Morgunblaðið - 02.02.1958, Síða 21

Morgunblaðið - 02.02.1958, Síða 21
Sunnudagur 2. febrúar 1958 MORGVTSBLAÐÍÐ 21 ■ ■■■* Vélritunarsfúlkur Vanar vélritunarstúlkur óskast nú þegar. Uppl. í síma 19946 (á venjulegum skrifstofutíma). — lltsala hefst á morgun mánudag Drengjajakkaföt feá 6—13 ára. Allskonar barnafatnaður Kvenpeysur - Ullairgarn - Kuldahúfur Kuldaúlpur barna kr. 195.00. — Mikið af öðrum vörum Vestuirgötu 12 — Sími 1-35-70 SamkoiDur K. F. U. M. Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup talar. Ailir velkomnir. BræSraborgarslíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. — Alm. samkoma kl. 8,30. Allir veikomnir. Almenuar samkomur Boðun fagnaSarerindisins Austurgötu 6, Hafnarfirði, á sunnudögum kl. 2 og 8. Miðstö&varketill til solu Til sölu er lítið notaður miðstöðvarketill 10 ferm., ásamt Gilbarco olíubrennara. Ketillinn er til sýnis á Laugarnesveg 96. Nánari uppl. í síma 19010. Z I O N Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. — Al- menn samkoma kl. 8,30 e.h. — Hufnarfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Tilkyrming um atvinnuleysisskráningu Filadelfia SUnnudagaskóli kl. 10,30, á aama tíma í Eskihlíðarskóla. — Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðumenn: Hertha Magnússon og Ásmundur Eiríksson. — Allir velkomnir. H j álp ræðisherinn Kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 14: Sunnudagaskóli. — Kl. 18: Barnasamkoma. Kl. 20,30 Hjálp- ræðissamkoma. Majór Svava Gísla dóttir stjórnar og talar. — Mánu- dag kl. 16: Heimilasamband. Þórarinn Jónsson löggiltur skjalaþýSandi og dómtúlkur í eusku. Kirkjuhvoli. — Síi’ii 18655. Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 3., 4. og 5. febrúar þ.á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði, 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík 31. janúar 1958. Borgarstjórinn í Reykjavík. \ MÁNUDAG ÚTSALA ÚTSALA K JÖLAR Kr. 195.00 KjðLAR KjðLAR KJÖLAR KJOLAR KjðLAR Kr. 295.00 Kr. 395.00 Kr. ^yð.OO Kr. 595.00 Kr. 795.00 Allt að 75 % afsláttur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.