Morgunblaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 5
Miðvik’udagur 8. jan. 1958 MORGTJTSBLAÐIÐ 5 Íhúðír i smlðum til sölu 6 herb. fokheld liæS, um 141 ferm., í tvíbýlishúsi, í Vogahvei'fi. Eignin er að öllu leyti sér, með sér kjallara. Bílskúrsréttindi. 3ja herb. foklieldur kjailari með hitalögn (geislahit- un), en án ketils, við Sól- heima. íbúðin er að mestu ofanjarðar. Einbýlisliús (raðhús), í Vogahverfi, fokhelt. Hús- ið er 2 hæðir og kjallari, alls G herb. ?búð. 2ja herb. fokheld kjallara- íbúð, óvenju rúmgóð (um 95 ferm.). 4ra herb. hæö, fokheld, með hitalögn, í Austurbænum. Stór lurð viS Sólheinia, um 156 i'enn. Hæðin er 6 herb., eldhús og bað. Sér inngangur. 4ra lierb. íbúðir, um 110 ferm., fokheldar með hita lögn, við Álfhcima. Einbýiishús við Álfatröð í Kópavogi. Húsið er um 95 ferm., hlaðið, með háu risi. Pússað utan, með járni á þaki. Hagkvæm lán fylgja. Eignarlóð, rúml. 1100 ferm., ásamt plötu undir 2 hús, alls um 227 ferm., á falleg um stað á Seltjarnarnesi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. Erum þrjú í heimili. Cskum eftil' 2—3 herbergja ÍBÚÐ (Þarf ekki að vera stór). Húshjálp eða að taka mann í fæði, í boði. Tilb. merkt: „Reglusemi — 3653“, send- ist Mbl., fyrir hádegi laug ardag. & eflavík Einbýlisliús til sölu, 3 herb. og eldhús, með bílskúr, á á gætum stað í Ytri-Njarðvík. Hagkvæmir skilmálar. Nán- ari upplýsinga gefur: Tónias Tómasson, lögfr. Keflavík. Hafnarfjisrður Timburhús í Vesturbænum, til sölu. 2 hei'bergi og eldhús á hæð, 3hei'b. og eldhús í portbyggðu risi. Kjallari. Guðjón Steingrimss., lidl. Keykjavíkurvegi 3, Hafnax-f. Sími 50960. Einbýlishús Nýlegt, giæsilegt einbýlis- hús til sölu. Grunnflötur ca. 120 fexmetrar.. Ilis, hæð og kjallari undir hálfu húsinu. Stór bílskúi'. Teppi „í hólf og gólf“ í stofum og á göng- um. Húsið er vandað í alla staði. Ilagstætt verð, ef sam ið er strax. MálflutningsskrHstofa ÁKA JAKOBSSONAR og KRISTIANS EIRIKSSONAIl Laugav. 27, sími 11453. LOFTPRESSA til leigu. Byggingafélagið Bær Sfmi 17974. Höfum kaupanda að 100—150 ferm. hús- næði, hentugt fyi'ir mat- sölu, í Austurbænum, á svæðinu að Sjómannaskól anum. Eignaskipti á 4ra herb. íbúð á hitaveitusvæð inu í Austui'bænum koma til gi-eina. 7/7 sölu m. a.: 6 lierb. íbúð, tilbúin undir ti'éverk, í Vogunum. 6 lierb. einbýlishús í Kópa- vogi. 5 herb. einbýlishús í Kópa- vogi. 5 lierb. liæð og 2 herb. í risi, í Kleppsholti. Bílskúr. Ný 5 lierb. liæð með sér inn gangi og bílskúi', við Rauðalæk. 5 herb. liæð með sér inn- gangi og sér hita, í Teig- unum. Bílskúr. 4ra herb. hæf við Öldugötu. 4ra herb. einbýlishús í Smá- íbúðahverfinu. 3ja herb. risibúð við Öldug. Góð 3ja herb. kjallaraibúð í Teigunum, lítið niðux'- grafin. 3ja Iierb. hæð í Teigunum. 3ja lierb. kjallaraibúð við Laugateig. Sér hitaveita. Góð 3ja herb. hæð á Mel- unum, í skiptum fyrir 3ja herb. hæð í Aus'tui'bæ. 2ja lierb. íbúð í Hlíðunum. Vönduo 2ja lierb. íbúð við Hólmgai-ð. Sér inngangur og sér kynding, sjálfvii'k. 2ja herb. hæð í Norðurmýri. 2ja--6 lierb. ibúðir í smíð- um o. m. fl. Fasteigna- og lögirœÖistofan Hafnarsti'æti 8. . Símar 19729 og 15054. Haínartjörhur • Hef til sölu einbýlishús og ciustakar íbúðir, fokheldar og fullbúnar. — Leitið upp- lýsinga. — Árni Gunnlaugsson, lidl. Sími 50764. Fasteignðskrifstofaii Laugav. 7. Sími 14416. Opið kl. 2—7 síðdegis. TIL SÖLU 2ja herb. ibúðir við Leifs- götu, Njálsgötu, Holts- götu og Drápuhlíð. 4ra herb. íbúð á góðum stað í Smáíbúðahverfinu. Allt sér. Bílskúrsréttindi. Höfum kaupanda að ný- legri 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæðum. TIL SÖLU Della-hjólsög og afréttari. — Einnig Silver-Cross barna- vagn. Upplýsingar í síma (32291). — MiðstöÖvarkatlar og olíugeymar fyrir húsaupphitun. = H/P = Simi 2-44-00 TIL SÖLU: Hús og ibúðir Steinhús, 65 fei-m., kjallax'i og tvær hæðir, við Sól- vallagötu. Steinhús, 63 ferm., kjallari og tvær hæðir við Túng. Hálft steinhús, alls 5 hei'b. íbúð við Framnesveg. — Hagkvæmt verð. Hálft steinliús, 3ja heib. íbúðarhæð og hálfur kjall ai'i, í Noi'ðurmýi'i. Húseign, alls 5 hei'b. íbúð, við Kaplaskjólsveg. Útb. 100 þúsund. Steinhús, 125 ferm., 4ra hei'b. íbúð, ásamt stórum bílskúr og rúmlega 1000 fex'm. eignai'lóð, á Sel- tjarnax-nesi. Einbýlisliús, alls 5 herb. íbúð, við Langholtsveg. Húseign, 85 fei'm., kjallari og hæð, 4ra hex-b. íbúð og 3ja hei'b. íbúð, ásamt bíl- skúr, við Nesveg. Nýtt steinhús, 80 ferm., ein hæð og kjallari, undir hálfu húsinu og rishæð sem í má innrétta 3—4 hei'b., í Smáíbúðahverfi. Æskileg skipti á 4ra hei'b. íbúðarhæð á hitaveitu- svæði. Húseign, kjallari og liæS, alls 4ra hei'b. íbúð í Höfða hverfi. Æskileg skipti á 5 herb. íbúðai'hæð í Aust- i urbænum. Einbýlishús, alls 3ja hei'b. íbúð á góðri lóð við Ný- býlaveg. Útb. aðeins kr. 80 þúsund. Nokkrar 2ja, 3ja, 4ra og S lierb. íbúðarhæðir á hita- veitusvæði og víðar í bæn- um. — Fokheld hæS, 120'ferm., við Holtagerði í Kópavogs- kaupstað. — Hagkvæmt verð. Fokheld liæð', 80 ferm. við Álfhólsveg. Söluv. kr. 90 þúsund. Utb. kr. 60 þús. Fokheld rishæS um 90 ferm. við Tómasarhaga o. m. fl, Slýja fastoignasalan Bankastræt: 7. Sími 24-300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. ♦ Renault 7946 Tilboð óskast í 4ra manna bíl. Til sýnis á Óðinsgötu 14. Tilboðum sé skilað á sama stað. Góð STÚLKA óskast á fámennt heimili. — Sér nerbergi. Sími: 15103. Pússningasandur Fyrsta flokks pússninga- sandur. Fljót og góð afgr. Pöntunum veitt móttaka í síma 18034 og 10-B, Vogum. Atvinnurekendur Skipstjóra vantar atvinnu í landi. Maxgt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Atvinna — 3663“. TIL SÖLU m. a.: 2ja herb. íbúS í Hlíðahvei'fi, ásamt 1 herbergi í risi. Útborgun ki'. 150 þús. 2ja herb. risibúð við Skipa- sund. Sér inngangur. Út- borgun kr. 60 þúsund. 3ja herb. góð risíbúS við Blönduhlíð. 3ja herb. íbúSarliæS í Norð urmýri. 3ja herb. jarShaxSaríbúS í Högunum. Útborgun kr. 150 þúsund. 4ra herb. hæS í Hlíðunum. 4ra herb. liæS í Högunum. 5 herb. ibúS með sér inn- gangi og sér garði við Efstasund. 5 herb. ný íbúð við Rauða- læk. Bílskúr. Heilt hús í Vesturbænum. Fokheldar íbúðir, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja, í bænum. Málflutningsskrifstofa Sig. Reynir Pétursson, lirl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísl: G. ísleifsson, lidl. Austurstræti 14. Símar 1-94-78 og 2-28-70. Segulbandstæki Sem nýtt, norskt segulbands tæki til sölu. Uppl. gefur Magnús í síma 32911, milli kl. 18,30 til kl. 20,00. Hjá MARTEINi MeÖ síÖum og stuttum buxum # ý # BÓLIR meö hálfum og heilum er'mum MARTEIIMI Lougaveg 31 Rifflað flauel Margir litir. \Jont ^nyilfcircfar Lækjargötu 4. Ibúbir til sölu 2ja berb. íbúð við Leifsgötu. 2ju lierb. íbúS við Shellveg. Sér inngangur og sél' mið- stöð. Útborgun kr. 75 þús. 3ja herb. íbúð á 3ju hæð, við Grundarstíg. GóS 3ja herb. íbúð á II. hæð við Grettisgötu. 3ja herb. íbú? á II. hæð, VÍð Skarphéðinsgötu. — Bíl- skrúsréttindi fylgja. 4ra lierb. íbúð með sér inn- gangi og bílskúrsi'éttind- um, við Silfurtún. 4ra herb. bæS við Hofteig. 4ra lierb., 130 ferm. hæS, við Kii-kjuteig. 5 lierb. nýlízku ha;Sir við Rauðalæk. Ennfremur fokheldar og lengra koninar íbúðir af ýmsum stærðum. EIGNASALAN • REYKJAVf k • Ingólfsstr. 9B., simi Röskur sendisveinn óskast. — Vinnutími fx-á 10 —5 á laugardögum frá 10 til 12. — Smith & Norland h.f. Hafnai'húsinu. Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslu starfa, hálfan daginn, fx-á kl. 8—1. — MatvælabúSin Njörvasundi 18. Sírni 33880. GóS þriggja lierbergja ÍBÚÐ í Kópavogi til Ieigu. Áx's fyr irframgreiðsla. Verðtilboð óskast ásamt fjölskyldu- stærð, sent blaðinu merkt: „Góð íbúð 1500,00 — 3652“. Óskað er eflir 3-4 lierb. ÍBÚÐ með geymslu, helzt á hita- veitusvæði. Til greina kem- ur húshjálp og kennsla. Til- boð sendist blaðinu mex'kt: „Heimili — 3654“, fyrir föstudagskvöld. Bilakaup Vil selja góðan 6 manna Eoi'd ’47 eða skipta á ódýr- ari bíl. Tilb. merkt: „Bíla- kaup — 3655“, sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. Stýrimann, matsvein og háseta (efnnig beitingamenn) vant ar á bát, sem gerður verður út frá Sandgerði í vetur. Fyrst með lóð, en fer á þorskanet upp úr miðjum febrúar. Uppl. í síma 32537.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.