Morgunblaðið - 08.06.1958, Blaðsíða 4
4
MORCVISBLAÐIÐ
Sunnudágur 8. júní1958
í dag er 159. dagur ársins.
Sunnudagu>- 8. júní.
ÁrdegUflæði kl. 11.12
Síðdegisflæði 'kl. 23.37.
Slysaiarðstofa Keykjavíkur 1
Heilsuverndarstöðinni er >pin »11-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kl. 18—8. — Simi 15030.
Næturvarzla vikuna 8. til 14.
júní er í Lyfjabúðinni Iðunni,
sími 17911.
Helgidagavarzla er í Reykjavík
ur apóteki, sími 11760. Helgidags-
læknir er Alma Þórarinsson.
Holts-apótek og Garðsapótek
eru opir á sunnudögum kí. 1-—4.
Ilafnarfjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl.
9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16
Helgidagslæknir í Hafnarfirði
er Kristján Jóhannesson.
fieflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kL 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kL 9—20, nema
laugardaga ki. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Simi 23100.
Munið að gera skil i liappdrælli
Sjálfstæðisflokksins.
:AF M ÆLl:
75 óra er í dag Sigurbjörn Arn-
grímsson, Vesturgötu 21. Keflavík
GuIIbrúðkaup eiga í dag hjónin
Margrét Bjömsdóttir og Guð-
mundur Guðmundsson, Skeggja-
götu 16, Reykjavík.
Brúókaup
í dag .erða gefin saman í hjóna
band í Hofteigskirkju á Jökuldal
eftirtalin þrenn brúðhjón: ung-
frú Sigríður Sigurðardóttir frá
Teigarseli og Aðalsteinn Aðal-
steinsson, Vaðbrekku; ungfrú
Antonía Sigi -ðardóttir frá Teig-
arseli og Benedikt Þ. Hjarðar,
Hjarðarhaga og ungfrú Rann-
veig Sigurðardóttir frá Teigarseli
og Jón Hallgrímsson, Hrafna-
björgum. Séra Einar Þór Þor-
steinsson, prestur að Kirkjubæ,
framkvæmir vígsluna. Brúðirnar
eru systur.
ð Fyr/r
«•
Veiðiaðferð Indíána
I SUÐUR-AMERÍKU hafa Indí-
ánar sérstakar aðferðir til þess að
veiða strúta, sem eru mjög fót-
FERDINAND
1 gær voru gefín saman í hjóna-
band af séra Kristni Stefánssyni,
ungfrú Jóhanna Gunnlaugsdóttir
og Hörður Guðmundsson. Heimili
þeirra er að Holtsgötu 19, Hafnar
firði.
ISSPennavinir
Bréfaskipti. — Leo Moers, Horn
gasse 11, Hachen, Germany, ósk
ar eftir bréfasambandi við Islend
ing. Hann skrifar ensku og
þýzku. Áhugamál: útvai-p, frí-
merki, myndataka o. fl.
Terutoyo Taneda, Yobita, Abas
hiri Hokkaido, Japan hefur sent
Mbl. línu þar sem hann biður að
koma á framfæri til sinna mörgu
bréfavina hér á landi að bréf frá
honum séu á leiðinni til þeirra,
en vegna kostnaðar hefur Teru-
toyo sent bréfin með skipspósti.
Læknar fjarverandi:
Árni Björnsson 4.—16. júní, stg.
Tómas Jónasson, Hverfisgötu 50,
viðtalst. kl. 1—2, heimasími 10201
Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði
um óákveðinn tíma. Staðgengill:
Kristján Jóhannesson.
Jónas Sveinsson til 31. júlí. —
Staðgengill: Gunnar Benjamíns-
son. Viðtalstími kl. 4—5.
Ólafur Helgason óákveðinn
tíma. Staðgengill Karl. S. Jónas-
son.
Víkingur H. Arnórsson frá 9.
júní til mánaðamóta. Staðgengill:
Axel Blöndal, Aðalstr. 8.
Leikflokkur Þjóðleikhússins, sem
ferðast um Norður- og Austurland
og Vestfirði með leikrilið „Horft
af brúnni(t lagði af stað á föstu-
dagsmorgun. Á myndinni eru þess-
ir lefkarar og starfsmenn við sýn-
inguna: Aftari röð, Flosi Ólafs-
son, Ólafur Jónsson, Jón Aðils,
Kristbjörg Kjeld, Róbert Arnfinns-
morgun: er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Bildudals,
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópa-
skers, Patreksf jarðar og Vest-
mannaeyja.
Flugvélar
Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt
anleg kl. 8.15 frá New York. Fer
kl. 9.45 til Oslóar og Stafangurs.
Hekla er væntanleg kl. 19 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Osló. Fer kl. 20.36 til New York.
Flugfélag íslands hf.: Milli-
landaflugvélin Hrímfaxi er vænt-
anleg til Rvíkur kl 16:50 í dag
frá Hamborg, Kaupmannahöfn og
Oslo. Innanlandsflug í dag: áætl
að að fljúga til Akureyrar (2 ferð
ir), Húsavikur, Isafjarðar, Siglu-
fjarðar og Vestmannaeyja. Á
börnin
fráir. Þeir hafa alllangan band-
spotta og binda blýlóð eða steina
í báða enda. Síðan reyna þeir að
komast í færi við strútinn — og
kasta síðan bandinu og steinun-
um á fætur hans þannig, að stein-
arnir kom sinn hvorum megin við
fæturna. Vefja steinarnir þá
bandið um báða fætur strútsins
og hann getur sig hvergi hreyft.
Indíánabörnin byrja snemma að
æfa sig í þessari list — og kasta
þá svona böndum á trjástofna
eða staura — og ná mikilli leikni.
Þessi íþrótt Indíánanna hefur
breiðzt út — og hefur náð mikl-
um vinsældum meðal barna í
mörgum löndum. Hæfilegt er að
hafa bandið tæplega einn metra
að lengd — og steinarnir, eða blý-
ið, má ekki vera of þungt. Síðan
skuluð þið reyna hvað þið getið
— og ekki væri úr vegi fyrir
stráka að keppa sín í milli um
það hver snjallastur væri.
SEB Skipin
Eimskipafélag Reykjavíkur lif.:
Katla er í Leningrad. Askja er í
Riga.
Ymislegt
OrS líisins: Og er hann gekk
fram hjá, sá hann Leví Alfeusson
sitja hjá tollbúðinni og segir við
hann: Fylg þú mér! Og hann stóð
upp og fylgdi honum. Mark. 2,14.
★
Áfengið er miklu hættulegra
nautnalyf heldur en fólk almennt
virðist gera sér grein fye-lr.
Umdæmisstúkan.
Söfn
Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18
alla daga nema mánudaga.
Náttúrugripasafnið: — Opið a
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
Listasafn Einars Jónssonar, —
Hnitbjörgum, er opið daglega frá
kl. 1,30 til kl. 3,30 síðdegis.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
sími 1-23-08:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A.
Útlánadeild: Opið alla virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
13—16. — Lesstofa: Opið alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
atema laugardaga kl. 10—12 og
13—16.
Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad.
fyrir fullorðna: Opið mánudaga
kl. 17—21, miðvikudaga og föstu-
Sleit
CwHrM e Bo. *
son, Regína Þórðardóttir, Harakl-^.
ur Björnsson, Helgi Skúlason,
Bragi Jónsson. Fremri röð: Þór-
arinn Guðinundsson, Guðni Bjarna
son, Lárus Pálsson Ieikstjóri,
Kristinn Daníelsson, Sigurður Iigg
ertsson, Klemenz Jónsson, Gísli
Árnason.
daga kl. 17—19. Útlánad. fyrir
bórn: Opið mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16. Út-
lárad, fyrir börn og fullorðna:
Opið alla virka iaga, nema laug-
ardaga, kl. 18—19.
Útibúið Efstasundi 26. Útlánad.
fyrir börn og fullorðna: Opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu
daga kl. 17—19.
Hvað kostar undir bréfin.
1—20 grömm.
Sjópóstur til útlanda .... 1,75
Innanbæiar ............... 1,50
Út a land 1,75
Bandarlkin — Flugpóstur:
1— 5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gt. 3,85
15—20 gi 4,55
Evrópa — Flugpóstur:
Danmörk 2.55
Noregur 2.55
SvíþjóS 2.55
Finnland ..... 3.00
Þýzkaland 3.00
Bretland 2.45
Frakkland .... 3,00
írland 2,65
Ítalía 3,25
Luxemburg .... 3,00
Malta 3,25
Holland • •• 3,00
Pólland 3,25
Portugal 3.50
Spánn 3.25
Rúmenfa • •• 3.25
Sviss 3.00
Búlgaría 3.25
Belgía 3,00
Júgóslavía .... 3,25
Tékkóslóvakía . • •• 3.00
AJríka.
Egyptaland .... 2,45
Arabia 2.60
ísrael 2.50
15—20 gr. 4,95
Vatikan 3,25
Asía:
Flugpóstur, 1- -5 gr.:
Hong Kong ... ... 3.60
Japan ......... 3,80
Tyrkland ........ 3,50
Rússland ........ 3,25
ekki snuruna!
Spurning dagsins
Hver burstar skó húsbóndans?
Brynjólfur Jóhannesson, leikari:
Það geri ég sjálf
ur — og hef allt-
af gert. — Mér
finnst líka, aS
allir karlmenn
ættu að bursta
skó sina sjálfir,
íslenzkir karl-
menn mundu þá
e. t. v. ganga í
betur burstuð-
um skóm en almennt gerist. —
María Jónsdóttir, húsfrú: Ég
bursta alltaf skó
mannsins míns
— og mér finnst,
að hver húsmóð-
ir ætti að geta
gert það, þeim
leiðist svo að
gera það sjálf-
um. — Ég hef
aldrei þekkt til
annars, móðir
mín burstaði alltaf skó föður
mins — og mig munar ekkert um
að gera hið sama um leið og ég
tek til á morgnana. Eiginmaður
minn léttir líka undir með mér
í staðinn, gerir innkaup o. fl. —
og það er ekki hægt að segja
annað, en þetta séu hagkvæm
verkaskipti.
Pétur Guðjónsson, rakari: Eg
gæti alveg eins
beðið konuna
mína að klæða
mig á morgnana
eins og að biðja
hana að bursta
skóna mína. Það
geri ég alltaf
sjálfur, konan
mín hefur í
nógu að snúast,
fjögur börn að hugsa um — og ég
er ekkert of góður til þess að
bursta skóna. En hún pressar
buxurnar mínar, það get ég ekki.
Sigurður Grímsson, lögfræðing-
ur: Þetta er
mikil samvizku-
spurning, sem ég
þori varla að
svara af ótta við
að verða stimpl-
aður slæmur eig-
inmaður. En til
þess að vera
sannleikanum
trúr (sem endra
nær) verð ég að iáta það í auð-
mýkt, að ég bursta yfirleitt ekki
skóna mína sjálfur. Kvenfólkið á
heimilinu sér um það, sem betur
fer, því að mér hefur aldrei ver-
ið sérlega sýnt um heimilisstörf.
Nú eru tímarnir breyttir og fer
mjög í vöxt, að karlmenn bursti
skó sína sjálfir og ber það sízt
að lasta. Hins vegar teldi ég það
mjög æskilegt, að t. d. í Miðbæn-
um, væri hægt að fá burstaða
skó sína. Mundi það e. t. v. bæta
úr þeim áberandi ljóð á ráði
okkar hve menn hirða hér lítt
um það að ganga í vel burstuð-
um skóm.