Morgunblaðið - 20.05.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.05.1958, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. maí 1968 I dag er 140. dagur ársins. Þriðjudagur 20. maí. Árdegisflæði kl. 7,13. Síðdegisflæði kl. 19,32. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er >pin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 18.—24. maí er i Laugavegsapóteki, sími 24047 Holts-apótek og Carðsapótek eru opir. á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjaröar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir er Eiríkur Björns «on. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kL 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. St.: St.: 59585217 VIII. Aukaf. I.O.O.F. = Ob. 1P. =r 1405208% Hjónaefni Á laugardaginn 17. maí opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Ingi björg Helgadóttir símamær, Rvík og Guðm. Kerúlf, Borgarfirði. 16. þ.m. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 15. þ.m. til New York Tungufoss fór frá Húsavík í gærdag til Isafjarðar, Þingeyrar og Reykjavíkur. Skipaútgerð rikisins: — Esja kom til Reykjavíkur í nótt að austan frá Akureyri. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Seyðisfjarðar. Skjald breið er væntanleg til Reykjavík- ur í dag að vestan frá Akureyri. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfell- ingur fer fi'á Reykjavík í dag til V estmannaeyj a. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Reyðarfirði í gær áleiðis til Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð rsfjarðar, Raufarhafnar, Kópa- skers, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Sauðárkróks og Skagastrandar. Arnarfell er í Rauma. Jökulfell fór frá Riga 16. þ.m. áleiðis til íslands. Dísarfell kom til Siglu- fjarðar í morgun, fer þaðan til Húnaflóa-, Vestf jarðahafna og Reykjavíkur. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega í dag frá Riga á- leiðis til íslands. Hamrafell vænt anlegt til Reykjavíkur á morgun frá Batumi. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er í Reykjavík. — Askja er í Hafnarfirði. Sýnishorn af framleiðslu Bólsturgerðarinnar I. Jónsson hf. (Ljósm.: Ól. K. M.) + AF M Æ Ll * Sextugur er í dag Guðlaugur Halidórsson, skipstjóri, Brekastig 3, Vestmannaeyjum. IB5B Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss fór frá Hamborg 17. þ.m. til Hamina. Goðafoss er í New York. Gullfoss fór frá Reykjavík 17. þ. m. til Thorshavn, Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór fi'á Keflavík 14. þ.m. til Halden, Wis- mar, Gdynia og Kaupmannahafn ar. Reykjafoss fór frá Hamborg S! Ymislegt St. Jósefsskólanum í Hafnar- firði verður sagt upp 21. maí kl. 2 e.h. Foreldrar nemenda og gest ir þeirra eru velkomnir við skóla slitin og eins á handavinnusýning una, sem verður opin fyrir al- menning kl. 4—8 e.h. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. — Vormaikaður félaganna er í kvöld og hefst kl. 8. Flugvélar Loftleiðir h.f.: — Saga kom til Reykjavíkur kl. 08,15 í morgun, Revían „Tunglið, tunglið taktu mig“ hefir undanfarið verið sýnd í Reykjavík og nágrenni Reykjavíkur, og hefir hún hvar- vetna vakið mikinn fögnuð áheyrcnda. Síðustu sýningar á revíunni fyrir hvítasunnu verða á fimmtudags- og föstudags- kvöld í Sjálfstæðishúsinu. Eftir hvítasunnu fer sýningum á revíunni fækkandi og er því hver að verða síðastur að skemmta sér eina kvöldstund við að sjá hana. Á myndinni eru þau Hulda Emilsdóttir, Baldur Hólmgeirsson, Guðbergur Ó. Guðjónsson og Sigríður Guðmundsdóttir í hlutverkum sín- um í fyrsta þætti. BÓLSTURGERÐIN I. Jónsson hf. sem starfað hefir hér í Reykja- vík síðan 1946 og verið hefir lengst af í leiguhúsnæði að Braut arholti 22, er nú flutt í eigið hús- næði í Skipholti 19. Er sú bygg- ing fjórar hæðir og gólfflötur 320 fermetrar. Var byrjað á bygg- ingu þessari í nóvember 1956 og húsið tekið í notkun 1. apríl sl. Sölu- og sýningarsalur fyrirtæk- isins er á neðstu hæð, en vinnu- stofur á fjórðu. Eru vinnusalirn- ir bjartir og hinir vistlegustu. Þar eru tvær deildir: trésmíðadeild, sem Helgi Sigurðsson, trésmíða- meistari veitir forstöðu, og bólst- urgerð. Henni stjórnar Kristján frá New York. Fór til Gautaborg ar, Kaupmannahafnar og Ham- boi'gar kl. 09,45. Edda er væntan leg kl. 19,00 í dag frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 20,30. — PAA-flugvél kom til Kelavíkur í morgun frá New York og héit áfram til Osló, Stokkhólms og Helsinki. Flugvélin kemur aftur annað kvöld og fer þá til New York. L æ k n a r fjarverandi: Arinbjörn Koibeinsson fjarver- andi frá 5. til 27. maí. — Stað- gengill Bergþór Smári. Árni Guðmundsson fjarverandi til 22. maí — Staðgengill Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Jónas Sveinsson til 31. júli. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns- son. Viðtalstími kl. 4—5. Ólafur Helgason fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Karl S. Jónasson. Ólafur Jóhannsson fjarverandi til 19. maí. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Sigux-ður S. Magnússon frá 16.—31. maí. — Stg. Tryggvi Þorsteinsson, Vesturbæjarapóteki, sími 15340. Þórður Þórðarson, fjarverandi 8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730. Söfn Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er opið kl. 1,30—3,30 á sunnudögum og miðvikudögum. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1- 3. • Gengið • Gullverð ísi. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadoliar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,81 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......—315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svxssn. frankar .. — 376.00 100 Gyllini .........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lirur ............— 26,02 Hvað kostar undir bréfin. 1- -20 grömm. Sjópóstur til útlanda ..... 1,75 Innanbæiar ................ 1,50 Út á land.................. 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk ......... 2,55 Noregur ......... 2.55 Svíþjóð ......... 2.55 Finnland ........ 300 Þýzkaland ....... 3.00 Bretland ........ 2,45 Frakkland ....... 3.00 írland ......... 2.65 ítalia .......... 3.25 Luxemburg ....... 3.00 FERDIIMAIMD Bðotnar minna án þaksins Sigurjónsson bólstrarameistarL Alls vinna hjá fyrirtækinu 15 fagmenn .trésmiðir og bólstrarar. Bólsturgerðin I. Jónsson hf. hefur jafnan á boðstólum mikið úrval af bólstruðum húsgögnum, og geta viðskiptavinir fengið þau með jöfnum afborgunum í allt að 12 mánuði. Maita 3.25 Hoiland 3.00 Pólland 3.25 Portugai 3.50 Spánn 3.25 Rúmenía 3.25 * KVIKMYNDIR + Sagan af Buster Keaton FYRIR um 30—40 árum, meðan þöglu kvikmyndirnar voru einar um hituna, var Buster Keaton einn af vinsælustu skopleikur- um Bandaríkjanna og kvikmynd- ir þær, sem hann lék í voru eftirsóttar um allan heim. Á þess- um árum græddist honum mikið fé og hann varð stórauðugur maður. En er talmyndirnar komu til sögunnar og boluðu þöglu myndunum út á heimsmarkaðin- um, fór fyrir Keaton eins og svo mörgum öðrum frægum kvik- myndaleikurum, að hann varð ekki gjaldgengur leikari í heimi kvikmyndanna og stóð uppi at- vinnulaus. Léiddi þetta hann út í óreglu um skeið og hann varð að heita má eignalaus á skömm- um tíma. — Þó rétti hann við aftur og varð vinsæll kvikmynda leikari sem áður, enda þótt hann segði jafnan lítið sem ekkert í myndum sínum. Um æviferil þessa ágæta leik- ara hefur verið gerð kvikmynd og er hún nú sýnd í Tjarnarbíói. Keaton leikur ekki sjálfur í myndinni, en hefur þó verið með í ráðum um töku hennar. — Donald O’Connor leikur Buster Keaton, konu hans Gloriu leikur Ann Blyth, Peter Lorre leikur leikstjóra og Larry Keating for- stjóra kvikmyndafélagsins. — Allir fara þessir leikendur vel með hlutverk sín. Einkum er þó leikur O’Connors afbragðsgóður. Myndin er ágætlega gerð og sprenghlægileg, en þó öðrum þræði harmsaga, sem lýkur vel. O’Connor bregður sér oft á leik rétt eins og Keaton gerði í gamla daga og eru þau atriði öll bráð- skemmtileg. Ego.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.