Morgunblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 16
Guðjón Ingimundur Þorvaldur Ingólfur
Jóna
Steinn Ingi
Ingibörg
Kosið í Iðju urn helgina
Lýðræðissinnar kjósa B-listann.
STJÓRNARKJÖR í Iðju, féiagi
verksmiðjufólks í Reykjavík fer
fram í dag og á morgun. Rúm-
lega 1400 eru á kjörskrá.
Listi lýðræðissinna er B-listi.
Hann er skipaður þessum mönn-
um:
Formaður. Guðjón Sv. Sigurðs-
son, Hörpu h.f.
Varaformaður: Ingimundur Er-
lendsson, starfsm. Iðju.
Ritari: Þorvaldur Ólafsson,
Kassagerð Reykjavíkur.
Gjaldkeri: Ingólfur Jónasson,
O. Johnson & Kaaber.
Meðstjórnendur: Jóna Magnús
dóttir. Andrés Andrésson h.f.,
Ingibjörg Arndórsdóttir, Svanur
h.f., Stcinn Ingi Jóhannsson,
Feldur h.f.
Vara-stjórn: Björn Jónatans-
son, Kassagerð Reykjavíkur, Búi
Þorvaldsson, Vikingur h.f. Svav-
ar Guðnason, Nýja skóverksmiðj-
an.
Varðarkaffið tellur
Endurskoðendur: Eyjólfur Da-
víðsson, Andrés Andrésson h.f.,
Erlendur Jónsson, Nýja skóverk-
smiðjan.
Vara-endurskoðandi: Halldór
Christensen, fsaga h.f.
Eins og kunnugt er unnu lýð-
ræðissinnar Iðju úr höndum
kommúnista í stjórnarkosningun
um á s.l. ári. Fékk listi þeirra 26
atkvæðum meira en listi komm-
únista. Síðan hefur orðið gjör-
breyting á öilu félagsstarfinu.
Félag iðnverkafólks í Reykja-
vík er ekki lengur notað fyrst og
fremst sem tæki í þágu kommún
istaflokksins. Það er orðið öflugt
hagsmunafélag. Á einu ári hefur
stjórn þess gert nýja og hagstæða
kjarasamninga, og haldið uppi
margþættri starfsemi til fræðslu
og skemmtunar, fengið lóðir fyrir
íbúðar handa félagsmönnum og
tryggt fjölda iðnverkafólks full
félagsréttindi, sem ekki hafði
þau áður.
Valið er auðvelt. Iðnverkafólk
vill ekki kommúnistana aftur til
valda, það vill ekki fá aftur í
formannssætið Björn Bjarnason,
Moskvukommúnistann, sem var
andvígur kjarabótum til launþega
á s.l. vori. Það vill, að áfram
verði starfað áð hagsmunamálum
þess á sama hátt og's.l. ár og kýs
þvi B-listann.
Kosningin hefst í dag kl. 10.
Kosið vcrður til kl. 7 í kvöld. Á
niður í dag vegna
fundarhalda í
morgun verður kosið frá kl. 10
f.h. til 11 e.h. Kosið er í skrif-
stofu félagsins á Þórsgötu 1. Kosn
Valhöll
ingaskrifstofa B-listans er í Von
arstræti 4, símar 10530 og 24753.
Stjórn Trésmiðafélngsins
hnekkir ósannindum kommún-
ista nm fnndoköld
AÐ GEFNU tilefni vegna greinar í „Þjóðviljanum“ 28. febr.
með fyrirsögninni „Stjórn Trésmiðafélagsins þorir ekki að
halda félagsfund“ svo og greinar í „Tímanum“ sama dag
með fyrirsögninni „Stjórn Trésmiðafélagsins neitar að halda
félagsfund og ver sig með blekkingum" vill stjórn Tré-
smiðafélags Reykjavíkur taka fram að það eru algjör
ósannindi að hún hafi „neitað“ eða „þori ekki“ að halda
félagsfund um fjárreiður félagsins á meðan Benedikt Davíðs-
son hafði þar forustu. Þvert á móti óskar stjórnin beinlínis
eftir því að halda félagsfund um málið eins og greinilega
kemur fram í fundargerð félagsstjórnarinnar frá 26. þ. m.,
sem fer hér á eftir:
„Stjórnin mun halda félagsfund samkvæmt framkominni
áskorun þar um þegar að hennar dómi hefir fengizt við-
unandi fundarsalur. En stjórnin telur ekki koma til mála
að „kaupa upp“ kvöldsýningu í kvikmyndahúsi eins og tveir
af mönnum þeim sem að áskoruninni standa hafa bent á
munnlega".
Stjórn Trésmiðafélags Reykjavíkur.
Maður slasast- í
lest á Gullfossi
í FYRRADAG varð slys um borð
í Gullfossi. Einn verkamannanna
sem var að vinna í lestinni, féll
úr stiga og meiddist. Heitir mað-
ur þessi Friðrik Zophoníasson, til
heimilis að Höfðaborg 36.
Þetta gerðist, er kaffitíminn
var að hefjast hjá verkmönnum,
sem við lestun Gullfoss voru að
vinna. Friðrik var í lestinni, sem
fyrr segir og ætlaði hann. upp
úr henni meðan á kaffitímanum
stóð og fór af stað upp eftir kað-
alstiga. Er hann var kominn í
3—4 metra hæð, féll hann úr
stiganum og datt hann ofan á
fiskkassa, sem í voru hraðfryst
flök. Fékk hann áverka á höfuðið
við fallið og misti meðvitund.
Var Friðrik fluttur í slysavarð-
stofuna en síðan í sjúkrahús
vegna höfuðhöggsins. Talið er að
ástæðan til þess að Friðrik félí
úr reipstiganum, hafi verið sú
að reipstiginn hafi skyndilega
kippzt til, en Friðrik verið óvið-
búinn.
Trésmiðir!
listi lýðræðissinna
er B-listi
Guðni H. Árnason
ý •" '.yxWWÍÍ-lf V-- ‘"v-'
Kári
Ingvarsson
Eggert
Ólafsson
Þorvaldur Þorleifur
Karlsson Sigurðsson
Stjórnarkosning í Tré-
smiðafélagi Reykjavíkur
STJORNARKOSNING fer fram
í Trésmiðafélagi Reykjavíkur í
Símsvari ó Veðurstofunni
í KVÖLD (laugard. 1. marz) um
klukkan 22 verður tekinn í notk-
un sjálfvirkur símsvari á Veður-
stofunni. Fylgja honum þrjár
símalínur, en hringja skal jafn-
an í nr. 17000.
Þegar samband næst, heyrist
sagt frá eftirfarandi atriðum í
stuttu rnáli:
1. Veðurhorfum í Reykjavík.
2. Veðurlagi á landi hér.
3. Veðri, hita, úrkomu, skyggni
og loftvægi í Reykjavík.
4. Helztu lægðum og hæðum,
sem eru líklegar til að hafa
áhrif á veður hér á landi
næstu dægur.
Þetta tal getur tekið allt að
60 sekúndum. Að því búnu rofn-
ar sambandið.
Um langt skeið hafa verið svo
Stjórn Félags
bifvélavirkja
tíðar fyrirspurnir í síma Veður-
stofunnar um hitastig í Reykja-
vík o. þ. h., að starfsmenn hafa
varla annað því að svara. Er þess
vænzt, enda vinsamleg tilmæli
Veðurstofunnar, að menn noti
þessa sjálfvirku þjónustu, svo
langt sem hún nær.
Símsvarar af þessari gerð eru
í notkun allvíða á veðuxstofum
erlendis og þykja hin mestu þarfa
þing, einkum um helgar, þegar
margir spyrja um veðurhorfur
og veðurstofusimar eru allajafna
á tali. •
dag og á morgun. Kosið verður í
skrifstofu félagsins, Laufásvegi 8,
og hefst kosningin kl. 2 e. h. í dag
og stendur til kl. 10. Á morgun
verður kosið frá kl 10—12 árd.
og 1 til 10 siðd. og er þá kosning-
unni lokið.
Tveir listar eru í kjöri: B listi
lýðræðissinna, sem borinn er
fram af stuðningsmönnum núver
andi félagsstjórnar og A-listi,
sem skipaður er kommúnistum
og þeim, sem vilja efla þeirra að-
stöðu í félaginu.
Kosningaskrifstofa lýðræðis-
sinna er á Bergstaðastræti 61.
Símar 22616, 19113 og 23885. —
Kosningaskrifstofan verður opin
meðan kosning stendur yfir.
Trésmiðir, vinnið öfluglega að
sigri B-listans og tryggið glæsi-
legan sigur hans. Munið x B-
listinn.
I ðjukosningarnar:
Herúfboð kommúnista
ÞAÐ vakti atliygli iðnverkafólks
í Reykjavík í gær, að á forsíðu
Þjóðviljans birtist í ramma feit-
letrað fundarboð vegna Iðjukosn •
inganna. Auk kommúnistaliðsins |
í Iðju, eru almennir meðlimir í
3 flokks félögum kommúnista í
Reykjavík beðnir að koma á fund
inn. Harðnsnúasta liði kommún-
istaflokksins hefur þar með verið |
sigað opinberlega á iðnverkafólk.
Jafnlangt liefur aldrei verið
gengið áður. Hingað' til hefur
verið reynt að leyna þvi, þegar
flokksvél kommúnista hefur ver-
ið sett í gang í sambandi við
kosningar í verkalýðsfélögum.
Nú er hrópaö hátt á alla kommún
Björn Steindórsson
AÐALFUNDUR Félags bifvéla-
virkja var haldinn s.l. þriðjudags
kvöld.
f stjórn voru kjörnir: Björn
Steindórsson, form., Pétur Guð-
jónsson, varaform., Sigurgestur
Guðjónsson, ritari, Guðmundur
Þorsteinsson, gjaldkeri, Guð-
mundur Óskarsson, varagjald-
keri.
Varastjórn: Þorvaldur Guðjóns
son, Finnbogi Eyjólfsson, Hálf-
dán Helgason.
Trúnaðarmannaráð: Ólafur
Jónsson, Árni Jóhannesson, Valdi
mar Leonardsson, Diðrik Diðriks-
son.
Endurskoðendur: Sigþór Guð-
jónsson, Þórður Guðbrandsson.
Iðjufélagar
STJÓRNARKOSNINGIN fer
fram á Þórsgötu 1. Hún hefst kl.
10 fyrir hádcgi í dag og stendur
til kl. 7 í kvöld. Á morgun verð-
ur kosið frá kl. 10 f.h. til kl.
11 e.h.
Stuðningsmenn B-listans eru
livattir til að hafa strax sam-
band við kosningaskrifstofuna í
félagslieimili Verzlunarmanna-
félagsins í Vonarstræti 4 Simar
þar eru 10530 og 24753.
Blaðið „Vogar“
VOGAR, blað Sjálfstseðismanna í
Kópavogi kemur út í dag. 1 blað-
inu er m.a. grein um úrslit bæjar-
stjórnakosninganna í Kópavogi
og auk þess greinar um tvo síð-
ustu bæjarstjórnarfundi í Kópa-
vogi. Margt annað efni er í blað-
inu.
ista — og alls ekki lengur talið
taka því að kalla á fylgiliðið í
þessum kosningum: Framsóknar-
mcnn og ,,AlþýÖubandalags“fólk.
Iðnverkafólk. Fylkið’ ykkur um
B-listann, lista lýðræðissinna.
Kosið er á Þórsgötu 1 kl. 10 f.h.
til 7 e.h. í-dag og kl. 10 f.h. til
11 e.li. á morgun. Skrifstofa B-
listans er í félagsheimili V.R.,
Vonarstræti 4, 2. hæð. Símar:
10530 og 24753.
í kvökí og eru þ:-lr tV-
I B
líeykjavíkur,
fyUdnsfiiöíJi óf Kvéuféiagí
juWahsis* UvatUr iíl að
* ih
«-r að mrim
‘i» (r i
—■——- ...... .... ,i