Morgunblaðið - 02.02.1958, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 02.02.1958, Qupperneq 15
Sunnudagur 2. febrúar 1958 MORGUNBLAÐIÐ 15 Bæjatr- og sveitarfélög, vatnsveitur! Vatnsveitupípur (3“—8£í) útvegum vér á hagst. verði frá Tékkóslóvakíu R. Jóhannesson H.f. xlafnarstr. 8 — sími 1-71-81 — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — Bezt - UTSALAN - Bezt Tjullkjólar...... verð frá ktr. 200.00 KJÓLAEFNI Síðdegiskjólar... 300.00 PILSEFNI Pils .................... 100.00 og margskonar Blússur .................. 100.00 metravara með Peysur....................... 40.00 20—50% afslætti. Síðbuxur unglingastærðir -- 180.00 Síðbuxur fullorðins — ----- 260.00 IJLPUR Regnkápur — Maryankjólar Sloppatr — Barnafatnaður með 20% afslætti. o. m. fl. með 20% afslætti. fyrir konur og börn. BEZT Vesturveri BEZT VesturgÖtu 3 ■éK. ' 'Síitiá’;. Æm. ■ 4 ' ' f>* ' % k '' ' f ■■ 4 LESBÓK BARNANNA Strúfurinn R A SIVI • us O'. ■ - Mb Simmi og Sammi fóru nú að sækja Rasmus. En varla voru þeir lagðir af stað, þegar þeir sáu, hvar skipið kom siglandi gegn um frumskóginn. „Það var gott, að þú komst“, þú átt að koma á fund Indíánahöfðingjans“. liöfðinginn sagði nú Rasmusi, hvernig skot- keppnin hefði gengið. Ef Rasmus gæti ekki staðið sig betur í keppninni, yrðu þeir allir að vera fangar indíánanna. — „Hérna er fallbyssan, og skjóttu nú“, sagði höfð- inginn við Rasrnus. Síð- an fór hann burt. Þá datt Rasmusi nokk- uð gott í hug. Hann mið- aði fallbyssunni beint á sólina og hleypti af. — Hvað skyldi nú koma fyr ir næst? •v^ MW'O'- x 1' y? .* r , * S=» I I ^ W? -^7 4.AJ 0 1 \ ^ a Vlíj ^ tAl' ^ a* . 0 => 2.(3 Það skeði alls ekki neitt. Indíánahöfðinginn kom tii Rasmusar og spurði, hvað hann hefði skotið á og hvort liann hefði hæft. „Það er ekkert að marka, „ég skaut á sól- ina, en kúlan er ekki nærri komin alla leið enn þá. Bíðið þið þangað til í kvöld, þá skal ég sýna ykkur hversu vel ég hitti“. Indíánarnir voru mjög eftirvæntingarfullir. Þeg- ar kvöldaði gengu. allir indíánarnir út úr kofan- um. Rasmus vonaði að 1 ekki væri mjög skýjað, og hann var svo heppinn að liimininn var næstum heiður. Nú gátu allir indíánarnir séð með eig- in augum, að Rasmus hafði skotið stórt stykki úr sólinni með fallbyssu- kúlunni sinni. AUir indíánarnir hneigðu sig djúpt fyrir Rasmusi. fundarlaununum fyrir- fram. 49. — Hvort vildir þú heldur vera án sólarinn- ai eða tunglsins? — Sólarinnar, af því að það er hvort sem er bjart á daginn. Guðný Helga, Reykjavík. 50. — Afi hélt Svenna litla á lofti framan við spegilinn. „Sérðu apann þarna?“ sagði hann. „Já, já, hann er með gleraugu og heldur á litlum dreng á handleggn um“, svaraði Svenni him- inlifandi. 2 árg. Ritstjári: Kristján J. Gunnarsson 'jr 2. febr. 1958. Póstsleðinn Nanúk stóð grafkyrr frammi fyrir föður sínum og starði í skímuna, sem lagði frá lýsiskolunni. „Ég get farið“, sagði hann. „Þú ert ekki ennþá nógu vanur að ferðast“, svaraði faðir hans. „Er ég ekki bróðir stóra hvíta bjarnarins?“ sagði Nanúk. Er ekki nafn hans mitt nafn? Ég er ekki hræddur". Þeir höfðu nú dvalið í litlu snjóhúsi í rúmar fjórar vikur, — allt frá því að slysið vildi til og sleðinn valt. Nanúk hafði sloppið ómeiddur, en Búnúk, faðir hans, særð- ist á hægri fæti, þegar einn af hundunum beit hann, meðan hann var að reyna að leysa þá frá sleðanum. Allir sleða- hundarnir höfðu hlaupið burt að undanteknum for ystuhundinum, Núnshúk. „Ég get farið með póst- inn“, tók Nanúk aftur til máls, „og þá getur hvíti maðurinn komið til þín og læknað þig í fætinum“. Búnúk leit fast á son sinn og brosti: „Þú ert sannarlega karlmenni", sagði hann. Nanúk tók spjótið sitt. Hann stakk dálitlu af tei og kexi niður í pokann sinn, sem var úr hrein- dýraskinni, og tók prím- usinn með sér. Síðan skreið hann út úr snjó- húsinu án þess að líta til baka. Hann flýtti sér að spenna Nunshúk fyrir sleðann — „Mush“, kall- aði hann og í sama bili þaut hundurinn af stað og sleðinn rann áfram út á hvíta snjóbreiðuna. Loftið var tært og kalt. Honum varð svo kalt á höndunum að hann gat varla haldið urn aktaum- ana. „Fljótur nú, Nunshúk“, kallaði hann, „við verðum að skila póstinum áður en hvíti maðurinn fer burt úr bækistöðinni, þar sem hann bíður okkar. Hundurinn virtist skilja hann. Hann sperrti eyrua og teygði sig á hlaupun- um. Þannig héldu þeir lengi áfram, unz Nanúk fannst tími til kominn, að þeir áðu og fengj u sér matarbita. Hann kveikli á prímusnum og bræddi dálítinn snjó, til þess að hann gæti búið sér til té. Svo borðaði hann nokkr- ar harðar kexkökur og kastaði bita af frosnu hreindýrskjöti til Nuns- húks. „Nú erum við aftur bún ir að safna kröftum", sagði Nanúk við hundinn um leið og hann stóð upp og gekk til sleðans. En allt í einu var eins og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.