Morgunblaðið - 28.03.1958, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.03.1958, Blaðsíða 20
20 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 28. marz 1958 | Kona blinda uppgjafahermanns ins, Lorette Corbier, og dr. Guy Mercier horfast vandræðalega í augu. klo 23,15 mlftevróputimi - við napoli-flóann. Carmeia stendur berfætt við hlið föður síns. Hún strýkur hend inni ósjálfrátt hvað eftir annað yfir öxl hans, er hún hlustar á íöddina sunnan frá Afríku: — TRZ kallar .... TRZ kallar. .. Við bíðum stöðugt eftir sambandi við París. Domenico þrífur hljóðnemann reiðilegur: — Það geri ég líka. Þetta tekur sinn tíma, eða skiljið þér það ef til vill ekki? — Viljið þér gera svo vel að spyrja París aftur? .. Ég bíð .. skipti.... — Það getur tekið margar stundir, hreytir Domenico út úr sér. — Kallaðu París, pabbi, segir Carmela biðjandi. Hún iýtur yf- ir hann og brosir. Domenico styn ur þungan. — Já, já, vina mín, muldrar hann. En honum gefst ekki tími til þess að kalla París. 1 sömu andránni heyrist hávaði utan frá stiganum. Kvenmannsóp kveður við. Æstar karlmannaradd ir svara. Hratt fótatak heyrist upp stigann. — Heilaga g’'ðsmóðir, segir Domenico og grípur um brjóst eér. Dominico ýtir Carmelu tii hliðar og gengur út í forstofuna. Hann opnar yztu dyr-nar, hann er skjálf hentur. Ippolito lögregluforingi gengur hratt inn. Þegar hann kemur auga á loftskeytatækið breiðist sigurbros yfir andlit hans. — Jæja, þá eruð þér loksins í 6nörunni, segir hann og hlær í hrifningu. — Ég er friðsamur maður! Hvaða rétt hafið þér til þess að ryðjast inn í íbúð mína? hrópar Domenico. — Það er alveg óþarfi fyrir yð ur að gera að gamni yðar. Ippolito hi-indir Domenico til hliðar og gengur fyrir mönnum sínum að loftskeytatækinu: — Þarna er það! Þetta er leikfang! Loftskeyta maður lögreglunnar getur e)kki stillt sig um að fitla við þessi gljáandi tæki. Hann er stórhrif- inn. Ippolito snýr sér snögglega að ungu stúlkunni, sem hefur krosslagt handleggina yfir brjóst in — eins og henni sé kalt. — Þér eruð ef til vill dóttir hans? segir Ippolito og hnykkir hijfðinu til í átt að Domenico, sem nú er orðinn náfölur. Carmela svarar ekki. Hún herp ir varirnar reiðilega saman. Hún dregur andann djúpt og nasirnar þenjast eins og á villidýri í víga- hug. Domenico hefur enn ekki gefið upp aila von: — Má óg ekki sjá skilríki yðar? Hafið þér leyfi til þess að gera húsrannsókn? Nú, ekki það? Þá ættuð þér að hypja .... -—- Nú er nóg komið, segir ]ög- reglufulltrúinn. — Domenico d’Angelantoni. Þér eruð hand- tekinn! Sakamálafulltrúinn grípur um handlegg Carmelu: — Farið þér inn og klæðið yður. Þér komið líka með. — Burt með hendurnar! hvæsir Carmela og slær á fingur honum. Síðan tekur ^hún sér stöðu fyrir framan föður sinn, hún er tein- rétt og augun geisla: — Hvers vegna handtakið þér okkur í raun- inni, hr. lögreglufulltrúi? — Það vitið þér ofurvel, ung- frú. Það getur varla hafa farið fram hjá yður, að faðir yðar er sérlega ákafur áhugamaður um loftskeytafræði. ... — Því h°f ég engan veginn neit að, hr. lögreglufulltrúi, grípur Domenico fram í. — Ég á sendi- tækið. Og hvers vegna haldið þér? Af því að ég er einmana, óham- ingjusamur maður, sem óhamingj an eltir — og eiginkonan hefur svikið. ... Eina ánægjan mín er að tala við aðra í gegnum loft- skeytatækin mín. .. . — Já, við smyglara! Hversu mikið hefur yður verið borgað, Domenico, fyrir að nota senditæk- ið yðar í þágu smyglaranna? hróp ar Ippolito kaldx-analega. — Smyglara? segir Domenico og lyftir brúnunum undrandi. — Já, náungananna á „Lola Lola! Það er tilgangslaust fyrir yður að gera að gamni yðar, Domenico. Við höfum fylgzt með sendingum yðar síðustu tvær stundirnar. — Ég veit ekki um hvað þér eruð að tala, hr. lögreglufulltrúi. Ég er fi'iðsamur boxgari. .. . — Hættið þessari þvælu! Við höfum heyrt yður senda „Lola LoIa“ fyrii'mæli. — Hræðilegur misskilningur, hr. lögreglufulltrúi. Domenico nýr hendur sínar í örvæntingu. — Já, hr. lögreglufulltrúi. Ég hef í kvöld verið tengiliður — en vitið þér fyrir hvern? Fyx-ir skip í Norður-íshafinu, sem hefur fár- sjúkan mann innan borðs! Ég hef reynt að koma á sambandi mitli Pasteur-stofnunarinnar í París og skipstjói'ans á skipinu. Þetta er mannúðarverk, hr. lögreglufull- trúi! — Faðir minn segir satt! hióp ar Carmela. Meðan á samtalinu hefur staðið hefur loftskeytamaðui-inn verið að fitla við senditæki Domenico. Skyndilega kveður við í hátalar anum: — TRZ .... TRZ kallai’. .... Hvernig gengur það með sam bandið við París? .... Hvað hef- u; orðið af yður, Napoli?.... Þetta er rödd Lalande verkfræð ings, sem er í kobarnámubænum Tituie í Belgisku Kongo. Hás rödd, sem talar lítt skiljanlega ensku. Allt fellur í dúnalogn í herberg inu. Lögreglumennirnir stara full ir undrunax'. — Þai-na getið þér sjálfur heyrt, segir Domenico sigri hrós- andi. — — Þvaður og prettir! segir lög reglufulltrúinn og hristir höfuðið. — Ilaldið þér, að yður. takist að leika svo auðveldlega á okkur — afbrotamaður? — Leyfið mér að komast að loft skeytatækinu, hr. lögx-eglufulltrúi. Leyfið mér að tala við manninn — þá getið þér fullvissað yður um að ég hef sagt srnnleikann. — TRZ .... TRZ kallar. .. . Napoli, hvað hefur orðið af yður? hrópar Lalande. — Þér komið ekki nálægt tæk- inu, segir lögi-eglufulltrúinn ógn- andi í'öddu við Domenico. Hann gefur loftskeytamanni lögreglunn ar bendingu. — Svarið þér! — Ég þekki ekkert til þessai'a tækja, hr. lögreglufulitrúi...... Þetta er alveg ný gerð. — TRZ kallar .... TRZ kall- ar......Hvað hefur komið fyrir, Napoli...... Ætlið þér að láta aumingja manninn deyja? .... Svarið...... Ippolito lögreglufulltrúi hugsar sig um andartak. Hann vix'ðir dótt ur Domenico fyrii' sér. Augu henn ar eru útstæð og full angistaiv Hendur hennar hanga máttlaus- ar. — Þá það, muldrar Ippolito. Hann vikur til hliðar svo að Do- menico komist að loftskeytatæk- inu. — Svarið honum þá! En ef þér gerið ekki eins og ég segi — þá megið þér biðja fyrir yður! Domenico er þögull og byrjar að fást við loftskeytatækið. Síð- an tekur hann hljóðnemann og talar drafandi röddu — á ensku: Þetta er Napoli .... þetta er Napoli .... Napoli kallar TRZ . . kallar TRZ. Hann setur móttöku tækið í samband. —- Jæja, loksins — hljómar áköf rödd Lalande í hátalaranum. — Hvar hafið þér verið allan þennan tíma? Domenico í'ýfur sambandið við móttökutækið, flytur það í send- inn: — Öi'lögin hafa oxðið mér óhliðholl, TRZ. .. Búið að hand- taka mig. Hér er fulltrúi fi'á lög reglunni, sem vill leggja nokkrar spui'ningar fyrir yður.... hana fx-amar öllu, ævisögu sína. — Maðurinn minn var eftirlæti allra ungra stúlkna. Ungui', fríð- ur, efnaðui'. Frábær íþróttamað- ur, ósigrandi í tennis og reið- mennsku. Elskulegur, aðlaðandi. Við vorum mjög hamingjusöm.. Götuljósin varpa daufi'i bix'tu á andlit þeirra. Guy Mex-cier sit- ur þögull, er álútur og starandi — og hlustar. — Svo dundi óhamingjan yfir. Eftir innrás bandamanna gekk hann í her de Gaulle. — Tíma- spx-engja sprakk í höndum hans. Það var um langan veg að fara til næsta læknis, sem hafði ein- hverja þekkingu á augnaaðgerð- um. Þeir fluttu hann í skyndi til Parísar og tveir beztu læknar okk ar framkvæmdu skurðaðgerðina. Það var of seint......Þeir urðu að segja honum, að hann mundi aldrei hljóta sjónina á ný, yi'ði blindur á báðum augum um aldur og ævi. Lorette diýpir höfði. Guy Mex-cier hugsar: .... og ein af áður eftirsóttustu konum Parísar- box-gar verður um alla framtíð að gegna hlutverki vonsvikinnar, ef til vill bláfátækrar hjúkrunar- konu .... um alla framtíð. Bíllinn stanzai'. — Þá erurn við komin, Guy. Poul Corbier situr við sendi- tækið. Grannur, fölur og tauga- óstyrkur. — Gjörið þér svo vel að fá yð- ur sæti. Það var gott að þér kom- uð hingað svona fljótt, það er undantekning. -— Hvað eigið þér við með und- antekningu? — Hvað læknum viðkemur. — Venjulega er ekkei't á þá að ti-eysta. Þeim stendur hjartanlega á sama á hvei'ju gengur! Hann hefur þá ímyndað sér, að það sé sök læknanna! hugsar Guy Mercier. Hann hefur látið læknana gjalda örlaga sinna. Mercier lítur ^á Lorette. Hún lítur undan, forð ast að mæta augnai'áði hans. En skyndilega stokkroðnar hún í andliti og hraðar sér samstund- is út úr stofunni. Leigubíll ekur út að Champ de Mars. 1 aftursætinu sitja karl og kona, Lorette Corbier og ungi læknirinn, dr. Guy Mei'cier. — Ég giftist seint á árinu 1943. ...: Lorette er að segja manninum, sem eitt sinn elskaði Þessi bölvaði bjáni í Napoli. Coibier hlær fyi'ii'litlega og tek- ur hljóðnemann upp. — Hvað er að honum? —- Sambandið er rofið. Hann lætur ekki heyra til sín. 1 upp- hafi vildi hann ekki einu sinni gefa upp kallmex'kið. Corbier byi’jar að kalla í hljóð- nemann. Hann talar ensku reip- rennandi, eins og útlendingur, sem oft hefur dvalizt í Englandi allt frá barnæsku. Hreimurinn gefur það til kynna. — IPR, IPR, IPR 45 .... Svai-ið .... Svarið. .... Til mín er kominn læknir frá Pasteur-stofnuninni, hann situr við hlið mér. Hann snýr sér að Mercier: — „Kallmerkjabókin" mín liggur þarna á boi-ðinu, læknir. .. Viljið þér ekki athuga fyrir mig hver hefur kallmerkið IPR 45? Leitið undir Italíu. Mei'cier kinkar kolli. Hann tek- ur upp þykka bók, sem helzt lík- ist símaskx'á. Allir áhugamenn um loftskeytafræði, sem eiga sendi- stöð, eru skyldugir til þess að láta ski'á sig í bókina og velja sér kall merki. — IPR 45 .... IPR 45 .... Svarið....... Ég skipti! hrópar blindi maðurinn í hljóðnemann. IPR er kallmenkið, sem Domenico d’Angelantonío hefur gefið upp. a L u 1—3) „Svo þú álítur mig ófram íoerinn, Dídí“, sagði Markús. „Er það rétt skilið?“ Síðan tekur Markús utan um báðar axlir Dí- díar og rekur henni rembings- koss. — „A-a, kannski hefur mér skjátlast“, stynur Dídí og Ijómar. 4) Á meðan þessu fer fram um borð í „Eskimóadrottningunni” In a lonelv stretch of WOODS ALONG THE GREAT RIVER, FOUR MEN WAIT IM- PATIENTLY FOR THE ESKIfAO QUEEN TO COME IN SIGHT bíða fjórir skuggalegir menn komu skipsins neðan við ána. Guy Mercier lítur upp úr skránni: — Kallmerkið IPR 45 er ekki til. — Hvað segið þér? Er það ekki til? — Nei, á eftir IPR 40 kemur IPR 62. — Þá hefur þrjóturinn leiikið á mig. Slíkum mönnum ætti að hegna! Þetta er óverjandi! Blindi maðurinn er argur. Hánn skiptir frá senditæki til móttöku- tækis. Hann er utan við sig af æsingi. — Og ég hef látið sækja yður um miðja nótt, læknir, vegna þess að ég hélt að mannslíf væri í hættu. Og síðan kemur það í ljós, að.... Hann þagnai', því að blíðleg, en dapurleg rödd Domenico hljómar frá hátalaranum: — Halló, París .... Halló, París .... IPR 45 kali ar á París.... Dr. Mei-cier snýr sér snöggt að þeim blinda. Corbier gefur senditækinu sam- bandið þegar í stað: — París hér .... Pai'ís hér.....Ég heyi'i til yðai', IPR 45, segir hann með ó- þolinmæði. kl. 23,55 miðevróputíml - 1 napoli-flóanum. i — Heyrið þér, Pai'ís .... ég gaf yður í upphafi rangt kall- merki, segir Domenico. Dóttir hans, Ippolito lögreglufulltrúi, sakamálafulltrúinn og loftskeyta- maðui-inn stánda þétt umhverfis Domenico. Svitinn drýpur af enni hans. — Hvers vegna gerðuð þér það? spyr Poul Coi'bier. — Ég hafði mínar ástæður. ., Þér megið ekki óttast, enda þótt ég segi yður, að ég er hér undir lögi-eglueftirliti. Lögreglan hef- ur gengið úr skugga um það, að við erum að reyna að mynda loft- SHtltvarpiö Föstiidugur 28. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 18.30 Böx-nin fara í heimsókn til merkra manna (Leiðsögumaður Guðmundur M. Þoi'láksson kenn- ai'i). 18,55 Framburðax-kennsla í erperanto. 19,10 Þingfréttir. Tón- 'leikar. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20,35 Erindi: Dagar anna og ánægju (Ólafur Þoi'valdsson þingvöiður). 21,00 Islenzk tónlistarkynning: Lög eftir Árna Björnsson. Flytj- endur: Gísli Magnússon píanóleik ari, Ernst Normann flautuleikari og söngvararnir Árni Jónsson og Guðmundur Jónsson. — Fritz Weissliappel leikur undir söngv- unum og býr þennan dagski'ái'lið til flutnings. 21,30 Útvai-pssagan: „Sólon íslandus' eftir Davið Stef ánsson frá Fagi'askógi; XVIII. (Þorsteinn Ö. Stephensen). 22,10 Passíusálmur (45). 22,20 Smáþætt ir um fuglaveiði í Drangey (Ólaf ur Sigurðsson bóndi á Hellu- landi). 22,35 Frægar hljómsveitir (plötur). 23,10 Dagskrái'lok. Laugardagur 29. marz: Fastir liðir eins og vehjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14,00 „Laugar- dagslögin". 16,00 Fréttir og veð- urfregnir. — Raddir frá Norður- löndum; XV: Poul Reumert leik- ari les úr „Holbergs Epistler". — 16.30 Endui'tekið efni. 17,15 Skák þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,30 Útvarpssaga barn anna: „Strokudrengurinn" eftir Paul Áskag, í þýðingu Sigurðar Helgasonar kennara; V. (Þýðandi les). 18,55 í kvöldrökkrinu: Tón- lei’kar af plötum. 20,30 Einsöngv- arar: Frægar sópi'ansöngkonur syngja (plötur). 21,00 Leikrit: „Systir Gracia“ eftir Martinez Sierra; fyrsti hluti. Þýðandi: Gunnar Árnason. — Leikstjóri: Valur Gíslason. Leikendur: Katrín Thoi’s, Sigríður Hagalín, Ai'ndís Björnsdóttir, Guðbjöi'g Þorbjarn- ardóttir, Mai'gx'ét Magnúsdóttir, Valur Gíslason, Brynjólfur Jó- hannesson, Lárus Pálsson og Jón AðiLs. 22,10 Passíusálmur (46). — 22,20 Danslög (plötur). — 24,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.