Morgunblaðið - 22.06.1958, Page 7
Sunnudagur 22. ;]úní 1958
WOKC.VMM 4 ÐIÐ
7
V
Kjötkaupmenn
Félag kjötverzlana í Reykjavík heldur almennan
félagsfund í félagsheimili V.R. Vonarstræti 4. kl.
8,30 mánudaginn 23. júní.
Fundarefni: VERÐL.AOSMÁL.
FÉLAG KJÖTVERZLANA í Rvík.
I
(Jtboð
Tilboð óskast í að byggja lítið timburhús í nágrenni
bæjarins. Teikninga og lýsingar má vitja á teiknistofu
undirritaðs frá og með mánudeginum 23. júní, gegn 100
kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað,
mánudaginn 30. júní, kl. 11 f.h.
Ikarphéðinn Jóhannsson arkitekt.
íhúðar- og
verzlunarhús
Steinhús á eignarlóð (hornlóð) á hitaveitusvæði í
vesturbænum til sölu.
IViýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300.
Sölumaður
duglegur og ábyggilegur óskast.
Pétur Pétursson
Hafnarstræti 4 — Sími 11219.
Verzlunarhúsnœði
óskast
Verzlunarhúsnæði á góðum stað óskast nú þegar
eða síðar fyrir sérverzlun. Æskilegt að vinnupláss
geti fylgt. Mikil fyrirframgreiðsla. Tilboð er greini
stað, stærð húsnæðis og verð sendist afgr. Morgun-
blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: „6247“.
Útihurðaskrár
Innihurðaskrár
Altanshurðalæsingar
Eldhússkápalæsinga r
íiluggastormjárn
Oluggakrækjur
Yfirhjúkrunarkona og
aðstoðarhjúkrunar-
kona
Sjúkrahúsið í Keflavík vill ráða til sín yfirhjúkr-
unarkonu og aðstoðar hjúkrunarkonu til starfa sem
fyrst. Upplýsingar gefur ráðsmaður sjúkrahússins
í síma 138 eða 462, Keflavík.
Sjúkrahús Keflavíkur,
læknishéraðs Keflavíkur.
Túnþökur
vélskoruar.
íbúð til leigu
5 herbergi og eldhús, 44 ferm. í nýju húsi á Mel-
unum á hitaveitusvæði. Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: „Nú þegar — 6250“.
Sími 19775.
Eldhússkápur
til sölu. Lengd 159, breidd 55
— 5 skúffur, 2 hurðir. —
Uppl. í dag milli kl. 12 og 1.
Sími 24929.
Húseigendur
Tökum að okkur að girða og
standsetja lóðir. — Upplýsing
ar í síma 32286.
Kvikmyndtavél
— Sýningarvél
Til sölu ný 8 mm kvikmynda-
véi og sýningarvél. Einnig
gæti fylgt sýningartjald og
Ijósaútbúnaður fyrir inni-
myndir, allt er þetta mjög
vandað af nýjustu gerð. —
Nokkrar litfilmur gætu fylgt.
Tiiboð óskast lagt inn á afgr.
Mbl. fyrir fimmtudagskvöld,
merkt: „Tækifæri — 6244“.
Nýkomið
vestur-þýzk eldhús- og bað-
herbergisljós í loft og á veggi.
Laugaveg 68. Sími 18066.
TIL LEIGU
herbergi með aðgangi að eld-
húsi. Uppl. í síma 19242 kl.
1—2 í dag.
ATVINNA
Stúlka eða kona getur fengið
atvinnu í bókaverzlun í Rvík.
, Umsóknir, nafn, heimilisfang
og sími ásamt uppl. um aldur
og fyrri störf sendist afgr.
Mbl. fyrir n. k. miðvikudag,
merkt: „Bókaverzlun — 77“.
ALLT 1 RAFKERFIÐ
Bíiaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstíg 20. — Simi 14775.
Vesturgötu 12.
Nýkomið:
Spælflauel
gróft og fínrifiað fiauel.
fjöldi iita.
MOI„SKINN, margir Ktir.
Atvinna
Stúlku vantar til afgreiðslustarfa. Uppl. í vefnað-
arvörubúðinni á mánudag frá kl. 9—12.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Vesturgötu 4.
íbúð til sölu
Höfum til sölu í fjölbýlishúsi rétt við Melaskólann,
vandaða íbúð á 2. hæð, sem er 90 ferm., 3 herb., eldhús,
bað og 1 herb. í risi ásamt hlutdeild í eldhúsi og W. C.
Bílskúrsréttur fylgir.
Málflutningsstofa Sigurður Reynir Pétursson hrl.,
Agnar Gústafsson hdl., Gísli G. Isleifsson hdl.
Austurstræti 14, símar 22870 og 19478.
Afgreiðslumann og
innheimtumann
vantar iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki í bænum. Alger
reglusemi og stundvísi áskilin. Þeir sem hefðu áhuga
fyrir þessum störfum leggi nöfn sín inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir 28. þ.m.: merkt: „Stundvís — 6241“.