Morgunblaðið - 22.06.1958, Side 17

Morgunblaðið - 22.06.1958, Side 17
Sunnudagur 22. júni 1958 MORClJlSnL 4 fílÐ 1? Fiskurinn er enn ódýr- asti maturinn stungið ofan í vel heita jurta- feitina. Þegar flökin eru orðin brún, eru þau tekin upp úr og látin á pappír. Gott er að hafa kapersósu með þessu. >Ó AÐ fiskurinn hafi nýlega hækkað í verði, er hann samt sem áður langódýrasti maturinn, sem við eigum völ á. Og nú þeg- ar allar þessar hækkanir á mat- vælum dynj a yfir okkur, verðum við að reyna að nota hann enn meira en áður. Þá reynir á hug- kvæmni húsmóðurinnar, að mat- reiða fiskinn á sem margbreyti- legastan hátt, því að auðvitað kemur það í hennar hlut að gera það bezta úr minnkandi kaup- getu á heimilinu. Hér fara á eftir tvær fiskupp- skriftir, sem nota má til að auka fjölbreytni í fiskréttunum: Innbakaður fiskur 3 pund fiskur (ýsa eða lúða), 1 bolli hveiti, 1% dl. vatn, 2 egg, 1 tsk. sykur, % tsk. salt. Jurta- feiti brædd í potti. Fiskurinn skorinn frá beinunum í löngum og mjóum flökum. Jafningur bú- inn til úr hveitinu, vatninu og eggjunum og „kryddaður“ með salti og sykri. Fisknum velt hrá- um upp úr jafningnum og síðan Fiskgratín 3 msk. smjörlíki, 3 msk. hveiti, 3)4 dl. mjólk eða fisksoð, 3—4 egg, 1 tsk. salt, nokkur pipar- korn, 250 gr. soðinn fiskur. Smjörlikið er brætt, hveitið hrært út í og þynnt með mjólk- inni. Jafningurinn látinn kólna. Rauðurnar hrærðar ein og ein. Hvíturnar þeyttar. Rauðunum bætt út í jafninginn, þá krydd- inu, fiskinum og ioks hvítunum. Mótið smurt vel, deigið látið í það, og brauðmylsnu stráð yfir. Ef mótið er stórt, þarf að baka fiskinn í ofni í 75 mín., sé það lítið duga 45 mín. Mótið er borið á borð og soðnar kartöflur og brætt smjör með. ÚTBOÐ Tilboð óskast í innanhússmálningu fyrir Barnaskóla Njarðvíkur. Útboðslýsingar verða afhentar á skrifstofu Njarðvíkurhrepps, Þórustíg 5, Ytri-Njarðvík og á skrif- stofu Trausts h.f., Borgartúni 25, 4. haeð, Reykjavík, mánudag og þriðjudag, gegn skilatryggingu kr. 200. — Njarðvíkurhreppur. Rósóttur kvenfatnaður er nú aftur mikið í tízku. Á tízku- sýningunni hjá Báru Sigur- jónsdóttur í vor, sáum við marga rósótta sumarhatta, mik ið er um rósótla sumarkjóla, og á myndum í tízkublöðum sjáum við að dragtir eru oft fóðraðar með rósóttu efni og rótóttur hattur notaður með. Á myndinni hér fyrir ofan er rósótt regnkápa frá tízkuhúsi Pierres Cardins í París, en hann er einn af leiðandi tizku- frömuóum þar í borg. Kápan er úr gljáandi, íbornu satín efni, svörtu í grunninn. Frá Cagnfrœðaskólum Reykjavíkur | IÞeir, nemendur, sem ætla sér að stunda nám í 3. bekk (landsprófsdeild, almennri gagnfræðadeild eða verknáms- deild) næsta vetur, en hafa ekki enn sótt um skólavist, I þurfa að gera það dagana 23.—26. þ.m. í fræðsluskrif- I stofu bæjarins, Vonarstræti 8. Þar sem mikið er um Iitil gólf- teppi, dyraþrep og aðrar hindr anir þykja teborð á hjólum ekki sérlega heppileg. Þá er æslcilegra að hafa bakkaborð, sem hægt er að halda á. — Á myndinni er eitt slíkt borð. Bákkinn sjálfur og handfangið er úr teakviði og fæturnir úr stáli. Bakkinn er frá „Die Kunst" í Danmörku, Auglýsingagildi blaða fer aðallega eltir les- endafjölda beirra. Ekkert hérlent blað kem- þar í námunda við Þeir, sem síðar sækja um, eiga á hættu að vera synjað um skólavist. NÁMSSTJÓRI. Ný form — Nýir litir Skrifstofur stjórnarráðsins og skrifstofur ríkisféhirðis verða lokaðar snanudaginn 23. þ.m. vegna sumarferðalags stairfsfólks. Forsætisráðuneytið, 20. júlí 1958. Onotaður Fiat-1100 J til sölu nú þegar. — Tilboð merkt: j Nýr Fiat — 4028, sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. Hlíðardalsskóli ...... Hressingarheimil- ið opið fyrir al- mennig frá 27. júní n.k. Svipað fyrirkomulag og undanfarin ár. Nudd- og baðstofa er starfrækt fyrir gestina (Finnsk böð, saltböð, furu- nálaböð, Finsen-ljós). Læknar heimilisins eru Kristján Hannesson og Grímur Magnúsosn. Gjörið pantanir yðar tímanlega. Talið við Huldu Jens- dóttur, sími um Hveragerði eða í síma 23744 mánudaga kl. 9,30 til 11 f.h. Bazt Bazt Bast standlampar, borðlampar, lofljós. 3 arma standlampar k*r. 795.00 Allt tilvaldar tækifærisgjafir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.