Morgunblaðið - 23.01.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1958, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Flmmtudagur 23. Jan. 1958 1 dug er 22. dugur ársins. Miðvikudugur 22. junúur. Slysavar'istufa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhiinginn. Læknavörður L R (fyrir vitjaniri er á sama stað, frr kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 11760. Laugavegs- ..pótek, Ingólfs-apótek og Lyfia- búðin Iðunn, fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. Apótek Austurbæj- ar, Garðs-apótek, Holts-apótek og Vesturbæjar-apótek eru öll opin til kl. 8 daglega nema á laugar- dögum til kl. 4. Einnig eru þessi síðasttöldu apótek öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Kópa'ogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl 13—16. Sími 23100. Hafnurfjarðar-apólek er opið alla virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—lö og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jó- hannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá k’ 13—16. — Næturlæknir er Guðjón Klemensson. □ GIMLI 59581237 = 2 Fls. I.O.O.F. 5 == 1391238V2 = N. K. :AF M Æ Ll: 50 ára verður í dag Baldur Þor- steinsson, kaupmaður, Klappar- stíg 37. Gullbrúðkaup eiga í dag frú Sig urbjörg Gunnarsdóttir og Steinn Þórðarson, Kirkjulæk í Fljótshlíð. Skipin Skipudcild S.I.S.: — Hvassaíell fór 20. þ. m. frá Riga áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell átti að fara í gær frá Riga til Ventspils og Kaupmannahafnar. Jökulfeli er á Húsavík, fer þaðan til Hvammstanga. Dísarfell fór 20. þ. m. frá Reyðarfirði áleiðis til Ham- borgar og Stettin. Litlafeli fór 21. þ.m. frá Siglufirði áleiðié til Ham borgai'. Helgafell fór 21. þ.m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Hamrafell er í Reykjavík. Limskipufélug íslunds Ii. f.: - Dettifoss fór frá Rostock 21. þ.m. til Gdynia, Riga og Ventsi ns. — Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær kveldi til Vestmannaeyja, Rotter- dam, Antwerpen og Hull. Goðafoss fór frá Siglufirði í gærdag til Sauðárkróks, Skagastrandar, Vest fjarða og Breiðafjarðarhafna. — Gullfoss fór frá Hamborg í gær- dag til Kaupmannahafnar Lagar- foss fór frá Isafirði í gærdag til Súgandafjarðar, Flateyrar og Breiðafjarða- og Faxaflóahafna. Reykjafoss er í Reykjavik. Trölla foss er í New York. Tungufoss er í Reykjavík. Drangajökull fór frá Hull 20. þ. m. til Reykjavíkur. Einiskipufélug Rvíkur li. f.: — Katla er á leið til Spánar. Askja er væntanleg til Keflavíkur í fyrramálið. Skipuútgerð ríkisins: — Hekla er væntanleg til Akureyrar í dag á vesturleið. Esja fór frá Reykja- vík í gærkveldi vestur um land í FERDIIMAIMD hringferð. Herðubreið er væntan- leg til Reykjavíkur á morgun frá Austfjörðum. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á leið til Akur- eyrar. Þyril'l er á Austf jörðum. — Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja Flugvélar Flugfélag fslunds h. f.: Hrim- faxi er væntanlegur til Reykjavík ur kl. 16,30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Glasgow. — Flugvélin fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08,30 í fyrramál- ið. — Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísa fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð- ar og Vestmannaeyja. — .4 morg- un er áætlað að fljúga ti’l Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavík ur, Hornafjarðar, ísafjarðar, — Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. lYmislegt Orð lífsins: — Síöan voru þess- ir inenn bundnir í nærfötum sín- um, kyrtlum, skitckjum og öðrum Iclæðnaði sínum og þeim kastað inn í hinn brennandi eldsofn (Dan. 3, 21). — Borgfirðingafélagið hefur spila kvöld í Skátaheimilinu kl. 8,30 annað kvöld. Færeyskar konur eru minntar á prjónakvöld i Aðalstræti 12, kl. 9 i kvöld. Farsóttir í Reykjavík vikuna 5. til 11. janúar 1958, samkvæmt skýrslum 17 (15) starfandi lækna. Hálsbólga ............ 35 (39) Kvefsótt ............. 63 (44) Iðrakvef .............’ 5 (8) Influenza ............. 2 ( 2) Heilasótt ................. 1(2) Hvotsótt ............. 1 ( 0) Kveflungnabólga ........... 1(3) Rauðir hundar ........ 1 ( 4) Munnangur............. 5 ( 1) Hlaupabóla ........... 4 ( 3) Breiðfirðingafélagið. - Spilað verður í kvöld, fimmtudag, kl. 8,30 í Breiðfirðingabúð. — Þá hefst fija kvölda keppni og verða veitt góð verðlaun fyrir hvert kvöld og einnig heildarverðlaun. Adhemar Ferreira da Silva, er hlaut gullverðl. fyrir met í þríst. á síðustu Olympiuleikunum, kemst svo að orði: „Vatnið er minn eini svaladrykkur. Annað alls skki. Áfengi kemur ekki til greina. Það hentar ekki íþróttamanni". — Um dæmisstúkan. Æskulýðsfélag Laug. rnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundar- efni. Séra Garðar Svavarsson. JggAheit&samskot Gjafir til Langlioltskirkju, afh. séra Árelíusi Níelssyni: — Gyða Kristjánsd., áheit kr. 150; Guðrún Ryden 100; G S 100; Jóhanna Guðm., áheit kr. 100; N N áheit 50; ónefndur 500; innkomið á barnasamkomu 97,50; ónefnd kona 100. — Til minningar um Ingibj. Þorst. og Jóhann Magn., Hofst., Helgafellss., frá Sigfúsi B. Jó- hannessyni og frú kr. 1.000,00; frá Gísla Ilalldórss., 100. — Til í Farnbourough í Englandi er mikil rannsóknarstofa, sem birgðamálaráðherrann stjórnar. — Þar eru reynd klæði odg annar útbúnaður brezkra hermanna. Ein deild stofnunarinnar, sú er þessi mynd er frá, rannsakar áhrif klæðnaðarins á hermennína. Hermaðurinn til vinstri er á gangi á rúlluteppi, svo að hann getur gengið eins langt og verða vilt, en er þó á sama stað. Hann hefur 24 kg. byrði á baki og sérstakur mælir sýnir hve mikil orkueyðsla hans er. Til hægri er verið að mæla fóthita annars hermanns. minningar um Ingibj. Helgad., kr. 500,00; frá „Smælingja", 50,00. — Beztu þakkir. Árelíus Níelsson. Áheit á Starandarkirkju afh. MbL: — S S kr. 100,00; S S 50,00; Á J 15,00; Á H 20,00; R J 100,00; K M 40,00; J J 300,00; gömul kona 20,00; Margr. Gíslad. 100,00; A B 20,00; K K 25,00; S P 30,00; þrenn áh. frá gömlum Haukdæl- ing 30,00; Þ S í 200,00; H S 50,00; gömul kona 25,00; N N 300,00; Ó J J 50,00; M M 25,00; N N 10,00; frá föður 200,00; Guðrún Haraldsd. Vik 15,00; J J Akra- nesi 50,00; Ingibjörg Petersen 200,00; K 250,00; M og L 100,00; C J 25,00; Ása 20,00; kona í Hafn- arfirði 20,00; M og S 20,00; M M 50,00; S B 50,00; N N Hafnar- firði 500,00; Semént 500,00; I H 25,00; Þóra 10,00; A Þ 100,00; Ingólfur Sveinsson 100,00; E B 100,00; g áh. esjóð 100,00; I M 20,00; N N 20,00; S P 100,00; K E Vestm. eyjum 40,00; Þ J 90,00; S G 100,00; S E 100,00; g áh. 100,00; Ó J 1000,0; S G 50,00; Guðbjörg 50,00; H Á 250,00; J G 150,00; M G 150,00; Helga 45,00; g áh. 20,00; K R 35,00; B H 20,00; Á F 50,00; 2 áh. N N 200,00; N N 100,00; Þ S S 50,00; K S 50,00; H M 50,00; N N 20,00; N N 25,00; S J 50,00; S J 35,00; áh. 50,00; Friðrik 100,00; B G 200,00; kona 3 áheit 20,00; S J 15,00; Þuríður 300,00; E J L 50,00; Guðjón 50,00; B M 100,00; N N 25,00; R J 30,00; M S 10,00; S og Ó 10,00; L E 100,00; S E 50,00; K V 50,00; Þ S 100,00; K E S 50,00; N N 10,00; Ó M Ó 100,00; H B 100,00; J E 50,00; gömul kona 10,00; Lára 50,00; S S 250,00; J I F 230,00; Ý 100,00; Siddi 50,00; Þakklát 126,55 Þ P 50,00; F 50,00; S R 100,00; Ó B 50,00; S H 10,00; X 1500,00; N N 20,00; S 100,00; N N 50,00; E H 25,00; Lóa 20,00; Guðlaugur Guðmundsson 100,00; áh. frá konu 55,00; Guðbjörg 30,00; Petty 100,00; H A 50,00; S V 25,00; G S Akureyri 250,00; Ó Þ 50,00; H S 100,00; Þórunn 100,00; E S K 100,00; A B 50,00; M R M 20,00; J J 1957 500,00; I Ó 50,00; G S 50,00; S G 100,00; J E 130,00; Á 10,00; N Ó 300,00; N N 200,00; N N g áh. 200,00; N N 10,00; G G 100,00; G G 10,00; N N afh. af séra Bjarna Jónssyni 100,00; N N 400,00; Gústa 25,00; Ak 100,00; Þ S G 100,00; K G 55,00; Þakklát móðir 25,00; G G 25,00; A P 15,00; RK 30,00; 2 X 100,00; N N 50,00; Ingibj. Jónsd. 70,00; H 1 S S 200,00; K Ó 50,00; K P 25,00; JN N 10,00; Steinunn Vestmanna- eyjum 15,00; F B K 50,00; S G 500,00; Þuríður Halldórsd. 100,00; M E K 10,00; • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .. .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,56 100 danskar kr. ...... — 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......—315,50 100 finnsk mörk ....— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar ..— 376,00 100 Gyllini ........—431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ...........— 26,02 Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. Innanbæjar .............. 1,50 Út á land................ 1,75 Sjópóstur ti) útlanda ..... 1,75 Egrópa — Flugpóstur: Danmörk Noregur SvíþjóS Flnnland Þýzkaland Bretland Frakkland ... • írland Spánn Ítalía Luxemburg .... Malta Holland Pólland Portugal Rúmenía Sviss Tyrkland Vatikan Rússland Belgía Búlgaria Júgóslavía .... Tékkóslóvakía ... 3,00 Draumur og veruleiki Bandaríkin — Flugpóstur: 1— 5 gr 2,45 5—10 gr. 3.15 10--15 gi. 3,85 15—20 gi 4,5f Kanada — Flugpóstur- 1— 5 gr 2,55 5—10 gr 3.35 10—15 gr 4,15 15—20 gr 4,95 A/rilca. Egyptaland ........ 2,45 Arabia ............ 2,60 ísrael ............ 2,50 Asia: Flugpóstur, 1—5 gr.: Japan ............. 3,80 Hong Kong ......... 3,60 Söfn Lislusafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er Iokað um óákveðinn tíma. — Bavjarbókasafn Keykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga 5—7 (fyrir börn); 5—9 (fyr ir fullorðna). Miðvikud og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16. op- ið virka daga nema laugardaga, 1 kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Nállúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dógum og fimmtudögum kl. 14—15 Þjóðniinjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 1—3. Lislasafn ríkisins. Opið þriðju- laga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.