Morgunblaðið - 22.06.1958, Side 15
Sunnudagur 22. júni 1958
MORCVNBLAÐIÐ
15
^TIVOLI^
OPNAR I DAG
kl. 2
Skemmtialriði á leiksviðinv
Bú'ktal: Baldar og Konni.
Getraunir alls konar
Börnin taka sjálf þátt.
Kappát
Spurningaþáttur
Töfrabrögð: Baldur Georgs.
Flugvél varpar niður gjafa-
pökkum.
Kvikmyndasýningar.
Dýrasýning.
Ferðir frá Búnaðarféiagshúsinu
TÍVOLI
INGÓLFSCAFÉ
INGÓLFSCAFÉ
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9
DANSSTJÓRI: ÞÓRIR SIGURBJÖRNSSON
Aðgönguiniðar seldir frá kl. 8. — Sínii 12826.
PALL S. PALSSON
hæstaréttarlögmaðui.
3ankastræti 7. — Sími 24-200.
Félagslíf
Handknatlleik»slúlkur Armanns
Æfing verður á morgun kl.
7,30 á félagssvædinu.
Mætið vel og stundvíslega. —
Þjálfarinn.
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar
sími 17641.
8 daga ferð um
Norður- og Aastur-
land hefst 28. júní.
14 daga hringferð
um ísland hefst 28.
júní.
Ármenningar ---- handknall-
leiksdeild. Karlaflokkar: Æfing
á félagssvæðinu mánudag kl. 9.
Mætið vel og á réttum tíma.
—- Þjálfarinn.
Reykjavíkurniót 5. fl. A á Há-
skólavellinum, sunnud. 22. júní.
Kl. 9.30 f. h. Fram — Víkingur.
Dómari: Sveinn Hálfdánarson. —
Kl. 10.30 f. h. KR — Þróttur. —
Dómari: Daníel Benjamínsson.
Mótanefndin.
Samkomur
Hjálpræðisherinn. — Kl. 11
helgunarsamkoma. Kl. 4 útisam-
koma. Kl. 20.30 almenn samkoma.
.—. Allir velkomnir.
ZÍON — Almenn samkoma í
kvöld ki. 8,30. — Hafnarfjörður.
Almenn samkoma í dag kl. 4 e. h.
Allir velkomnir. —
Heimatrúboð leikmanna.
Fílafelfía. — Vegna sumarmóts
Hvítasunnumanna í Keflavík
þessa viku, fellur samkoma nið-
ur í kvöld og alla þessa viku. -—
Hins vegar eru allir, sem tök hafa
á því, boðnir velkomnir á sam-
komur sumarmótsins í Keflavík,
sem haldnar verða að Hafnarg.
84, hvert kvöld vikunnar kl. 8,30.
Bræðraborgarstígur 34.
Samkoma í kvöld kl. 8,30.
Allir velkomnir.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins,
Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2
í dag, sunnudag. — Austurgötu 6,
Hafnarfirði kl. 8 í kvöld.
I. O. G. T.
Ungniennastúkan Hröuii. -—
Fundur annað kvöld kl. 8.30 í
Góðtemplarahsúinu, Áríðandi mál
á dagskrá. Ejölsækið stundvís-
legu. —
Þdrscafe
SUNNUDAGUR
DAiMSLEIKIiR
BIJÐIIM - - BliÐIIU
„S JÖN44
STERO-kvintettinn leikur kl. 3—5 í dag.
Fyrsta sinn hér í bæ.
Búðin.
í dag kl. 4,30 leika á Melavellinum
Víkingur — Vestmannaeyjar
II. deild.
Mótanefndin.
di*
STRAUB - rúllur
nýkomnár
Bankastræti 1.
Sími 2-21-35.
Sumarkjólar
MARKAÐURINN
Laugavegi 89