Morgunblaðið - 02.03.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.03.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 2. marz 1958 MORCVKBLAÐIÐ 5 Þorskanet Grásleppunet Rauðmaganet Kolanet Silunganef Laxanet Urribanet Murtunet Einnig alls konar netagarn úr Nælon — hampi og bómull. GEVSIR H.F. V eiðarf æradeildin. íbúði: og hús til sölu Einbýlishús í Kleppsholti, 6 herbergi og bílskúr. 3ja herb. ný íbúð, 200 þús. kr. lán til 10 ára. 7 herb. glæsileg íbuð í Hlíðunum, 4 herb. á hæð 126 ferm. 3 herb., þvotta- hús og geymsla í risi. 5 herb. hæð og hálft ris við Grenimel. 3ja herb. íbúðir af mismunandi stærðum í nýju húsi við Miðbæinn. 3 herb. við Framnesveg. 3 herb. kjallari 90 ferm, Útborgun 150 þús Z herb. í kjallara. Verð 150 þúsund. 2 lierb. í kjallara við Víðimel. 2 herb. við Sogaveg. 4 herb. á hæð, og 3 herb. og eldhús í risi við Stórholt. 3 herb. á hæð og eitt í kjallara í nýju húsi við Laugarnes- veg. 3 herb. og eldhús á hæð. Einnig kjallari í sama húsi, 3 herb., selst ódýrt. Nokkrar 2ja herb. íbúðir í Kleppsholti. Verð frá 200 þús. Góðir skilmálar. Höfum kaupendur að tveggja til sex herb. íbúðum. V erzlunarhúsnæði ca. 200 ferm. við aðalgötu, skammt frá Miðbænum. — Húsnæðið er fokhelt með hitalögn. Málflutningsskrifstofa Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar, Laugaveg 27, sími 11453. (Bjarni Pálsson sími 12059), Verðbréfasala Vöru- oy peningalán Uppl. ki. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnúsaou Stýrimannastíg 9. Síbjí 15386. Hef kaupanda að 5 herb. íbúðarhæð 1 Laugarnesi eða Vogun- um. Þarf ekki að vera fullgerð. Mjög mikil út- borgun. Hef kaupanda að nýlegri 4ra herb. íbúð arhæð í Reykjavík eða Kópavogi. Útb. 250—300 þús. Hef kaupanda að 3ja herb. íbúð á I. eða II. hæð í nýju eða ný legu steinhúsi. Útborgun 250—300 þús. Hef kaupanda að lítilli 2ja herb. íbúð. Mikil útborgun. Hef kaupanda að 1 herb. og eldhúsi á hæð eða í risi. Útb. allt að 100 þús. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfstr. 4. Sími 1-67-67. TIL SÖLU 2ja herb. íbúðir við Leifsgötu, Eskihlíð, Snorrabraut og Hringbraut. 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. 3ja herb. íbúðir við Mávahlíð, Blönduhlíð og Sólvallagötu. 3ja herb. og bjartar kjallara- íbúðir • við Tómasarhaga, Bugðu- læk og Eiríksgötu. 4ra herb., góðar risíbúðir við Barmahlíð. 4ra herb. kjallaraíbúð við Eskihlíð. 5 herb. íbúð við Efstasund. Bílskúrsrétt- indi fylgja. Falleg íbúð og heppileg fyrir hjón með stálpuð börn. 6 herb. íbúð við Hrísateig. Hús við Sólvallagöíu með 3 ibúðum. Glæsilegt einbýlishús við Njörfasund. FOKHELDAR 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðir í fjölbýlishúsum. Þægilegir greiðsluskilmálar. FOKHELDAB 4ra, 5 og ft herbergja hæðir á eftirsóttum stöðum. FOKHELDAR íbúðir og einbýlishús í Kópa vogi. MÁLFLUTNINGSSTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. ísleifsson hdl. Austurstræti 14. Símar: 1-94-78 og 2-28-70. Veitingastofa í Miðbænum óskar eftir að ráða til sín duglega og ábyggi- lega stúlku, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 15960. Óska eftir 3ja—5 herb. íbiíð til leigu strax. — Upplýsingar í síma 12100. íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýrri 5—6 herb. íbúðar- hæð, sem væri alveg sér, og æskilegast í Laugarnes- hverfi eða þar í grennd. — íbúðin má vera í smíðum. Útb. 300 þús. Höfum kaupanda að nýtízku einbýlishúsum ca. 7—8 herb. íbúðum í bænum. Miklar útborganir. Höfum kaupanda að nýtízku 6 herb. íbúðar- hæð eða 5 herb. íbúðarhæð með herb. í kjallara á góð- um stað í bænum. Útb. um 300 þús. Ilöfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja og 3ja herb. íbúðarhæðum eða rishæðum í bænum. — íbúðirnar mega einnig vera í smíðum. Höfum jafnan til sölu 2ja—6 herb. íbúðir og heil hús í bænum og hús og íbúðir í Kópavogskaúpstað. 'l'ýja fasteipasalan Bankastræti 7 Sími 24-300 Fasteignaskrifstofan Laugavegi 7. — Sími 14416. Höfum kaupanda að góðri 5 herb. íbúð með sér inngangi, sér hita og bílskúr eða bílskúrsréttind- um. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra herb. íbúð- um, víðs vegar um Reykja- vík. Útb. frá 100—300 þús. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi að minnsta kosti 7 herb. Skipti á mjög góðri 5 herb. íbúð koma til greina. Höfum kaupanda að rúmgóðri 6 herb. íbúð. Mætti vera tilbúin undir tréverk. Til söliu flestar stærðir og gerðir einbýlishúsa i Reykjavík og Kópavogi. Stefán Pétursson, Iidl. H jimasími 13533. Guðniundur Þorsteinsson sölum., heimasími 17459. FINNSKAR KVENBOMSUR Nýkomnar. SKOSALAN Laugavegi I. Varahlutir — Slitboltar Höfum fengið nýja sendingu af varahlutum í: CHEVROLET fólksbifreiðar 1955—’'57: Slitboltar efri og neðri. Fjaðrahengsli Fjaðrafóðringar Demparagúmmí Fjaðrir, blöð, hljóðkútar og púströr. DODGE fólksbifreiðar 1955—’'57: SpindilbOítar Stýrisendar Slitboltar, efri og neðri. Fjaðrahengrsli Fjaðrafóðringar Demparagúmmí Fjaðrir Blöð Hljóðkútar og púströr. FORD fólksbífreíðar 1955—’57: Stýrisendar Slitboltar efri og neðri Fjaðrahengsli Fjaðrafóðringar Demparagúmmí Fjaðrir, blöð, hljóðkútar og rör. KAISER fólksbifreiðar 1952—’'57: Spindilboltar Stýrisendar Slitboltar, efri og neðri Fjaðrahengsli Fjaðrafóðringar Demparagúmmí og fjaðrir. Ennfremur fjaðrir, hljóð- kútar og púströr í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐR/N Hverfisgötu 108. Sími 24180. Fokheld ibúð eða lengra komin, 3—4 herb. óskast til kaups. Til boð með uppl. um verð, út borgun o. fl. sendist afgr. Mbl. fyrir mánud. rnerkt: . „fbúð — 8599“. Húseigendur - Húsbygg/endur Get aftur tekið að mér ■ pípulagningar. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Sími 3-21-30. BILLINN Moskwitch ’58, nýr. Moskwitch ’55. Ford ’47 (tveggja dyra). Herjeppi ’51. Ford ’55 (Courier). Austin ’49 A-40. Hudson ’47. Volkswagen ’54, ’55, ’57, ’58. Ford ’55 (sjálfskiptur með góðum kjörum), auk fjölda bifreiða 4ra, 6 og upp í 36 manna, sendiferða, Staiton o. fl. o. fl. BÍLLINN Garðastræti 6 Sími: 18-8-33 ÚTSALAN heldur áfram Húsgagnaáklæði Verð kr. 70. \JerzL J/nyiljangar ^oíusóon Lækjargötu 4. EIGNASALAN TIL SÖLU 5 herb. íbúðarhæðir við Guðrúnargötu, Flóka- götu, Úthlíð, Leifsgötu og Grettisgötu. 4ra herb. íbúðarhæðir við Miklubraut, Kleppsveg, Borgarholtsbraut, Kirkju- teig, Mávahlíð og víðar. 3ja herb. íbúðir við Laugaveg, Bogahlíð, Skúlagötu, Mánabraut, Grettisgötu, Skipasund, Laugarnesveg og víðar. 2ja herb. íbúðarhæðir við Seljaveg, Njálsgötu, Leifsgötu, Framnesveg, Shellveg og víðar. Fokheldar, tilbúnar undlr tréverk og málningu og fullgerðar. Einbýlishús af ýmsum stærðum. EIGNASALAN • BEYKJAVÍk • Ingólfsstr. 9B. Sími 19540. Opið alla virka daga kl. 9 f. h. til 7 e. h. Stúlka óskast strax á veitingastofu í Mi8- bænum. Hátt kaup. Vakta- skipti. Uppl. í síma 16234 og 24524. Nytsamar tækifærisgjafir Brauðsagir (Áleggssagir) Eldhúsvogir Rafmagnspönnur og pottar Rjómasprautur, kökukefli Köku-box og brauðkassar Hitakönnur, gler og tappar Kæliskápar Borðeldavélar Gufustrokjárn Chrome hraðsuðukatlar Chrome brauðristar 3 gerðir Vöf&ujárn Hring bökunarofnar ROBOT ryksugurnar vest- ur-þýzku Hicory skiði o. fl. o. fl. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin Laufásveg 14. Sími 17-7-71. / B M Stimpilklukkur fyrirliggjandi OTTÓ A. MICHELSEN Laugavegi 11, Reykjavík. Sími 24202.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.