Morgunblaðið - 20.03.1958, Side 7

Morgunblaðið - 20.03.1958, Side 7
Fimmtudagur 20. marz 1958 MORCVKBLAÐ1B 7 Bifreib árg. 1946—’48, óskast keypt, gegn staðgreiðslu. — Upplýs- ingar í síma 19826. Halló! Mig vantai- bílskúr í 1—2 mán. upphitaðan, helzt í Hiíðunum. Sími 13953. Otioman yfirdekktur, í góðu itandi, til sölu mjög ódýrt. Hverfisgötu 74, efstu hæð, fimmtudag og föstud., fyrir hádegi. Lítil ibúð óskast fyrir bamlaus hjón. — Tilboð skilist á afgreiðsluna, fyrir 24. marz, merkt: „Reglu- semi — 8925“. Ung, barnlaus hjón, sem hæði vinna úti óska eftir 1—Zja herb. íbúit Upplýsingar í síma 34185, milli kl. 6 og 9 1 kvöld. G O T T skrifsiofnherhergji óskast í Miðbænum. — Simi 12976, milii kl. 4 og 6. Nýtízku íbúð 2—3 herbergi með baði og eld húsi, óskast til leigu sem fyrst. 1-—2 ára fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 33939, milli kl. 7—10 í kvöld. Hárgreiðsla Nemi óskast í liárgreiðslu, ekki yngri en 16 ára. Tiiboð send- ist Mbl., fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Hár — 8923“. Loftpressur til leigu. LOFTFLEYGUR h.f. Símar 19547 og 19772. kl. 12—1 og eftir kl. 7. LOFTLEIÐIR íbúð til leigu 2ja lierb. íbúð til leigu í HIíS ununi. — Upplýsingar í síma 14666, milli 4 og 6 í dag. ÍBÚÐ óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 17546. 1 herbergi og eldhús óskast. Ein kona í heimili. — Upplýsingar í síma 33528. Tveggja eða eins herbergja íbúð óskast við Miðbæinn, helzt í Vestur- bænum, fyrir einhleyp hjón. — Uppl. í síma 11827 kl. 5—9 í kvöld. — KJÖLAR Prjóna-kjólar Fermingar-kjólar Eftirmiðdags-kjólar Samkvæmis-kjólar NOTAÐ & NÝTT Bókhlöðustíg 9. Drengiaföt K.arlmannaföt Smoking og Kjólföt INOTAÐ & NÝTT Bókhlöðustíg 9. Bílar til sölu Volkswagen ’58, ókeyrður Volkswagen ’53, sem uýr Ford Prefect ’5I Morris ’47 Renault ’47 Lancliester ’47 Standard 8 ’47 Pv ' ?da ’54 Höfum kaupcndur að yngri og eldri gerðum bíla. Biíreiðasalan Ingólfsstræti 4. Sími 17368. 'IBÚÐ Óska eftir íbúð til leigu, helzt í Iíópavogi. — Múrverk kæmi til greina. Uppl. í síma 12013. Sniðkennsla Kennt er að taka mál og sníða dömu- og barnafatnað. Næsta námskeið hefst mánudag 24. marz. Uppl. í síma 34730. Bergljót Ólnfsdóttir Laugarnesveg 62. Nýlegt, vandað hjónarúm ásamt náttborðum, til sölu. — Upplýsingar í síma 23904. Herbergi óskast he-lzt aðgangur að eldhúsi, um óákveðinn jma. Einhver hús- hjálp kæmi til greina. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Strax — 8931“. — STÚLKA óskast á fámennt heimili, til venjulegra hússtarfa. Sími 15103. — Þorskanet 12 ný þorskanet til sölu, 30 möskva djúp. — Upplýsingar í síma 12492. Fallegar fermingarkápur úr enskum alullarefnum. Kvenkápur og peysutafafrakkar í miklu úrvali. Kápu- og dömubúiin 15 Laugavegi 15. Byggingamenn 2 múrarar geta tokið að sér pússningu nú þegar. Upplýs- ingar í síma 23468 og 23681. ffafið þér þurra eða óhreina húð, hrukk- ur eða bólur? Gangið ekki um með ósnyrt andlit. Snyrtistofan MARGRÉT Laugavegi 28. Sími 17762. Sér tímar fyrir herra á mánu- dögum. — Hjá MARTEINI Gluggatjalda VOAL og VELOUR Nýkomið ■> * -J- llilarkjélatau Margir litir í « # MISLITT LÉREFT í ó é llandkiæðadregili Cott úrval MARTEINI Laugaveg 31 N Ý J U N G CAHOMA franskt olíupermanent, sérstak lega endingargott, bæði fyrir þurrt og feitt hár. Hið góð- kunna geislapermanent fæst einnig. HárgreiSslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 14146. 'IBÚÐ Ung, rcglusöm hjón með barn á öðru ári vantar 2ja herb. íbúð nú þegar eða í vor. Æski- legast nálægt barnaheimilinu Laufásborg. Tilboð merkt: — „Góð umgengni — S932“, send ist Mbl., fyrir sunnudag. BÍLLIIViN Opel Record ’58, (nýr). Dodge ’53 (tveggja dyra). Zephyr Six ’55 Chevrolet ’47 (tveggja dyra). Ponliac ’55 (sjálfskiptur). Opel Kapitan ’55 Fordson ’47 (sendiferða). Chevrolet ’55 (station). Oldsmobil ’47 (tveggja dyra). Mercedes Benz ’55 Pontiac ’47 (sportsmodel). Studebakcr ’47 Ford ’47 (4 manna). Austin „ló” ’47, ’54 Wauxhall ’47, ’50 Skoda ’55 (station). Dodge ’47 (minni gerð). Plymouth ’47 Ford ’55 (sjálfskiptur). Zodiak ’57 Pobeda, ’54, ’56 Ford ’55 (station). Nash ’47 (sérlega góður). Chevrolet '53 (einkavagn). B9LLINN Garðastræti 6 (uppi yfir skóbúðinni). Sími 18-8-33 TIL SÖLU lítil íbúöarhæS, tvö herb. og eldhús í steinhúsi við Laugar nesveg. Útb. 60—70 þús. kr. Skipti á 3ja herb. íbúð á hita- veitusvæðinu koma til greina. Tilb. sendist Mbl., fyrir annað kvöld, merkt: „Viðskipti — 8928“. — Dömur, Akranesi! Hárgreiðslukonur verða með permanent á Akranesi, mánud. 24. marz, fyrsta flokks efni og viima. Tökum einnig klipping ar. Pöntunum veitt móttaka að Skagabraut 5. Sími 222. Áhugasamur, handlaginn PILTUR 15—17 ára óskast. Þarf að hafa áhuga á smávélum. — Ef um seir.st, þá retur viðkomandi fengið námssamning að reynslutíma loknum. — Eigin- handartilboð með uppl. sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld — merkt: „Grúskari Ódýr íbúð Sá, er getur útvegað eða lán- að 100—150 þús. kr. í eitt ár, gegn tryggingu, getur fengið ókeypis afnot af 3ia herb., ný- legri íbúð í eitt ár eða lengur, ef um semst. Tilboð sendist Mbl., fyrir laugardag, auð- kennt: „Ódýr íbúð — 8922“. Laxveiðimenn Til sölu er efni í laxaflugur, fjaðrir og ö.iglar. Stamsar fyrir spuna. Mjög gott fyrir áhugamenn sem aukavinna. — Þeir, sem hafa áhuga á þessu, leggi nafn sitt á afgr. Mbl. fyr ir 23. marz merkt: „Auka- vinna — 8927“. BEZT AÐ AVGLÝSA t MORGVNBLAÐINV Breiðdælingafétagið i Reykjavík heldur aðalfund og árshátíð í Breiðfirðingabúð, niðri, annað kvöld kl. 8, stundvíslega. Dagskrá að aðalfundi loknum. 1. Formaður setur mótið. 2. Kvikmynd: Frá forsetakomunni til austurlandsins. 3. Söngur: Kvartett Austfirðingafélagsins í Reykjavík. 4. Dansað til klukkan 2. Stjórnin, UPPBOÐ Bifreiðin 0-458 (Chrysler 1949) eign þrotabús Halldórs Hermannssonar, verður seld á opinberu uppboði, sem haldið verður við skrifstofu mína, Mánagötu 5 í Keflavík, fimmtudaginn 27. marz 1958 kl. 3 e.h. Sama dag verða lausafjármunir þrotabúsins s.s. gólfteppi, sófi, armstólar, reykborð, bækur o. fl. seldir á opinberu uppboði, sem fram fer í Sjálfstæð- ishúsinu í Keflavik kl. 4 e.h. Greiðsla við hamarshögg. Keflavík, 18. marz 1958. Bæjarfógetinn í Keflavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.