Morgunblaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 4
4 MORGVN BLAÐIÐ Miðvik'udagur 8. jan. 1958 í dag et* 8. dagur ársins. Miðvikudugur 8. janúar. ÁrdegisflæSi kl. 6,55. Síðdegisflæði kl. 19,22. Slysavarðstofa Keykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L K (fyrir vitjaniri er á sama stað, frí kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 11330. — Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegs-apótek og Rvík- ur-apótek eru opin til kl. 6. dag- lega. — Apótek Austurbæjar, — Gt rðs-apótek, Holts-apótek og Vesturbæjar-apótek eru öll opin til kl. 8 daglega. Einnig eru þau opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4 Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kk 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Einars- son, sími 50275. Kcflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Næturlæknir er Björn Sigurðsson. I.O.O.F. 7 = 139188% == □ GIMLI 5958197 — 1. Atk. Fls. * AFMÆLI * 75 ára er í dag frú Jódís Árna- dóttir, Þverholti 18. Hún dvelst í dag á heimili sonar síns Árna Vil- berg, Rauðalæk 32. IJ^jBrúðkaup Á jóladag voru gefin saman í Landakirkju í Vestmannaeyjum, af séra Halldóri Kolbeins, ungfrú Kristín Sigurðardóttir og Runólf- ur Runólfsson, bakari. — Heimili þeirra verður að Brekastíg 9, Vestmannaeyjum. Á gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Á. Árnasyni í Grindavík, Fjóla Eiðs- dóttir og Ingi Ármann Árnason. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Sætúni í Grindavík. Hjönaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Monika Magnúsdótt- ir (Guðbjörnssonar skrifstofu- manns), Hagamel, 18 og Peter Dietrich, vélsmiður (frá Hamborg), Eiríksgötu 2. Á nýjársdag opinberuðu trúlof- un sína Kolbrún Lilý Hálfdánar- dóttir, Hlíðarvangi við Sogaveg og Óskar Hansen, Eiríksgötu 17. Nýiega hafa opinberað trúlof- SFERDIMAND un sína ungfrú Sigrún Óskarsdótt ir, Hörpugötu 8 og Sigurður Al- bert Jónsson, Barónsstíg 55. Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Ólafsfirði í gær- morgun 7. þ.m. til Siglufjarðar, Hríseyjar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur og Austf jarðahafna og þaðan til Hamborgar, Rostock og Gdynia. Fjallfoss fór frá Ant- werpen 7. þ.m. til Hull ->.g Rvíkur. Goðafoss fór frá New York 2. þ. m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 7. þ.m. til Leith, Thorshavn í Færeyjum og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Rvík Reykjafoss fer væntanlega frá Hamborg 8. þ.m. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Reykjavik ann- að kvöld 8. þ. m. til New York. Tungufoss fer væntanlega frá Hamborg 8. þ.m. til Reykjavikur. D"angajökull og Vatnajökull eru £ Reykjavík. Skipaútgerð rikisins: — Hekla er í Reykjavík. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. — Herðubreið er á Austfjörðum. — Skjaldbreið er á Eyjafjarðarhöfn til Akureyrar. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vest mannaeyja. — Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Kiel í gær til Riga. Arnar fell er væntanlegt í dag til Abo. Jökulfell fór frá Gdynia 5. þ.m. áleiðis til Reyðarf jarðar. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell losar á Austfjarðarhöfnum. Helgafell fór 5. þ.m. frá Keflavík áleiðis til New York. Hamrafell fór frá Ba- tumi 4. þ.m. áleiðis til Rvíkur. Tmislegt Sóknarprestar Reykjavíkurpróf- astsdæmis boða til sín börn, sem eiga að fermast á þessu ári. Rétt til fermingar á árinu 1958 haust eða vor eiga öll börn sem fædd eru é árinu 1944 eða 1945. Dómkirkjan: Fermingarbörn séra Jóns Auðuns komi í Dóm- kirkjuna fimmtudag 9. jan. kl. 6. Fermingarbörn séra Óskars J. Þorlákssonar komi í Dómkirkjuna föstudag 10. janúar kl. 6. Fermingarbörn í Bústaðapresta- kalli (vor og haust). Fermingar- börn í Bústaðasókn mæti til við- tals í Háagerðisskóla á morgun, fimmtudaginn 10. janúar kl. 8,30 e.m. Börn í Kópavogssókn mæti til viðtals í Kópavogsskóla næstkom- andi föstudag 11. janúar kl. 5 síð- degis. — Sóknarpresturinn. Fermingarbörn séra Sigurjóns Þ. Árnasonar beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju n. k. föstudag kl. 6,20 síðdegis. Fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar, eru vinsamlega beðin að koma til viðtals £ Hallgríms- ki kju á morgun (fimmtudag) kl. 6,20 síðdegis. Neskirkja. — Börn, sem eiga að fermast á þessu ári komi til viðtals £ Neskirkju 14. jan. kl. 5 síðdegis. — Sóknarprestur. Háteigsprestakall. — Fermingar börn í Háteigsprestakalli á þessu ári (vor og naust), eru beðin að koma til viðtals i Sjómannaskól- Lausn jóla-krossgátunnar MJÖG margar lausnir bárust a®————————————— jólakrossgátu Morgunblaðsins, á við ungling um 17 ára. Hann eða alls 566. Hefur þátttakan skrifar á ensku og sænsku. aldrei verið jafnmikil, enda mun Miss Margaret Hattrick, 16, krossgátan hafa átt almennum Craigton, Road, Milngavie, Dun vinsældum að fagna. jBartonshire, Scotland, (skáti), Dregið var um verðlaunin og vill skrifast á við pilt eða stúlku. hlutu þau þessir: 1. verðlaun, kr. 300,00: Jón R. Sigurjónsson, Rauðarárstíg 11, Reykjavík. 2. verðlaun, kr. 200,00: Gunn- ar M. Guðmundsson, Túngötu 32 Reykjavík. 3. verðlaun, kr. 100,00: Guð- ' mundur Gislason, Birkiteig 10, Keflavík. ann, föstudaginn 10. þ. m. kl. 6,30. Séra Jón Þorvarðsson. | Fermingarbörn Árel'usar Níels ’ sonar, fædd 1944 eru beðin að ikoma til viðtals i Langholtsskðlan 1 um kl. 6 á morgun, fimmtudags- j kvöld, 9. janúar. Fermingarbörn í Langarnessókn ; sem fermast eiga í vor eða næsta haust, eru beðin að koma til við- tals í Laugarneskirkju (austur- dyr), föstudaginn n.k. 10. þ.m. kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. K. F. U. K., Ámtmannsstíg 2B, heldur jólafagnað fyrir norrænar stúlkur fimmtudaginn 9. janúar, kl. 8 síðdegis. Þeir, sem hafa nor- rænar stúlkur í þjónustu sinni, eru vinsamlega beðnir að láta þær vita af þessu. Taflfébig Reykjavíkur á æftng- unni í kvöld kl. 8, í Þórskaffi, tefl ir Guðmundur Pálmason fjöltefli við allt að 35 félagsmenn. Pennavinir. — Mr. Erna Che- ung (16 ára) 36 Morrison Hill Road, Ground floor, Hong kong, vill skrifast á viC pilt eða stúlku. Hún ritar á ensku. Björn Mekler, Marit Prástgárds gatan 43 (tvá trappor), Stock- holm, Södra, Sverige, vill skrifast Mr. David Mc Dade (32ja ára) Creca Camp, Block G 15, Shapel- cross, Annan Dumfrieshire, Scot- land, vill skrifast á við íslenzka stúlku. Miss Wendy Hennessy (19 ára stúdent) Mayfield Hostel Ar- broath Road Dundes Angus Scot- land, vill skrifast á við íslenzkan pilt eða stúlku. Hún hefur áhuga á listum og Ijóðum. | Félagsstörf Bræðrafélag Laugarnessóknar heldur fund í fundarsal kirkjunn ar í kvöld kl. 8,30. Rædd verða félagsmál. Kaffidrykkja, en síðan skemmtiatriði. JHAheit&samskot Sóllieimadrengurinn, afh. Mbl.: Þ. Þ. kr. 100,00, E S 25,00. Áheit og gjafir til Skálholts. — Áheit á Skálholtskirkju frá E Þ ki. 200; áheit á Þorlák biskup frá N N, afhent Biskupsskrifstofunni kr. 50; gjöf frá Karli Svenson, Patreksfirði, afh. af séra Tómasi Guðmundssyni kr. 200; gjöf frá Páli Christiansen, Patreksfirði, afh. af sama 200; áheit á Þorlák biskup frá ónefndri kr. 200; áheit á Þorlák biskup frá G Þ K kr. 50; áheit á Skálholtskirkju frá Karólínu kr. 150; safnað af Önnu Vigfúsdóttur, Yzta-Skála, Eyja- fjöllum: Jón Einarsson, Núpi kr. 200; Magnús Sigurjónsson, — Hvammi kr. 100; Sigurþór Gísla- son, Yzta-Skála kr. 10; Valgerð- ur Einarsdóttir, Núpi kr. 10,00. Móttaka viðurkennd með þökkum. F.h. Skálholtsfélagsins. Reykjavík 4. janúar 1958, Sigurbj. Einarss. Barnaspílali Hringsins: — Áh. kr. 15,00. — Gjöf frá frændkonum í Hafnarfii'ði til minningar um ársafmæli Guðlaugar Þorvalds- dóttur, þá sjúklings í barnadeild Landspítalans, kr. 100,00. Héðinn gaf til minningar um Magnús Má, son sinn, andvirði jólagjafar kr. 100,00. John Antonsson, Wake field, Mass. USA kr. 1.000,00. _ Kvenfélagið Hringui'inn vottar gefendunum innilegt þakklæti sitt. Leiðinlegur maður spurði eitt sinn Alexander Dumas að því, í veizlu, hvort það væri satt, að hann væri af svertingjakyni. — Já, sagði Dumas, það er ég. — Var faðir yðar Múlatti? — Já, hann var Múlatti. — Og langafi yðar? — Hann var negri, svaraði Dumas þurr á manninn, enda var farið að síga alvarlega í hann. En náunginn hélt ennþá áfram að spyrja. — Og með leyfi, má ég spyrja, hvað var þá langa-Ianga-afi yð- ar? — Api, þrumaði Dumas, api var hann. Ætt mín byrjaði á nákvsgm- lega sama stigi og yðar er í dag. ★ — Eruð þér vissir um, sagði verjandinn, að sá handtekni sé maðurinn sem stal bílnum yðar? „Já, svaraði ákærandinn, ég var viss um það, þangað til þér fóruð að spyrja mig í þaula. En eftir það er ég ekki einu sinni viss um að ég hafi nokkurn tíma át. bíl. Kosturicin við dvergbíia Maður nokkur kom inn í mat- vöruverzlun og sagði: — Ég vil kaupa öll fúleggin sem til eru í verzluninni. — Hvað ætlið þér að gera við þ,.u? spurði afgreiðslumaðurinn undrandi. Ætlið þér kannske að fúygja þeim í nýja leikarann okk- ar sem ætlar að koma fram á leik- sviðinu £ kvöld? — Uss, sagði maðurinn, og leit í kringum sig. Ég er nýi leikar- inn. ★ Tveir verkamenn gengu hver á eftir öðrum með nokkru millibili og kölluðust á. — Hvað eruð þið að gera? spurði verkstjórinn. — Við erum að bera plankann yfir brúna. — Hvaða planka? — Nei, heyrðu Jón, sagði ann- ar verkamaðurinn. -— Við höfum gleymt plankanum. Ég skildi held ur ekkert í hvað hann var léttur. ~ffappc/rætfi HASKÓLANS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.