Morgunblaðið - 24.12.1957, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.12.1957, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 24. des. 1957 MORGUNBLAÐIÐ 63 i«i 5 KÁH ^ i I i Stórmeistarinn Samuet Reshevsky STORMEISTARINN Samuel Res hevsky er einstakur í sinni röð meðal stórmeistara í skák. Hann getur státað af því að eiga tvö- faldan feril sem skákmaður — fyrst sem undrabarn, en síðar sem undramaður; stórmeistan í hópi stórmeistara. Undrabarn Hann fæddist í pólskri borg 1911. Þriggja eða fjögurra ára gamall lærði hann mannganginn, og svo skjótar voru framfarirnar, að 5 ára gamall kom hann fram á sýningum. Á fyrri stríðsárunum var fæðingarborg hans hernumin af Þjóðverjum og yfirmaður þýzka liðsins lét kalla hinn unga skáksnilling fyrir sig og vildi tefla við hann. Reshevsky vann — og sagði við hershöfðingjann: „Stjórna þú hermönnum þínum, ég skal stjórna skákmönnunum“ Þannig gat undrabarnið mælt við hershöfðingj ann. Að styrjöldinni lokinni var far- ið með þennan undradreng langa ferð. í heimi skáklistarinn- ar hafa fyrr og síðar komið fram undrabörn — Capablanca, Morp- hy og Pomar — en enginn jafnast á við Reshevsky. Hann bjó yfir eindæma hæfileikum en var auk þess gæddur óbifanlegri barns trú á því, að hægt sé að komast vel frá öllum hlutum. Og vegna þessara kosta varð hann ákaf- lega vinsæll. Hvar sem hann fór og kom fram voru fullskipuð hús. Margir héldu, að þar sem Sanfmy litli var, væru galdrar hafðir í frammi — en allir sannfærðust. Átta eða níu ára gamall hafði hann öðlazt styrkleika í skák á borð við meistara þeirra tíma. Átta ára gamall tefldi hann ein- vígi við stórmeistarann Vidmar í Vínarborg. Hann tapaði þá (en hefndi ósigursins síðar) en í ljós kom að hann hafði þegar náð þroska og getu til að taka þátt í keppni við meistara. Menn veltu því mjög fyrir sér, hver væri ástæðan til getu þessa undrabarns. Sálfræðingar í Sviss gerðu á honum margar prófraunir, en fundu fátt; skák- hæfileikar hans voru bersýnilega óvenjulegir og sérstæðir. Sammy fékk boð um heimsókn til Bandaríkjanna, og þar ferðað- ist hann um í nokkur ár. Chariie Chaplin bauð honum starf við kvikmyndir, en ráðgjafar drengs ins höfnuðu því af trúarlegum ástæðum. 1923, 12 ára gamall tefldi hann á fámennu meistara- móti í New York. Hann var ekki „í essinu sínu“, en sýndi þó, að það varð að taka hann alvarlega. Um þetta leyti vakti Sammy áthygli mannvinarins Julíusar Rosenwalds. Rosenwald bauðst til að kosta drenginn til náms, unz hann varð myndugur, gegn því skilyrði að hann sneri baki við skákinni! Reshevsky varð bókhaldari. En hann hvarf síðan frá því starfi til að helga sig því sem hann fyrst hafði fengið ást á — skáklistinni. Stórmeistari Það var 1931 sem hann aftur tók sess við skákborð. Fyrsta mótið var meistaramót haldið í Tulsa og hann hreppti fyrstu yerðlaun. Það var góður árangur, en ekki framúrskarandi 1934 vann hann fyrstu verðlaun í Syracuse og vann þá alla beztu skákmenn Ameríku. Sigur hans á þessu móti skipaði honum í sess bezta skákmanns Ameríku og þeirri stöðu hefur hann haldið æ síðan og heldur enn. 1935 hóf hann þáttöku í al- þjóðlegum mótum. Tefldi hann á móti í Margate í Englandi. Þar kom hann enn á óvart. Hann Sammy vann Capablanca og hreppti sig- ur á mótinu. Árið eftir vann hann í fyrsta sinn titilinn: Skákmeist ari Bandaríkjanna og varð ásamt öðrum í 3. sæti í Nottingham Englandi, og skipaði sér með því á bekk með örfáum útvöldum skákmeisturum, sem þóttu líkleg ir til að geta skorað heimsmeist arann á hólm. Á næstu árum var það enis og hver annar óhjákvæmilegur hlutur, að Reshevsky vann alltaf til mikilla verðlauna á hverju þvi skákmóti, þar sem hann var með al þátttákenda. Árangur hans varð þó alltaf betri heima í Bandaríkjunum, en erlendis. Hann varð skákmeistari Banda- 7. 0-0 Rec6 ríkjanna 4 sinnum. En í keppn- 8. Bf4 Dc7 inni um heimsmeistaratitilinn 9. Rc3 a6 kennist skákstíll Reshevskys af óvenjulegum „taktiskum" hæfi- leikum. Hann lætur sig „opnun- t“ litlu skipta, gjörólíkt t. d. Euwe og Fine. Það sem hann met ur mest eru „taktiskar" leikflétt- ur og í þeim er hann sannkallaður meistari. Það er þess vegna sem honum gengur • vel að losna úr tímahraki: þegar báðir teflendur leika mjög hratt, þá er ómögu- legt að skyggnast í möguleikana sem skapast við hvern leik — það sem mestu ræður er „taktik". Og venjulega tekst Reshevsky að sjá örlítið lengra en mótherja hans. Þegar Reshevsky tekst vel upp er dómgreind hans á stöður við- brugðið. Henni á hann að þakka marga af sínum stærstu sigrum. (Þýdd og endursagt úr „The World’s Great Chess Games“ eftir Reuben Fine. — A. St.) I EFTIRFARANDI skák teflir Reshevsky mjög skemmtilega. Skákin er tefld á Opna skákþingi U.S.A. í Boston 1944, í síðustu umferð, og var Reshevsky þá öruggur með efsta sætið. Hvítt: S. Reshevsky Svart: A. Vasconcellos Frönsk-vörn. e5 16. Dh5f g6 17. Bxg6f hxg6 18. Dxh8f Ke7 19. Dg7f Kd6 20. Rf7f Kc7 21. Rxe5 og vinnur) 16. Df3 Rd8 17. Dd5 með mikl- um möguleikum). 15. exf7t Kxf7 16. Bh4 Rb4? (Beztu möguleiki svarts er 16. .. Be7 17. c4 d4 18. Rg5f Kf8 19. De2 h6 20. Rxe4 Rxe4 21. Dxe4. Og möguleikar hvíts eru óneitanlega mjög miklir, þó svart ur hafi möguleika á gagnsókn). 17. Re5f Kf8 (Eftir 17....Kg8 18. Bxf6 Rxd3 19. Dxd3 Dxd3 20. Rxd3 Bxf2f 21. Kxf2 gxf6 22. He7 og hvítur vinnur endataflið). 18. Bxf6 Rxd3 (T.d. 18....gxf6 19. Dh5l fxeð 20. Hxe5 og vinnur). 19. Bxg7’! Kxg7 1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 (Reshevsky velur uppáhalds af- brigði Nimzovich, þar sem e-peð- ið gegnir ákaflega stóru hlut- verki). 3 c5 4. dxc5 Rbd7 5. Rf3 Bxc5 6. Bd3 Re7 (Það er ekki að undra þó svartur kjósi heldur hina óeðlilegu stað- setningu fyrir riddara sinn, þegar athugað er 6....... f6 7. dxc5, Rxf6 8. De2 De7 9. Bf4 0-0 10. O-O, og hvítur hefur þrýsting á e-peð svarts). hrókinn eins og menn geta kom- izt áð raun um við nánari at- hugun). námi!). 21. Dh5! Hf8 22. Dg5t Kh8 23. Rg6!t .... • hvítu mennirnir eru ). 23. .... hxg6 24. Dh6t Kg8 25. Dxg6t Kh8 26. Hbxe7 Gefið. (Skákskýringar í þýðingu IRJóh) 20. Hxb7fH Be7 (Auðvitað má svartur ekki taka og gott og farsælt komandi ár. Jón Símonarson h.f. Bræðraborgarstíg 16 C^lekLq jói! SÓLRÚN Laugavegi 35 1948 olli han» dálitlum vonbrigð- um. SkákstíII og sigurvilji Skákstíll Reshevskys er ein- kennilegur. Oft er eins og skák- stöður hans séu næsta vonlaus- ar — þó vinnur hann. Hvernig má það verða? Fyrir 25 árum, þegar Sammv ferðaðist um sem undrabarn, var annar æskumaður beðinn að skýra góðan árangur Reshevskys. „Sammy á alltaf einhvern leyni- leik“, svaraði hann, „og þegar hann kemst í erfiðleika, þá beit- ir hann þessum leik“. Margir sem sjá Reshevsky í keppni freistast til að halda að skýringin um „leynileikinn“ sé að einhverju leyti rétt. Oft á Reshevsky lélega eða jafnvel tapaða skákstöðu, og á eftir að leika 12—15 leiki á 2 mínútum. Bang — bang — bang er allt sem áhorfendur heyra og þegar lín- urnar skýrast — þá hefur Res- hevsky unnið. Hvernig er þessu varið? Fyrir nokkrum árum var Rein- feld að undirbúa bók um skákir Reshevskys og hann bað mig að skrifa formála. Hvers vegna hann bað mig þess, veit ég ekki, en for málann skrifaði ég. Aðalröksemd mín var að árangur Sammys ætti fyrst og fremst rót sína að rekja til sigurvilja hans, sem væri meiri en flestra eða allra ann arra stórmeistara. Aðrir verða þreyttir, æstir, ruglast í ríminu, missa áhugann á skákinni, missa vonina. Slíkt hendir Reshevsky aldrei. Lesandinn kann mæta vel að gera þá athugasemd, að sigur viljinn einn sé ekki nægur. Þús- undir annarra dauðlegra manna hafa nægan áhuga á að vinna sigur, en það kemur þeim ekki að gagni. En staðreyndin er, að sigurviljinn er aðeins eitt atriði af fleirum sem gera Sammy ó- líkan öðrum stórmeisturum. Frá tæknilegu sjónarmiði ein- (Ekki 9...... Rxe5 10. Rex5 Rex5 11. Dh5 og vinnu mann). 10. Hel Db6? (Betra var Rb6 ásamt Bd1? og O-O-O). 11. Bg3 Dxb3 ABCDEFGH m i i n * ii4§li “ 'm,r . s, j n 1.r „ wfwíí i ■*• ■ tPI A B 0 D E F G 12. Rxd5!! exd5 13. Habl Da3 14. e6! Rf6 (Svartur hefur ekkert H betra fram að færa sér til varnar. T.d. 14.....fxe6 15. Rg5 Rf8 (15..... Cjle&ilecj jóll HOOVER-vcrkstæSiS Bjargarstíg 15. Við óskum öllum nemendum okkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs! Baldur Ingólfsson, Ingi Jóhannesson, Einar Pálsson. We wish a merry Christinas and a happy New Year to all our pupils. Carol Knudsen. David Evans. Glædelig jul og et godt nytár. Erik Sönderholm. Felices Navidades y prospero Ano Nuevo. Pedro Riba. Pcr tutti molti auguri per il Natale e per l'anno nuovo. Cesare ’Fiorese. Joyeux Noel et bonne année vous souliaite votre nouveau professeur de frangais. Ein fröhliches Weihnachtsfest wunschen Ihnen. Hermann Höner, Eberhard de Haan. Vér óskum öllum nemendum vorum, fyrr og síðar, gleðilegra jóla. Málaskólínn IVfímir Verzlunin Snót

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.