Morgunblaðið - 13.05.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.05.1958, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ triðjudagur 13. maí 195 Afríka. Egyptaland ....... 2,45 Arabla ............ 2,60 Israel ........... 2.50 Læknar fjarverandf: Arinbjörn Kolbeinsson fjarver- andi frá 5. til 27. maí. — Staff- gengill Bergþór Smári. Árni Guðmundsson fjarverandi til 22. maí — Staðgengíll Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns- son. Viðtalstimi kl. 4—5. Kristjana Helgadóttir verður fjarverandi óákveðinn tíma. Stað- gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. ' Magnús Ágústsson læknir verð ur fjarverandi frá 1. mai um ó- ákveðinn tíma. Ólafur Helgason fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Karl S. Jónasson. Ólafur Jóhannsson fjarverandi til 19. maí. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Þórður Þórðarson, fjarverandi 8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730. Söfn Náttúrugripasafnið: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Listasufn Kinars Jónssonar, Hnit björgum er opið kl. 1,30—S,30 á snnnudögum og miðvikudögom. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu I daga og laugardag? ki. 1—3. 196. Amma gefur Pétri fimm krónur og tvo tíeyringa: „Nú getur þú eytt tíu aur- um á hverjum sunnudegi," segir hún.. „Alla mína ævi?“ segir Pétur, sem aldrei hefir átt svona mikla peninga áður. — Amma getur ekki stillt sig um að hlæja. „Já, já, þú skalt fá það,“ segir hún. „í erfðaskrá minni skal ég mæla svo fyrir: Geita-Pétur á að fá tíu aura á hverjum sunnudegi alla sína ævi.“ Pétur er í mjög góðu skapi, þegar hann hleypur upp fjalls- hlíðina til geitanna sinna. Samvizkan er í góðu lagi, og hann heldur fast um fimnrt krónurnar og tíeyringana, sem amma gaí honum. 197. „Og hvað langar Heiðu mína mest til að fá?“ spyr amma. „Má ég fá rúmið mitt frá Frankfurt með öllum koddunum og teppunum?" spyr Heiða. „Já, en þú átt rúm,“ segir amma undrandi. „Já, en þetta rúm á að vera handa ömmu,“ segir Heiða. „Henni er svo oft kalt“. „Ég skal strax senda ungfrú Rottenmeier símskeyti og biðja hana að senda þetta allt saman. Gamla konan á skilið að sofa í hlýju. mjúku rúmi það sem hún á ólifað.“ Og amma bætir við: „Nú er bezt að við förum öll í heimsókn til ömmu Peturs. Ég get beðið þar eftir hestinum mínum“. Heiða er himinlifandi yfir, að amma Péturs skuli eiga að fá gott rúm. 198. Herra Sesemann hefir ákveðið að ferðast um Svissland með móður sinni. Þegar hann sér, að Klara er svona hress og heilbrigð, langar hann til þess, að hún komi með þeim. Þó að Klöru þyki leiðin- legt að verða að yfirgefa Fjallafrænda og Heiðu, hlakkar hún samt til þess að ferðast með pabba sinum og ömmu um þetta fallega land. Þau leggja öll af stað niður fjallshlíðina. Amma gengur fremst, og Heíða leiðir hana. Heiða segir ömmu frá lífinu í þorpinu og skólagöngu sinni, og amma hlustar á hana af miklum á- huga. A eftir þeim koma herra Sesemann og Fjallafrændi, sem heldur á Klöru á handleggnum. CocwiaM P I 8. Bo» 6 CopCThoo*" FERDINAIMO Ahrif sjónvarpsins 1 dag er 133. dagur ársins. Þriðjudagur 13. maí. Áfdegisflæði kl. 2,43. Síðdegisflæði ‘kl. 15,15. SlysasarSstofa Reykjavíkur i Héilsuverndarstöðinni er >pin «11- an sóiarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla er í Ingólfs Apó- teki, sími 11330. Holts-apótek og CarSsapótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir er Eiríkur Björns son. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kL 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Sími 23100. RMR — Föstud. 16.5.20.—HS— Mt.'—Htb. I.O.O.F. Rb. 1=107513814—9.0. Hjónaefni Síðastliðinn þriðjudag opinber- uðu trúlofun sína Hanna Ágústs- dóttir, verzlunarmær, Laugavegi 99 og Þórður Þorkelsson, mat- ^Félagsstörf Kvenfélag Laugarnessóknar —Þær konur sem ætla að gefa kökur á kaffisölu fél. á uppstigningar- dag, eru beðnar að koma mað þær á miðvikudag kl. 8—10. Breiðfirðingafélagið hefur kaffi fyrir Breiðfirðinga 65 ára og eldri í Breiðfirðingabúð á upp- stigningardag kl. 2 e.h. Ymislegt Orð lífsins: Son minn, gleym eigi kenning minni, og hjarta þitt varð veiti boðorð mín, því að langa lífdaga og farsæl ár og velgengni munu þau veita þér í ríkum mæli. Orðskv. 2. Mænusóttarbólusetning í Heilsu- verndarstöðinni. Opið aðeins: Þriðjudaga kl. 4—7 e. h. Laugardaga kl. 9—10 f. h. i ¥ Altítt er það víða um lönd, að fyrsta spurningin, sem lögð er fyrir unga menn, er þeir sækja um stöðu við einhver störf, sé sú, hvort þeir séu bindindismenn. All- ir kjósa það, jafnvel áfengisneyt- andi, að hafa bindindismenn í þjónustu sinni. Umdæmisstúkan. ^Flugvélar Loftleiðir: — Hekla kom kl. 8 í morgun frá New York. Fór til Glasgow og London kl. 9,30. PAA-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og héit áfram til Osló, Stokkhólms og Helsinki. Flugvélin kemur aftur annað kvöid og fer þá til New York. HBH Skipin Skipaútgerð ríkisins: — Esja er á Austfjörðum á norðurieið. Hei'ðu- breið kom til Reykjavjkur í gær að vestan úr hringferð. Skjald- breið fer frá Reykjavík kl. 17 í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Reykjavík. Askja losar timbur á Norðurlandshöfnum. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er í Ventspiis. Amarfell fór frá Hafnarfirði 11. þ. m. áleiðis til Rauma. Jökulfell er í Riga. Dís- arfell er í Riga. Litlafell er í olíuflutningum á Norðausturlands höfnum. Helgafell fór frá Reykja- vík 10. þ. m. áleiðis til Riga. Hamrafell fór frá Batum 7. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Eimskipafélag Islands: - Detti- foss fór frá Kaupmannahöfn 11. maí til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum til Rotter- dag, Hamborgar og Hamina 10. maí. Goðafoss fór frá Reykjavík 6. maí til New York. Gullfoss fór frá Leith 12. maí til Reykjavíkur Lagarfoss fer frá Reykjavík um hádegi í dag til Keflavíkur og þaðan til Halden, Wismar, Gdynia og Kaupmannahafnar. Reykjar- foss fór frá Antwerpen 11. maí til Hamborgar og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 5. maí frá New York. Tungufoss fer fór frá ísafirði 12' maí til Sauð- árkróks, Sigiufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. • Gengið • Gullverð ísL krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadoliar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,81 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr. ......—315,50 100 finnsk mörk ....— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 beigiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllíni ........—431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 í 1000 Lírur .........— 26,02 Sæmdarhjónin Gnðríður Eiríksdóttir og Einar Þórðarson, Stór- holti 21, áttu 50 ára hjúskaparafmæli í gær. Hvað kostar undir bréfin. 1—20 grömm. Sjópóstur tii útlanda ..... 1,76 Innanbæiar ................. 1,50 Út á land ................ 1,75 Bvrápa — Flugpóstur: Danmörk ......... 2,55 Noregur .......... 2,55 Sviþjóð ........ 2,55 Finnland ........ 3.00 Þýzkaland ....... 3,00 Bretland ...... • •, 2,45 Frakkland ....... 3.00 írland .......... 2,65 HLIUA IVffyndasaga fyrir börn ítalfa ........... 3,25 Luxemburg ....... 3,00 Malta ............ 3,25 Holland ........... 3,09 Pólland .......... 3,25 Portugai ......... 3.50 Spánn ........... 3,25 Rúmenía ........... 3,25 Sviss ............. 3,00 BiUgaria ......... 3,25 Belgia........ 3,00 Júgóslavía ....... 3,25 Tékkóslóvakía .... 3,00 Asla: Flugpóstur, 1—5 gr.: Hong Kong ......... 3.60 Japan ............ 3,80 Tyrkland ......... 3,50 Rtissland ........ 3.25 Bandaríkin — Flugpóstui 1— 5 gr. 2.45 5—10 gr. 3.16 10—15 gr. 3,85 15—20 gi 4,5F Kanada — Flugpóetur: 1— 5 gr. 2,55 5—10 gr 3,35 10—15 gr. 4,15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.