Morgunblaðið - 20.03.1958, Side 6

Morgunblaðið - 20.03.1958, Side 6
0 MORGVNBL AÐIÐ Fimmtudagur 20. marz 1958 Koma lega b rf á í skipulagðri skólu num va nd- starfsfræðslu — segir Ólaíur Gunnarsson sálfræðingur STARFSFRÆÐSLUDAGUR fyr- ir skólafólk hefur verið haldinn árlega undanfarin þrjú ár og hef- ur Ólafur Gunnarsson sálfræð- ingur haft veg og vanda af þvi að undirbúa þennan dag. Æsku- fólk hér í höfuðstaðnum hef- ur leitað þangað hundruðum sam- an, til þess að afla sér ýmissa undirstöðu-upplýsinga í þeim starfsgremum er hugur unga fólksins beinist að. Einnig hefur æskufólk úr nálægum bæj- um notfært sér þessa starfs- fræðslu. Fyrir nokkru átti tíð- indamaður Mbl. tal við Ólaf Gunnarssonar sálfræðing um starfsfræðsluna. — Hver er tilgangur sta'rfs- fræðslu? — Fyrst og fremst sá að kynna unglingunum störfin í þjóðfélag- inu í þeim tilgangi að gera þeim val ævistarfs sem auðveldast. Áður fyrr voru starfsgreinar hér á landi svo fáar að skipulegrar starfsfræðslu var lítil þörf. Börn- in lærðu þá störfin smám saman í nánum félagsskap fullorðna fólksins. Nú sér fjöldi unglinga naumast vinnustað föður sins hvað þá annarra, og er óþarfi að fara um það mörgum orðum hversu örðug aðstaða þeirra er þegar velja skal um Störf, sem þeir þekkja varla nema af af- spurn. Afleiðing vanþekkingar á störfum getur eins vel orðið til- viljunarkennt val ævistarfs, þar sem auglýsing í blaði eða kunn- ingsskapur foreldra við einhvern atvinnurekanda getur ráðið' úr- slitum um hvað valið er. Það er því engin tilviljun, að .aðalboðorð starfsfræðslunnar eru þessi: 1) Um hvaða störf er hægt að velja í þjóðfélaginu. 2) Hvernig eru hæfileikar unglings- ins í hlutfalli við hin ýmsu *törf. — Hvaða leiðir eru einkum til- tækar til þess að kynna ungling- unum störfin? — Framtíðarlausnin hlýtur að vera almenn og vandlega skipu- lögð starfsfræðsla í skólum. Kennarastéttin hefur öllum öðr- um stéttum fremur tök á því, að vinna mikið og heillaríkt starf á þessu sviði, bæði sökum þess, *ð henni er fræðsla falin hvort eð er og sökum þess að sú stétt hlýtur öðrum stéttum fremur að hafa þekkingu og skilning á þörf- um unglinga. — Er starfsfræðsla komin á itundaskrár skóla hér á landi og hvernig er þessum málum háttað meðal nágrannaþjóðanna? — Á Norðurlöndum er starfs- Irseðsla orðin námsgrein í skól- um, sums staðar samkyæmt lög- um, sums staðar sökum hefðar og reglugerða. Hér á landi er ekki um neina skipulagða starfs- fræðslu að ræða nema það litla sem gert er hér í Reykjavík. — Hvernig hafið þér hagað framkvæmd starfsfræðslunnar hér? — Þegar þessi starfsemi hófst að tilhlutan borgarstjóra og fræðslustjóra haustið 1951, byrj- aði ég á því að safna heimildum um atvinnulífið. Með því að spyrja fagmenn reyndi ég að gera mér grein fyrir í hverju hin ýmsu störf væru fólgin, hvaða eiginleika menn þyrftu að hafa til þess að vinna þau svo vel vær< og hvaða menntunar þau krefðust. Þessar upplýsingar skráði ég í lítið kver sem heitir „Hvað viltu verða?“, sem nú er nýkomið út í annarri aukinni út- gófu. Kver þetta hafa flestir unglingar í Reykjavík lesið árið sem þeir ljúka skyldu-námi sínu. Þá hef ég haldið erindi um starfsfræðslu í öllum bekkjum skyldunámsins og unglingarnir hafa að þeim loknum fengið tæki- færi til að spyrja um hitt og þetta sem þeim leikur hugur á að vita. Síðustu tvö árin hefur verið gengizt fyrir sérstökum starfs- fræðsludegi þannig skipulögðum, að fulltrúar helztu starfsgreina landsins hafa verið til viðtals við '> mm "t '■JP* Ólal'ur GunnarsSun unglinga og aðra sem fræðast vilja um störf. Þessi fræðsla hef- ur alltaf verið veitt síðdegis á sunnudögum í síðari hluta marz- mánaðar og hefur Þór Sandholt skólastjóri Iðnskólans frá þvi fyrsta lánað skólann án endur- gjalds og Iðnfræðsluráð greitt óumflýjanlegan kostnað, en allt leiðbeiningastarfið hefur verið unnið án endurgjalds. — Er svona dagur fyrirhugað- ur í ár? — Já, hann verður í Iðnskól- anum innan skamms. — Þér sögðuð áðan að skólinn væri eðlilegur vettvangur fyrir starfsfræðslu. Er ekki nauðsyn- legt að mennta kennara sérstak- lega í þeim tilgangi? — Jú, það er nauðsynlegt og hefur verið gert víða um lönd. — En hér á landi? — Sú menntun lætur lítið yfir sér. Bjarni Benediktsson fyrr- verandi menntamálaráðherra hafði hug á að koma slíkri fræðslu á, en hann hefur frá önd- verðu sýnt þessum málum mik- inn skilning. Stjórnarskipti urðu áður en hann fengi ráðrúm til að koma málinu í viðunandi horf, en s. 1. haust hófst fyrir velvilja Freysteins Gunnarssonar skóla- stjóra Kennaraskólans smávegis kennsla i starfsfræðslu í 3. bekk Kennaraskólans. — Teljið þér þá fræðslu full- nægjandi? — Nei, en ég tel ekkert at- hugavert við það að byrja í smá- um stíl og láta reynsluna vísa leiðina áfram. — Eru ekki flairi ráð hugsan- leg til þess að kynna unglingum atvinnulífið? — Ef kostur væri á góðum kvikmyndum úr atvinnulífinu væri mikill ávinningur að þvi að sýna þær. Þá væri góðra gjalda vert ef atvinnurekendur og stofn- anir, sem starfa í þágu atvinnu- veganna tækju saman smóleið- beiningar hver um sína starfs- grein. Fiskifélag íslands reið á vaðið hvað þetta snerti fyrir starfsfræðsludaginn í fyrra og hefur leiðbeiningakver þess not- ið mikilla vinsælda. Þá koma til greina heimsóknir á vinnustaði, en hvað þær snert- ir verður að fara varlega. Illa undirbúin og stutt heimsókn á vinnustað getur gert illt verra. Eigi slíkar' heimsóknir að koma að gagni verða þær að vera vel undirbúnár og helzt þurfa ung- lingarnir að fá tækifæri til að reyna þau störf sem þeir hafa hug á en því verður vitanlega ekki við komið í stuttri hóp- heimsókn. — Ég hef heyrt talað um að þér hæfniprófið stundum ung- linga í leiðbeiningaskyni, er hæfniprófunin einn liður starfs- fræðslunnar? — Ekki starfsfræðslunnar en starfsvalsleiðbeininga, sem segja má að séu framhald starfsfræðsl- unnar og eru oftast einstaklings- bundnar. Ef unglingur er í vafa um hvað velja skuli getur ná- kvæm hæfniprófun oft verið til mikillar hjálpar, en eins og sak- ir standa er naumast unnt að veita þessa aðstoð hér. — Skortir tæki til þess? — Nei, tæki og próf eru til en húsnæði vantar og verður því þessi mikilvægi liður starfsvals- leiðbeininganna ékki framkvæmd ur á viðunandi hátt að sinni. — Er mikill áhugi á starfs- fræðslunni meðal unglinga? — Já, mjög mikill, t. d. hafa þrisvar sinnum fleiri heimsótt starfsfræðsludagana hér en í nokkru hinna Norðurlandanna, en þar er líka fræðslan í skól- um fullkomnari og því minni þörf á starfsfræðsludögum. — Hvernig tekur almenningur málinu? — Yfirleitt ágætlega. Foreldr- um er eðlilega áhugaefni að börn þeirra komist á sem réttasta hillu í lífinu og þar eð val ævistarfs þýðir oft og einatt að menn eru að ákveða starfsdag sinn um tugi Frh. á bls. 15. Kristín Kristjánsdóttir Minningarorð í DAG verður til grafar borin frú Kristín Kristjánsdóttir frá Helluvaði á Rangárvöllum. — Kristxn andaðist á heimili sínu í Reykjavík 12. þ. m. Hún var fædd 30. sept. 1885 að Voðmúla- stöðum í Austur-Landeyjum. Foreldrar hennar voru merkis- hjónin Bóel Erlendsdóttir, Árna- sonar hreppstjóra að Illíðarenda í Fljótshlíð og Kristján Jónsson, Jónssonar í Fljótsdal. • Aðeins níu ára gömul varð Kristín að yfirgefa foreldra sína og flytja til ókunnugs fólks. Þegar Kristín var 18 ára flutti hún aftur til foreldra sinna og var með þeim um tveggja ára skeið. Eftir það fór hún til Reykjavíkur og dvaldi þar um tíma, lærði saumaskap og margs konar störf, sem myndarleg hús- móðir þarf að kunna. Arið 1911 giítist Kristín fyrri manni sínum, Sigfúsi Guðlaugs- syni, skósmið frá Hallgeirsey. Stofnuðu þau heimili í Vest- manné.i^jum og eignuðust fjögur börn. Tvö börnin dóu ung, en dætur þeirra tvær, Aðalbjörg og S/lvía, eru á lífi, báðar búsettar í Reykjavík. Sigfús veiktist af berklum og andaöist á Vífilsstöð- um 1921. Sýndi Kristín þá sem oftar, hvað í hana var spunnið. Vann hún fyrir heimilinu með saumaskap og sá því á allan hátt vel farborða. Árið 1923 giftist hún sbrifar úr . daglega lífinu J 7 „Gaman væri að heyra rökstuðning viðkomandi yfirvalda", segir í bréfi til Velvakanda, „á þeirri furðu- legu smekkleysu að reisa 12 hæða hús á einni hæstu hæð Reykja- víkur, Laugarásnum. — Nýlega átti ég leið þar um og reyndi að gera mér í hugarlund, hvernig umhorfs yrði þar við tilkomuþess ara „háloftshúsa“. Komst ég að þeirri niðurstöðu að tæpiega hefðu skipulagsyfirvöldin haft heildarútlit borgarinnar i huga við þessa ákvörðun. Ekkert væri á móti því að rexsa þarna nokkuð minni hús, og háhýsin væru bet- ur geymd í lægðum eins og Laug ardalnum. „StaKJ;al(,.“-lína skipu lagsyfirvaldanna hyrfi þá, og yrði sá háttur ekki öllu smekk- legri bæði litið frá sjó og landi?“ 7 blaðsins. Hljómsveitarstjórinn er væntanlegur aftur hingað um mánaðamótin, og mun hann í dagsljósið, þegar almenningi verður hleypt á loftið. í annað sinn eftirlifandi manni sínum Gunnari Erlendssyni frá Hlíðarenda í Fljótshlíð. Fluttu þau að Helluvaði og bjuggu þar unz þau fluttu til Reykjavikur 1945 vegna vanheilsu Kristínar, sem þurfti stöðugt að vera undir læknishendi. Þau Kristín og Gunnar eignuðust þrjú börn. Eitt dó ungt en tvö eru á lífi, Hildi- gunnur og Jónas kaupmaður, bæði búsett í Reykjavík. Kristín var fastmótuð og bar með sér einkenni höfðingsskap- ar og kosti þeirra kvenna, sem hafa bætandi áhrif á umhverfið. Hún var þrátt fyrir heilsuleysið 7 vera hér við störf enn um skeið. Meðan hann er í Berlin stjórnar Þórarinn Guðmundsson hljóm- sveit útvarpsins. 7 1 blaðinu Telegraf í Berlín birtist fyrir nokkrum döguin smá- pistill um hljómsveitarstjórann Hans Joachim Wunderlich, sem dvalizt hefur í Reykjavík siöasta misseri og stjórnað hljómsveit Rikisútvarpsins. Segir þar, að hann sé nú aftur kominn til borg- ar Bismarcks og hljóðfæfaleik- ararnir í „Berliner Orchester" lúti aftur hinum dansandi tón- sprota hans. Sveitin heldur 5 hljómleika í þessum mán. und- ir stjórn Wunderlich. Hafa þeir fyrstu þegar farið fram í tónleika sal við Grænadalsstræti, og var þar húsfyllir og hrifning að sögn Þeir, sem litið hafa inn í bókaverzlun ísafoldar í Austurstræti undan- farna daga, hafa veitt því at- hygli, að gat hefur verið gert á loft verzlunarsalsins og stiga skotið þar upp, svo að komast má þar á hæðina yfir verzluninni. Að sögn Péturs forstjóra Ólafs- sonar verður innan skamms opnuð þarna ný deild og hafðar þar á boðstólum erlendar bæk- ur. Er ætlazt til, að menn geti koníið sér þar þægilega fyrir við bókaskoðun, ef þeir vilja, hátt hafnir yfir ysinn niðri. Isafold átti mikla bókabunka í pötun og skyldu þeir vera komnir, er opn- að verður, en sú ráðagerð mur. ekki standast. Hins vegar luma þeir, sem þarna ráða húsum, á ýmsu, sem girnilegt mun vera til fróðleiks og dregið vex'ður fram Nýlega hefur 4.300 af þeim 100.000 stúdentum sem hófu nám í Lenin- grad, er skólar voru settir þar í haust verið vikið úr skóla, þar sem þeir uppfylltu ekki þær kröfur, sem gera verður til stúdenta. Frétt þessi birtist í blaði ungkommúnista, Komsomol skaya Pravda. Blaðið nefndi glöð í vinahópi, trygglynd og einlæg vinum og samferðafólki. Aldrei lagði' hún annað en gott til mála og var hvarvetna mann- bætandi. Hún var góður ná- granni, sem gott var að heim- sækja og eiga að vini. Ég kynntist Kristínu og Gunn- ari manni hennar, þegar þau bjuggu á Helluvaði. Var það happ mitt og konu minnar, þegar við fluttum að Hellu og byrjuðum starf þar, að hitta fyrir fólk, sem rétti fram höndina til sam- starfs og vináttu. Helluvaðshjón- in vox-u í þessum hópi. Vinátta og skilningur, sem þannig mynd- ast léttir störíin og tengir menn vináttuböndum, sem ekki bresta. Kristín bar mikla tryggð til æskustöðvanna og unni þeirri byggð, sem hafði fóstrað hana. Eftir að hún flutti frá Helluvaði dæmi um fávizku og klaufaskap kom hún sjaldan austur £ sveitir_ sumra studentanna. Einna mest var hneykslazt á stúlkutetri einu er var við nám í búvisindum. Þegar hún mjólkaði, hafði hún vettlinga! 7 „Eftir miklar frásagnir í blöðum og útvarpi“, segir borgari nokkur í bréfi til Velvakanda, „fór ég að skoða hina amerísku málverka- sýningu í Bogasal Þjóðminja- safnsins. Vakti það undrun mina í fyrsta lagi, að slík verk skuii flutt heimsálfa á milli til sýn- inga, svo léleg virtust mér þau öll. í öðru lagi undraðist ég það, að Þjóðminjasafnshúsið skuli leyfa slíkar sýningar í húsakynn um sínum. Hver ræður því, hvaða verk eru tekin til sýninga á þessum stað? Ber ekki að gera einhverjar lágmarkskröfur um listrænt gildi þeirra verka, sem sýnd eru þar? Hliðstæðar stofnanir erlendis gera a.m.k. háar kröíur 1 þess- um efnum“ Feraðlög þoldi hún ekki, en hug- urinn var oft bundinn við byggð- | ina, sem hún hafði tekið tryggð við. Á hinum langa vanheilsu- tíma Kristínar gerðu læknar og hennar nánustu ráð fyrir þvi, að síðasta stundin væri nálæg löngu áður en kallið kom. Kristín vissi að hún var í biðsal dauðans en hún æðraðist ekki. Hún hafði ákveðnar skoðanir á tilgangi lífs- ins og var stöðug í trú sinni. Lífs- skoðun hennar var á sama hátt og skáldsins: „Því hræðst þú ei, þótt hér sé kalt og heimsins yndi stutt og valt“. Kristín var örugg um, hv„ö hennar beið eftir að helstríðmu væri lokið. Maður hennar og börn reynd- ust henni mjög vel. Sýndu henni nærgætni og umhyggju og gerðu allt til þess að létta þjáningar hennar. Vinir og ættingjar Krist- inar þakka henni sólargeislana, sem hún flutti með sér og geyma minninguna um ágæta konu, sem hafði áhrif til góðs hv æm hún kom.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.