Morgunblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 3
Laugardagiir 1. marz 1958 MORCVNBT. AÐIÐ 9 Vandræbafálm kommúnista í Trésmiðaféiaginu Upplýsingar þær um lánveit- ingar úr sjóðum Trésmiðafélags Keykjaviku. í stjórnartíð komm únista í félaginu, sem gefnar voru á síðasta félagsfundi og nán ar gerð grein fyrir í yfirlýsingu stjórnar félagsins fyrir nokkrum dögum, hafa að vonum vakið mikla athygli í félaginu og hafa í Joví sambandi xifjast upp lán- veitingar Bjöxn Bjarnasonar í Iðju til helztu gæðinga kommún- ista þar. Það er mjög skiljaniegt, að Benedikt Davíðsson og félagar hans verði ókvæða við þessum upp lýsingum, þótt fáa hafi að vísu órað fyrix-, að þeir telji verk sín svo alvariegs eðlis, að þau í'étt- læti sakamála.ansókn, sem mun liaumast vera beðið um nema rök studdur grunur sé um glæpsam- legt athæfi. Vekja þessu furðu- legu tiimæli um sakamálsrann- sókn ekki beinlínis skemmtilega athygli á félaginu og virðist sú ákvörðun stjórnar félagsins ó- neitanlega skynsamlegii að láta löggilda endurskoðendur rann- saka reikninga félagsins umrædd stjórnarár kommúnista og taka síðan ákvarðanii um fi-ekari að- gerðir, ef þurfa þykir, þegar sú endurskoðun liggur fyrir. Hin hluvlausa og hógværa yf- ii-lýsing stjórnar Trésmiðafélags- ins um staðreyndir þessa lána- máls stingur óneitanlega í stúf við skrif Benedikts Davíðssonar og félaga í Þjóðviljanum og fylgiblaði hans Tímanum, því að þar er beinlínis í'eynt að blekkja menn um eðli þessa máls og gef- uí- það ekki traust hvorki á mönn unum né málstaðnum, enda er hann bágborinn. Það er krafa okkar ti'ésmiða til stjórnenda félags okkar, að all ar aðgerðir félagsstjórnar þoli dagsins ljós og þar sé ekkeit að fela. Það er mjög títt, að i blöð- um sé skýrt fi'á fundum marg- víslegra félaga og skýrt frá fjár reiðum þeirra, og í okkar félagi er ekki gert ráð fyrir neinni leynd, nema formaður félagsins telji einstök mál vera þess eðlis á einhvei'ju stigi að ekki sé í-étt að skýra frá þeim. Sú eftirtekt- arverða staðreynd hlaut að vekja mikla athygli, að stjórn félagsins hefði veitt ákveðnum stjórnai'- mönnum veruleg lán af fé félags ins. Óheppilegt var auðvitað, að frásagnir blaða urn þetta efni voru ekki nægilega nákvæmar, en stjórn félagsins hefir bætt úr því með í'éttri skýrslu um málið, enda ekkert atriði í þeirri skýrslu verið hrakið. Þyki framámönnum kommúnista í félaginu ei'fitt að una þeirri frásögn, þá geta þeir aðeins sjálfa sig sakað fyrir að hafa veitt lánin. Það er óvéfengjanleg staðreynd viðurkennd af kommúnistum sjálf um, að í formannstíð núverandi formannsefnis kommúnista, Bene dikts Davíðssonai', hafi stjórn fé- lagsins veitt honum og öðrum stjórnarmanni marga tugi 'JÚs- unda að láni úr sjúkrasjóði fé- lagsins, auk lánveitinga til ýmissa trúnaðarráðsmanna. Lánveitingarnar til stjórnax'- manna eru afsakaðar með því tvennu, að heimilt sé að lána fé sjúkrasjóðs og um hafi vei'ið að ræða bifreiðakaup þessara manna vegn starfa í þágu félagsins. Um fyrra atxdðið er það að segja, að þótt heimilt kunni að vei'a að veita lán úr sjóðum félagsins, xf sérstaklega stendur á, svo sem ef um bágar fjárhagsástæður er að í'æða vegna einhvei'ra óhappa, þá er auðvitað fullkomið hneyksli, að stjórnin láni sjálfii sér. 1 sér- hverri lánsstofnun gildir ófrá- víkjanlega sú regla, að lán megi ekki veita stjórnendum stofnun- arinnar. Bifreiðakaupin geta held ur ekki réttlætt lánveitinguna. 1 hliðstæðu stéttarfélagi, sem að vísu er ekki stjói'nað af kommún istum, þurfti starfsmaður félags- ins að kaupa bifi'eið beinlínis vegna starfa í þágu félagsins. Engum stjói-narmanna í því fé- lagi mun þó hafa komið til hugar að veita lán úr sjóðum félagsins til þessara bifreiðakaupa. Hvei'nig sem á málið er litið, er því hér um óhæfilegt framferði að ræða, og hefði því verið sóma samlegra af forustuliði komrnún- ista, sem ábyrgð ber á þessum lán veitingum, að biðja félagsmenn afsökunar heldur en forherðast og bæta giáu ofan á svart nxeð því að íáðast með svíviiðingum og rógi að núverandi stórn félags- ins, sem ekki hefir annað í mál- inug ei't en upplýsa hið rétta. Slíkum mönnum getum við ekki ti'eyst til að stjói'na málum Tré- smiðafélags Iteykjavíkur. Að lokum get ég ekki stillt mig um að nefna enn eitt dæmi um dænxalaust vandræðafálm komm- únista í baráttu þeiri-a gegn nú- verandi stjórn félagsins. Á síð- asta félagsfundi í'eyndu þeir að gei'a núverandi foi-mann félags- ins tortryggilegan með því, að hann ætti smáhiut £ Sameinuð- um vei'ktökum, sem upphaflega er myndað af öllum þeim, sem einhver verk höfðu með höndum á Keflavíkurflugvelli á sínum tíma, en félag þetta hefir nú hætt störfum. Var talið, að form. væi’i nánast atvinnurekandi, af því að h’ann væi'i kjörgengur í stjórn Sameinaðra veiktaka. Með sömu í'öksemd mætti telja alla þá 12—- 13 þús. Islendinga atvinnurekend ux', sem eiga hlutabréf í Eim- skipafélagi íslands. Væntanlega á enginn frambjóðenda kommún- ista í félaginu þar hlutabréf? Allur samanburður á vei'kum og málflutningi núverandi stjói'n- ar Ti'ésmiðafélagsins og komm- únistanna, sem góðu heilli voru sviptir völdum í félaginu í fyrra, leiðir ótvíxætt í Ijós, að vilji tré- smiðir halda uppi heiðxá félags síns og tryggja því heiðarlega og ábyrga stjói'n, munu þeir fylkja sér um B-Iistann og gera sigur hans sem stærstan. Trésmiður. STAKSHIMR Tímamenn dreymir ílla MENN sem hingað koma utan af landsbyggðinni spýrja: Eru Tíma menn or'ðnir geggjaðir? Blað þeirra er því líkast. Nálega í hverju blaði er Sjálfstæðismönn um líkt við nazistana þýzku. Stundum eru líka til nefndir ein hverjir glæpaflokkar í Suður- Ameríku, sem Tímamenn hafa heyrt nefnda. Að þessum skrif- um er hlegið um þvert og endi- langt ísland. í Reykjavík eru menn orðnir svo möi'gu vanir úr þessari átt, að ekkert kemur á óvart. En allt þetta mun vera ætl að Tímaliðinu í afskekktustu byggðum landsins. Fólkinu, sem ekkert les nema Tímann. Er þcssa menn að dreyma um gasklefann? Það er auðséð á þessum skrif- Alþýðuflokkurinn fekur upp tillögu Císla Jónsson- ar um afnám tekjuskatts ÞAU TÍÐINDI gerðust á Alþingi í gær, að útbýtt var tillögu til þingsályktunar frá öllum þing- mönnum Alþýðuflokksins, sem ekki eiga sæti í ríkisstjórninni. Þar er lagt til, að stjórninni verði falið að „kanna gaumgæfilega möguleika á, að tekjuskattur verði afmiminn með öllu, svo og að innheimta önnur opinber gjöld af launum, jafnóðum og þau eru greidd“. í greinargerð segir, að á fundi í flokksstjórn Alþýðuflokksins hafi verið samþykkt ályktun sama efnis og þingsályktunartil- lagan. Hafi þar með orðið stefnu Björn Bjarnason ofsækir Ungverja BJORN Bjarnason, formanns- efni kommúnista í Iöu, sat kjörstjórnarfund í félaginu í fyrrakvöld. Reyndi hann af fremsta megni að koma í veg fyrir, að nokkrir erlendir iðn- verkamenn, sem eru fullgildir félagar í Iðju og á kjörskrá félagsins, fengju að neyta kosningaréttar og var kæru hans vísað til stjórnar ASÍ. Við síðustu stjórnarkosning- ar í Iðju í febrúar í fyrra sömdu kommúnistar kjör- skrána. Voru þá margir útlcnd ingar á skránni og neyttu þeir flestir atkvæðisréttar. Nú hamast Björn Bjarnason gegn því, að útlendir menn í félaginu fái að kjósa. Og ástæð unnar fyrir þessari útrás of- stækisins þarf ekki lengi aö leita. Hingað til lands hafa svo sem alþjóð cr kunnugt leitað margir Ungverjar. Hafa þeir flúið ættland sitt vegna grimmdaræðis kommúnista. Þessu fólki hefur ríkisstjórnin veitt fullkomið atvinnuleyfi á íslandi, og á s.l. ári hafa nokkr ir Ungverjar öðlazt full félags réttindi í Iðju. Er ekkert, sem bannar, að þeir neyti atkvæðis réttar í félaginu. Nú reynir Björn Bjarnason Moskvukommúnisti að níðast á þessu fólki. Hann vill lialda áfrani hér á íslandi hatursof- sóknum gegn þeim, sem ekki hafa fallið í fullkominni auð- sveipni að fótum þjóðarmorð- inganna í Ungverjalandi. Þessi fólskulega árás Björns Bjarnasonar á ungverska flóttafólkið mun vafalaust mælast illa fyrir hjá öllum frjálshuga íslendingum, og ekkert álitamál, hver verður dómur Iðjufélaga yfir þessu athæfi. Hitt er kannske að von um, að Björn reyni, hvaö hann gctur til þess að fá þetta fólk strikað út af kjörskrá, svo Iík- legt sem það er til þess að kjósa lista kommúnista í Iðju. Lýðræðissinnar Iðjufélagar! Stjórnarkosning hefst kl. 10 f.h. í dag. Gísli Jónsson breyting hjá Alþýðuflokknum í skattamálum. Telji hann stig- hækkandi skatta nú ekki slíkt réttlætismál sem áður var, m.a. vegna tryggingakerfisins, enda sé nú svo komið, að skattakerfið sé fastlaunafólki í óhag. Telja flutningsmenn, að leggja megi ó- beina skatta á vörur, þannig að öllu réttlæti sé fullnægt. I þessu sambandi má minna á, að hugmyndir þær, sem fram koma í tillögu Alþýöuflokks- mannanna, eru ekki nýjar. Gísli Jónsson bar á sínum tíma fram á Alþingi frumvarp til laga um afnám tekjuskatts. Þá liafa Sjálf stæðismenn margoft bent á, að innheimta ætti opinber gjöld af launum, um leið og bau eru greidd. um öllum að ljótir draumar á- sækja . Tímamenn alltaf síðan bæjarstjórnarkosningar fóru fram 26. janúar. Bjarni Benediktsson fyrrver- andi ráðherra er alltaf fyrir aug unum á þeim í vöku og svefni. Þeim finnst hann, að því kominn að taka að sér hlutvei'k Hitlers hér á landi. Engu líkara en mennina dreymi um það á hverri nóttu, að leið- togar Framsóknar verði þá og þegar settir í einhverja gas- klefa! Og svo er Helgi Sæmundsson byrjaður að birta drauma vina sinna. Maðurinn sem leynt og ljóst vinnur að því, að eyðileggja Alþýðuflokkinn og fá honum skipt upp milli Framsóknar og kommúnista, eins og ritstjóri Dags var öllu opinskárri um. Til aðvörunar Allt byggist þetta á ,skemmti- legri* hræðsluvið sívaxanditraust Sjálfstæðismanna. Mun hún eiga að verka sem eins konar brönu- gras til að styrkja ástarböndin í Framsóknarsænginni. Nú ríður á að vernda lífið og beita til þess öllum ráðum. Vondir draumar hljóta að vera til aðvörunar. Von andi verða draumarnir bjartari þegar „varanlegu ráðin“ til bjargar öllum efnahag íslands koma til framkvæmda. Þá mætti ætla að Hitlersótt- inn dvínaði um stund. Hann kann að blossa upp þegar líður að kosningum næst. Bóndi. r Abending til húseigenda STJÓRN Húseigendafélags Reykjavíkur vill leiða athygli allra húseigenda, sem gert hefur vei'ið að greiða svo nefndan „skatt á stóreignir“, að því að frestur til að kæra skattálagning una til skattstjóra, rennur úr 7. mai'z næstkomandi. Úrskurði skattstjóra má áfrýja til ríkis- skattanefndar, en úrskurði henn- ar getur skattgreiðandi skotið til dómstólanna. Virðist því nauð synlegt, til þess að réttur skatt- greiðenda til að bera málið end- anlega undir úrskurð dómstóla falli ekki niður, að kært sé áður til skattyfirvalda innan tiltekins frests. Húseigendafélag Reykjavíkur hefur tekið upp samvinnu við nokkur stæx'stu félagasamtök at- vinnugreinanna um gagngerða at hugun á því að leita úrskurðar dómstóla um lögmæti ýmissa ákvæða laganna um skatt á stór- eignir og hvort lögin í heild fái staðizt, eftir grundvallarreglum íslenzks réttar. (Frá Húseigendafélagi Rvíkur) D'reymt fyrir da^látum Alþýðublaðið fjallar nú nær dag hvern um drauma og ráðn- ingu þeirra. Svo virðist þó sem ekki þyki því dvölin í draum- lieimum einlilít, því að einn dag- inn var þar vitnaö til þess spak- mælis, að „betur væri ódreymt en illa dreymt“. En ekki leynir sér, að blaðinu þykir það góður draumur, sem þar er sl. fimmtudag sagt, að ljósmóður eina hafi dreymt 27. jan. Segir svo: „Hana dreymir þá, að hún sé komin til Reykjavíkur, og sér þá mikinn mannf jölda saman kom- inn í Miðbænum, og voru menn kátir og höfðu uppi alls kyns gleðilæti. Allt í einu finnst henni, að nokkur stór hópur manna fari í fylkingu suður á mela, og var fyrstur merkisberi, er hélt á hárri stöng, en á stöngina var fest mynd af Gunnari Thorodd- sen borgarstjóra. Var borgar- stjóri glaður á myndinni með pípuhatt á höfði“. Helgi bregzt Tímanum Ekki mátti seinna vera, að fram kæmi í Alþýðublaðinu fögn- uður yfir, að flokkur þess skyldi slást í fylgd með þeim mikla fjölda bæjarbúa, sem gladdist yf- ir endurkjöri Gunnars Tliorodd- sens borgarstjóra, því að eins og kunnugt er, gleymdi Helgi Sæ- mundsson að segja í blaði sínu frá því kosningabandalagi. En draumarnir bæta úr öllu, endx vill Helgi nú, að borgarstjóri viti, að hann eigi einnig hollustu for- manns menntamálaráðs. Þess vegna birti Ilelgi einn daginn þau skilaboö frá draummanni sín um, „að sig hafi til dæmis aldrei dreymt neitt slíkt“ (sem í byssu- draumnum fræga) „um Gunnar Thoroddsen“. *»arf og ekki að eyða orðum að því, hversu óvið- eigandi hefði verið, ef maðurinn hefði látið sig dreyma, að hann ætlaði að skjóta nýkjörinn borg- arstjóra síns eigin flokks. Helgi kann sig betur en svo, að- láta slíka óhæfu henda draumfólk sitt. En hvernig taka húsbændur Helga þessu, því að 28 jan. sagði Timinn: „Úr þessu þarf að bæta, ef ekki á að kalla yfir þjóðina svip- að stjórnarfar og hóf innreið sína í Þýzkalandi fyrir 25 árum. Þar hlutu þá ýmsir núverandi leið togar Sjálfstæðisflokksins, eins og Bjarni Benediktsson og Gunn- ar Thoroddsen, pólitíska mennt- un sína — —-“. G*»kk í björg En draumur ljósmóöurinnar var lengri. Alþýðublaðið segir: „Sér hún þá þrjá menn læðast með hlíðinni og Iáta fara eins lítið fyrir sér og unnt er. Þykist hún kenna Bjarna Benediktsson fyrstan í flokki. — Var hann all- álútur og horfði myrkum sjónum niður fyrir sig.-----snjótitl- ingar flögruðu í kringum þann, er síðastur gekk, og datt henni því í hug, að þar færi Þorbjörn í Borg, formaður Dýraverndun- arfélagsins, en eftir vaxtarlagi og gönguhraða hins þriðja gat hún sér til, að þar væri kominn Sig- urður frá Vigur, aðstoðarritstjóri. Þeir félagar voru þögulir og sá hún það síðast til þeirra, að þeir hurfu inn í öskjuhlíðina“. Ekki er að spyrja aö ódósliætt- inum í Bjarna. Þarna kemur hann ljóslifandi, eins og klipptur út úr dálkum allra stjórnarblaðanna, truflar blessaða ljósmóðurina í sæludraumi nennar og endar með að ganga í björg með fylgdarliði sínu- Bara að liann yrði kyrr, svo að Helgi þurfi alls ekki á byssunni að halda!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.