erfið-
ur og hægt er að gera hann ennþá
erfiðari með því t. d. að draga
eitt spil úr bunkanum og láta
það verða stofnspil, þ. e. koma
í stað ássins. Er þá leitað að
hinum spilunum 3 sem samsvara
hinu útdregna spili, og síðan farið
að eins og lýst hefur verið áður.
Þá er og til leið sem er enn
erfiðari og gerir kabalinn næst-
um óleysanlegan, þ. e. leggja ekki
ásana eða stofnkortin þrjú (sem
samsvara því, sem dregið hefur
verið) út, heldur að bíða þeirra
unz hægt er með tilfærslum og
flutningum ef með þarf að ná til
þeirra í röðunym.
„Franska harpan"
Nafnið gæti bent til að kaball-
inn væri franskur, en engin vissa
er þó fyrir því. Hörpukaball er
þetta og það einn af þeim stærstu
þar sem spilaraðirnar eru 11,
hvort sem litið er lárétt eða lóð-
rétt á kabalinn.
Notuð eru tvö spilasett, eða 104
spil.
11 spil eru lögð í lárétta röð
A hin auðu spilin, þ. e. a. s.
neðsta spilið í hverri lóðréttri
röð, má leggja raðir niður á við,
með svörtum og rauðum spilum
á víxl.
Náist autt rúm, með því að
lóðrétt röð sé tæmd, má leggja
hvaða spil sem er í rúmið. Verð-
ur það að vera neðsta spil ein
leikarnir fjölda margir til þess
að flytja þannig til að sem mest-
ur árangur náist. Sé ekki hægt
að flytja fleiri spil til, t. d. að
hvergi sé autt rúm nema hægra
megin við kóng, eru þau spil
hverrar raðar sem ekki eru lcom-
in í rétta röð aftan við ásinn
tekin saman, stokkuð og lögð upp
aftur þannig að aftur verði 13
spil í hverri röð, með autt rúm
við endann á þeim spilum sem
áður voru komin í rétta röð.
Þetta má gera tvisvar sinnum
(sumir leyfa þrisvar). Ef spilin
eru þá ekki komin í rétta röð
hefur kaballinn ekki gengið upp.
Er þessi kaball mjög skemmti-
legur.
Musterlð
Nafn kabalsins er sennilega
komið af því hvernig spilin eru
lögð í upphafi — þau minna á
hringlaga musteri.
Notað er eitt spilasett, eða 52
spil.
Ásarnir 4 eru lagðir í miðj-
una eins og súlur musterisins.
I kringum súlurnar eru byggður
útveggur musterisins, 15 spil
lögð í kringum ásana. Mynda-
hliðar allra spilanna snúa upp.
Þau spil í hringnum sem hægt
er að leggja ofan á ásana eftir
litum og stígandi röð eru þang-
að lögð og ný spil úr handbunka
lögð í hringinn í þeirra stað.
Sé ekkert spilanna í hringnum
hægt að leggja í ásabunkana,
flettir maður handbunkanum,
eitt spil í einu, og leggur ofan a
ásabunkana úr hringnum eða
handbunkanum eftir þvi sem
hægt er.
Þegar handbunkanum hefur
verið flett einu sinni eiga ása-
bunkarnir fjórir að hafa verið
raktir upp til kónganna — annars
nefur kabaliinn ekki gengið upp.
^PJu3jj.Jzá% % f£
♦
♦
♦
♦
♦
*
♦
♦
♦
♦ 4* 4- 4* K-t-/1. Ki Bv'A ;B
* V ♦ ♦ B*,A B fðft ♦ * ♦♦♦ 4» ♦
* * ❖ «*• •v ♦ ♦ ♦ b¥^B + + A •% ‘ *
V ¥ «. . ♦ ♦ ♦ . ♦
ji££ D ♦ ♦ 4* ,4* +++
♦ ¥ ¥ %v ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ :♦:
V ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * 04O o &P D*r'"r^t)
* * ♦♦♦ ♦♦♦ * 4» o'Vvo
4 4 ■3& ♦ ♦
▼ 4 ♦ * *** W' 0'fe'+a
♦
♦
og myndasíðan á að snúa upp.
Ofan á þessa röð er lögð önnur
röð 10 spila (frá vinstri til
hægri), þó þannig að sjá megi á
spilin í fyrst lögðu röðinni. —
Þannig er haldið áfram að leggja
ofan á of fækkað um 1 spil í
hverri röð, þar til ltomnar eru
11 raðir og er þá aðeins 1 spil
í 11. „röðinni".
Eftir er þá bunki í hendi. Efsta
spili hans er snúið upp og þaö
lagt ofan við efstu spilaröðina.
Það er eins konar stofnspil. Sé
það t. d. þristur, eins og myndin
sýnir, skulu allir þristarnir leggj-
ast upp eftir því sem þeir koma
fram og hægt er að ná til þeirra.
Kaballinn gengur upp sé hægt að
rekja öll spilin eftir röð upp á
við, eftir tegundum og litum, oi-
an á þristana.
Svona oru spilin lögð í „frönslcu
hörpunni“. Hér hafa þristarnir
orðið stofnspil.
hverrar lóðréttrar raðar eða
efsta spilið úr handbunkanum. —
Gott er ef þess er kostur að eiga
alltaf autt rúm, sem hægt er að
nota sem eins konar millistöð
þegar um meiri tilfærslur er að
ræða. Aðeins má flytja eitt spil
og því er gott að hafa autt rúm.
þar sem hægt er að „geyma“ um
stund.
Þrautin er að rekja ofan á
stofn spilin; þó má þaðan „fá að
láni“ spil í þeim tilgangi að
greiða fyrir tilflutningi í röðun-
um eða til þess að geta komið út
spilum úr handbunkanum, sem
annars myndu „grafast", því að
handbun'kanum er flett þegar
ekki er hægt að rekja upp úr
röðunum með tilfærslum. Hand-
bunkanum má aðeins fletta einu
sinni. Sé ekki þá hægt að rekja
upp öll spilin hefur kaballinn
ekki gengið upp — og við skulum
byrja aftur.
13-kaballinn
öll spilin, 52, eru lögð í 4
láréttar raðir og skulu 13 spil í
hverri. Myndahliðarnar eiga að
snúa upp. Ásarnir eru teknir og
lagðir vinstra megin við raðirnar
fjórar. Þrautin er .síðan sú að
koma spilunum í rétta röð, réttri
tegund frá ásnum upp í kóng.
Þegar ásarnir eru fluttir fram
fyrir raðirnar myndast 4 auð
rúm. í þau má svo leggja spil,
sem eru einu hærri en næsta
spil fyrir framan en litur og teg-
und verður að vera hin sama.
Sem dæmi má taka að hafi ás
legið fyrir aftan tígul 5, má
leggja í auða rúrnið tígul 6.
Svo getur virzt sem sama sé
hvernig spilin eru flutt til, en
þegar menn fara að kynnast
kabalnum sjá þeir að með því
að beita skarpskyggni eru mögu-
Gáfur
1. Á leiðinni til Selfoss mætti
ég einum manni og 7 kon-
um. Allar konurnar báru
poka á baki, og í hverjum
poka voru 7 ketth’. Hver
köttur hafði 7 kettlinga hjá
sér í pokanum.Hve margar
lifandi verur voru á leið til
Selfoss.
2. Hvað er upphafið og endir-
inn á öllu?
3. Hvað er það, sem allar kon-
ur leita að, en vona samt
að þær finni ekki?
4. Hvað er það sem maður
rekur sig á í björtu en
aldrei i myrkri.
(Svör á bls. 23 — blaði I).
Ýmsar þrautir
Þraut nr. 5:
New York — Southampton
Vegalengdin milli staðanna á
hinni fjölförnu sjóleið er 3,091
sjómíla. Þetta eru enskar mílur,
en ein ensk míla er 1,85319 km.
Tvö skip, mótorskip og gufu-
skip, fara á sama tíma frá 'Sout-
hamton til New York. Þar liggja
þau bundin nákvæmlega í sólar-
hring og sigla síðan sömu leið til
baka.
Meðalganghraði beggja skip-
anna er 14 sjómílur þegar þau
sigla á fullri ferð.
Mótorskipið siglir á fullri ferð
til New York, en á bakaleiðinni
siglir það á hálfri ferð (7 sjómíl-
ur). Gufuskipið siglir báðar leið-
ir þannig, að annan hvern dag er
það á fullri ferð, en hinn daginn
á hálfri ferð.
Hvort skipanna verður á und-
an til Southampton?
★
Þraut nr. 6:
í prentsmiðjunm
Við ætlum að fara að gefa út
litla bók og við vitum að ein blað
síða með stóru letri rúmar 1200
orð, en ef við notum smáletur
getum við komið 1500 orðum á síð
una.
Það er saga sem er 30.000 orð
sem við þurfum að koma á 22 síð-
ur.
Hversu margar síður þurfum
við að láta setja með smáletri?
Þraut nr. 7:
Vindlingastubbar
Umrenningur hafði safnað sam
an 36 vindlingastubbum. Hann
vissi að úr 6 stubbum gat hann
búið til einn vindling.
Hvað hafði hann tóbak í marga
vindlinga?
Þraut nr. S:
Hvaö er klukkan?
Hvað er klukkan, þegar eftir
eru 10 sinnum fleiri sekúndur af
klukkutímanum en mínútur af
sólarhringnum.
Góður
Að vera góður sjónarvottur er
miklum mun erfiðara en flestir
ætla. Fólk getur liorft á ýmislegt
án þess að vita á hvað það hefur
horft. Og það er algengt að sjón-
arvottar hafa séð ýmislegt, sem
alls ekki er hugsanlegt að þeir
hafi séð.
Ef kona dettur á götunni vegna
þess að hún fær hjartaslag, þá er
það víst að svo og svo margir
hafa bæði „séð“ og ,,heyrt“ ýmis-
legt sem þeir eru vissir um að
Þraut nr. 9:
Fjögur spil
Á borði liggja fjögur spil. Ofan
á kóngi liggur kóngur. Ofan á
spaða liggur tígull. Undir kóngi
liggur ás og undir hjarta liggur
spaði, Spaði liggur ofan á hjarta
og kóngur liggur undir ás.
Hver er röð spilanna á borð-
in ofan frá og niður?
(Svör á bls. 23 — blaði I).
hafi verið orsök þess að konan
datt.
Horfið á myndina hér að neðan
og svarið síðan spurningunum
20 efst á næstu síðu. Þér eruð
góður sjónarvottur ef þér svarið
15 spurningum rétt. 10 réttar eru
dágott. Ef þér svarið ekki meira
en 7 spurningum rétt, sjáið þér
annað hvort of lítið eða of mikið.
Það síðara er næstum verra fyrir
sjónarvott. En þér megið ekki
horfa á myndina eftir að þér
hafið litið á spurningarnarl
siónarvottur ?