Morgunblaðið - 20.05.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 20. maí 1958
MORCVWBLAÐIÐ
7
Trésmíði
Vinn alls konar innanhúss tré-
smíði, £ húsum og á verkstæði.
Hef vélar á vinnustað. Get út-
vegað efni. Sími 168-05.
Lóð í
Hafnarfirbi
iil sölu ódýrt.
Sími 2-28-91.
Sparið tímann
Notið símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur
Kjöt —
Verzlunin STRANMNES
Nesvegi 33. Sími 1-98-32.
Við afgreiðum gleraugu
gegn receptum frá öllum
augnlæknum. — Góð og fljót
afgreiðsla.
TÝLI h.f.
Auscuivn,iæti 20.
JARÐÝTA
tii leigu.
BJARG h.f.
Sími 17184 og 14965.
MÁLNINGIN
Utanhússmálning
á tré, járn og stein.
Innanhússxnálning
Grunnmálning og lcVkk
Vélalökk, glær lökk
Olíurifnir litir
Fernisolía
Þurrkefni
Terpentína
Spartlduft
Spartlspaðar
j Sandpappír
I Vutnspappír
! Smergelléreft
Penertol ryóvarnarefnl
Plastolín
PENSLAH flatir og sívalir
o. m. fl.
Bandastræti 7. Sími 2213Ö.
Laugavegi 62. Sími 3858.
Einhýlishús
til sölu. Hagkvæmt verð. Lítil
útborgun. Upplýsingar í sima
32343 kl. 1—6, virka daga.
flpsl Caravan 'SS
til sölu. Skipti á Moskwitch
’57—’58 koma til greina. Upp-
lýsingar í síma 24178.
Túnhökur
Farinn að selja vélskornu tún-
þökurnar aftur.
Gísli Sigurðsson
Sími 12356.
TIL SÖLU
þýzk svefnherbergishúsgögn.
Ennfremur fjórsettur klæða-
skápur. Upplýsingar í síma
12430, milli kl. 2 og 6 í dag og
næstu daga.
Bileigendur
Cska eftir að kaupa góðan
%—1 tonns sendiferðabíl eða
pickup. Eldra model en ’52
kemur ekki til greina. Uppl. í
síma 50921.
Um næstu mánaðamót verður
TIL LEIGU
40 ferm. steinhús, í jarðhæð,
hentugt fyrir iðnað eða verzl-
un (hitav.). Upplýsingar í
síma 18731, næstu kvöld, 8—
9,30. —
STÚLKA
ÍC’—12 ára, samvizkusöm og
barngóð, óskast til að gæta
barns á öðru ári, part úr degi.
Upplýsingar í síma 18937. —
Kona óskar eftir
heimavinnu
helzt lager-saum, fyrir verzl-
un eða fyrirtæki. — Upplýs-
ingar í síma 23656.
Ungur maður óskar að gerast
NEMl
I rakaraiðn eða ritvélaviðgerð-
um. Uppl. í síma 23470, kl.
4—6 næstu daga.
Kærustupar óskar eftir góðri
stofu og eldhúsi
eða eldunarplássi, 1. júní, sem
næst Miðbænum. Algjör reglu-
semi. — Upplýsingar í síma
17419, frá 6—10 í kvöld.
Starfsstúlka
óskast
Uppiýsingar í skrifstofumvi.
EUi- og hjúkrunar-
heimilið Grund.
íbúð óskast
2 herbergi og eldhús óskast til
leigu, helzt í Vesturbænum. —
Upplýsingar I síma 32868 eft-
ir kl. 6 í kvöld.
Vélbátur
5 tonna vélbátur til sölu. Bát-
ur og vél 4ra ára, í ágætu lagi.
Uppl. í síma 259, Akranesi.
TIL SÖLU
lítill sumarhústaður. — Upp-
lýsingar í síma 32533.
Skiptibill
eð . lítill vörubíll óskast. 4ra
manna bíll óskast einnig. —
Upplýsingar í síma 11775 e. h.
daglega.
íbúð til leigu
Ný 3—4ra herb. íbúð í sam-
býlishúsi er til leigu nú þegar.
Tilboð sendist afgr. blaðsins
fyrir 24. þ. m., merkt: „1010—-
3903“. —
BILL
Vil kaupa góðan 6 manna bíl,
ekki eldri en ’53. Mikil útborg
un. Upplýsingar í síma 50668,
frá kl. 6—9, næstu daga.
HERBERGI
óskast til lcigu, £ Hafnarfirði.
Má vera lítið. — Upplýsingar
£ síma 32881.
Plymouth '40
með innbyggðu útvarpi og mið-
stöð, til sölu. Sanngjarnt verð.
Slmi 33388, aðeins mitli kl.
6 og 8. —
Síðastliðinn laugardag tapaðist
svart
peningaveski
á leiðinni frá verzluninni Ás,
út á Hagamel. Finnandi vin-
samlegast skili þvi á lögreglu-
stöðina.
SILICOTE
UNIKUM
Nutadrjógur — þvottalögur
★ ★ ★
Gólfklútar — borSklútar —
plast — uppþvottaklútav
fyrirliggjandi.
★ ★ ★
Ölafur Gíslason i Co. h.f.
Siim 1837C.
Pússningasand ur
1. fl. til sölu.
Sími: 33097.
Bilar til sölu
Citroen ’46
Chrysler 40
Upplýsingar í síma 16784.
Willy's jeppi
amerískur, árg. 1955, til sölu.
Aðeins keyrður 25 þús. km., og
verið £ eign eins manns. Tilboð
sendist Mbl. nú þegar, merkt:
„Jeppi — 4002“.
Stúlka óskast í
VIST
i mánaðartíma. — Upplýsing-
ar í síma 33866.
T œkifœriskjör
geta einn eða-tveir menn eða
hjón fengið, sem geta séð um
eða x-ekið búskap á einni beztu
bújörð þessa lands. — Sendið
nafn, síma og uppl., sem
nánast, á afgr. Mbl., merkt: —
„Búrekstur — 4005“.
Cskum eftir 2ja herbergja
IBÚÐ
Erum 3 fullorðnar í heimili. —
Einhver fyrirframgreiðsla
gæti komið til greina. Tilboð
merkt: „Sumar — 3911“, send
ist afg-r. blaðsins fyrir föstud.
Sem ný
Silver Cross
barnakerra
til sölu £ Sigtúni 57, kjallara.
“[tiatcher
o liubrennarinn
er framleiddur £ 8 gerðum fyr
ir allar stærðir miðstöðvar-
katla.
Ef yður vanvar oiíubrennara,
þá kemur Thatcher-brennari
fyrst til álita.
Tökum á móti pöntunum til
afgr. i júní. —
Nánari upplýsingar i skrif-
stofu vorri eða hjá útsölu-
mönnum vorum um land allt.
Olíufébigið'
Skeljungur h.f.
Tryggvagotu 2. Sími 2-44-20
Timbur
Til sölu eru timburafgangar af
ýmsum breiddum — Sími
16805. —
BILAR
Opel Capilun ’55
Opel Caravan ’55, station
Mercedes Benz 220 ’53
Skoda StaCon ’56
P-70 Station ’57
Moskwitcli ’57
tóal BÍL/VSAL/VK
Aðalstræti 16
Sími: 3.24-54
Frá Bifreiðasölunni
Garðastræti 4
Sími 23865
6 manna bifreiðir:
Plymouth ’54, sjálfskiptur
líuick ’50—’53
Clievrolet ’50—’55
Slude Baker, 2ja dyra
4ra nianna bifreiðir:
Wuxal ’55, lítið keyrður
Opel Caravan ’55
Moskwitch ’55—'57
Austin A-70 ’51
Ymis skipti koma til greina.
ÞESSIR BILAR
verða til sýnis
og sölu í dag
Buick ’48
De Sodo ’53, minni gerðin
Ford ’47
Dodge ’47
Dodge ’42
4ra nianna bílar:
Fiat 1100 ’54
Huniber '50
Volkswagen ’58, ’56
Ásamt fleiri bílum er verða
til sýnis á staðnum eftir kl. 1.
Bifreiðasafan
Ingólfsstræti 11
Sími 18085
Smáíbtíðahverfingar
Geri við krakkahjól og reið-
hjól og fleira. Upplýsingar T
—10 öll kvöld. Melgerði 29, —
Sogamýri.
Stórt
einbýlishús
á eignarlóð £ Vesturbænum er
til sölu. — Upplýsingar gefur:
Egiil Sigurgeirflson hrl.
Austurstræti 3. Sími 15958.
Vil selja 20,000
kr. veðskuldabréf
Bréfið er til fjögurra .ára. Vil
gjarnan taka lítinn sendiferða-
bíl eða fjögurra manna bíl fyr
ir bréfið. — Upplýsingar í
síma 22728. —
Verkamenn
óskast.
Steinstólpar h.f.
Höfðatúni 4. Simi 17848.