Morgunblaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 15
Miðvik'udagur 8. jan. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 15 BARNAVAGN Pedigiee-barnavagn til sölu. Upplýsingar í sima 50262. Ballkjóil Nýr, amerískur tjull ball- kjóll og einnig prjónakjóll, til sölu. Bergþórugötu 16 kjallara. — Sími 14502. Lærið Á jr Mánaðarnámskeið Innritun að Samtúni 4 í dag og á morgun milli kl. 3 og 5. Allar upplýsingar í síma 22504. — Jón Sigurðsson Ólafur Gnukur Hin glæsilega „DEBÚT“- plata Magniisar Jónssonar komin Ég lít í anda liðna tíð Sortna þu ský Core’n Grato Ástarljóð frá Napoli Óskaplata allra söngunn- enda. — Póstsendum um land alU. — Kópav&grur Kosningaskrifstofa Sj álfstæðisflokksins í Kópavogi er í Melgeirði 1. Sími 19708. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, hafið samband við skrifstofuna og veitið upplýsingar, sem að gagni gætu orðið. Skylmingafélagið Gunnlogi Æfingar hefjast aftur fimmtudaginn 9. þ. mán. kl. 8,45 e. h. í Miðbæjarskólanum. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Germania Áramótafagnaður verður í Sjálfstæðishúsinu sunnu daginn 12. janúar nk. kl. 20,30. Skemmtiatriði: Iiljómleikar. Hljómsveit ríkisút- varpsins, stjórnandi Hans-Joachim Wunderlich. Dans. — Hljómsveit Svavars Gests. Félagsstjórnin. VETRARGAKÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir i sima 16710, eftir kl. 8. V. G. DAIMSLEIKIJR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Silfurtunglið Opið í kvoðd til kl. 11,30 Sigurður Jonny syngur með hljómsveitinni. Ókeypis aðgangur. Sími 19611. Silfurtunglið. V erkamannaf élagið Tillögur Dagsbrún uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1958, liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og með 9. þ. m. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 6 e. h. föstudaginn 10. þ. m., þar sem stjórnar- kjör á að fara fram 18. og 19. þ. m. Athygli skal vakin á, að atkvæðisrétt og kjörgengi hafa aðeins aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið 1957. Þeir sem enn skulda, eru hvattir til að greiða gjöld sín strax í skrifstofu félagsins. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Silfurtunglið Jfólatrésskemnifaiiir verða haldnar í dag og á morgun ef næg þátttaka fæst. — Miðinn kostar aðeins 25 kr. Miðar teknir frá og seldir í síma 19611 frá kl. 10—4. Silfurtunglið. Jule- og nýtársfesfen med middag og bal afholdes i „Tjarnarcafé" torsdag den 9. januar kl. 6,30. Adganskort fás i „Skermabúðin", — Laugavegi 15, telf. 19635, intil kl. 6 i dag. DET DANSKE SELSKAB. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir er verða til sýnis í afgreiðsluporti Olíufélagsins hf. á Reykjavíkurflugvelli miðvikudaginn 8. janúar kl. 2 e. h. Tvær Chevrolet station sendiferðabifreiðar smíðaár 1949. Tvær jeppabifreiðar, ein Chevrolet vörubifreið með 6 manna húsi smíðaár 1946, ein Dodge-weapon. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Olíufélagsins á Reykja- víkurflugvelli fyrir kl. 5 sama dag. DAMSSKOLI Guðnýjar Pétursdétfur tekur til starfa fimmtud. 9. jan. í Edduhúsinu, Lindar- götu 9 A, efstu hæð. Heimasími 33252. HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLAMDS Dre&sð verður 15. janúetr. Menn hafa forkaupsrétt að miðuin sínum til 10. janúar, Happdrætti Iiáskólans er eina happdrættið, sem greiðir 70% af vcltunni í vinninga. Fjctrði hver miði hlýtur vinning. Hæsti vinningur í janúar er háif milijón króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.