Morgunblaðið - 28.03.1958, Qupperneq 4
4
MORCVNBL 4 ÐIÐ
í dag er 87. dagur ársins.
Föstudagur ?.8. ntarz.
Árdegisflæði kl. 10,38.
Síðdegisflæði kl. 23,17.
Slysavarðslofa Keykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er .ipin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 17911. Reykjavíkur-
apótek, Laugavegs-apótek og
Ingólfs-apótek fylgja öll lokunar-
tíma sölubúða. — Garðs-apótek,
Holts-apótek, Apótek Austurbæj-
ar og Vesturbæjar-apótek eru öll
opin til kl. 8 daglega nema á laug
ardögum til kl. 4. — Þessi apótek
eru opin á sunnudögum milli kl.
1 og 4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið alla
'irka daga kl. 9—21. Laugardaga kl.
)—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16
g 19—21. —
Næturlæknir er Ólafur Ólafss.
Keflavíkur-apótek er opið alla
irka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
-16. Helgidaga kl. 13—16.
Vegna smávægilegra mistaka
erður læknavakt í Keflavík ekki.
irt framvegis.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
jr opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
13 Helgafell 59583287 — IV/V - 2
13 Helgafell 5958329 — VI —
aukaf. kl. 3.
I.O.O.F. 1 = 1393288)4 = 9. 0.
OB^Messur
Fösiuguð'Hþjónusia á Ellihekn-
ilinu kl. 6,30. — Heimili-sprestur.
Brúókaup
Hinn 15. þ.m. voru gefin saman
í hjónaband Inger Margrethe Pe-
dersen og Hörður Þórir Þormóðs
son, stud. techn., nemi við Odense
Maskinskólann í Odense, Dan-
mörk. Heimilisfang ungu hjón-
anna verður fyrst um sinn Col-
björnsensvej 15, Odense, Danmörk
S.l. föstudag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Stefanía Guð-
mundsdóttir frá Vopnafirði og
Þorsteinn Sigurgeirsson frá
Blönduósi. Heimili ungu hjónanna
verður að Hjallavegi 18, Reykja-
vík.
Hjönaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Jóhanna Hrafnfjörð,
Ijósmóðir og Jón P. Emils, lög-
fræðingur, bæði til heimilis að
Gnoðarvogi 50.
Sl. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ragnhildur
Aðalsteinsdóttir, Kirkjuvegi 18,
Hafnarfii'ði, og Sigurður M. S.
Jakobsson, bifreiðastjóri, Álfa-
tröð 7, Kópavogi.
jgSB Skipin
Eiinskipafélag Islands h. f.: ——
Dettifoss fer frá Turku í dag til
Kaupmannahafnar og Reykjavík-
pi'. Fjallfoss kom til Reykjavíkur
21. þ.m. frá Gautaborg. Goðafoss
fór frá Vestmannaeyjum 23. þ.m.
til New York Gullfoss fór frá
Hamborg 26. þ.m. til Gautaborg-
ar og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fór frá Vestmannaeyjum 26.
þ.m. til London, Rotterdam og
Ventspils. Reykjafoss fór frá Ham
borg 25. þ.m. til Reykjavíkur. —
Tröllafoss kom til Reykjavíkur 22.
þ.m. frá New York. Tungufoss
fór frá Vestmannaeyjum 24. þ.ms
til Lysekil og Gautaborgar.
Skipaúlgerð ríkisins: Hekla er
í Reykjavík. Esja er á Vestfjörð
um á norðurleið. Herðubreið er á
Austfjörðum. Skjaldbreið er á
Húnaflóahöfnum. Þyrill er í Rvík.
Frí&a og dýrið
Barnaleikritiff „FRÍÐA OG DÝRIГ hefur nú verið sýnt 10
sinnum í Þjóðleikhúsinu og ávallt fyrir fullu húsi og við mik-
inn fögnuð hinna ungu áhorfcnða. — Næsta sýning verður
n. k. laugardag kl. 14 og fer nú sýningum að fækka og verða
sennilega aðeins tvær í viðbót. Myndin hér að ofan sýnir Helga
Skúlason í hlutverki konungssonarins og Sigríði Þorvalds-
dóttur sem Fríðu.
Skaftfellingur fór frá Reykjavík
í dag til Vestmannaeyja.
Skiiiadeild S.Í.S.: — Hvassafell
fór frá Akranesi 26. þ.m. áleiðis
til Rotterdam. Arnarfell fór frá
Akureyi'i 25. þ.m. áleiðis til Rott-
erdam. Jökulfell fór frá Keflavík
24. þ.m. áieiðis til New York. —
Dísarfell er í Reykjavík. Litiafeli
er í Rendsburg. Hamrafell fór frá
Hamborg 25. þ.m. áleiðis tii Reyð-
arfjarðar Hamrafell fór frá Ba-
tumi 18. þ.m. áieiðis til Rvíkur.
Eimskipafclag Ifeykjavíkur h.f.:
Katla er í Durrez. — Askja fór
22. þ.m.. frá Dakar áleiðis til
Reykjavíkur.
ggFlugvélar-
Flugfélag íslands h.f.: Hrím-
faxi fer til Giasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08,00 í dag. Flug
vélin er væntanleg aftur til Rvík-
ur kl. 23,05 í kvöld. Flugvélin fer
til Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamboi'gar kl. 08,30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: — 1 dag er áætl
að fljúga til Akureyrar, Fagur-
hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna-
fjarðar, Kirkjubæjarklaustui's og
Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss,
Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar. —
Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt
anleg kl. 07,00 í fyrramálið frá
New York. Fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
08,30. — Hekla er væntanleg kl.
18,30 á morgun frá Ilamborg,
HLIÐA
97. Meðan fólkið niðri í þorpinu talar
um Heiðu og Fjallafrænda, sem á síðast-
liðnu ári hefir orðið enn sérvitrari og
mannfælnari, flýtir Heiða sér upp eftir
eins hratt og hún getur farið. Öðru hverju
nemur hún staðar til að varpa mæðinni,
því að leiðin er brött, og hún er ekki eins
dugleg að ganga og hún var, áður en hún
fór til Frankfurt. Borgarlifið og heimþrá-
in hefur gengið nærri henni. Nú kemur
hún auga á kofann uppi í gilinu: „Skyldi
amma vera lifandi ennþá?“
Hfyndasaga fyrir börn
98. Heiða hleypur inn í stoíuna. Hún
heldur niðri í sér andanum, en verður
gagntekin af gleði, þegar hún sér ömmu
sitja þar við rokkinn sinn. „Guð hjálpi
mér“, segir amma. „Svona kom Heiða allt-
af hlaupandi. Bara að þetta væri nú hún“.
„Þetta er ég, amma“ hrópar Heiða og
kastar sér í fang ömmu og þrýstir henni
að sér. Amma strýkur hár hennar og seg-
ir hvað eftir annað: „Já, þetta er hún, hár
hennar, rödd hennar og hendur hennar“.
Gleðitárin streyma úr blindum augum
ömmu.
99. Amma þrýstir Heiðu að sér: „Guði
séu þakkir fyrir, að ég lifði þetta. Hugsa
sér, að þú skulir í raun og veru vera kom-
in heim aftur“. Iíeiða strýkur kinnar
ömmu og þerrar tárin af vöngum hennar:
„Já, nú er ég kornin aftur heim, og nú fer
ég aldrei aftur héðan. Það getur þú verið
viss um. Ég ætla að koma mjög oft að
heimsækja þig. En nú mátt þú heldur
ekki gráta meira, amma mín“, segir Heiða
blíðlega. Og Heiða hallar sér upp að
ömmu og vefur örmunum um háls hennar.
EERDINAND Öryggisráðsfafanir
Föstudagur 28. marz 1958
Kaupmannahöfn og Osló. Fer til
New York kl. 20,00.
BHTmislegt
OrS lífsins: — Þú hefur séð
það, því að þú gefur gauni að
mxðu og böli, til þess að taka það
í hön<jl þína. Hinn bágstaddi felur
þér það, þú ert hjálpari föður-
lausra. (Sálm. 10, lí).
Tóinslunduheimili ungtemplara.
Sýnishorn af munum sem unnir
hafa verið á námskeiði í föndri
eru í dag og á morgun í sýningar
glugga bókabúðar Æskunnar í
Kirkjuhvoli. Sýning á munum
verður haldin í Tómstundaheimili
ungtemplara á Fríkirkjuvegi 11
(bakhúsinu), n.k. sunnudag kl.
1—6. —
★
Bindindi er ein af höfuðdygð-
um kristinnar siðmenningar, en
þær eru þessar: „Kærleiki, gleði,
friður, langlyndi, gæzka, góðvild,
trúmennska hógværð, bindindi“.
Þetta kallar heilög ritning ávexti
andans. — Umdæmisstúkan.
10 ára stúdentar M. R. 1948
ætla að hittast laugard. 29. marz
í Menntaskólanum í Rvík kl. 3.
HFélagsstörf
Norræna félagið efnir lil
skeinmlifundar í Tjarnurkaffi í
kvöld kl. 20,30. Ávarpsorð, Magn
ús Gíslason. Góð skemmtiatriði.
Gestir velkomnir.
Frá Guðspekifélaginu. — Fund-
ur verður í stúkunni Mörk kl. 8,30
í kvöld. Þar verður flutt erindi,
upplestur, hljómleikar o. fl. Kaffi
veitingar verða á eftir. — Gestir
eru velkomnir.
Kvenfélag Neskirkju. — Fundur
í kvöld, föstudag, kl. 8,30 í Félags
heimilinu.
Læknar fjarverandl:
Kristjana Helgadóttir verður
fjarverandi óákveðinn tíma. Stað-
gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Kristjár. Þorvarðsson læknir
verður fjarverandi til 3. apríl. —
Staðgengill Eggert Steinþórsson,
læknir.
Ólafur Helgason, fjarverandi
óákveðið. — Staðgengill Karl S.
Jónasson.
Söfn
Bu-jarbókasafn Keykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími- 12308.
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugai'daga 2—7. Lesstofa opin
kl. 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán
opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7.
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga kl 5—7 e.h. (f. börn); 5—9
(f. fullorðna). Þriðjudaga, mið-
vikudaga, fimmtudaga og föstud.
kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16 op-
ið virka d-ga nema laugardaga,
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
NátlúrugripasafniS: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
Listasnfn Einars Jónssonar, Hnit
björgum er lokað um óákveðinn
tíma. —
Þjóðininjasafnið er opi8 sunnu-
daga kl. ’—4, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 1—3.
Listusafn ríkisins. Opið þriðju-
laga, fimmtudaga, laugardagn
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
• Gengið •
Gullverð isl. krónu:
100 gullkr. — 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar..— 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,70
100 danskar kr............— 236,30
100 norskar lcr...........— 228,50
100 sænskar kr............— 315,50
100 finnsk mörk .... — 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar.. — 32,90
100 svissn. frankar ..—376,00
100 Gyllini ........—431,10
100 tékkneslcar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur .........— 26,02