Morgunblaðið - 01.06.1958, Side 17

Morgunblaðið - 01.06.1958, Side 17
Sunnudagur 1. júní 1958 MORCrnVfír 4Ð1Ð 17 Umferðarpróf nr. 2. vet-a milli ySar og é zmdan, þegar þér akið með 60 km. hraða á klst. ? 2 lengdir? bifreiðarinnar nœsf 5 lengdir? SVAB: Fjórar bíllengdir (16,5 m.). Haldið yður einni bíllengd aftar fyrir hverja 15 km/klst., er þér aukið hraðann úr því. Hafið bilið meira, ef vegurinn er votur eða háll — teystið ekki um of á heppnina. Hve langt þarf aS sjá öruggt megi teljast að Þegar ekið er fram úr annarri bifreið verður ákveðin vegalengd á hægri vegarbrún að vera örugg og laus við alla umferð. Flestir vanmeta þessa vegalengd, og ætla sér of stuttan spöl til þess að aka fram úr. Þessa vegalengd þarf að margfalda með 3, ef þér viljið vita, hve langt þarf að sjá fram á veginn til þess að óhætt sé að aka fram úr, þar eð einmg verður að taka tillit til umferð- ar, sem á móti kemur. Ef þér akið með 60 km/klst. og ætlið að aka fram úr bifreið, sem ekur með 50 km/Klst., þurfið þér i'yrir sjalfan frainuraksturinn 180 m vegalengd. 180 mx3 = 540 m langan vegarspotta þurfið þér að sjá yíir til að fyilsta öryggis sé gætt. Ef hrað- 30 km/klst. Á fjarlægð 8,5 m 2 lengdir 60 16,5 m 4 lengdir inn er: 90 in að vera: 25,0 m 6 lengdir fram á veginn til að aka fram úr bifreið? Baráttan fyrir auknu umferðaröryggi er mál, sem þjóðin öll verður að sameinast um og leiða til lykta á farsælan hátt. OLlUFÉLAGIÐ SKELJUNGUB h/f vill stuðla að lausn þessa vandamáls og er umferðarprófið hér að ofan þáttur í þeirri viðleitni. Það er engan veginn nægjanleg trygging fyrir öryggi í akstri að bifreiðar þær sem nú eru framleiddar séu þær beztu og öruggustu, sem framleiddar hafa verið — það eru mennirnir við stýrið, sem allt veltur á. Eingöngu með því, að allir stjórnendur öku- tækja gæti fyllstu varúðar og sýni ætíð tillitssemi í akstri, bæði innanbæjar og á vegum úti, er hægt að búast yið að unnt verði að ná settu maki: FYLLSTA ÖBYGGI I UMFEBÐINNI OG ÞAR MEÐ BETRI OG TKYGGAKI FBAMTIÐ FVKiK OKKUR ÖLL. Olíufélagið SKELJUNGLR hf. hvetur til gœtni í akstri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.