Morgunblaðið - 02.03.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.03.1958, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐtÐ 7 Sunnudagur 2. mai'z 1958 Flygel til sölu Upplýsingar í síma 11908. Ábyggileg kona óskar eftir vinnu. Vakta- eða kvöldvinna kemur til greina. Uppl. í sima 12326. Sófasett Til sölu notað, vel með farið, vandað sófasett. Tækifæris- verð. Til sýnis, sunnud. kl. 2 til 7, að Hraunteig 18, jarð- hæð, sími 32309. Keflavík TIL 5ÖLU nú þegar, fokheld íbúð. Gott verð og greiðsluskilmálar ef samið er strax. Tómas Tómasson, lögfr. Keflavík. Viðskipti Vil láta nýja velgerða eldhús- jnnréttingu (Gaboon) fyrir notaðan bíl, verðgildi ca. kr. 15.000,00. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „15 — 8745“. Nýr, stór, „Schaub-Lorenz“ Utvarps- grammófónn til sölu, á góðu verði. Uppl. í sima 12367. TIL SÖLU jeppavatnskassi, hudd, jeppa- mótor og sniðhnífur. — Sími 17236. Herbergi með innbyggðum skápum TIL LEIGU í Hlíðunum. Uppl. í sima 10153. BÍLLINN VÖRUBÍLAR: Chevrolet ’42 (kanadiskur). Ford Taunus ’54 (diesel). Bedford ’42 (enskur, íram- byggður, drif á öllum hjól- um, spil og gálgi, nýupptek- in vél. nýr gearkassi, milli- kassi, nýr trukkpallur). G.M.C. (nýtt tréhús, gúmmí- sæti). Ford ’53 (F-700 6 tn.). Ford ’54 (14fet, járnpallur) Ford ’42. Austin ’46. Dodge (Fick up). G.M.C. ’47 (4 tn., núupptekin vél, ný sæti, skiftidrif, loft- bremsur, ný dekk, útvarp, miðstöð. Chevrolet ’52, ’42. Studebaker ’47. Volvo ’46—’47. BÍLI.BNN Garðastræti 6 Sími 18-8-33 AKRANES Húseignin Presthúsabraut 33, Akranesi er til sölu. Uppl. gefnar á sama stað. PELS Til sölu fallegur Bisam-pels. Til sýnis í Hattabúð Sofííu Pálma, Laugaveg 12. Fokheld ibúð Til sölu er mjög skemmtileg þakhæð við Gnoðavog. íbúðin er 104 ferm. 3—4 herb., eld- hús og bað. Fallegt útsýn. — Uppl. í síma 18948 í dag og á morgun. FACTIO Komplet trésmíðavél til sölu. Hentug fyrir léttan iðnað í íitlu húsrými. Sími 22872. Bíl! óskast Vil kaupa 4ra til 6 manna bil, þarf að vera vel útlitandi og í góðu standi. Eldra módel en ’54 kemur ekki til greina. — Uppl. í síma 50348. Byggingarlóð til sölu Rudd byggingarlóð ásamt teikningu, í Hafnarfirði, til sölu. Uppl. í síma 50348. Herranáttföt Röndótt náttfataefni Manchettskyrtur hvítar og mislitar Sportskyrtur Nærföt, síðar og stuttar buxur. Verkfræðingur óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð í vor. Upplýsingar í síma 24816. Hafnarfjörður Lítil telpa tapaði hálfsaum- uðu veggteppi í Hafnarfirði. Sími 50654, Tunguveg 7. Netnœlonsokkar saumlausir. Ódýr handklæði. Sængurfatnaður hvítur og mislitur. Ssrz í mörgum litum. Verzl. Hólmfríðar Kristjánsd. Kjartansgötu 8 við Rauðarárstíg. T résmiðavélar Vil kaupa afréttara og vélsög. Sími 34124. TIL LEIGU tvær góðar stofur, með inn- byggðum skápum. Uppl. í síma 34805. Fóðurbútar GARDÍNUBÚÐIN Laugavegi 28 . BÍLL Vil kaupa nýlegan fimm manna bíl, upplýsingar í síma 32941. Mikið úrval af Ijósum vorhöttum Verzl. Jenny Skólavörðustíg 13 A. Nýkomið Tweed pils Peysur Hattabúð Reykjavikur Laugaveg 10. Barnajakkar og buxur úr rifluðu flaueli. Hattabúð Reykjavíkur Laugaveg 10. Filthattar Vortízkan, nýkomið. Hattabúð Reykjavíkur Laugaveg 10. Ford eða Chevro- lef 1952-4 óskast. Útborgun 40 þúsund. Eftirstöðvar með mánaðarleg- um afborgunum. Tilboð send- ist Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld merkt: „Ford — 8748“. Kaupum EIH oB KOPAR C~" ii 1; Sími 24406. TIL LEIGU tvö herbergi og aðgangur að eldhúsi. Uppl. í síma 15572 e.h. Meðeigandi Stúlka eða eldri dama vön saumaskap, getur átt þess kost að gjörast meðeigandi að verzlun á bezta stað við Lauga veginn. Æskilegt að viðkom- andi væri eitthvað vön verzl- unarstörfum. — Tilboð merkt „Framtíð — 8749“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 5. marz. Algjörri þagmælzku heitið. Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Upplýsing- ar í síma 22 - 790 íbúð til leigu 3 samliggjandi herb. ásamt ( eldhúsaðgangi, baði og geymslu, til leigu í nýju húsi. j Eins árs fyrirframgreiðsla. — I Tilboð merkt: „Strax — 8751“, , sendist afgr. Mbl. fyrir 5. marz næst komandi. Bifreiðasalan ' Ingólfsstræti 4. Sími 17368. Hef til sölu nýja og not- aða bíla. Tökum bíla af öllum gerðum. ÍBÚÐ 2 herb. og eldhús óskast í marz eða 1. apríl. Tvennt í heimili. Uppl. í síma'32164. Skoda Stadion ‘55 verður til sýnis og sölu hjá Leifsstyttunni sunnudaginn 2. marz, frá klukkan 1—3 e.h. Tilboðum veitt móttaka á staðnum. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Flugvél til sölu Vegna brottflutnings af land- inu eru 2 eignarhlutir til sölu í einni af skemmlilegustu og traustbyggðustu einkaflugvél hér á landi. Flugvélina má jafnt nota til einka-, kennslu- og atvinnuflugs. Fullkomin blindflugstæki eru í vélínni. Tilsögn í meðferð vélarinnar í lofti, getur fylgt. Þeir, sem hafa áhuga fyrir að kynna sér þetta nánar, sendi nafn sitt heimilisfang og síma til afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudags- kvöld merkt: „Flugvél — 8752“. Fermingarfot Til sölu eru blá, mjög falleg föt á 13 til 14 ára dreng. Til sýnis á Hverfisgötu 59 B (kjall ara). Á sama stað er einnig til sölu drengja hjól, verð kr. 300.00. Opel station '55 verður til sýnis og sölu hjá Leifsstyttunni, Rvík., sunnu- daginn 2. marz frá kl. 1—S e. h. Bíllinn er lítið keyrður og vel með farinn. Tilboðum veitt móttaka á staðnum. Rétt ur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum fegrun — Snyrting Geng í hús og gef megr- unarnudd, andlitsböð, handsnyrtingu og litun. Uppl. frá kl. 10—12 og kl. 1—2. Birgitta Engilbertz fegrunarsérfræðingur simi 19736_________ aiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiuiiu I S f M 1 I | 24 - 330 | | RAFLAGNIR | |Framkvæmum: S Nýlagnir og breytingar ís = verksmiðjur og hús. iönnumst: j| Raflagnateikningar og viðg = gerðir á heimiiistækjum.= HmillllllllllllliiiimililliliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinE ) Skrifstofustullta óskast í framtíðarstarf, helzt nú þegar. Eigin- handarumsókn merkt „8735“ sendist Mbl. fyrir 4. marz. 1 umsókninni skulu gefnar upplýsingar um menntun og fyrri störf. TRÉSMIÐIR Tilboð óskast í smíði á eldhúsinnréttingu og öðru tréverki. Uppl. í síma 32438.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.