Morgunblaðið - 04.05.1958, Síða 23
Sunnudagur 4. maí 1958
MORGVNBLAÐVÐ
23
— Dulles
Frh. af bls. 8.
hin venjulegu kvöldverk, aö
undirrita skjöl og taka ákvarð-
anir um ýmsar framkvæmdir. —
Kl. 7 um kvöldið var vinnutím-
anum lokið. Þessi dagur var i
engu frábrugðinn venjulegum
starfsdegi hans. Hann hafði hald-
ið tvo fjölmenna fundi, blaða-
mannafundinn og starfsliðsfund-
inn. Auk þess hafði hann haldið
14 minni fundi og talað einslege
við 22 starfsmenn ráðuneytisins,
6 einstaklinga aðra og einn er-
lendan sendiherra. Hann hafði
talað ótal mörg símtöl.
Róleg kvöldstunð heima
Að lokum var Dulles ekið
heim í Cadillac-bifreið. Að þessu
sinni hafði honum ekki verið
boðið út, svo hann sat heima,
snæddi kvöldverð með konu
sinni. Kvöldverðurinn var súpa,
nautatunga, aspargus, hrísgrjóna-
búðingur en ekkert kaffi.
Þegar Dulles er heima á kvöld
in, lítur hann stundum yfir biöð-
in. Annars kýs hann heldur að
hvíla sig, hlusta á útvarpið, lesa
bækur, eða tefla við konu sína
Þetta kvöld þurfti hann eins og
svo margir aðrir borgarar aó
verja talsverðum tíma í skatt-
framtalið sitt.
Eisenhower forseti les oft kú-
rekasögur, þegar hann er kom-
inn upp í á kvöldin. Dulles viil
fremur leynilögreglusögur. Hanr.
háttaði kl. 10 og las þangað til
svefninn sigraði hann.
— Blýnáman
Frh. af bls. 1.
danskra króna verið lagðar í
framkvæmdir. Var í fyrstu áætl-
að að hægt væri að vinna í nám-
unni blý og zink fyrir um 130
milljónir danskra króna. Nú eftir
verðfallið verður það varla met-
ið á meira en 50 milljónir d. kr.
100 manna starfslið
Námutækin í Meistaravík eru
talin mjög fullkomin. Þau eru óil
grafin inn í fjallið og hreinsa
blýgrýtið betur en tíðkast í oðr-
um blýnámum. Er það nauðsyn-
legt vegna þess að flutnings-
kostnaður frá Meistaravík tii
Belgíu er mjög mikill.
Nú munu um 100 manns vera
starfandi í Meistaravík. Er staiís-
liðið hálaunað, því að ella væri
erfitt að fá fólk til starfa norður
á heimskautssvæðinu. Þeir eru
þó ekki mjög einangraðir, því aö
gerður hefur venð góður flug-
völlur í Meistaravík og eru flug-
samgöngur allgóðar.
Geysilegur halli
. Þegar fjármagn er fest í námu -
rekstri er reiknað með því að
fyrirtækið greiði hluthöfum aft-
ur höfuðstólinn um leið og málm-
urinn er uppgenginn. Ella er tap
á rekstrinum og því ekki hag-
kvæmt að vinna hann. í fyrstu
útreikningum um rekstur blý-
námunnar í Meistaravík var gert
ráð fyrir að félagið myndi end-
urgreiða hlutaféð að minnsta
kosti tvöfalt.
Eins og verðþróunin er nú á
blýi virðist hins vegar sýnt að
Baðker
Nýkomin tékknesk baðker
A. Jóhannsson og Smith hf.
Brautarholti 4 — Sími 24244
Maður óskast
til hjólbarðaviðgerða. — Upplýsingar:
B A R Ð I N N H.F.
Skúlagötu 40.
Höfum til
gluggagirði 1%”
Blikksmiðjan Crettir
Brautarholt 24
Bifreiðast/órar
Okkur vantar nokkra reglusama bifreiðastjóra.
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-1588.
Grafvél %” cub. yard
óskast leigt i 3 mánuði. Tilboð merkt:
Grafvél — 8170, sendist afgr.
Morgunblaðsins fyrir 5. maí.
hallinn verði geysilegur. Af 15
milljón danskra króna höfuðstól
er ekki búizt við að félagið geti
endurgreitt nema 2,5 milljónir
króna og af 12,5 milljón króna
ríkisframlagi verða ekki endur-
greiddar nema 5,5 milljónir d.
króna. Að vísu getur þetta brey tzt
ef blýverðið hækkar aftur, en
engin merki eru verðhækkunar
á því sviði.
DANSAÐ
\ i dag kl. 3 — 5
$
v
\
s
't
s
s
I
s
s
s
)
I
s
s
)
ALLT 1 RAFKERFIÐ
Bílaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstíg 20. — Sími 14775.
F R í M E R K 1 Islenzk keypt hacstaverðl. Ný veröskri ókeypis. J. S. Kvaran. Oberst Kochs Allé 29. Kóbenhavn - Kastrup. ;[SJEÍaT"
I. O. G. T.
Svava nr. 23.
Fundur i dag kl. 2. — Inntaka,
kosning, Kvikmyndasýning o. fl. 1
Gæzlumenn.
Víkingur.
Fundur annað kvöld, mánudag,
kl. 8,30 í G.T.-húsinu. Æt.
Barnastúkan Æskan nr. 1.
Fundur í dag kl. 2. Framhalds-
sagan, kvikmynd og fleira. Mætið
öll. Gæzlumaður.
Samkomur
KFUM
í dag kl. 1,30 Y.D. og V.D. síð
asti fundur kl. 8,30 e.h. fórnar-
samkoma Sér Bjarni Jónsson
vígslubiskup talar. Allir vel-
komnir.
Bræðraborgarstíg 34.
Sunnudagaskóli kl. 1. Sam-
koma kl. 8,30. Allir velkomnir.
Hafnarfjörður.
St. Morgunstjarnan nr. 11.
Munið fundinn annað kvöld.
Fjölmennið.
Æðstitemplar.
Zion.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Hafnarfjörður samkoma
í dag kl. 4 e.h. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Hjálpræðisherinn.
Kl. 11. Helgunrasamkoma, kl.
14 Sunudagaskóli, kl. 16 Útisam-
koma, kl. 20,30 Hjálpræðissam-
koma kapt. Guðfinna Jóhannes-
dóttir stjórnar. Mánudag kl. 16
Heimilissamband.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins,
Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2
í dag, sunnudag. — Austurgötu 6,
Hafnarfirði kl. 8 í kvöld.
F élogslíf
Fimleikanámskeiðin hefjast í ÍR-
húsinu mánud. 5- maí.
Frúarfl. kl. 4,50.
Kvennafl. kl. 8,50.
Kennari Unnur Bjarnadóttir.
Vormót I. fl.
á Melavelli mánudag 5. maí kl.
8,30 e.h. K.R. — Þróttur. Dómari
Bjarni Jensson.
Vinno
Hreingerningar
Vanir menn. Fljót og góð
1 viiuia. — Sími 23030. — ALLI.
Gömlu dunsornii í bvöld
Bezta harmónikuhljómsveitin í bænum
Hljómsveit JÓNATANS ÓLAFSSONAR
NÚMI ÞORBERGSSON stjórnar dansinum
Silfurtunglið
Dansað i siðdegiskaffitimanum
ÓLI ÁGÚSTAR syngur með hljómsveitinni.
Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu.
Silfurtunglið.
Bazar
Kvenfélagið Hrönn heldur bazar í Grófin 1, mánu-
daginn 5. maí klukkan 2. Margt góðra muna.
KONUR, komið og gerið góð kaup!
Bazarnefndin.
Móttaka fermingarskeytanna
er að Amtmannsstíg 2B
Vatnaskógur — Vindáshlíð
HALLDÓR JÓNASSON
rafvirkjameistari.
lézt 27. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram.
Vandamenn.
Minningarathöfn um son minn
EYJÓLF STEFÁNSSON
iðnnema, sem drukknaði 27. jan. s.l. fer fram frá Fossvogs
kirkju, mánudaginn 5. maí kl. 3 e.h. Jarðsett verður frá
Akraneskirkju, þriðjudaginn 6. maí kl. 1.30. Þeim er vildu
minnast hins látna er bent á góðgerðarstofnanir.
Stefán Eyjólfsson.
Útför eiginmanns míns og föður okkar
ÞJÖÐÓLFS GUÐMUNDSSONAR
fer fram mánudaginn 5. þ.m. frá Fossvogskapellu kl. 1,30.
Lovísa Vigfúsdóttlr, Gunnar Þjóðólfsson.
Ragnar Þjóðólfsson, og aðrir vandamenn.
Við þökkum innilega öllum fjær og nær auðsýnda vin-
áttu og samúð við andlát og jarðarför
JÓNlNU G. SVEINSDÓTTUR
frá Vatnskoti, Þingvallasveit.
Símon Pétursson og börnin.
Hjeu-tans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför eiginkonu minnar
MARfU STEINÞÓRSDÓTTUR
Guö blessi ykkur öll.
Kristján Jóhannesson
Ytri Hjarðardal ÖnundarfirðL