Morgunblaðið - 24.12.1957, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.12.1957, Blaðsíða 20
64 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. des. 1957 Happdrætti háskólans hóf starfsemi sína 1934 og byrjair því 25. starfsárið 1958. Hefir Happdrætti háskólans aflað sér mikilla vins'ælda og aukið starfsemi sína ár frá ári. — Háskólinn hefur einkarétt á að reka peninga happdirætti og greiðir því alla vinninga í PENINGUM. — Öll önnur happdrætti greiða vinninga sína í vörum. Happdrætti háskólans greiðir 70% af veltufénu i vinninga Önnur happdrætti greiða miklu minna (t.d. S.Í.B.S. 50% og D.A.S. 51,3%) Af þessu sést, að Happdrætti háskólans ©r LANGBEZTA HAPPDRÆTTI LANDSINS Á næsta ári, 1958, verða gefnir út 45,000 hlutamiðar, að upphæð kr.: 21.600.000.00 og verða 70% gireiddar í vinninga eða samtals 15 imilljónir og 120 þúsund krónur ------ Vinningar skiptast þannig: ------------------------ | i j 2 vinningar á 500.000.00 kr. 1.000.000.00 kr. j 11 — - 100.000.00 — 1.000.000.00 — 12 — - 50.000.00 — 600.000,00 — 71 — - 10.000.00 — 710.000.00 — 139 — 5.000.00 — 695.000.00 — 11,015 — 1.000.00 — 11.015.000.00 — Samtals kr. 15.120.000.00 — s . j \ 1/1 miði á mánuði kr. 40,00 s | Verð mibaiea er óhreytt: 1/2 — - — — 20.00 j I 1/4 — - — — 10.00 1 j .... \ '---- Fjórði hver miði hlýtur vinning ------—— -----; Happdrætti háskólans var stofnað til þess að koma upp húsum yfir starfsemi háskólans 1937 vair hús Atvinnudeildar vígt. — 1940 háskólabygging' —1947 íþróttahús háskólans og á næstu árum á eftir var öll lóðin, sem va r ekki annað en urð og óræktarmóar, lag- fæirð, vegir gerðir og malbikaðir 1400 trjáplöntur gróðursettar o.s.frv. — Fyirhugaðar eru eftirfarandi byggingair: Náttúrugripasafn ríkisins (áætlað verð JO milli. króna). Bygging fyriir starfsemi læknadeildar (eðlisfræði, efnafræði o. fl.), áætlað verð 8—10 millj. króna. Háskólalóðin með byggingum sínum er nú með fegurstu lóðum bæjarins. ís- lendingum hefur því verið Ijúft að styðja starfsemi happdrættisins, enda er eftir miklu að slægjast, bví að á síðustu 24 árum hefur verið greitt í vinninga um 68 milljénir króna Á næsta ári 1958, nemuir upphæð vinninga samtals 15 milliónum 120 húsnnd krónum miðað við að allir miðar seljist, en á síðust u árum heíur salan verið milli 90% og 95% af útgefnum miðum. Tryggið yður því miða í fæka tíð og snúið yður til næsta umboðsmanns ____________________________________________________________________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.