Morgunblaðið - 04.05.1958, Síða 22

Morgunblaðið - 04.05.1958, Síða 22
22 M O R CV N fí r 4 Ð1Ð Sunnudagur 4. maí 1958 r 48. Islandsglíman í dag kl. 5 77 glímumenn keppa um Grettisbeltið 48. ÍSLANDSGLÍMAN verður Ferming í dag háð í dag kl. 5 að Hálogalandi. Að þessu sinni eru glímumenn 11 talsins frá 4 félögum. Meðal þátttakendanna má nefna bræðurna Ármann J. Lárus son Grettisbeltishafa og Kristján Fyrsta bæjakeppnin Akranes-Hafnarfj. AKRANESI, 2. maí. — Fyrsta bæjakeppnin í sundi milli Akra- ness og Hafnarfjarðar fer fram í Bjarnalaug á Akranesi kl. hálf- fjögur eftir hádegi nk. sunnudag. Keppt verður um fagran farand- bikar, sem Kaupfélag Suður- Borgfirðinga á Akranesi hefir gefið í tilefni keppni þessarar. Keppt verður í 8 aðalgreinum og fjórum aukagreinum. Meðal þátt- takenda verða beztu sundmenn beggja kaupstaðanna. — Oddur. Heimi Lárusson sem flesta sigra hafa unnið á undanförnum mót- um. Þeir eru frá UMFR en það félag sendir 6 glímumenn til keppninnar og má auk þeirra bræðra nefna Hilmar Bjarnason og Hannes Þorsteinsson. Ármann EINS og skýrt hefur verið frá verður efnt til „hraðmóts" í handknattleik að Hálogalandi í kvöld og hefst keppnin kl. 8. Verður leiktíminn 2x15 mín. og það lið úr keppni er tapar leik. Slík mót eru mjög vinsæl erlendis enda æfinlega spenn- andi og þá ekki sízt nú hér er KR, ÍR og FH, þrjú efstu lið á íslandsmótinu mætast ásamt sendir 3 keppendur m. a. þá Krist ján G. Tryggvason og Kristján Andrésson. Þá eru tveir keppend- ur utan af landi Ólafur Eyjólfs- son frá UMF Eyfellingi og Ólaf- ur Guðlaugsson frá UMF Dags- brún, en hann varð þriðji í Skjaldarglímunni í vetur. Eins og sjá má af þessari upp- talningu er um jafna menn að ræða ef frá er talinn Ármann sem verið hefur nær undantekn- ingarlaust sigurvegari á glímu- mótum síðari ára. úrvalsliði annarra félaga. Úrvalsliðið er skipað eftirtöld- um mönnum. Gunnar Gunnars- son Fram, Guðm. Gústafsson Þrótti, Valur Benediktsson Val fyrirliði, Geir Hjartarson Val, Kristinn Karlsson Ármanni, Ingv ar Sigurbjörnsson Ármanni, Hall dór Lárusson Aftureldingu, Guð- jón Jónsson Fram, Ágúst Þórar- insson Fram, Rúnar Guðmanns- son Fram, Karl Benediktsson Fram. í fyrsta leik mætast F Hog úr- valsliðið og síðan ÍR, KR. Síðan leika Ármann og KR í kvenna- flokki en að lokum fer fram úr- slitaleikur milli félaganna er vinna í tveim fyrstu leikjunum. Mót þetta fer fram á vegum Handknattleikssambandsins. Fram vann ÍBK 3:2 KEFLAVÍK, 2. maí — í gærdag, 1. maí, fór hér fram kappleikur í knattspyrnu milli ÍBK og Fram. Veður var hið ákjósanlegasta til keppni, bjartviðri og hægur norð- vestan andvari. Áður en keppnin hófst, lék Lúðrasveit Keflavíkur og eins í leikhléi. Leikur- inn var mjög skemmtilegur, eink- um framan af. Stóðu Keflvíking- ar sig mjög vel í fyrri hálfleik, sem lauk með 2:0 þeim í vil. í seinni hálfleik sótti Fram sig mjög. Leið eigi á löngu, þar til þeir jöfnuðu leikinn, og er hon- um lauk höfðu þeir gert 3:2. Rétt er að geta þess, að þó að lið Fram hafi sýnt mjög skemmti- legan leik, var hér ekki um sterk- asta lið félagsins að ræða, þó að nokkrir af beztu mönnum þess hafi leikið með, eins og t. d. Reynir Karlsson, sem kom inn á völlinn í hálfleik. Um kvöldið voru skemmtanir í samkomuhúsum bæjarins á vegum 1. maí-nefndar. —Ingvar. Á föstudaginn átti Fritz Weiss happel fund með fréttamönnum og kynnti þá fyrir tveim þýzkum söngvurum, sem nýlega komu til landsins. Eru það óperusöngkon- an Kerstin Anderson og Julius Katona, kammersöngvari (tenór). Söngvararnir eru mjög irægir í heimalandi sinu. Kerstin Ander- son ' starfar við Rikisóperuna í Berlín og hefur m. a. suugið í La Traviata, Carmen og Boheme. Júlíus Katona starfar við Ber- línaróperuna og Hamnorgar- óperuna. Hann hefur einkum lagt fyrir sig verk eftir Mozart og stundað nám í ítaliu, i Berlín og Vin. Þýzku listamennirnir koma Háteigssókn: Ferming í Dómkirkjunni 4. maí klukkan 11 f. h. Séra Jón Þorvarösson. Drengir: Baldur Ólafsson, Drápuhlíð 3. Benjamín Grendal Magnússon, Grænuhlíð 7. Eggert Sævar Atlason, Ból- staðarhlíð 10. Guðgeir Einarsson, Meðalholti 12. Guðmundur Ármann Sigurjóns- son, Miklubraut 60. Hjörtur Benediktsson, Miklu- braut 60. Jóhann Pétur Sigurðsson, Eskihlíð 18. Jón Örn Ámundason, Laugarás- vegi 31. Júníus Hafsteinn Kristinsson, Bogahlíð 18. Karl Harry Sigurðsson, Miklu- braut 60. Magnús Ólafsson, Mávahlíð 14. Ólafur Reynir Sigurjónsson, Bólstaðahlíð 27. * KVIKMYNDIR * Næturiestin Róm — Paris ÞETTA er amerísk-ítölsk kvik- mynd, sýnd í Austurbæjarbíó’. Leikstjóri er Vittorio de Sica, og Jennifer Jones og Montgomery Clift í aðalhlutverkurnim. Segir í myndinni frá dmeriskri konu, Mary Forbes (Jennifer Jones), sem er gift vestra og á dóttur 7 ára gamla. Hefur frúin dvalizt um mánaðartíma hjá syst .t sinni í Róm og ekki verið lengi að krækja sér í brennlieitan italsk- amerískan elskhuga, Giovanni Doria að nafni (Montgomery Clift), sem þar er kennari, en virðist þó ekki kunna ítölsku, því að hann talar alltaf ensku, einnig við hina ítölsku járnbraut armenn og embættismenn. — Frú Forbes ætlar með lestinni Róm- París kl. 8,30 á leið heim til sín til Philadelphiu, og gerist mynd- in öll á járnbrautarstöðinni, en elskhuginn er þangað kominn til þess að fá frúna til að hætta við ferðina, hvað pó ekki ber ár- angur. — Annað gerist í raun og veru ekki í pessari mynd. — Nú mun margur að sjálfsögðu spyrja hversu pað megí takast að gera langa kvikmynd um ekki margbrotnara etni og ég svara hiklaust: Það hefur alls ekki tek- izt, enda þótt leikstjórinn sé hinn víðfrægi de Sica. Myndin er sem sé full af margskonar auka atriðum, sem ekkert koma sögu þráðinum við og miða að því einu, að því er virðist, að teygja sem mest úr myndinni, enda er hún frámunalega langdregin og þar seinagangur í öllu, og spenn- an vitanlega engin. Með öðrum orðum: leiðinleg mynd og leik- urinn rétt í meðallagi. fram á hljómleikum sem Rikis- útvarpið gengst fyrir í Þjóðléik- húsinu kl. 16 í dag. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur undir stjórn Hans Joachim Wunder- lich. Auk þýzku söngvaranna syngja þau Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson. Á efnis- skránni eru aríur og dúettar úr frægum óperum og óperettum. Þýzka listafólkið lýsti ánægju sinni yfir komunni hingað, en ísienzkir sóngvarar eru þeim að góðu kunnir. í Hamborg og Stutt gart hafa þau starfað með Fin- ari Kristjánssyni, og Kerstin And erson gat þess einnig, að hún hafði verið samtiða Guðmundi Jónssyni við nám í Sviþjóð. Sigurður Jóhann Guðjónsson, Lönguhlíð 13. Sigurður Karlsson, Barmahlíð 41. Símon Sverrir Ragnarsson, Birkimel 8. Steindór Gíslason, 'Bólstaðarhlíð 3 Sveinbjörn Rafnsson, Blöndu- hlíð 17. Þorsteinn Ingólfsson, Bergþóru- götu 37. Þorvaldur Ólafsson, Stórholti 32. Þór Ingimar Þorbjörnsson, Mávahlíð 45. Vigfús Lúðvík Guðmundsson, Bogahlíð 14. Vilhjálmur Sigurður Eyþórsson, Stórholti 41. Stúlkur: Agnes Ingvarsdóttir, Nóatúni 30. Anna Sigríður Ingvarsdóttir, Grettisgötu 73. Anna Sigurðardóttir, Stórholti 18. Auður Guðmundsdóttir, Máva- hlið 11. Brynhildur Hrönn Aðalsteins- dóttir, Bólstaðarhlíð 30. Emma Þórdís Stefánsdóttir, Stórholti 12. Guðný Edda Magnúsdóttir, Skipholti 9. Guðrún Bjarnfríður Baldursdótt- ir, skála 4 við Háteigsveg. Guðrún Stefánsdóttir, Drápu- hlíð 40. Guðrún Sveinsdóttir, Miklu- braut 52. Guðrún Tryggvadóttir, Grænu- hlíð 6. Gyða Bergþóra Georgsdóttir, Háteigsvegi 15. Helga Karitas Nikulásdóttir, Barmahlíð 50. Ingibjörg Sigurðardóttir, Barma- hlíð 51. Jónína Þorsteinsdóttir, Bólstaðar- hlíð 33. Kristín Guðbjörnsdóttir, Skip- holti 36. Margrét Þóra Guðlaugsdóttir, Barmahlíð 54. Marta María Jensen, Háteigs- veg 17. Sigríður Halldóra Svanbjörns- dóttir, Flókagötu 19. Sigríður Margrét Halldórsdóttir, Drápuhlíð 33. Svanborg Rannveig Briem, Lönguhlíð 9. Þórunn Sigurðardóttir, Löngu- hlíð 11. - BONN Frh. af bls. 11. við sig innan um þysinn hjá stúd entum. En kannski ættu menn nú að spyrja einhvern bæjarbúa, hvert halda skyldi og eftir nokkra umhugsun mun hann að jafnaði ráða mönnum til þess að skoða gamla kirkjugarðinn, þvi það borgi sig vel. Menn ganga um hliðið inn í þennan friðarreit. Tré kasta skuggum sínum yfir grafirnar, en á þeim standa mörg nöfn frægra manna. Hér hvílir móðir Beethovens, kona og sonur Schillers, svo og hinn óhamingju sami Schumann, sem lézt á geð- veikrahæli við Bonn. Þarna er líka grafreitur Wesendonk-fjöl- skyldunnar og ein af gröfunum þar er nvílustaður Matthildar, sem hafði svo mikil áhrif á líf meistarans Wagners. ' Hér eru menn komnir inn í annan heim og borgarysinn nær ekki til þessa friðsæia reits. Það væri líka ómaksins vert, að kynnast dálítið bæjarbúum í Bonn, en þaS er ekki auðvelt að komast i náið samband við þá. Bonnfóikið er íhaldssamir bæjarmenn og borgarar, sem ekki eru að íljótir að kynnast. Það krefst tíma að kynnast bæn- um og íbúum hans. Bonn er mjög fögur borg, en að vísu hefur hún látið nokk.ið af hinum forna svip sinum, við að verða höfuðborg. Bonn hefu. miklu afkastað á hin um síðustu 9 árum og bæjarbú- ar hafa ástæðu til að vera stoltir af þessum gamla bæ, þessari Þyrnirósu, sem vaknað’ af svefni og varð að höfuðborg hins end- urborna rikis. Almennur fundur Kvenréttindafélag Islands, Alþýðusamband Islands, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja og Verzlunarmanna- félag Reykjavíkur halda. almennan fund um atvinnu- og launamál kvenna í Tjarnareafé mánud. 5. maí kl. 20,30. Formaður K.R.F.Í., Sigriour J. Magnús- son, flytur ávarp. Framsögumenn: Frá A.S.Í. Herdís Ólafsdóttir — B.S.R.B. Valborg Bentsdóttir — V.R. Anna Borg — K.R.F.Í. Hulda Bjarnadóttir Frjálsar umræður.--------Öllum heimill aðgangur. Undirbúningsnefndin. íbuð óskast Undirritaðir óska eftir íbúð fyrir fámenna fjölskyldu, sem er nýkomin til landsins. AÐVENTISTAR sími 13899. Málverkahremsun Get bætt við mig nokkrum olíumálverkum til hreins- unar. Verð til viðtals milli kl. 10—12 fyrir hádegi, Bæjarbókasafninu, kjallara (syðri dyr). (Geymið auglýsinguna) Kristín Guðmundsdóttir. Tilkynning um áburðarafgreiðslu í Gufunesi Áburður verður afgreiddur frá og með mánudeginum 5. maí og þar til öðru vísi verður ákveðið, eins og hér segir: Alla virka daga kl. 7.30 f.h. — 6.30 e.h. Laugardaga kl. 7.30 f.h. — 3.00 e.h. Til hagræðis fyrir kaupendur eru afgreiðslunótur út- gefnar í Gufunesi. - Gerið svo vel að geyma auglýsinguna. ÁBUR»ARVERKSMIÐJAN H.F. Hraðkeppni í hand- knattieik í kvöid 4 lið keppa i karlaflokki, 2 i kvennafl. Þýzkir óperusöngvarar syngja í Þjóöleikhúsinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.