Morgunblaðið - 13.05.1958, Qupperneq 17
Þriðjudagur 13. ma! 195
MORGU'N BL AÐ1Ð
17
BEURER
BEURER
BEURER
strokjámin eru sterk og endingargóð
strokjárnin eru falleg að formi
sfrokjárnin eru til í tveim þyngdum
Hér á landi er þegar
fengin ágæt reynsla
fyrir þeim.
LESIÐ EKKI ÞESSA AUGLYSINGU
ef þér erub í einlægni ánægðar með hár yðar
Góð hárgreiðsla byggist á fallegum
bylgjum.
Er það ekki kostnaðarsamt?
Ekki með TONI HEIMAPERMANENTI.
Hvaða kosti hefur TONI umfram
önnur heimapermanent?
TONI er endingargott, það er auðvelt,
fljótlegt og skemmtilegt í notkun
TONI er með hinum nýja „Ferksa“
hárliðunarvökva (engin römm
amoniak-lykt).
Hárbindingin er nú jafn auðveld
og venjuleg skolun.
Getur TONI liðað mitt hár?
Auðvitað. Þér veljið aðeins þá tegund
hárliðunarvökvans, sem hentar hári
yðar, fylgið leiðbeiningunum, sem fylgja
hverjum pakka og þér getið verið
öruggar um árangurinn. -&•
Það er því engin furða. að TONI er
eftirsóttasta heimapermanentið.
HVOfí TVIBURANNA NOTAR TONI?
Sú til hægri er með TONI, en hin
systirin er með dýrt stofu-permanent.
Það er ekki hægt að sjá neinn mun, —
og miklir peningar sparaðir.
Super fyrir hár, sem erfitt er að liða.
Regular fyrir venjulegt hár.
Gentle fyrir hár, sem tekur vel liðun.
Jfekla
Austurstræti 14,
Sími 11681.
i
s
s
s
s
s
s
s
s
>
s
s
s
s
s
s
s
i
J
j
s
s
5
}
s
s
í
5
<
S
s
s
i
s
s
s
>
s
s
s
s
s
s
i
J
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S krits tofustúlka
Stúlka óskast til skrifstofustarfa 1. júní n.k. eða
nú þegar. Enskukunnátta er nauðsynleg og æski-
legt er ennfremur, að umsækjendur hafi staðgóða
kunnáttu í dönsku og þýzku.
Eiginhandarumsóknum, er greini aldur, mennt-
un og fyrri störf, skal skilað til skrifstofu félagsins
fyrir 15. þ.m., auðkenndar: „Millilandaflug“.
ULLARFATAEFNI
ÚTVEGUM FRÁTÉKKÚSLÓVAXÍU
fLirtÍIan O.QUaAan
Svefnherbergishúsgögn
úr maghogny, falleg og vönduð, koma í búðina í dag.
Bólsturgerbin hf.
Skipholti 19. — Sími 19388.
LEIGA
stór 4ra herbergja íbúð í nýju húsi til leigu.
Nánari upplýsingar geíur:
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guömundssonar,
Guðl. Þorlákssonar og Guðm. Péturssonar
Aðalstræti 6, III. haeð (Morgunblaðshúsinu).
Símar 1-20-01, 1-32-02 og 1-36-02.
Gefið börnunum SÓL GRJÓN
á hverjum morgni ...!
Framleidd af »OTA«
Góður skammtur af SÓL GRJÓ-
NUM með nægifegu af mjólk
sér neytandanum fyrir */aaf.dag*
legri þörf hans fyrir eggjahvítu*
efni og faerir líkamanum auk
þess gnægð af kalki, járni, fosfór
o'g B-vrtamínum.
Þessvegna er neyzla SÓL
GRJÓNA feiðin til heil-
brigði og þreks fyri£
börn og unglinga.
Miðsföðvarkatlar
og
Olíugeymar
fyrir húsaupphitun.
— Allar stærðir fyrirlipwjandi —-
M/P
Sími 24400