Morgunblaðið - 02.02.1958, Page 7

Morgunblaðið - 02.02.1958, Page 7
Sunnudagur 2. febrúar 1958 MORGUKBLAÐIÐ 7 Stúlka voti matreiðslu og öðrum heimilisstörfum, óskast á fámennt heimili, hálf- an eða allan daginn, eftir samkomulagi. Gott húsnæði. Tilboð merkt „Areiðanleg —3881“, óskast sent á afgr. blaðsins fyrir 4. febrúar nk. Útsala — Útsala Á Kvenkápum — kjólum — drögtum — blússum — peysum og — barnafatnaði Ath.: Nýjar gerðir af kápum — EROS Hafnarstræti 4 — sími 13350 DYRAMOTTUR nýkoranar. Einlitar. — Mislitar Verðandi hf. Tryggvagötu ZABO kuldaúlpur ytra borð. Verðandi h.f. Tryggvagötu BIFREIÐ Vil kaupa vel með farna 6 raanna bifreið, helzt Chevrol et eða Ford. Smíðaár 1952— 1954. Tilboð með upplýsing- um um verð og skrásetning- arnúmer óskast lögð inn á afgr. Mbl., fyrir n.k. mánu- dag ' völd, merkt: „Góð bif- reið — 3883“. IJTSALA Fvrir telnur: | Pils frá kr. 70.00 Skokkar frá kr. 125.00 |j Blússur kr. 50.00 Peysur frá kr. 17.00 K Á P U R allt að hálf virði ÚLPUR háif virði = Laugaveg 33 Fyrúr dömur: Blússur frá kr. 45.00 Brjóstahaldarar á hálf virði Mjög ódýr sokkabandabelti Flauelspils kr. 170.00 IJTSALÁ Fyrir drengi: Buxur kr. 39.00 Peysur kr. 15.00 | ÚLPUR frá kr. 185.00 Mikil verðlækkun á Dömutöskum kr. 49.00 og 79.00 Nylonsokkar I kr. 25.00 Útsalan hefst mánudagsmorgun kl 9 Unglingur óskast til að líta eftir 2ja ára 'oarni frá kl. 2—6 á daginn. Lyng haga 2, 1 .hæð. Sími 19194. Volkswagen — Útborgun Volkswagen 1958 óskast strax. — Simi 14455. Húshjálp Get tekið nokkra tíma á dag. Sími 32067. RAFHA eldavél til sölu. — Upplýsingar i síma 34772. T résmiði Vinn alls konar innan húss trésmíði í húsum og á verk- stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. Sími 16805. Dönsk svefnherbergis- húsgögn til sölu. — Upplýsingar í síma 34772. Vantar tveggja herbergja ÍBÚÐ Til greina getur komið máln ing og smá lagfæringar Til- boð sendist Mbl., merkt: — „Laghentur — 3888“. íbúð til leigu "ý fjöguri-a hex-b. íbúð, á góðum stað í bænum, tií leigu nú þegar. Nánari uppl. gefur Jón H. Bergs, hdl., símar 13721 og 11249. Innrömmun á ljósmyndum, málverkum og saumuðum mynduan. — Glsesilegt úrval af erlendum rammalistum. Húsgagnaverzlun Gunnars Mekkinóssonar Laugav. 66. Sími 1-69-75. Þýzkur Pedigree barnavagn sem nýr, til sölu á T ang- holtsveg 67, kjallai-a. Upp- lýsingar í síma 34141. Fermingarkápur og efni í fermingarkápur, margir litir. Einnig kamb- garn, svart, grátt og blátt. KÁPUSALAN Laugav. 11, III. liæð t. h. Sími 15982. Öskilahestar í Kjósahreppi, dökkrauður, mark: sneitt aftan hægra, silt vinstra, ljósrauður (glófextur), rnark: tvístift framan hægra. Hestarnir verða seldir' fyrir áföllnuan kostna*' sé þeirra ekki vitj- að innan 14 daga. Hreppstjóri Kjósalu-epps Neðra-Hálsi. Ullargarn Hið marg eflirspiirða Nakar ullargarn er komið, Verzlunin RÓSA Garðastr. 6. Sími 19940. Vantar peningalán að upphæð kr. 40,000,00 (fjörutiu þúsund), gegn 1. veðr. í góðri íbúð. Lánið ósk ast í 1 ár. Umsóknir sendist á afgr. Mbl., fyrir 5. febr., merkt: „Gott fyrir báða — 8507“. — BÚSÁHÖLD BrautSsagir Brauðkassar Mæliglös og könnur Kökuniól fyrir Iiakkavélar Rjómasprautur, kökukefli Terlubakkar, skreyttir Ávaxtaskálar og körfur Hitakaffikönnur, margar gerðir Myndskreytt kökubox Rafniagnspönnur og pottar ÞORSTEINN BERGMANN Áhaldaverzlunin Laufásvegi 14, sími 17771. Tapazt hefir grá samkvœmistaska að líkindum á leið frá Þjóð- leikhúsinu. Á töskunni er stór, gylltur lás með blá- grænum steini. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 12269, gegn fundar- launum. Rafmagnsvörur Hraðsuðukatlar ! úrvali CORY kaffikönnur Vöflujárn Hringofnar Brauðristar ROBOT ryksugur og bónvélar ELEKTR strokjárnin léttu Lanipar í úrvali, o. fl. ÞORSTEINN BERGMANN Raf tæk j averzlunin Laufásvegi 14, sími 17771. Verkstæðispláss Bílskúr helzt í Langliolti eða Laug'arneshverfi óskast til leigu fyrir þrifalega járn smíði. Félagsskapur kemur til greina við þann er gæti útvegað piáss. Tilboð merkt „Verkstæði — 8508“, sendist Mbl. fyrir 4. febrúar. Svart kambgarn 198,50 metexinn. — Nukar og Ima prjónagarn. Laka- léreft, ■ alhör, 26,50 m. Dún- léreft, sérstaklega góð teg- und. Verzl. Guðbjargar Bergþórsdóttir Öldugötu 29. Sími 14199. Aukið viðskiptin. — Auglýsið i Morgunblaðinu JHorgunblabiö Sími 2-24-80

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.