Morgunblaðið - 02.03.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.03.1958, Blaðsíða 13
Sunnudagur 2. marz 1958 MORCVNBLAÐ1Ð 13 Árni E. Árnason frá Bolungarvík sjötugur hefir unnið hylli þeirra vandlátu ÁRNI E. ÁRNASON nú til heimilis að Birkimel 6B, Reykja- vik, er fæddur á ísafirði 2. marz 1888 og er því 70 ára í dag. Foreldrar hans voru Árni Árnason kaupmaður, Bolungar- vík og Halldóra Ólafsdóttir Gissurarsonar, Ósi. Verzlun sína stofnsetti faðir Árna árið 1900 í Bolungarvík þá bóndi á Ósi en fluttist ári síðar yfir í 'Bolungarvík. Árni varð strax önnur hönd föður síns við störf utanhúss og innan. Fljót- SKÁK H. PILNIK er kominn til lands- ins úr keppnisferðalagi um Frakk land og Holland. Ég hitti hann að máli í gær, og kvaðst hann hafa sigrað á litlu alþjóðlegu skákmóti í París um jóiin. en aftur á móti var hann óánægður með árangur sinn í Bewervic. En þar sigruðu Hollendingarmr Dr. M. Euwe og H. Donner með 5lí af 9 v. 3.—5. Mathanovic, Stáhlberg og Bouwmeister með 5 v. 6. O’Kelly 4V2 v. 7. Pilnik 4 v. en keppendur voru 10. Eins og sjá má af vinningatölu 7 fyrstu mannanna hefur keppnin verið hörð og spennandi til loka. En ekki fór Pilnik slyppur og snauð- ur úr þessu stórmóti, því í síðustu umferð tefldi hann við Donner og sigraði í vel tefldri skák, sem var talin bezt teflda skák móts- ins. Hvítt: H. Pilnik. Svart: H. Donner. Sikileyjarvörn. (Najdorf- afbrigði). I. e4, c5; 2. Rf3, d6; 3. d4, cxd4; 4. Rxd4, Rf6; 5. Rc3, a6; Leiðin, sem Donner velur er kennd við stórmeistarann Najdorf. 6. f4, e5; 7. Rf3, Dc7; Betra er að leika 7. — Rbd7, en Donner kvaðst hafa óttazt 8. Bc4, sem er álitin hættu- leg og vandtefld leið fyrir svart- an. Einnig má gera ráð fyrir að Donner hafi verið eitthvað tauga- óstyrkur, þar sem hann þurfti að- eins % vinning til þess að verða sjálfkrafa útnefndur stormeistari. 8. Bd3, Be7; 9. 0-0, 0-0; 10. Del!, Venjulega er leikið hér 10. Khl, en þessi leikur virðist .öflugri. T. d. þarf hvítur ekki að eyða tíma í að leika a3 við b5 hjá svörtum þar sém hann á núna reitinn dl fyrir riddarann. Auk þess á nú drottningin greiðan að gang að kóngsvængnum. 10. — b5 Til athugunar kemur 10. — Rbd7 og svara Rh4 með fxe5 og Re5. 11. Rh4, b4; 12. Rdl, d5!; ABCDEFGH genr skinnin létt og varanlega mjúk I lega jókst verzlun Árna og varð um langt skeið stærsta verzlun Bolungarvíkur með út- og mn- flutningsvörur. Árni eldri var orðlagður vinnu- og dugnaðar- maður og vandi hann börn sín á sérstaklega mikla vinnusemi og nýtni og hefur Árni yngri tileinkað sér þá góðu kosti föð- ur síns í ríkum mæli. Árni varð þátttakandi i út- og í framhaldi af þeirri útgerð gerðist hann meðeigandi í fyrir- tækinu Jóhann J. Eyfirðingur & Co. er starfrækti útgerð og fiskverzlun í Bolungarvík og á ísafirði og var Árni forstjóri þess fyrirtækis í Bolungarvík. Árið 1926 gerðist Árni starfs- maður við fyrirtæki mitt sem þá var nýstofnað. Hann hafði með höndum allt bókhald verzlunar- innar fyrstu árin og síðan stjórn- aði hann því eftir að fleira fólk fór að vinna við það. Dugnaður og samvizkusemi Árna við störf hans var slík að sérstætt verður að teljast. Eftir að Árni kom til mín óx fyrirtæki mitt jafnt og þétt og var það alveg ótrúlegt þrek sem Árni hafði til að leysa störfin af hendi. Hann vann þá jafnan langt fram yfir umsam- inn vinnutíma þegar störfin biðu óleyst. wm .ftjli.....Jt. mm ■s RapTp '* wá mpýT'wm a Múmvm" abcdefgh Donner verst af hörku. Aðrar leiðir hefðu leitt til mjög erfiðrar stöðu fyrir svartan. 13. fxe5, Bezt t. d. 13. exd5, e4!; 14. Be2 (Þving að vegna Bxe4, Rxe4; Dxe4, Bxh4). 14. — Rxd5 og svartur stendur betur. 13. — Rxe4; 14 Bxe4, dxe4; 15. Dxe4, Bb7; 16. Dg4, Dxe5; 17. Rf5, Bc5f;18. Khl, g6, Þvingað vegna hótunarinnar Bh6. 19. Rh6f, Kg7; Betri vörn veitti 19. — Kh8. Hvítur lék þá sennilega 20. Bf4 með meiri mögu leikum. 20. Re3!, Vel leikið. Ef 21. — Kxh6 þá 22. Rf5 mát eða 21. — Bxe3; 22. Bxe3 og hótar Bd4 en biskupinn er óbeintvaldaður af Rh6. 20. — Rc6; 21. Hf5!, Pilnik teflir mjög sterkt til vinnings. Eftir 21. Ref5f, Kh8; er ekki svo auðvelt að benda á afgjörandi leið fyrir hvítan. 21. — Dd4; Bezta vörnin. T. d. 21. — Dd6; 22. Hd5 og vinnur mann. 22. Hxf7f!, Hxf7; 23. Rhf5f, Kg8; 24. Rxd4, Rxd4; 25. Bd2, Haf8; 26. Bxb4! Óhætt er að segja að Pilnik þræði ávallt beztu leiðina. Ef 26. — Bxb4 þá Dc5 og hvítur er frjáls ferða sinna. Ekki getur svartur leikið Bb6 vegna Hf8. Hann leikur því eina leiknum. 26. — Hf4; 27. Bxc5!, Ef 27. Dd7, þá Bxb4; 28. Dxb7, Bd2 og svart- ur hefur betri möguleika. 27. — Hxg4; 28. Rxg4, Hf4; Þegar við förum að svipast um eftir hina hörðu höggorrustu, er hefir stað ið yfir frá því í 12. leik undrumst við hversu lítill árangur hvits hefur orðið, aðeins eitt peð eftir allt þetta blóðbað, En Pilnik út- færir endataflið mjög vel og vinn ur örugglega. 29. h3, Rxc2; 30. Ildl, Kg7; 31. Hd2, Betra en 31. Hd7f, Hf7; 32. Hxf7, Kxf7; 33.Kgl fl, e2, d2, og hvítur getur ekkináð riddaranum. því svartur valdar hann með Be4 og ætti að nalda jafntefli. 31. — h5; 32. Re5, Be4; 33. Kgl, Bf5; 34. Rf3, Hc4; 35. Bf2, Rb4, 36. a3, Rd3; 37. Bd4, Kf7; 38. g4! Skemmtilegur leikur sem þvingar fram unnið riddaraenda- tafl. 38. — hxg4; 39. hxg4, Be4; 40. Rg5t, ICe7; 41. Rxe4. Hxd4; 42. Rf2, Re5; 43. Hxd4, Rf3t 44. Kg2, Rxd4; 45. Kg3, Kf6; 46. Kf4, Hvítur hefur betri kóngsstöðu auk þess sem hann hefur peði meira. Svartur reynir því að skapa sér mótsókn. 46. — Re6t; 47. Ke4, Kg5; 48. b4, Kh4; 49. Ke5, Rc7; 50. a4, Kg3; 51. Kd6, Re8t; Ekki dugar Ra8 vegna Kc6, b7 Merkið sem tryggii yður vandaða vörú Velvilji hans og áhugi fyrir velferð fyrirtækis míns var mér dýrmætur. Mér finnst að hann hafi átt svo stóran hlut í upp- byggingu reksturs míns hér í Bolungarvík að ég fái aldrei full- þakkað honum það. í nokkur ár var Árni jafn- framt forstjóri Sparisjóðs Bol- ungarvíkur. Árið 1942 fluttist Árni til Reykjavíkur og starfaði hjá firmanu Guðmundur Ólafsson & Co. og nú síðustu 12 árin hefur hann unnið sem bókari hjá Birgðavörzlu Landssímans. Kona Árna var Guðrún Krist- jánsdóttir. Foreldrar hennar voru Kristján Jónsson Halldórssonar frá Laugabóli og Hjálmfríður Tyrfingsdóttir. Guðrún er dáin fyrir nokkrum árum. Hún var mikil dugnaðarkona og myndar- leg húsmóðir og var oft gest- kvæmt á heimili þeirra hjóna. Hún var sérlega barngóð og veit ég að börn mín minnast með miklu þakklæti margra ánægju- legra stunda á heimili þeirra hjóna. Börn þeirra eru Fríða, gift Þórólfi Beck, húsgagnasmíða- meistara, Árni hjá Stjórnarráð- inu, giftur Mörtu Jóhannsdóttur Ármanns og Halldóra skrifstofu- stúlka hjá Geysi. Kæri vinur minn Árni, þegar ég minnist þín á þessum merkis afmælisdegi þínum, þakka ég þér fyrir dygga og óeigingjarna þjónustu í 15 ár. Hugheilar ósk- ir flyt ég þér frá konu minni og börnum. Við þökkum þér fyr- ir allt gott og biðjum Guð að blessa þig og. gefa þér ánægju- lega daga. Einar Guðfinnsson. ★ ★ ★ Ég hef átt því láni að fagna að vera samstarfsmaður Árna E. Árnasonar síðastliðin 12 ár. Þau kynni hafa verið mér holl og traust. Ég vona að þau haldist áfram þó samstarfinu sé senn lokið. Óvenjulegur dugnaður og ná- kvæmni einkennir Árna. Bak við allt sem hann segir, liggja traust rök, og bak við allar hans færslur í bókhaldinu, liggjn frumgögn, sem jafnóðum er fenginn aðgengi legur geymslustaður. sem hægt er að ganga að hvenær sem þt:ss er óskað. Eins og að íraman get- ur, er Árni mikill afkastamaður, enda kappkostar hann að skila hverju verki á réttum tíma. Það þarf ekki eftirlit með þeim verk- um, sém hann tekur að sér. Þessir kostir Árna skipa honuin í flokk beztu starfsmanna. Slíkir menn eru hverri stofnun mikils virði, m. a. fyrir það, hve góð fyrirmynd þeir eru samstarfs- mönnum sínum. , Árni blandar sér ekki í mál- efni annarra, ótilneyddur. afstaða hans til hvers máls, einkennist af góðum gáfum. hlutlausu mati og umfram allt því. sem hann telur rétt í hverju máli. Árni er hávaxinn og höfðing- legur maður, léttur í spori, og ber öll framkoma hans vott um prúðmennsku og festu. Það er fróðlegt að tala við hann. Honum er hugleikið umræðuefni hið at- hafnasama líf, sem hann kynntist og tók raunhæfan þátt í á upp- vaxtarárunum í Bolungarvik, Ég þakka þér Árni góð kynni og traust samstarf, og óska þess, að ævikvöldið líkist sólríku, kyrru júníkvöldunum í Bolungar vík. Elías Kristjánsson. og svartur verður á eftir að koma upp peði sínu. 52. Kc6! ABCDEFGH hæfir bezt íslenzkri veðráttu Geta komið með steriingspund að vild í BRETLANDI hafa þær reglur gilt undanfarið að ferðamenn sem þangað koma mega ekki hafa meðferðis meira en 10 sterlings- pund í reiðu fé. Nú hefur þessu verið breytt þannig að yfirvöldin láta það afskiptalaust hvað ferða ' menn koma með mikið í reiðu fé. Gildir þetta um þá seðla sem nú eru í gildi og seðla sem verið hafa í gildi. Enn eru þær reglur óbreyttar að ferðafólki er ekki heimilt að fara með úr landinema 10 sterlingspund. Geta þeir sem eru með meira fé undir höndum við brottför fengið peningunum skipt og fá þá ávísun, sem jafn- gildir peningum þeim er afhentir eru. A B C E F G H Nákvæmlega útreiknuð riddara- fórn. 52. — Kxg3; 53. b5, axb5; 54. axb5, Rf6; Ef 54. — Rg7 þá 55. Kd7! og peðið er óverjandi uppi. 55. b6, Rxg4; 56. b7, g5; 57. b8D, Re3; og svartur gafst upp. IRjóh. Ráðning á þraut á bls. 6. 1. Hussein. — 2. Askja. — 3. Ismay. — 4. Færeyingar. — 5. Anastas. Lausnin er því HAIFA, hafn- arborg í Israel. ■ Svar við siglingaþraut á bls. 6. Gufuskipið kemur á undan til Southampton. Það siglir hálfa leiðina með venjulégri ferð, en dieselskipið siglir einungis þriðja hluta leiðarinnar með venjulegri ferð. Akranesbálar beila loðnu AKRANESI 27 febr. — í gær var beitt hér loðnu, sem Fanney veiddi nálægt Vestmannaeyjum og lagði á land á Eyrarbakka. Var henni ekið þaðan til Reykjavíkur á bílum og flutt síðan sjóveg til Akraness. Hún kom kl. 6—7 í gær kvöldi, en mun hafa verið orðin slæpt og gafst ekki vel. Var afl- inn 2—4 tonn á bát. í dag var beit síld. Netjabátar öfluðu með langbezta móti, fengu 6—11 tonn hver. —Oddur. er aðeins framkvæmd hjá oss |V0NNaj(MJMHER<D ÍSttANIDS •»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.