Morgunblaðið - 15.01.1958, Side 18
18
MORCTJN BL AÐIÐ
Miðvikudagur 15. jan. 1958.
FH vann KR í Jbremur flokkimn
I meisfarafllokki karia urfhs úrslit 23:20
FYRIR troðfullu húsi á Háloga-
landi staðfestu handknattleiks-
menn F.H. yfirburði sína með því
að sigra K.R. í klukkustundar
löngum leik í meistaraflokki
karla.
Alls fóru fram þrír leikir, allir
milii F.H. og K.R. og báru þéir
fyrrnefndu sigur af hólmi í þeim
öllum. í 2. fl. kvenna enduðu.
leikar 5—1, í 3. fl. karla 13—6 og
í meistaraflokki 23—20.
Leikur meistaraflokkanna.
Hafnfirðingar tóku forustuna í
upphafi og eftir 5 mín. stóð 4—1,
en þá var eins og K.R. kæmist
fyrst í gang, þeir jöfnuðu og kom-
ust siðan yfir. Hraðinn var nú
geysilegur og spenningur áhorf-
enda mikill. F.H. átti í vök að
verjast, K.R lék betur og af
meiri fjölbreytni. Lauk hálfleikn
um með jafntefli, 13—13.
í síðari hálfleik fór fyrst að
reyna á þolþrifin og komu yfir-
burðir F.H. nú greinilega í ljós.
Þeir skoruðu hvert markið á fæt-
ur öðru og er 10 mín. voru eftir
stóð 19—14. Hraðinn fór nú
minnkandi, leikmenn virtust
þreyttir og spennan hvarf úr
leiknum. Undir lokin tókst K.R.
að jafna bilið, en ekki svo að
F.H. stafaði hætta af.
í úrtökumótinu fyrir áramótin
virtust þessi lið mun frískari en
nú. Hvað þessu veldur er ekki
gott að segja, en grunur leikur
á, að hinar ströngu landsliðsæf-
ingar eigi hér einhvern hlut að
máli. Ef svo er, má landsliðs-
Enska
bnattspyrnan
I>ÓTT Úlfarnir næðu aðeins jafn-
tefli gegn Luton, halda þeir en’n
sex stiga forskoti í fyrstu deild,
því WBA tapaði fyrir Preston.
Luton skoraði eftir fjórar min-
útur, en Úlfunum tókst að jafna
eftir harða baráttu.
Með sigri sinum yfir WBA
komst Preston í annað sæti. Tom
Finney, útherjinn frægi, lék mið-
herja, sýndi frábæran leik og
skoraði þriðja mark Preston.
Finney hefur leikið miðherja
með félagi sínu síðan í fyrra.
Gerði hann stöðunni svo góð
skil, að hann var valinn í lands-
liðið, sem miðherji. Alls hefur
Finney leikið um 70 landsleiki,
aðallega í stöðu hægri eða vinstri
útherja. í leiknum á móti Sund-
erland skoraði hægri bakvörð-
ur Aston Villa, S. Lynn, þrjú
mörk, þar af tvö úr vítaspyrnu.
Þrátt fyrir sigurinn yfir Ports-
mouth, er Sheffield Wed. enn
í neðsta sæti, með sextán stig.
Aðeins eitt stig skilur fimm
næstu lið.
í annarri deild harðnar keppn
in með hverjum leik. Að við-
stöddum 50 þúsund áhorfendum,
sigraði Liverpool Fulham í léleg-
um leik. Með sigri þessum náði
Liverpool aftur forystunni, sem
þeir höfðu misst til Fulham,
vegna lélegrar útkomu í jólavik-
unni. Einu stigi eftir Liverpool
eru Charlton og West Ham, en
þau hafa leikið einum leik færra.
Leyton Orient sigraði Bristol
City með miklum yfirburðum.
Hefur líðið fengið þrettán stig
og skorað tuttugu og sjö mörk í
sjö leikum. Charlton, West Ham,
Fulham. og Leyton Orient eru
öll frá London.
nefndin athuga sinn gang og
gæta þess, að ofþreyta ekki t ilt-
ana, sem misjafnlega eru vpnir
slíku erfiði.
í liði F.H. voru Einar og Hjalíi
markvörður áberandi beztir, en
Hjalti varði sérlega vel að þessu
sinni. í liði K.R. var Hörður bezt-
ur. Mikið bar á Karli, en skot-
græðgi dró úr frammistöðu hans.
Mörk F.H. skoruðu: Ragnar 7,
Einar 4, Birgir og Sigurður 3,
Bergþór og Hörður 2, Sverrir og
Pétur 1 hvor.
Mörk K.R.: Karl 6, Reynir 5,
Þórir 4, Stefán 3 og Hörður 2.
Kormákur.
iér
(Íþróttasíða Mbl. vill fyrir sitt
leyti þakka húsráðendum þá stór-
bættu aðstöðu sem fréttamönnum
hefir verið veitt J húsinu. —
Er nú aðstaða fréttamanna eins
og bezt verður á kosið í þessu
íþróttahúsi.)
Rétt fyrir jólin Iaruk körfuknattleiksmóti Reykjavíkur. Var
keppt í 3 flokkum karla. f meistaraflokki sigraði lið íþrótta-
félags Háskólans, sem vann alla sína keppinauta og hlaut 6
stig. Næst kom ÍR með 4 stig, Gosi með 2 stig og KR með 0.
Meistarar Háskólans sjást hér á myndinni. Efri röð frá vinstri:
Benedikt Jakobsson þjálfari, Gylfi Guðmundsson, Þór Bene-
diktsson, Kristinn Jóhannsson, Jón Eysteinsson. — Neðri röð
frá vinstri: Þorvaldur Búason, Þórir Ólafsson, Finnur Jónsson,
Ormar Guðmundsson, Guðmundur Magnússon. Á myndina
vantar Matthías Kjeld. — í 2. flokki urðu Gosi, KR og Ár-
mann jöfn að stigum en Gosi vann á hagstaeðustu markatöl-
unni. í þriðja flokki urðu ÍR og Ármann jöfn að stigum, en
ÍR vann á betri markatölu.
Man. Utd. 26 13 6 7 61:41 32
Man. City 26 14 3 9 67:62 31
Luton 26 13 4 9 42:37 30
Nott. Forest 26 13 3 10 54:39 29
Chelsea 26 10 7 9 59:53 27
Burnley 26 12 3 11 58:51 27
Tottenham 26 11 5 10 55:56 27
Bolton 26 11 5 10 47:51 27
Blackpool 26 11 4 11 45:42 26
Everton 26 8 9 9 40:47 25
Arsenal 26 11 3 12 42:49 25
Birmingh. 26 8 8 10 47:57 24
Aston Villa 26 9 4 13 48:54 22
Portsmouth 26 8 4 14 48:53 20
Newcastle 26 8 4 14 42:46 20
Leeds Utd. 26 7 5 14 33:38 19
Leicester 26 8 3 15 50:68 19
Sunderland 26 6 7 13 30:58 19
SheffieldW. 26 6 4 16 48:68 16
II. deild
Liverpool .. 27 14 7 55-40 34
Wolves
Prestoa
WBA
I. deild
L U J
26 17 6
26 15 4
26 11 11
T Mörk St.
3 61:29 40
7 58:36 34
4 61:44 33
West Ham ..
Charlton ....
Fullham ....
Blackburn ..
Barnsley
Ipwich ....
Stoke City ..
Grimsby ...
Sheffield Utd,
Leyton ....
Huddersfield
Middlesbr.
Cardriff ....
Birstol Rov.
Derby Count.
Notts Count. 26
Roterham ..
Doncaster ..
Bristol City
Swansea
Lincoln ....
7 6 58-373 3
5 7 61-43 33
8 6 59-39 32
9 6 42-34 31
8 7 50-41 30
6 8 48-46 30
3 11 57-47 29
4 9 66-49 28
8 8 40-38 28
3 11 62-52 27
26 8 11 7 43-45 27
26 10 6 10 48-43 26
7 10 41-46 25
4 12 54-55 24
5 13 43-52 21
8 4 14 31-51 20
25 7 5 13 39-53 19
26 6 7 13 34-51 19
25 6 7 12 34-57 19
26 7 4 15 43-68 18
25 5 7 13 30-51 17
26 13
26 14
26 12
26 11
26 11
26 12
27 13
25 12
26 10
26 12
26 9
26 10
26 8
Villa úr kepnninni um þessi eft-
irsóttu verðlaun brezkrar knatt-
spyrnu. Þykja það undur mikil,
því þeir voru handhafar bikars-
ins, en þetta var leikur í 3. um-
ferð keppninnar, sem alls er 8
umferðir.
Þetta er í þriðja sinn sem þessi
lið mætast til að reyna að fá
úrslit í keppni sín á milli. Þau
mættust fyrra laugardag fyrst, þá
er 3. umferð fór fram. Þá varð
jafntefli 1:1. í fyrri aukaleik
var enn jafntefli 3:3. Nú mættust
liðin á „hlutlausum velli“, leik-
vangi Úlfanna. Stoke-menn vönd
ust fljótt frosnum og sleipum
vellinum og náðu yfirtökunum.
Það var þó ekki fyrr en á 9. mín.
í síðari hálfleik að Stoke skoraði
úr vítaspyrnu. Rétt fyrir leikslok
bættu þeir öðru marki við og
voru vel að þeim sigri komnir.
Verkamenn í Dagshrún:
Aflið ykknr fullgildra
réttinda í félagi ykkar
VERKAMAÐUR, sem ekki er
fullgildur félagi í stéttarfélagi
sínu nýtur engra bóta úr at-
vinnuleysissjóði verði hann
atvinnulaus. Hann nýtur held-
ur ekki forgangsréttar til at-
vinnu á félagssvæði sínu.
Hann hefur heldur ekki kósn-
ingarétt og kjörgengi í félagi
sínu.
Kommúnistastjórn Dags-
brúnar hefur tekizt að halda
völdum í félaginu með því að
setja mörg hundruð verka-
manna, sem þó eiga skýlaus-
an rétt á því að vera full-
gildir meðlimir í félaginu, á
aukameðlimaskrá. Þessir menn
eru svo látnir greiða sama árs-
gjald og fullgildir félagsmenn,
en fá engu ráðið um gang
hagsmunamála sinna. Þessi
aukameðlimaskrá er svo notuð
til þess að fjölga fulltrúum
Dagsbrúnar á Alþýðusam-
bandsþingi um a. m. k. 9
menn.
Allir þeir, sem vinna verka-
mannavinnu eiga fullan rétt
til inngöngu í Dagsbrún. Lát-
ið því ekki Dagsbrúnarlaun-
aða erindreka kommúnista
hindra ykkur í því að gerast
fullgildir meðlimir félags ykk-
ar. Látið ekki hafa af ykkur
þann rétt, sem ykkur ber til
atvinnuleysisbóta, forgangs-
réttar til atvinnu eða kosn-
ingaréttar og kjörgengis um
hagsmunamál ykkar á fund-
um og í kosningum innan
félagsins.
Verkamenn, ef skrifstofu-
menn Dagsbrúnar ætla sér
með ofbeldi að neita ykkur
um- inngöngu í félagiff effa
neita aukamefflimum um aff
gerast flullgildir félagsmenn,
þá hafiff samband viff kosn-
ingaskrifstofu B-listans í Þing
holtsstræti 1 og ykkur mun
verffa veitt affstoff til þess aff
ná rétti ykkar innan félags-
ins.
Á bœrinn að eyða hunér-
uðum þúsunda í þing-
lesfrargi&ld hanéa
ÞAÐ er nú orffið eitt af helztu
baráttumálum Tímans, aff Reyltja
víkurbær eigi aff eyffa hundruff-
um þúsunda króna í þinglýs-
ingar, svo aff Eysteinn Jónsson
geti fengiff 'þaff fé í ríkissjóffinn.
Eins og verið hefur er Reykja-
víkurbær eða bæjarsjóður skráð-
ur eigandi allra fasteigna bæj-
arins í hinum svonefndu afsals-
og veðmálabókum, sem geymdar
eru hjá borgarfógetanum í
Reykjavík. Hins vegar eru ýmsar
fasteignir bæjarins tilfærðar sem
eign einstakra bæjarstofnana í
reikningum bæjarins, ef ákveð-
in stofnun hefur umráð yfir eign-
unum og nýtur arðs af þeim.
Hins vegar dettur Reykjavíkur-
bæ ekki í hug að vera að kosta
upp á þinglýsingar, þótt tiltek-
inni fasteign sé ráðstafað til um-
ráða fyrir einhverja af stofnun-
um bæjarins. Bæjarfélagið er
hvort sem er raunverulegur eig-
andi allra þessara stofnana og
fasteignanna líka. Þannig væri
það aðeins hlægilegt að
fara að eyða hundruðum þús-
unda króna í þinglestur, eins og
Tíminn ætlast til og prédikar á
forsíðu blaðsins nú fyrir stuttu.
Það er vitaskuld skiljanlegt að
Tíminn vilji hlynna að Eysteini
Jónssyni í þessu sambandi og
sjóðum hans, en hins vegar ó sú
umhyggja enga samleið með
hagsmunum Reykjavíkurbæjar.
Það vill æði oft verða þannig,
þegar Tímamenn eru annars
vegar og Reykjavík hins vegar.
Aston Villa tapaði
í aukaleik í ensku bikarkeppn-
inni tapaði Aston Villa fyrir
Stoke City. Þar með er Aston
Kona i efsfa sæti hjá Sjálf >
stæðismönnum á FBateyri
LISTI Sjálfstæðismanna við hreppsnefndarkosningarnar á Flateyri
ei B-Iisti. — Skipa hann þessir menn:
vík
1. Guðrún Ag. Guðmundsdótt-
ir, frú.
2. Baldur Sveinsson, verzlun-
armaður.
3. Garðar Þorsteinsson, verk-
stjóri.
4. Einar Hafberg, vélstjóri.
5. Kristinn Guðmundsson,
bakari.
6. Guðmundur H. Guðmunds-
son, skrifst*fumaður.
7. María Jóhannsdóttir, sfm-
stöðvarstjóri.
8. Aðalsteinn Vilbergsson,
verzlunarmaður.
9. Sölvi Ásgeirsson, skipstjóri.
10. Guðmundur V. Jóhannesson,
skipstjóri.
Fulltrúar Sjálfstæðismanna við
sýslunefndarkjör eru Sturla
Ebeneserson, sem aðalmaður og
til vara Greipur Guðbjartsson.
Listi Sjólfstæðismanna á Flat-
eyri mun vera eini framboðslist-
inn við bæjar- og sveitarstjórn-
arkosningarnar, þar sem kona er
í efsta sæti.
KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf-
stæffismanna á Suffurnesjum er
í Sjálfstæffishúsinu í Keflavík og
er hún opin daglega frá kl. 10 til
10. — Sími 21.
Sjálfstæffismenn á Suffurnesj-
um er hvattir til aff hafa sam-
band viff skrifstofuna og gefa
henni upplýsingar varffandi kosn
ingarnar.
V erðlaunakeppni
fyrir álmgaljós-
myndara
VIKAN hefir ákveðið að efna til
tveggjaverðlaunakeppna og hefst
sú fyrri í blaðinu, sem út kemur
í dag, en sú síðari með næsta tölu
blaði. Tvenn verðlaun verða
veitt: Flugferðir til Kaupmanna-
hafnar og London og heim aftur.
Báðar keppnirnar eru raunar að
rokkru leyti tengdar starfsemi
Flugfélags íslands, en það þjóð-
þrifafyrirtæki hefur í ór stundað
innanlandsflug í tvo áratugi.
Önnur keppnin er ætluð áhuga
ljósmyndurum, en hin öllum al-
menningi. Verður hún tengd for-
síðu Vikunnar hverju sinni. Les-
endum blaðsins er ætlað að finna
hversu mörg af happdrættis-
skuldabréfum þeim, sem Flugfé-
lag íslands nú býður til sölu, séu
á forsíðumyndinni. Þessi keppni
hefst í 3. tbl. Vikunnar og verða
verðlaunin flugferð til Kaup-
mannahafnar og heim aftur.
Áhugaljósmyndurum er ætlað
að spreyta sig á því, hver tekið
geti beztu og skemmtilegustu
myndina, sem setja megi í sam-
band við starfsemi Flugfélags
íslands. Frestur til að skila mynd
um er til 22. febrúar.