Morgunblaðið - 08.06.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.06.1958, Blaðsíða 7
Sufmuaagllí1 S. ]únf 1958 1UORr.TnVBT.4D1D 7 mr Saumastofa — Smásala Hefi mjög góða aðstöðu til að selja ýmsan tilbúin fatnað (sérstaklega fyrir drengi og karlmenn; gallabuxur, nær- íöt o.fl.o.fl.) Samstarf óskast við aðila sem þegar reka saumastofu eða áhuga hafa fyrir að setja á stofn saumastofu. Tilboð sendist Morg.bl. mei’kt: „Sameign — 4022“. Þagmælsku heitið. S'imanúmer okkar er 2-24-80 Þorvalúur Ari Arason, tidl. LÖGMANNSSKRiFSTOPA Skólavörðuatig 38 «/•> Pdlt Joh.JwrtcilMon h.f. - Pósth 621 Simat I>4I6 og 15417 - Sitnnrfm 4*i RAFIHAGIMSHAIMDSOG oskast til kayps Til greina koma skipti á hjólsög. Upnl. í óíma 3-33-79 í dag frá kl. 1-—6 e.h. Matráðskona Matreiðslukona óskast um þriggja vikna tíma í mötuneyti Olíufélagsins Skelj- ungs í Hamarshúsinu. Upplýsingar á skrifstofunni næstu daga. Nýtt franskt TRAITAL TRAITAL losar yður raunverulega við flösu — á svipstundu. TRAITAL kemur frá Frakklandi með „apelium“ — algjörlega nýtt shampoo með alveg ótrú- legum áhrifum. TRAITAL losar yður við hverja ögn af flösu og gerir hárið létt og lifandi. TRAITAL ættuð þér að nota að staðaldri og þér munið losna við flösu fyrir fullt og allt. Bankastræti 7. Sími 22135. R R i I Sumartízkan 7958 Stór sending — Glæsilegt úaval MARKAÐURINN Laugveg 89. — Hafnarstræti 5. Afgreidsludama Óskað er eftir stúlku til afgreiðslustarfa í vefnaðar- vörubúð í miðbænum; æskilegt að hún væri vön vefnaðarvöru; þarf að vera þægileg í framkomu. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri vinnu og mennt- un, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld merkt: „Ölluni svarað — 0102“. I Thatcher * OLÍUBRENNARARIMIR er u kom n i r til I a n d s i n s TiIb ú n i r ti I afgreiðslu í næstu v i ku Pantanir óskast sóttar sem fyrst Olínféiugið SKELJUNGUR h.f. iiVyy''^uui 2 iiími 2-44-20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.