Morgunblaðið - 15.01.1958, Side 7
MiBvikudagur 15. jín. 1958.
MORCTJNBL4Ð1Ð
7
4-
Bðnaðarhusnæði
ca. 100 ferm. óskast sem fyrst til leigu eða kaups.
Tilboð óskast send afgr. Morgunblaðsins merkt:
„Iðnaður — 3731“.
Skrifstofustúlka
Opinbert fyrirtæki vill ráða góða skrifstofustúlku.
Umsóknir með nauðsynlegustu upplýsingum um ald-
ur menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir
föstudag merkt: 3722.
Umbúðapappír
hvítur, 40 cm og 57 cm rúllur fyrirliggjandi.
— Hagkvæmt verð —
Björgvín Schram
Umboðs- og heildverziun
Símar 24340
Qrðsending
Við viljum vekja athygli viðskiptamanna okkar á
því, að nauðsynlegt er að tilkynna bústaðaskipti
strax. Brunatrygging innbús og annars lausafjár
er ekki í lagi, nema það sé gert.
SAIMTVD MMHJ'ITIffiYCE (E DU (Bu^JK
Sambandshúsinu — Sími 17080
Somkvæmis
og eitirmiðdngskiólai
í f jölbrevttu úrvali —
M.a. Ciffon og tjull í öllum stærðum
Dömubúðin Laufið
Aðalstræti 18
3|a herb. íbúð
í Silfurtúni til sölu. Söluverö kr. 160 þús. Útb. kr. 75
þús. Eftirstöðvar til 5 ára ca. kr. 1200 pr. mánuð.
Til greina kemur að taka Chevrolet eða Ford fólks.
bifreið upp í útborgun.
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40 — Sími 11420
Nýtízku hæð í smíðum
I. hæð 140 ferm., 6 herb. íbúð, þar af eitt herb. með
inngangi úr fremri forstofu og sér salerni fyrir það,
við Goðheima. Hseðin er fokheld með sér inngangi
og verður sér hitalögn en hitalögn er að mestu kom-
in. —
INiýja fasteignasalan
Bankastræti 7, sími 24300 og kL 7.30—8.30 e.h. 18546.
Starfsstúlka
óskast
strax. — Upplýsingar £
síma 22150. —
Leðursaumavél
óskast keypt.
Uppl. í síma 3-26-25.
BÍLL
Vil kaupa Ford eða Chevro-
let, árg. ’52—’55. Má vera
2ja dyra. Tilboð um verð,
merkt: „Milliliðalaust —
3727“, sendist afgr. Mbl.,
fyrir laugardag.
Góð stofa
TIL LEIGU
fyrir 1—2 sjómenn. Reglu-
semi áskilin. Ræsting getur
fylgt. — Upplýsingar í síma
34523. —
Stúlka óskar eftir
ráðskonustarfi
á fámennu heimili. Hefur
með sér fjögurra ára gam-
alt barn. Tilb. sendist afgr.
Mbl., merkt: „Góð um-
gengni — 3732“.
CELLO
Vil kaupa gott cello. Þeir,
sem áhuga hefðu á sölu, —;
sendi tilboð til blaðsins
næstu daga, merkt: „Violin-
cello — 3733“. —
íbúð óskast
Ung, barnlaus hjón, sem
bæði vinna úti, óska eftir 1
— 2 herbergja íbúð. Uppl.
í síma 32481 eva 16173.
Takið eftir
Saumum ijöld á barna-
vagna. Höfum Silver-Cross
barnavagnatau og dúk í öll-
um litum. — Öldugötu 11,
Hafnarfirði. —
Sími 50481.
Chevrolet 153
Seljum í dag Chevrolet ’53
sendiferðabifr., með hliðar-
rúðum. Bifreiðin er í úrvals
lagi. —
Bílasalan
Klapparst. 37. Sími 19032.
Dugleg og áliyggileg
Stúlka óskast
til innheimluslarfa nú þegar
Tilboð sendist til afgr. Mbl.,
merkt: „Innheimta —
3734“.—
Ung, barnlaus hjón 6ska
eftir rúmgóðri
2ja herb. ibúó
Frekari upplýsingar í síma
23352. —
TIL SÖLU
Ibúð lil sölu, setst beint. —
Lítil útborgun. Eftirstöðvar
eftir samkomulagi. Tilboð
merkt: „Sólrík — 3735“, — I
sendist Mbl., fyri • 20. þ.m. J
Nýir — gullfallegir
SVEFNSÓFAR
á aðeins
Kr. 2900
Athugið greiðsluskilmála. —
Fáir sófar óseldir á þessu
lága verði. — Grettisgötu
69. — Opið 2—9.
Chevrolet-trukkur, með drifi
á öilum hjólum, til sölu, ó-
dýrt. — Lítil kjötsög úskast.
Upplýsingar gefur:
Jak >b Sigurðsson
Keflavik. Sírnar 520 og 326.
nicð færanlegum hillum.
Verð kr. 1370 ósamsettir.
Verð kr. 1445 samsettir.
Hentugir fyrir skrifstofur
Skjala- og bókasöfn o. fl.
í ý í
Stáiskápar
með færanlegum hillum
og skilrúmum.
Slærð 200x94 cm.
Hagstætt verð
Mjög hAntugir fyrir bifreiða
varahluti, járnvörur o. fl.
Jfekla
Hverfisgötu 103.
Sími 11276.
íbúð óskast
Óskum eftir 3ja herb. íbúð
sem. allra fyrst í Njarðvík
eða Keflavík. Uppl. í síma
284, Keflavík, næstu daga.
TIL SÖLU
ódýrt, danskur útvarps-
grammófónn og t'Teir ldæða-
skápar, einnig dívan. Kópa-
vogsbraut 28.
Einbýlisliús, 2 herb. og
eldhús
TIL LEIGU
frá 15. febr. Upplýsingar á
Kópavogsbraut 28.
KEFLAVÍK
Stúlka óskar eftir herbergi
með aðgangi að baði og
þvottahúsi. Tilboð sendist
til Mbl. í Keflavík merkt:
„A — Þ — 1157“.
Stúlka óskast
til að gæta ársgamals
drengs á daginn, ekki sunnu
daga. — Pedigree barna-
vagn til sölu, sama stað. —
Sími 2-32-43, milli 6 og fc i
kvöld. —
Volkswagen 1958
Nýr Volkswagen 1958 til
sölu. Tilboð óskast fyrir 18.
þ. m., merkt: „Volkswagen
— 7923“.
Til sölu
eldhúsinnrétting
13 göt með stálvaski — sem
nýtt. Verð kr. 4500,00, og
má greiðast með afborgun-
um. Sími 34502.
Bor&stofuhúsgögn
úr eik, vönduð, frekar stór,
til sýnis og sölu á Berg-
staðastræti ’ 28A. Seljast
með tækifærisverði, vegna
flutnings. Sími 15892.
Til sölu:
blokkþvingur
25 skrúfur í 5 búkkum
merki Stabil. — Upplýsing
ar í síma 18909.
BÍLSKÚR
40 ferm., upphitaður bíl-
skúr til leigu, hentugur fyr-
ir atvinnurekstur. 1 skúm-
um er vatn, 2 niðurföll og
sér raf nagnsmælir. Upplýs
ingar í síma 33268.
Óska eftir litlu
verzlunarplássi
við Laugaveg.
SigurSur Jónasson
úrsmiður.
Laugaveg 76.
Ope/ Rekord '54
2ja dyra, 5 manna, mjög
skemmtilegur einkabíll.
A3al BlLASALAN
Aðalstr. 16. Simi 3-24-54.