Morgunblaðið - 20.03.1958, Síða 14

Morgunblaðið - 20.03.1958, Síða 14
14 MOnClllSBLAÐlB Fimmtudagur 20. marz 1958 Camlir hattar sem nýir í höndum frú Þóru Christensen SL. laugardag bauð frú Þóra Christensen nokkrum konum að líta á eins konar hattasýningu að heimili sínu að Skálholtsstíg 7. Var þetta skemmtileg siðdegis- stund á heimili frúarinnar, sem er prýtt ýmsum skemmtilegum, gömlum munum og hattarnir voru margir mjög fallegir. Frú Þóra gat þess í upphafi að hún væri nýkomin heim eftir að hafa sótt tízkusýningar í Kaupmanna- höfn og hefði hún keypt nokkra „í öllum regnbogans litum“, og einnig margir svartir kvöldhatt- ar, skreyttir með slöri, nálum og pallíettuböndum. Þá voru margir stráhattar og ljósir sumarhattar. Nú er einmitt tíminn til þess að láta lagfæra gömlu hattana frá í fyrrasumar til þess að eiga þá tilbúna þegar sólin hækkar á lofti. Þarna var einnig mjög falleg- ur „siglinga-hattur“, eins og sýn- ingarstúlkan komst að orði. Mjög barðastór úr grófu strái með Klæðilegur Ijós filthattur, sem kemur í aðra hliðina. Það hattalag sem var mest áberandi á sýníngunni voru þægi legir hattar. Mætti kalla þá „Is- landshatta", þvi þeir voru eins og gerðir sérstaklega fyrir okkar vindasömu veðráttu. Þeir voru Þessi ljómandi fallegi hattur er saumaður upp úr gömlum karl- mannshatti. — Ótrúlegt en satt!! hatta til þess að hafa heim með sér. Eins og lesendum kvennasið- unnar er kunnugt saumar frú Þóra um gamla hatta og gerir þá alveg eins og nýja — og þarf hún þá að hafa nýjustu módelin til hliðsjónar til þess að geta gert hina gömlu sem bezt úr garði. Hvííur sumarhatiur með blómi og slaufu úr sama efni að framan. stórri rós úr silki. Sérstaklega fallegur. Loks voru sýndar nokkr ar húfur — sem hægt er að hag- ræða með ýmsu móti á kollinum, svokallaðar pokahúfur, mjög klæðilegar og þægilegar. Það voru tvær stúlkur sem Hvít sumarhúfa úr flaucli með svörtu ennisbandi sýndu hattana, frú Auður Sig- urðardóttir og frú Kristbjörg Þorvarðsdóttir. Þær gerðu það mjög laglega-— en vitanlega má segja að það krefjist meiri „kjarks“ af stúlkunum að sýna svona heima í stofu þar sem samankomnar eru yfir 30 konur, heldur en í stórum sýningarsal, þar sem áhorfendurnir eru í margra metra fjarlægð. Sýningar sem þessi hjá frú Þóru Christensen eru mjög al- gengar erlendis, að lítil tízku- fyrirtæki haldi smásýningar í eigin húsakynnum fyrir sína nán- ustu viðskiptavini, en óþekktar hér. Þetta er mjög skemmtilegt og væri óskandi að þetta kæmist á hérna hjá okkur. Þessi sýning frú Þóru tókst mjög vel, en slíkt krefst að vísu mikillar vinnu og er talsvert kostnaðarsamt. — A. Bj. Mjólkursamsalan fók við nær 44 millj. kg. mjólkur sl. ár AÐALFUNDUR MjólkursamsöJ- unnar var haldinn manudaginn 17. þ.m. Sátu hann fulltrúar frá öllum mólkurbúum verðjöfnun- ai'svæðisins, ásamt stjói-n og for- stjóra fyrirtækisins. Formaðurinn séra Sveinbjörn Högnason, gaf yfirlit um störf og framkvæmdir stjórnarinnar, og forstjórinn, Stefán Björnsson, lagði fram ársreikninga, skýrði þá og gaf ýmsar upplýsmgar um rekstur fyrirtækisins á árinu. Innvegið mjólkurmagn á öliu verðjöfnunarsvæðinu var 43.724. 131 kg., og er það aukning fvá fyrra ári um 5.002.456 kg. eða um 12,9%. Mjólkurmagnið skiptist þar.nig á mjólkurbuin. Mjóxkurbú Flóamanna. 28.451.584 kg. aukning 3.069.377 kg. eða 12,1%. Mjólkui-samlag Borgfirðinga 6.141.438 kg. auknxng 938.800 kg. eða 18,0%. Mjólkurstöðin í Reykjavík 7.416.543 kg. aukning 796.996 kg. eða 12,0%. Mjólkurstöðin á Akranesi 1.714.566 kg. aukning 197.283 kg. eða 13,0%. I Á árinu nam sala neyzlumjók- ur 24.4x2.390,75 ltr. og er það 57,56% af heildarmagninu. Saian hafði aukizt um 921.709,75 ltr. eða um 3,92%. Auk þess seldi Mólkursam- salan: Rjóma 715.674,75 ltr. aukning frá fyi’ra ári 14.825,65 ltr. eða 2,1%. Skyr 991.142,5 kg. aukning frá fyira ári 3.003,70 kg. eða 0,3%. Smjös 168.958,5 kg. sem er 749,75 kg. minna en á fyrra ári. Auk þess var selt nokkurt magn af undanrennu, ostum og fleiri mjólkurvörum. Mjólkursamsalan seldi mjólk og mjólkurvör.ur í samtals 101 útsölustað á ái’inu. Við árslok störfuðu hjá Mjólkursamsolunni 363 manns. Rekstrarkostnaður Mjólkur- samsöiunnar varð ails, ásamt ai'- skriftum og sköttum 10.373% af umsetningu. Stjórnarkosning fór fram á fundinum. Úr stjorn átti að ganga Sverrir Gíslason, og var hann endurkosinn. Stjórnina skipa auk hans: Sveinbjörn Högnason, Egill Thorarensen, Einar Ólafs- son og Ólafur Bjarnason. PÓLLANDSVIÐSKIPTI Úfvegum effirfarandi vörufegundir frá neðanlöldum fyrirfækjum í Póllandi: OlifPOIPP Skolppípur og fittings Járn- og trésmíðavélar Gaddavír og mótavír Pumpur og loftpressur Búsáhöld úr aluminium Galv. fötur, balar o.fl. o.fl. Ýmsar vörutegundir úr góðmaimum Verð og myndalisfar liggja frammi í skrif- sfofu okkar þar sem allar uppl. eru gefnar Járn og stál í nlötum, stöngum og profilum Zinc og Zinc-vörur Stálpípur Lyftutr í íbúðarhús og vörugeymslur ,£léktrrm" Rafsuðuvélar Transioúinerar o.fl. o.fl. SIIMDRI Hverfisgötu 42 — Sími 19422

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.