Morgunblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 15
Sunnudasrui' 9 febrúar 1958 MORCUNBLAÐIÐ !5 Páll Hermaiinssoai íyrrverandi alþingismaður ÞANN 7. þ. m. var borinn til grafar Páll Hermannsson fyrr- verandi þingm. Norðmýlinga. Páll var fæddur að Þorgerðar- stöðum í Fljótsdal þann 28. april 1880, foreldrar hans voru Her- mann Jónsson bóndi á Þorgerðar- stöðum og fyrri kona hans, Sofíía Guðbrandsdóttir. Um ætt þeirra er mér ókunnugt. Páll missti ungur foreldra sína en um upp vaxtarár hans að öðru leyti er mér ekki kunnugt. Haustið 1901 fór hann í gagnfræðaskólann á Möðruvöllum. Skólinn brann vor- ið eftir og var fluttur til Akur- eyrar haustið 1902. Páll Her- mannsson útskrifaðist þaðan vorið 1903 og var því í fyrsta hópnum er útskrifaðist úr gagn- fræðaskólanum á Akureyri er síðar varð Menntaskólinn á Ak- ureyri. Að loknu námi hvarf Páll aust- ur á æskustöðvarnar og stund- aði þar barnakennslu og ýmis störf næstu árin. Árið 1908 kvæntist hann Þóreyju Eirílcs- dóttur bónda í Bót í Hróarstungu Vorið eftir reistu þau bú á Vífiis- stöðum í sömu sveit og þar mun Páll hafa búið til vorsins 1923. Þann 11/10 1920 missti Páll Þoi- eyju konu sina, áttu þau eina dóttur barna. Vorið 1923 tók hann við stjórn skólabúsins á Eiðum, en keypti síðar búið og rak það fyrir eigm reikning til vorsins 1946. Páll brá þá búi og flutti til Reiðar- fjarðarkauptúns og bjó þar til æviloka. Árið 1927 kvæntist Páli síðari konu sinni, Dagbjörtu Guð- jónsdóttir frá Saurum í Helga- fellssveit, lifir hún mann sir.n ásamt 3 börnum þeirra. Fyrstu kynni mín af Páli vofu í gagnfræðaskólanum á Akureyri haustið 1902. Eg var þá 14 ara smásveinn að byrja í skólanum, en hann efribekkingur, full- þroska maður, nær 22 ára gamall. Mér er enn í minni hve þesu hái og gjörvilegi maður vakti athygli mína, strax við fyrstu kynni. Páll var ágætur náms- maður og lauk prófi frá skólar - um með bezta vitnisburði, var þá þegar augljóst að hann var enginn miðlungsmaður, og að mikils mætti vænta af honum, ef honum kæmu ekki hnekkir. Eftir að Páll settist að búi sínu, voru honum eins og vænta mátti falin margvísleg trúnaðarstörf fyrir sveit sína og hérað, sem hann mun hafa rækt af rrtikhli samvizkusemi, þannig var hann hreppsnefndaroddviti, sýslunefnd armaður, sat lengi í stjórn Kaup- félags Héraðsbúa og í stjórn Bún- aðarsambands Austurlands og mörg síðustu árin formaður þess Loks var hann þingm. Norðmyl- inga frá 1927—1946 en neitaði þá að vera í kjöri. Páll var maður mikill að vai1.- arsýn og allur hinn gjörvileg- asti, vel gefinn og mikilhæfur á marga vegu. Hann var prýðilega sagnfróður og voru þau fræði honum mjög tiltæk í viðræðum í fámennum kunningjahóp naut hann sín einkar vel og gat þá verið manna skemmtilegastur. Hann var skörulegur ræðumaður en óhlutdeilinn. Páll var dreng- skaparmaður, sem vildi gera það eitt sem rétt var. Eg hygg að hann verði lengi minnisstæður þeim er hann þekktu. Páll and- aðist þann 31. jan. sl. á 78. ald- ursári. J. S. — Ferenc Murmich Framh. af bls. 6 slíkum metorðum sem hann austur í Rússlandi. En honum var bolað frá af hinni sterku klíku Rakósis. Hann sat að vísu í ýmsum virðingarstöð- um, borgarstjóri í Pecs,Iög- reglustjóri í Búdapest og síðast sendiherra í Sofia, Moskvu og Belgrad. Af þessari upptaln- ingu sést, að hann hafði þó engin völd. Þau voru öll í höndum Rakósis. ★ Múnnich kom svo ekki meira við sögu, fyrr en að hann sneri heim frá Belgrad um líkt leyti og októberbyltingin 1956 brauzt út í Búdapest. Þegar Imre Nagy myndaði sína frelsisstjórn virð- ist hann hafa álitið að Múnnich væri frjálslyndur, því að hann skipaði hann innanrikisráðherra. Nokkrum dögum síðar sannaðist þó, að hollusta Múr.nichs var meiri við Moskvu-valdið en föðurlandið, er hann gekk yfir 4 herbúðir Rússa og hefur hann síðan verið landvarnarráðherra Kadar-stj órnrinnar. Nemandi M. A. í Bandaríkjunum EKKI verður betur séð en „rjóma íssódinn" bragðist vel, svo bros- hýr er pilturinn. Þetta er íslend- ingur í New York, Björn Frið- finnsson, 18 ára að aldri og nem- andi við Menntaskólann á Akur- eyri. Björn bar sigur úr býtum í ritgerðasamkeppni, sem haldin var meðal unglinga í efstu bekkjum menntaskólanna. Er það bandaríska stórblaðið New York Herald Tribune, sem geng- izt hefir fyrir slíkri ritgerðasam- keppni á ári hverju undanfarið i fjölmörgum löndum heims. Sig- urvegarinn í hverju landi hlýtur að launum þriggja mánaða dvöl í Bandarikjunum og gefst þar kostur á að kynnast skóla- og heimilislífi og tekur þátt í svo- kölluðu Youth Forum á vegum N. Y. Herald Tribune, sem hald- ið verður 22. marz. Björn er son- ur Friðfinns Ólafssonar fram- kvæmdastjóra og Halldóru Sig- urbjörnsdóttur. — Samtal v/ð Jón Jónsson Framh. af bls. 6 Jón, stafar af aukinni sókn í stofn inn og mjög miklu afkastameiri skipum og vitanlega verður að taka það með í reikninginn. Spurningin er hvort sóknin í þorskstofninn sé orðin það mik- il að viðhald hans sé í hættu. Minnkandi aflamagn einstaklings ins, sem orsakast af aukinni á- sókn, þarf ekki að tákna að stofn inn sé ofveiddur, nema einnig komi til veruleg minnkun á heild arveiðinni um ákveðið árabil, og hægt sé einnig að sanna að sú minnkun orsakist ekki af eðlileg- um sveiflum í náttúrunni sjálfri, sagði Jón að lokum. Þannig sagði Jón Jónsson fiski- fræðingur mér frá þessum gull- fisk, okkar íslendinga. Áfram munu fiskifræðingar Fiskideildarinnar halda rannsókn um sínum, en þeim hefur Jón stjórnað um árabil. Það verk er ekki hrisst fram úr erm- inni og hrein og klár svör liggja ekki fyrir eftir sjfamma yfirlegu, því áður en fiskifræðingur læt- ur frá sér fara að einn eða ann- ar fiskstofn sé ofveiddur, þá verða að standa á bak við þær fullyrðingar margra ára ýtarleg- ar rannsóknir. — St.». i LESBÖK BARNANNA Strúfurinn R A S IVI U S >»Ég gjel' ykkur frelsi“ sagði indíánahöfðinginr. „Þið megið fara hvert á land, sem þið viljið og af því að Rasmus er svona góð skytta, ætla ég að gefa ykkur nokkrar gjaf- ir“. Þeir fengu 6 indíána- sögur, sem hr. Cooper I hoWi sjálfiur samið, og jss aðra merkilega Sjui: ósvikinn raunveru- legan galdrastaf. Þið megið reiða ykkur á, að Rasmus varð glað- ur. Svo kvöddu þeir og fóru, en indíánarnir stóðu þögulir og horfðu á eftir þeim. Þvílíka skyttu sem Rasmu.. þeir aldrei fyrir hitt. En Rasmus og vinir lians flýttu sér burt, áður en indíánarnir kæmust að raun um, að Rasmus hafði sýnt þeim hálfmán- ann í staöinn fyrir sól- ina. Skólasaga JÓN KENNARI hafði les- ið Gamla-testamentið með nemendum sínum, sem voru 8 til 9 ára að aldri. Nú ætlaði hann að festa börnunum í minni ýmis helztu atriðin, sem hann hafði kennt. Hann raðaði því börnunum í hálfhring í skólastofunni, lagði eina spurningu fyrir hvert barn og sagði, hverju svara skyldi. Nú byrjaði hann á dreng, og sagði: — Hver skapaði þig, barnið gott? — Þegar ég kem að þér aftur, spyr ég þig þessarar spurn- ingar, og þa svarar þú auðvitað Guð — mundu það. Við næsta barn sagði kennarinn: — Hvaða maður bjargaðist með fjölskyldu sína úr synda- flóðinu. Svar: Nói. Við þriðja barnið sagði hann: — Hvar átti Adam og Eva heima? Svar: í aldingarðinum Eden. Þannig hélt hann áfram og lét hvert barn hafa sitt svar að muna. Tók þetta nokkra stund, og á með- an hafði drengurinn, sem hann ávarpaði fyrst, brugðið sér út úr stof- unni. Þegar þessu var lok- ið, sneri hann sér að drengnum, sem stóð næst- ur dyrunum, lagði fyrir hann fyrstu spurninguna og sagði: — Hver hefur skapað þig? — Nói, svaraði dreng- urinn. — Nói, hvað er að heyra þetta, hefur Nói skapað þig, sagði kennar- inn steinhissa. — Já, svaraði drengur- inn. — Sá, sem Guð skap- aði skaust út. ★ Guðný Helga Örvar, 11 ára, Reykjavík, sendi þessa sögu, sem Lesbókin þakkar henni kærlega fyrir. __>>_ Hrafn sem giftist gæs Það var einu sinni hrafn og hann hafði gifzt villi- gæs. En nú er leið að því að gæsirnar legðu af stað til suðlægari landa, þá sagði hún krumma að bezt væri fyrir hann að sitja heima, því að þær ætluðu að fara til landa sem væru langt, langt í burtu, hinum megin við hafið. En hrafninn sagði: „Nei, ég vil ekki verða eftir, ég get líka flogið yfir hið mikla haf, því að ég þreyt ist aidrei". Þá sögðu villigæsirnar. „Hvernig ætlarðu að fara að því, ekki getur þú sezt á hafið og hvílt þig?“ Og hrafninn sagði: „Hrafnar geta allt. Meðan þið hvilið ykkur a haf- mu ætla ég að sveima yfn ykkur og biða eftir ykk- ur. Annars get ég flogið fram og afiur, eða langt íram á leið og snúið svo aftur og mætt ykkur". Þannig þrættu þau langa lengi. Seinast sagði ein gæsin: „Það er ekki hægt að koma vitinu fyrir þig, þú trúir engu og heldur að þú getir allt. Það er þá bezt að þú komir með okkur, en þú berð sjálfur ábyrgðina, því að þú upp- gefst á leiðinni, dettur í sjóinn og drukknar". Krummi svaraði þessu ekki og svo hópuðust villi gæsirnar og lögðu á stað og hann með þeim. Þær flugu langa lengi út yfir hafið, og þegar þær voru komnar úr landsýn sett- ust þær á sjóinn að hvíla sig. En krummi hélt áfram fluginu og var brátt horfinn úr augsýn. Þegar gæsirnar höfðu hvílt sig; hófu þær sig aftur til flugs, og brátt sáu þær hrafninn, sem kom fljúgandi á móti þeim. Þær spurðu hvort hann væri ekki þreyttur. „Þreyttur! Ég verð ald%ei þreyttur, krúnk, krúnk!“ Svo hélt hópurinn áfram og flaug í marga daga. I hvert sinn er gæs- irnar urðu þreyttar, sett- ust þær á sjóinn og hvíldu sig. Þegar þær ætluðu að setjast einu sinni, spurðu þær krumma hvort hann væri ekki þreyttur. En hann kvaðst aldrei verða þreyttur og flögraði svo yfir þeim á meðan þær livíldu sig. Síðan héldu þær áfram. En undir kvöld var hraíninn far- inn að dragast aftur úr og naði þeim ekki fyrr en þær hvíldu sig. Þannig eekk þetta noxkra hrið cg gæsunum varð það nu ljóst að hrafamn gat ekki verið le >gur með þeim, nann yrði þeim aðeins til trafala. Þeiir kom þvi saman um að bezt væri að drekkja honum Og svc fundu pær upp á þessu hrekkjabragði: Þær æl- uðu að setjast i þéttan hnapp og segja svo hrafn- inum að hann skyldi setj- ast á bökin á sér, en síð- an skyldu þær hefja sig tii flugs og þá mundi hann detta i sjóinn og drukkna. Þær staðfsetu þessi launráð með sér og svo settust þær allar á sjóinn. Löngu seinna kom hrafn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.