Morgunblaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 3
I'immtudagur 29. maí 1958 M o ff r T’ v n r 4f)»f) 3 Mikill meirihluti verkalýðsins er andvígur „bjargráðunum" Frumv. fór til efri deildar með 19 atkv. gegn 14 ATKVÆÐAGREIÐSLA eftir 3. umræðu í neðri deild Alþingis um efnahagsmálafrumvarp ríkisstjórnarinnar fór fram klukkan 1,30 í gær. Þær tvær breytingartillögur, sem fiuttar voru að tilhlutan stjórnairlnnar, voru samþykktar. önnur þeirra fjallaði um, að upp- bætur á útflutta Norður og Austurlandssíld skuli vera 55% (í stað 50%). Allar þær breytingartillögur, sem Sjálfstæðismenn stóðu að, voru felldar. Að lokum voru greidd atkvæði um frumvarpið í heild, og var haft nafnakall. Úrslit urðu þau, að 19 vildu sam þykkja frumvarpið, 14 voru á móti, en 2 þingdeildarmenn voru tjarstaddir. Tveir þingmenn úr stjórnarflokkunum greiddu atkvæði gegn frumvarpinu: Einar Olgeirsson og Aki Jakobsson. Gerði Aki eltirfarandi grein fyrir atkvæði sínu: „Með þvi að sýnt er, að frv. þetta fullkomnar það að leiða efnahagsmál þjóðarinnar út í öngþveiti og að lög þessi eru sett gegn vilja mikils meiri hluta verkalýðshreyf ingarmnar, sem ríkis- stjórnin í upphafi lofaði að hafa samráð við og taka tillit til í sam- bandi við lausn efnahagsmálanna, lýsi ég mig andvígan frv. og segi nei“. 1. umræða um frumvarpið hófst í efri deild kl. 3 í gær. For- sætisráðherra fylgdi frumvarpinu úr hiaði, en síðan tók til mals Eggert Þorsteinsson og lýsti því yfir, að hann væri frumvarpinu andvígur. Einnig töluðu Jón Kjartansson, Jóhann Þ. Jósefsson og Gunnar Thoroddsen. — 2. og 3. umræða um frumvarpið fara senni lega fram í dag. Atkvæðagreiðslan í gær í Morgunblaðinu í gær var sagt frá þeim breytingartiJlögum, sem fram komu við 3. umræðu um efnahagsmálafrumvarpið í neðri deild í fyrrakvöld. Tvær tillögur, sem fluttar voru í samræmi ríkisstjornina, voru sampyKKtar lem fyir segir, en tillöL3ur þær, sem Sjálfstæðismenn stoðu aö siundum ásamt fteirum, voru ail- ar felldar. Greiddu 11—13 þirg- menn þeim atkvæði, en 17—19 voru á móti. Við nafnakaliið un frúmvarpið í heild gerðu nokkrir þingmenn grein fyrir atJtvæði sinu. Frá ummælum Áka Jakobsson- ar er áður sagt. Hannibal Valdi- marsson sagði, að fyllstu þjóðar- nauðsyn bæri til þess að ráð- staianir yrðu gerðar i efnahags- málum. Greiddi hann því frum- varpinu atkvæði, enda hefði sam ráð verið haft við verkalýðs- hreyfinguna. l»jörn Óiafsson sagði að jafna yrði misvægið í þjóðarbúskapnum, en þetta frum var fjallaði ekki um rétta leið að því marki. Því væri hann andvígur því. Ólafur Björnsson vísaði til þessarar greinaiggerðar Björns Ólafssonar. Þeir Sigurður Agústsson og Sveinbjörn Högi.a- son voru ekki við atkvæðagreiðsl una, höfðu þeir báðir fjarvistai- leyíi. Vafasamt, hvort álögurnar nægja Ræða Hermanns Jónassonar um exnahagsmálafrumvarpið við l. umr. í efri deild hófst kl. 3 í gær. Reifaði hann málið mjög á sama hátt og hann gerði í frum- ræðu sinni í neðri deild, en frá henni var sagt í Mbl. hinn 15. þ. m. Hann sagði, að vandi efnahags- maianna starabi ax pvi. ao sioan iy46 heföi orbið að greiða top utvegsins úr rikissjoði í sivaxandi mæu — og af hinni sjálfvirku visi toiu. Ráönerrann ræddi siðan um anrif vísitölukerfisins, og kvað maiga rnenn innan verxalýðs- hreyungarmnar haia komio auga a gaiia pess. i^a mmnti forsætisráðherrann á, ao aæuanir um teajur utfiuin- íngssjoos og riKissjoös neiou eKKi staoizt iyai, o& —-n nagur pexrta enn versnauui. UppootaKerfio væn og Aunno a paö sug, ao puo ytoue emoara i iramKvæmu. irann KVao ymsar aorar teiöir KOma tii greuia: veronjoonun, gengisorey ttngu og svoKaiiaoa jomunarieio. næuui nann kosti og gana þessara urræða, og kvao irumv. nkisstjornarinnar vera milliJeið miiii þeirra og uppbota- kerfisins. Hermann Jónass. taldi ao visu vaiasamt, hvort álögur þær, sem frumv. gerir ráð fyrir, myndu duga, en hins vegar myndi það valda pvr, að sam- ræmi innlends og erlends verð- lags myndi aukast og aðstaða ýmissa íslenzkra atvinnugrema batna. Frumvarpið væri spor í rétta átt, en ekKi kvaðst ráðherrann v.a spá því, hvort kist að stíga næsta skref. Augljóst væri, að hvaða leið, sem farin yrði, myndi leiða til hækkunar á fram færsluvísitölu og sjálfhreyfivél vísitöiukerfisins myndi aftur taka að verka, er vísitalan hefði hækkað um 9 stig. Yrði það sennilega með haustinu og væri undir afstöðu stéttanna komið, hvað þá yrði tekiÆ til bragðs Við hverja á að tala? Eggert G. Þorsteinsson: Stjórn- arandstaðan hefur rætt mikið um samskipti verklýðssamtakanna og ríkisstjórnarinnar varðandi þetta efnahagsmálafrumvarp. Hefur verið ráðizt að stjórninni bæði fyrir það að taka ekki tillit til verkalýðssamtakanna og líka fyr- ir það að fela þeim völd, sem að réttu lagi heyra Alþingi til. Það FÓSTRUSKOJ..A Sumargjafar var slitið 17. mai sl. Ellefu stúlk- ur voru brautskráðar að þessu sinni. Skólinn var stofnaður 1946 er min skoðun, að hver ríkisstjórn eigi að hafa sem nánust samráð við samtök, sem hlut eiga að máli hverju sinni, þegar um stórmál er að ræða. Svo var nú og gagn- rýnisefni gæti það eitt verið, að ekki- hafi verið rætt við alla viðkomandi aðila. Ég tel mótmæli verzlunarmanna gegn því, að við þá var ekki rætt, t. d. réttmæl. Stefna A. S. I. Um þetta frumvarp náðist ekki full samstaða innan verklýðs- hreyfingarinnar. Síðasta Alþýðu- sambandsþing kaus 19 manna nefnd, sem skyldi ásamt mið- stjórn sambandsins koma fram „sem fulltrúi verkalýðssamtak- anna gagnvart ríkisstjórninm í samræmi við stefnu Alþýðusam- bandsins, eins og hún er mörkuð í samþykktum þessa þings“. Hvermg voru svo samþykktir þingsins? Þar er lýst yfir stuðn- ingi við ríkisstjórnina og síðan sagt m. a.: „Við aðgerðir þær í efnahags- málunum, er nú standa fyrir dyrum er það algert lágmarks- skilyrði verkalýðshreyfingarinn- ar, að ekkert verði gert, er hafi í för með sér skerðingu á kaup- mætti vinnulaunanna og að ekki komi til mála að auknum kröf- um útflutningsframleiðslunnar verði mætt með nýjum álögum á alþýðuna, svo sem gengislækkun, eða hliðstæðum ráðstöfunum". Ágreiningur um afstöðu Þegar þessi orð eru athuguð, er ljóst að fulltrúum verkalýðs- hreyfingarinnar var vandi á höndum, þegar þeir áttu að segja álit sitt á frumvarpinu, sem hér liggur fyrir. Allir voru sammála um, að í veigamiklum atriðum væri vikið frá fyrri stefnu. Allir voru einnig sammála um gildi breytinga á skattalöggjöfinni, mikilvægi lífeyrissjóðs togara- sjómanna og þýðingu ýmissa félagslegra umbóta. En ágrein- ingur var um, hvort frumvarpið fæli í sér ráðstafanir hliðstæðar gengislækkun. Skoðanamunur- inn kom fram í tveimur aðaltil- lögum um álylitunarorð 19 manna nefndarinnar og miðstjórnar ASÍ. Ég stóð, ásamt þrem öðrum mönnum, að tillögvt, sem endaði á þessa leið: „Efnahagsmálanefnd og mið- stjórn ASÍ vísar því frá sér þeim og fyrstu íslenzku fóstrurnar brautskráðar 1948. Fyrsti fostru- hópurinn, sem brautskráðist fyrir tíu árum síðan, mætti við skóla- tillögum um ráðstafanir í efna- hagsmálunum sem nú liggja fyr- ir, þar sem þær eru ekki í sam- ræmi við það, er síðasta Alþýðu- sambandsþing heimilaði þessum aðilum að semja um“. 14 menn voru fylgjandi tillögu okkar, en 15 menn ákváðu að ályktun sambandsins skyldi ljúka þannig: „Að þessu athuguðu og jafn- framt vegna annarra mikilvægra mála fyrir afkomu og lífskjör ís- lenzkrar alþýð'u í framtíðinni, sem úrlausnar krefjast nú, Iegg- ur nefndin og stjórn ASÍ *il, að verkalýðshreyfingin vinni ekki á móti eða torveldi framgang til- lagnanna’* Ástæðurnar til ágreiningsins Hver var ásiæoan ni þess að örugg samstaða náðist ekki': í fyrsia lagi kom málið of seint til Alþýðusambandsins og fyrir lá að það fengi ckki komið fram breytingartillögu. í öðru lagi fól frumvarpið í sér allverulega hækkun á byggingarefnum og hráefnum til verksmiðjuiðnaðar- ins, án þess að trygging væri gefin fyrir auknum lánum til þeirra, sem þessar vörur þurfa að kaupa. Því var hér stefnt að ' minnkandi vinnu í haust eða næsta vetur. Að því er iðnaðinn snertir, var því til svarað, að erJendar vörur myndu hækka me' en hinar innlendu og það mundi verða ís- lenzkum iðnaði til verndar. Hvað stoðar það, ef íslenzk iðjuver verða að loka vegna rekstrarfjár- skorts? íbúðabyggingar munu dragast saman Ýmsir hagfræðingar hafa kom- izt að þeirri niðurstöðu, að verð húsa og húsaleiga sé ein helzta undirstaða verðbólgunnar hér á Iandi. Það er því nauðsynlegt að fullnægja eftirspurn eftir hús- næði. Byggingar hafa verið miklar s 1. 2 ár, ekki sízt á Faxaflóa- svæðinu. Hinn 1. apríl s. 1. lágu þó fyrir hjá húsnæðismálastjórn 1518 umsóknir um íbúðalán. Til að fullnægja þeim þarf 85 millj. króna. Fyrir hendi munu vera 14 millj., og er það ekki mikil úr- lausn handa þeim 8—10 þúsund- Framh. á bls. 19 slitin um daginn og íærði skólan- um veggkluKKu að gjöf. Fosuu- skólinn texur við nemendum annað hvert ár og verða nýir nemendur teknir inn í haust. Skólinn starfar í Grænuborg og skólastýra er Valborg Sigurðar- dóttir. STAKSItlIVAB Ný árás á forseta íslands Eins og alkunnugt er hefur Þjóðviljinn margoft ráðizt með níði að forseta tslands og með því reynt að draga hann sem æðsta embættismann ríkisins inn í dægurdeilurnar. I Þjóðviljanum í gær birtist sérstaklega rætin árás á forsetann og segir svo í blaðinu: „Einn þeirra, sem mestan á- huga höfðu á stjórnarslitum vai forseti íslands, auðvitað af emb- ættisástæðum einum saman. Hann vildi sem sé að ekki stæði á sér, þegar stjórnin bæðist lausnar. Því leitaði einnig hann til Guðmundar Guðmundssonar, og ráðherrann lofaði því strengi- lega að stjórnin skyldi falla s.i. föstudag, nánar tiltekið milli nóns og miðs aitans. Því Djó herra forsetinn sig upp á í sjakk- et og beið þess í ofvæni í skrif- stofu sinni í Alþingishúsinu að forsætisráöherra kæmi með lausnarbeiðnina, svo að hann gæti afgreitt embættisstörf sín af flýti og öryggi, þannig að til fyrirmyndar væri“. Slíkar árásir sem þessi for- dæma sig vitaskuld sjálfar og þarf ekki um það mörg orð, en rétt er að þjóðin fái að fylgjasí með því, hvernig málgagn komm únista hagar sér í þessum efn- um. Árás eins og þessi á forseta íslands er eitt dæmi um það, að Þjóðviljinn svífst einskis í sam bandi við þær deilur, sem nú hafa átt sér stað milli stjórnar- flokkanna. Illur friður Það á við stjórnarflokkana, sem segir í Hávamálum: „Eldi heitari brennur með illum vinum friður fimm daga.“ 1 stjórnarblöðunum í gær risu deilurnar hátt milli flokkanna. Það er því augljóst, að sá „frið- ur“, sem virðist nafa verið sam- inn, þegar stjórninni var bjarg- að frá falli í bili, er illur friður milli illra vina. Þjóðviljinn ræðst t. d. í gær mjög harkalega á Guð- mund í. Guðmundsson utanríkis- ráðherra, og segir m. a. að hann hafi „umfram allt áhuga á því, að þannig yrði haldið á málinu, að ríkisstjórnin félli“. Er utan- ríkisráðherra stjórnarinnar brugð iff um að hafa viljaff „svíkja" i landhelgismálinu, eins og Þjóð- viljinn orðar það á hverjum degi, enda er nú sýnilegt að landhelg- ismálið á að vera sá fleki, sem kommúnistar hugsa sér að bjarga sér á til lands. Alþýðublaðið svarar ádeilum Þjóðviljans full. um hálsi á forsíðu í gær og segir að Þjóðviljinn hafi „valið þann kost að segja frá lausn landhelg- ismálsins innan ríkisstjórnarinn- ar á svívirðilega villandi og rang an hátt. Blaðið segir ails ekki frá ýmsum höfuðatriðum þess sam- komulags sem gert var, en bæt- ir inn í frásögn sína alröngum atriöum". Þanmg ganga klögumálin á víxl. Malgagn Alþýouflokksins bregður kommúnistum um að þeir blekki þjóðma í þessu rnali, en Þjóðviijmn telur að Alþýöu- flokkurinn og ulanríkisráðherra hans hafi setið á svikráðum i landhelgismálinu. Þetta er aðeins eitt dæmi um hvernig friðurinn er milli stjornarfiokkanna. Timinn fer nokkru h^egara í sakirnar heidur en Alþýöublaðiö og Þjóðviljinn, en getur þó ekki stillt sig um 4>að, að ráðast sér- j staklega að Einari Olgeirssyni, j sem er oddviti stærsta stuðnings- j blaðs stjórnarinnar, : forystu- grein í gær. Eyðir blaðið alln forystugreininni til þess að deila á Einar fyrir afstöðu hans gagn- vart bjargráóafrumvarþi stjórn- J arinnai . aiuiKur Iuku nami við Fóstruskóla Sumargjafar á þessu vori, talið frá vinstri: Þuriður Kristjánsdóttir, ísafirði, Kristín Jónsdóttir, Reykjavík, Elsa Theódórsdóttir, Keykjavík, Margrét Albertsdóttir, Siglufirði, Ingibjörg Vilhjálmsdöttir, Reykjavík, Jóhanna Bjarnadóttir, Reykjavík, Sigríður Geirsdóttir, Hafnarfirði, Ragnheiður fonsdóttir, Deildartungu í Borgarfiröi, Kristín Pálsdóttir, Reykjavík, Erla Bóðvarsdóttir, Akureyri, og Gréta Guðmundsdóttir, Reykjavik. Ellefu fóstrur bruutskrúður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.