Morgunblaðið - 02.03.1958, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.03.1958, Blaðsíða 16
10 MORCVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 2. marz 1958 Skrifborðslampar l\látfborðsIampar með sveigjanlegum armi. — Hentug tækifterisgjöf Mekla Austurstræti 14. Sími 11687. MARKAÐU Rl N N Laugaveg 89 Ull og flaueli ATH. í París eru pokakjólar aldrei vinsælli en nú. W.Í cií reikcin di Eftir EDGAR MiTTEL HOLIER ÞýSii.e: Sverrir Haraldsson Djúp, ógnþrungin þögn ríkti i stofunni um stund. Á veggnum, beint á móti, fyrir ofan myndina af Krím-striðinu, sá Gregory dökka, kafloðna kónguló. Hún skreið hægt og þyngslalega upp þilið. Feitur skrokkurinn virtist hindra hreyf- ingar hennar og Gregory bjóst við því á hverri stundu, að hún myndi detta niður á gólfið, með lágum smell. Inni í skóginum gaf fugl frá sér stutt, hvellt hljóð og úti á fljótinu fór árabátur framhjá, sem karlmaður reri. „Fjórða afbrotið“, hvíslaði Olivia að Gregory — „þýðir sama og dauðinn". „Já“. að „Já? Ertu ekkert hissa heyra það?“ Hann hnykklaði brýnnar geð- vonzkulega. „Eg hefi þá gert þér gramt í geði. Gaman. Mjög gaman“. Hann fann hvernig augu henn- ar hvildu rannsakandi á hón- um. Mabel horfði hvasst á Oliviu og hnífapörin hennar glömruðu óeðlilega mikið, eins og hún væri óstyrk í höndunum. — „Olivia, hvers vegna hættirðu ekki að ónáða Gregory?“ „Ónáða ég þig nokkuð?" Eitthvað slóst í húshliðina með háum smell. „Hvað var þetta?“ Þau heyrðu hratt fótatak úti Standiampar Verð kr. 595.00 Vegglampar Verð frá kr. 130.00 Borðlampar ÝMSAR STÆRÐIR Tfekla. Austurstræti 14. Sími: 1-1687. í rjóðrinu, skammt frá húsinu. Séra Harmston reis á fætur, en hafði varla rétt úr sér þegar einhver harður, brúnn hlutur þaut framhjá höfðinu á Berton, skall á borðinu og velti vatns- könnunni um koll, flaug svo framhjá Gregory og hoppaði tvisvar sinnum á gólfinu, áður en hann staðnæmdist. „Sigmund". Garvey fleygði hnífapörunum frá sér og þaut í kringum borð- ið og að öðrum glugganum, sem sneri út að fljótinu. Séra Harm- ston var þegar kominn að hin- um og horfði brúnaþungur út í tunglskinsbjart rjóðrið. Mabel og Gregory sátu kyrr við borðið, en litu hvort til ann- ars, þegar lítið bar á. Olivia hljóp fram í matbúrið og Berton á eftir henni. Frú Harmston gekk út að glugganum, til eiginmanns síns, kvíðafull á svipinn. „Eg sé ekki nokkra lifandi sál“, sagði Garvey. — „Hann hlýtur að hafa falið sig bak við kirkj- una — eða bak við einn pálm- ann“. „Ég held“, sagði faðir hans, „að ég sjái einhvern þarna rétt hjá klukkuturninum". „Já, það er alveg rétt hjá þér“, sagði Garvey. — „Hann er þarna. Núna sé ég hann“. Á sama andartaki sáu þeir hvar þau Olivia og Berton hlupu þvert yfir rjóðrið, í átt til kirkj- unnar. Olivia stefndi að vestur- enda hennar, en Berton að aust- urendanum. Berton hélt á ein- hverju, sem líkist priki og Olivia bar einhvern minni hlut. Frammi í eldhúsinu heyrðist æðislegt óp og s.vo birtist Ellen líka. Hún ruddist með þyngslalegum til- burðum yfir rjóðrið, á eftir syst- kinunum og rak upp hvert skelf- ingarópið á eftir öðru. „Snúðu aftur. Komdu aftur“, hrópaði hún. — „Hann getur dreþið þig, Berton, yndið mitt. Hann er vondur, vondur maður“. „Á ég að fara upp og sækja riffilinn, pabbi?“ spurði Garvey eftirvæntingarfullur. „Nei, þú gerir ekkert slíkt“, sagði faðir hans. Rödd hans var stillileg, en svipurinn þungbú- inn. Þau Gregory og Mabel voru nú komin út að glugganum til Garveys og Gregory fann að hönd Mabels kom við úlnliðinn á honum og hann fann líka að höndin titraði. Berton, sem var að hverfa fyr- ir hornið á austurenda kirkjunn- ar, heyrði Oliviu kalla til sín og breytti óðar um stefnu. Það varð til þess, að Ellen náði hon- um. Hún teygði fram handlegg- ina, til þess að krækja í hann og tókst að grípa í bakið á skyrt- unni hans. Hann reyndi að slíta sig lausan, en hún hélt sem fast- ast og hann hrasaði og var næst- um dottinn um koll, um leið og skyrtan kipptist upp úr buxun- um. Ellen másaði og stundi fyr- ir aftan hann. „Láttu hann vera. Slepptu honum, Ellen, asninn þinn“, æpti Olivia. „Haltu þér saman“, hreytti Ellen út úr sér. — „Annars skal ég pissa á þig aftur“. Olivia þaut að henni og sló hana beint í andlitið og Garvey hrópaði: „Fíflin ykkar. Hann er a r t ú ó WHOA, BALDY... I DON'T LIKE THE LOOKS OF THAT ICE ... A HORSE COULD EASILY V SLIP THERE/ , BETTER GET UP HIGHER, BALDY, WHERE YOU'LL IIAVS BETTER FOOTING / 1 But UNDER THE SNOW, THE ICE HAS LOOSENED A LARGE ROCK Markúsi þykir ekki tryggt að I heldur upp á hæðina, en frostið I klettabrúninni. Það þolir ekki riða eftir isnum á ánni sve hann | hafði sprengt irá stykki úr þunga hestsins. að laumast í burt. Sko, þarna hleypur hann“. Inni í skógarþykkninu gaf fugl frá sér stutt, hvellt hljóð. „Hvaða fugl er þetta?“ spurði Gregory Mabel í hálfum hljóð- um. „Bjöllu-fuglinn", svaraði hún. „Það er sérstök uglutegund". SHUtvarpiö Sunnudagur 2. marz.: Fastir liðir ei ^s og venjulega. 9.20 Morguntónleikar (plötur): — (9.30 Fréttir). a) Concerto Grosso í a-moll, op G, nr. 4 eftir Handel (Boyd Neel strengjasveit in leikur). b) Kvintett í d-moll fyrir píanó og strengjahljóðfæri eftir Boccherini (Chigi kvintett- inn leikur). — Tónlistarspjall (Dr. Páll ísólfsson). — c) Lög eftir Mozart (Maria Ribbing syng ur). d) Sinfónla nr. 36 í C-dúr, F425 („íjinz”) eftir Mozart (Col umbíu sinfóníuhljómsv.; Bruno Walter stj.). 11.00 Messa i Dóm- kirkjunni (Prestur: séra Öskar J. Þorláksson. Organleikari: Páll Isólfsson). 13.05 Erindaflokkur útvarpsins um vísindi nútímans; V: Læknisfræðin (Davíð Davíðs- son prófessor). 14.00 Miðdegistón leikar (plötur). 15.30 Kaffitím- inn: a) Þorvaldur Steingrímsson og félagar hans leika. b) (16.00 Veðurfregnir). — Létt lög (plöt- ur). 16.30 „Víxlar með afföllum" framhaldsleikrit eftir Agnar Þórðarson; 5. þáttur endurtek- inn. — Leikstjóri: Benedikt Árna son. 17.10 „Regnkvöld í Róm“: Roberto Rossi og hljómsveit hans leika létt, ítölsk lög (plötur). 17. 30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar son): a) Óskar Halldórsson kenn ari les úr bókinni „Nonni segir frá“. b) Eiríkur Stefánsson kenn ari flytur frásögu: Gláma og ég. c) Píanóleikur 8—12 ára barna. 18.30 Miðaftantónleikar a) Lúðra sveit Reykjavíkur leikur; stjórn andi Paul Pampichler. b) Atriði úr óperunni „Madam Butterfly". c) Valsar eftir Chopin. 20.15 Ó- peran „Orfeus og Euridice" eftir Gluck (Óperusöngvararnir Guð- rún Á. Simonar, Þuríður Páls- dóttir og Þorsteinn Hannesson, hljómsveit Rikisútvarpsins og Þjóðleikhúskórinn flytja. Wund erlich stjórnar). 21.30 Um helg- ina. — Umsjónarmenn: Gestur Þorgrímsson og Páll Bergþórs- son. 22.15 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 3. marz: Fastir liðir eins og venjulega, 13.15 Búnaðarþáttur: Útflutning- ur búvöru (Jón Gauti Pétursson bóndi á Gautlöndum). 18.30 Forn sögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Bridgeþáttur (Ei- ríkur Baldvinsson). 20.20 Um dag inn og veginn (Árni Guðmunds- son úr Eyjum). 20.40 Einsöngur: Elisaveta Tsjavdar syngur. Alex andra Sérgéevna Visjnévitsj leik ur á píanó (Hljóðritað 5. nóv. sl.) 21.00 „Spurt og spjallað": Um- ræðufundur í útvarpssal. — Þátt- takendur: Sigurður Ólason, hrl., Símon Jóh. Ágústsson próf., Sveinn Sæmundsson, yfirl.þ. og Vilhj. S. Vilhjálmsson rithöfund- ur. (Sig. Magnússon fulltr. stjórn ar þættinum). 22.10 Passíusálm- ur (25). 22.20 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstarétt arritari). 22.40 Kammertónlist eftir tvo nútímahöfunda (plötur) 23.10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 4. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Útvarpssaga barnannai „Hanna Dóra“ eftir Stefán Jóns- son. 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 19.10 Þingfréttir. Tónleik ar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson cand mag.) 20.35 Erindi: Alþjóðapóstþingið (Magnús Joch umsson póstmeistari). 21.00 Tón- leikar: Þættir úr „Sálumessu" i c-moll eftir Cherubini. 21.30 Út- varpssagan: Sólon íslandus", eft ir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. 22.20 „Þriðjudagsþáttur- inn. 23.20 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.