Morgunblaðið - 02.02.1958, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 02.02.1958, Qupperneq 19
Sunnudagur 2. febrúar 1958 MORCWSBLAÐIÐ 19 Félagslíf FerSafélag íslands heldur kvöldvöku í Sjálfstæðis- húsinu, þriðjudaginn 4. febrúar 1958. Húsið opnað kl. 8,30. Frum- sýndar verða tvær litkvikmyndir, teknar af Ósvaldi Knudsen, með tali og texta Kristjáns Eldjárns þjóðminjavarðar. 1. Frá fornleyfarannsóknum í Skálholti og frá Skálholts- hátíðinni. 2. Björn Th. Björnsson, listfr. talar um Ásgrím Jónsson, listmálara og "st hans. 3. Kvikmynd af Ásgrími Jóns- syni og starfi hans. 4. Myndagetraun, — verðlaun veitt. 5. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlunum Sigf. Eymundssonar og Isafoldar. Knattspyrnufélag Valur Skemmtifundur fyrir 4. og 5. flokk verður í félagsheimilinu í dag kl. 2. Skemmtiatriði • Upplest- ur. Spurningaþáttur. Talnahapp drætti. Kvikmyndasýning. — Fjöl- mennið. — UnglingaleiStogi. KnallspyrnufélagiS Þróttur Handknattleiksæfing hjá meist- ara-, 1. og 2. fl. karla, í dag í K.R.-heimilinu kl. 4,20—5,10. — Mætið stundvíslega. — Stj. Frjálsíþróltamenn l.R. Innanfélagsmót verður í Í.R.- húsinu sunnudag 2. febr. kl. 4 e.h. Keppt verður í eftirtöldum grein- um: Langstökki og hástökki án atrennu og hástökk með atrennu. — Stjórnin. ÞjóSdansafélag Reykjavíkur Kynningarkvöld félagsins verð- ur í Silfurtunglinu annað kvöld. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. EOGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmcnn. Þérshamri við Templarasund. í t ) S s \ MafseðiSS kvöldsms | S 2. febrúar 1958. Cremsúpa Marie Louise (• Soðin fiskflök Hollandaise o Lambasteik m/agúrkum eða Kálfafille Zingara o Ferskjur m/rjóma Húsið opnað kl. 6. NEO-tríóið leikur Leikhúskjallarinn. Hótel Borg Allir salirnir opnir í dag og i kvöld Þjóðdansolélog Beykjavíkur heldur skemmtun í Silfurtunglinu mánudaginn 3. febrúar, hefst klukkan 9. Gömlu dansarnir. — Hljómsveit Riba leikur. Þjoðdansasýning Öllum heimill aðgangur. Félagar og þátttakendur námskeiða hafi með sér skírteini. Þjóðdansafélag Reykjavlkur. SVFR Þeir félagsmenn sem þegar hafa skrifað sig á þátttökulista á ArshátIðina 8. febr. n.k. vitji aðgöngumiða í Verzl. Veiðimanninn þriðjudag til fimmtudagskvölds. Skemmtinefndin. Dansl agakeppni Félag íslenzkra dægurlagahöfunda efnir til dans- lagakeppni með svipuðu fyrirkomulagi og sl. ár. Keppt verður eins og áður í gömlu og nýju döns- unum. Lögin verða að hafa borizt útsett fyrir píanó fyrir 1. marz n.k. til Aage Lorange, Laugarnesveg 47. — Lögin þurfa sem áður að vera merkt dulnefni og skal fylgja viðkomandi lagi hið rétta nafn höf- undar, ljóðs og lags í lokuðu umslagi. Viðurkenning verður veitt fyrir 3 beztu lögin í hvorum flokki. Stjórn F. I. D. SÍMI 17985 Aðgm. frá kl. 8. Gömlu dunsumir í kvöld Bezta harmonikuhljómsveit bæjarins Hljómsveit JÓNATANS ÓLAFSSONAR Söngvari SIGURÐUR ÓUAFSSON NÍR ÍSLENZKUR POUKI NUMI ÞORBERGSSON stjórnar dansinum Íbiíð til leigu Ný glæsileg 3ja herbergja íbúð til leigu nú þegar. Nokkur fyrirframgreiðsla áskilin. — Tilboð sendist í pósthólf 1369, Reykjavík, fyrir 5. febrúar. Keflvíkingar UNGO UNGO Nýju dansarnir í kvöld — Hljómsveit Karls Jónatanssonar Valin fegursta stúlka kvöldsins Þið skemmtið ykkur bezt þar sem f jörið er mest. UN GMENN AFÉL AGSHÚSIÐ. Silfurfunglið Hljómsveitin leikur Rock og calypso lög í síðdegiskaffitímanum Söngvari: ÓLI ÁGÚSTSSON Silfurtunglið. Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöid klukkan 9 Hljómsveit Riba leikur — Söngvari Guðni Mattliíasson. Ásadans. Verðlaun 500 kr. Hinn bráðsnjalli dansstjóri Helgi Eysteinsson stjórn- ar dansinum. Ókeypis aðgangur fyrir 10 fyrstu pörin. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 5. Sími 19611 SILFURTUN GLIÐ Vanti yður skemmtikrafta þá hringið í siina 19965, 19611 og 11378. INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Oömlu og nýju dansomir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvarar: Ragnar Halldórsson og Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826 VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantamr i sima 16710, eftir kl. 8. V. G. Þórscafe SUNNUDAGUR DAIMSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ I KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Simi 2-33-33 Vinsamlegast látið mig vita, sem fyrst um málverk og aðra listmuni, sem þér ætlið að selja á næsta listmunaupnboði. Sigurður Benediktsson. Listmunaupphoð Sigurðar Benediktssonar, Austurstræti 12, simi: 1-37-15

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.