Morgunblaðið - 02.02.1958, Page 5

Morgunblaðið - 02.02.1958, Page 5
Sunnudagur 2. febrúar 1958 MORGVTSBLAÐIÐ 5 Atvinna Kona óskar eftir vinnu við matreiðslustörf. — Upplýs- ingar í síma 17831. TIL SÖLU Pedigree barnavagn, á háum hjólum. Upplýisingar í sima 34372. — Súkkulaði Súkkulaði yfirtreksvél ósk- ast til kaups. Tilboð merkt „595 — 3885“, óskast send afgr. blaðsins. Höfum allar stærðir af miðstöbvarkötlum fyrir húsakyndingu. Vélsm. Ól. Olsen. Njarðvík Sími 222 og 243. Frá Bifreiðasölunni Njálsgötu 40 Hef kaupendur að 4, Z og 6 manna bifreiðum. Ennfrem- ur jeppum, sendiferða- og vörubifreiðum. Mikil úlborg un. - Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 1-14-20. Skuldabréf til sölu, tryggt með 1. veð- rétti í fasteign. —- Nafnverð. 70.000,00. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 5. febr., merkt: „Trygging — 8511“. — Saumavél Ný, þýzk fyrsta flokks saumavél í tösku (broderar automatisk), til sölu á Skaftahlíð 26, efstu hæð. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða 6 herb. góðri íbúð í bænum. Útb. kr. 260 þúsund. Höfum kaupanda að nýrri eða nýlegri, rúmgóðri 3ja herb. íbúðarhæð í bænum, helzt sem mest sér. Fyrsti veðréttur þarf að vera laus. Útb. 250 þús. eða meir. Höfum kaupanda að einbýl- ishúsi eða 3—4ra herb. íbúðarhæð í Kleppsholti eða Laugarneshverfi. Höfum jafnan til sölu heil liús og 2ja—6 herb. íbiíð ir á hitaveitusvæði og víð- ar í bænum. Einnig nýtízku hæðir í smiS um, 4ra, 5 og 6 herbergja og margt fleira. Hlýja fasteipasalan Bankastræt: 7. Sími 24-300 Saumanámskeið byrjar 6. febrúar í Máva- hlíð 40. Gjörið svo vel og talið við mig sem fyrst. Brynhildur Ingvarsdóttir BÚTASALA hjá okkur á morgun Kjólataubútar Gardínubútar Storesbútar Fóðurbúfar hárklippurnar eru komnar aftur. Verð kr. 891,90, með þrem kömbum. GLOBUS h.t. Hverfisgötu 50. Sími 17148. Ingi Ingimundarsnn héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4. Sími 2-4753. Heima: 2-4995 Málflutningur Alls konar lögfræðis^ Fasteignasala BURSTAVÖRUR gól'fkústar, rykkústar, gólf- skrúbbur, strákústar, teppa buvstar, naglaburstar, fata- uumdi', handskrúbbur Vesturgötu 4. Atvinnubilstjóri óskar eftir bíl til keyrslu atf stöð. Hef stöðvarpláss. — Uppl. í síma 33041, milli kl. 1 og 4 í dag. 6 BIYHJAVÍH BAÐKER W. C., samsett W. C.-skálar og knssar Handlaugar StandKranar Pípur, svart og galv., Vz—2” Rennilokur Vt”—3” Múrhúðunarnet Cirðinganet Þakpappa Gólfgúmmí Plast á gólf og stiga Plastplötur Veggflísar Línolium Gerfidúk Miðstöðvarofnar, 300/200, 150/600, 200/600, 150/500 Ofnkrana %”—1Í4” Juno rafmagnsvélar og m. m. fleira. Á. Einarsson & Funk h.f. Tryggvagötu 28. Sími 13982. Kvensnjóhlifar Rauðar, gráar og grænar. Póstsendi. — MÓTOR Tilboð óskast í ný standsett- an, clomplett Studebaker- mótor og gearkassa. — Tiil boð merkt: „Hagstætt — 8510“, sendist til Mbl. SINGER saumavél í borði til sölu. Rafknúin. Verð kr. 3.000,00. Upplýs- ingar í síma 10015. Meiraprófsbílstjóri Óskar eftir vinnu. Vanur útkeyrslu í bænum og í ná- grenni hans. Ungur. — Simi 18270. — Óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi 1. marz eða síðar. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist Mbh, fyr- ir laugardag, merkt: 3 í heknili — 8509“. Einbýlishús til sölu í Smáíbúðahverfi, við Njálsgötu, Efstasund, — Framnesveg, Hverfisgötu, Hólsveg, Skipasund og á Grímsstaðarholti. Útborg- anir frá 50 þús. 5 herb. ný ltæð við Laugar- nesveg. 5 lierb. liæð við Úthlíð. 5 herb. kjallaraíbúð i Vog- unum. Útborgun 100 þús- und. 4ra herb. liæð við Mávahlíð. 4ra lierb. hæð og 3 lierb. í risi, við Drápuhlíð. 4ra rb. íbúð í Vesturbæn- um. 4ra herb. risliæð við Skipa- sund. Útb. 100 þús. 3ja herb. góðar kjallaraibúð ir við Sundlaugarveg, — Hrísateig, í Lambastaða- túni, við Kársnesbraut og Rauðalæk. 3ja lierb. góð íbúðarhæð Og 1 herb. í risi, við Óðinsg. 3ja lierb. liæð við Blómvalla götu. 3ja herb. hæð við Laugar- nesveg. 1 herb. í kjallara. Lán fylgir til 25 ára. Lít- il útborgun. Tvær 2ja herb. íbúðir i sama húsi við Miklubraut, Lang holtsveg og víðar. 2ja—7 hcrb. fokheldar íbúð ir, o. m. fl. Málflutningsstofa Guðlaugs &Einars Gunnars Einarssona, fasteignasala, Andrés Valberg, Aðalstræti 18. — Símar 19740 — 16573 og 32100 eftir kl. 3 á kvöldin HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 57, Hafnar- firði. — Framleiðum allar tegundir af einkennishúfum. Kaskeyti ávallt fyrirliggjandi. Bílstjórahúfur. Ódýrar vinnuhúfur með lausum kolli. Póstseuduin. P. EYFELD Ingólfsstr. 2. Simi 10199. ÚTSALAN heldur áfram Bómullarsokkar kr. 70,00. ísgarntsokkar með perlon kr. 15,00. '\JonL Jjnyibjargar ^olutaon Lækjargötu 4. Ullargarnið er komið. Babygarn, 3 teg- undir. — Einnig Nakar- garn, 14 litir. Vesturgötu 17. TIL SÖLU 3ja herb. íbúð við Óðinsgötu 1 herbergi í risi fylgir. — íbúðin er vel með farin. Eldhús nýstandsett. 3ja lierb. íbúð við Skipa- sund. Bílskúr ’ylgir. 3ja lierb. 96 ferm. ibúð við Framnesveg. Stór 3ja herb. íbúð í stein- húsi í Miðbænum. 100 ferm. 3—4 herb. kjall- araíbúð við Miklubraut. Útb. kr. 100 þús. 4ra herb. hæð í Kópavogi. Teikning fyrirliggjandi. 4ra hcrb. íbúð við Klepps- veg ásamt 1 herbergi 1 risi. 150 ferm. glæsileg 5 lierb. liæð í Hlíðarhverfi. Allt sér, bílskúrsréttindi. — Vegna sérstakra ástæðna hagstæð kjör. 5 herb. 130 ferm. nýleg I- búð við Grettisgötu ásamt 80 ferm. risi, óinnréttað að hálfu leyti. Selst sam- an eða sitt í hvoru lagi. Glæsilegt einbýlisliús í Hafnar-firði. Ibúðin er 6 herbergi, 4 herbergi á hæð, 2 herbergi í kjallara. 40 ferm., vandaður bíl- skúr fylgir. Skipti á góðri íbúð í Reykjavík mögu- leg. Ennfremur einbýlishús ! Smáíbúðahverfinu, við Skipasund, Framnesveg og víðar. EIGNASALAN • BEYKJAVÍk • Ingólfsstr. 9B. Sími 19540 HERBERGI til leigu í tveimum húsum í Skafta- hlíð. Sími 32376. Rafnmgnsverkfæri frá Sviss Borbyssur 5/16 tommu, 600 snúninga. Borvélar % tommu, 400— 800 snúninga. Borvélar % tommu, 250— 1000 snuninga. Sagir Blikkklippur Loftþjöi>pur, litlar. == HÉÐINN 5 Vélaverzlun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.