Morgunblaðið - 22.06.1958, Síða 20

Morgunblaðið - 22.06.1958, Síða 20
Sex stjórnmálafundir Sjálfstœðisflokksins í dag SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN efnir til sex almennra stjórnmála- tunda í dag. Verða fundir þessir á Sauðárkróki, Suðureyri, Flateyri, Borgarnesi, Búðardal og Kirkjubæjarklaustri. KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Fundurinn að Kiikjubæjarklaustri hefst Klukkan 6 síðdegis, að afloki.um aðalfundi Sjálfstæðisfélags Vestur-Skaftafellssýslu, sem hefsi klukkan 5 síðdegis. Frummælendur verða alþingismennirnir Jón Kjartansson og Magnús Jónsson. BÚÐARDALUR Fundurinn í Búðardal hefst klukkan 2 síðdegis. Frummælendur verða Sigurður Bjarnason, alþingismaður, og Birgir Kjaran, hag iræðmgur. BORGARNES Fundurinn í Borgarnesi hefst klukkan 8.30 síðdegis. Frummæl- endui verða Sigurður Bjarnason, alþingismaður, og Birgir Kjaran hagfræðingur. SUÐUREYRI Fundurinn á Suðureyri hefst klukkan 2 síðdegis. FrummæJ endui verða þeir Bjarni Benediktsson, alþingismaður, og Þorvaldur Garðar Kristjansson, lögfræðingur. FLATEYRI Hér sést hin svonefnda áburðarflugvél að verki austur við Gunnarsholt. Svona lágt flýgur hún þegar hún dreifir áburðinum yfir, og í sömu hæð flýgur hún er dreift er úr henni fræi yfir ör- foka sanda og uppblásið land. Telja þeir sem að sandgræðslu vinna ástæðu til að ætla að árang- ur geti orðið mikill og góður af þessari nýju að ferð í sandgræðslu landsins. Ljósmynd: Magnús Sigurlásson. Þegnr Ungverja er minnzt í Reykjnvík setur kommnnisti bæj- arstjórnoriund í Huinurfirði 2 dugnr Fundurinn á Flateyri hefst klukkan 8.30 siðdegis. Frummæl- cndur a þeim fundi verða þeir Bjarni Benediktsson, alþingismaður, og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, lögfræðingur. SAUÐÁRKRÓKUR Fundurinn á Sauðárkróki hefst klukkan 4 síðdegis. Frummæl- endui á fundinum verða alþingismennirnir Jóhann Hafstein og Jón Sigurðsson. Prestar landsins mótmæla aftökun- um í Ungverjalandi PRESTASTEFNU íslands lauk í gærkvöldi, og hafði hún þá stað- ið í 3 daga eins og dagskrá gerði ráð fyrir. Á föstudag hófust fundir með morgunbænum, sem séra Gunnar Arnason flutti, en síðan hófust umræður um aðal- mál prestastefnunnar: Hvernig verður efld kirkjusókn í sveit- um og bæjum landsins. Voru um ræður fjörugar og tóku margir til máls. Á þessum fundi samþykkti prestastefnan svoíeilda ályktun vegna aftakanna í Ungverja- landi: „Prestastefna íslands lýsir djúpri hryggð sinni yfir aftökun- um í Ungverjalandi og telur þann atburð enn eina áþreifan- lega sönnun þess hvert öryggis- leysi og ófrelsi afkristnunin leið- ir yfir þjóðir og einstaklinga. í gær fjallaði prestastefnan um æskulýðsstarf kirkjunnar, sem farið hefur vaxandi í seinni tíð, og ennfremur um frumvarp til laga um biskupa þjóðkirkjunnar. Verður nánar sagt frá ályktun- um prestastefnunnar síðar. H AFNFIRÐIN GUR NOKKUR hringdi í gærmorgun. Hann kvað það hafa vakið athygli og leið- indi meðal Hafnfirðinga, er það spurðist út, að í sama mund og margar þúsundir manna söfnuð- ust saman á Lækjartorgi í Reykja vík til að minnast síðustuatburða í Ungverjaandi, var settur fundur í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Sett ist þar í forsetastól varaforseti bæjarstjórnar, Kristján Andrés- son kommúnisti, sem nú hefur tekið við sem fundarstjóri bæjar- stjórnar eftir andlát Alþýðu- flokksmannsins Guðmundar Giss urarsonar. Maðurinn kvað Hafn- firðinga ekki hugsa sér að láta það lengi spyrjast að fundum í bæjarstjórn þeirra sé stjórnað af kommúnistum. Ræft um bílastöðubann í bæjarráði UMFERÐARNEFND hefur gert það að tillögu sinni til bæjarráðs að bannaðar verði bílastöður við tvær götur í „gamla bænum“. Bannað verði að leggja bílum við austurgangstétt Grundarstígs. Með þessu vildi bæjarráð mæla. Aftur á móti var ekki tekin af- staða til þess erindis, að banna bílastöður í Suðurgötunni milli Vonarstrætis og Kirkjugarðs- stígs. Peningum slösuðu fólki Engin rannsókn hefur fram farið ennþá ENN er allt fólkið, fimm manns, sem lenti í bílslysinu mikla und Séru Jóhunn Hnnnesson tekur við embætti Þingvnlluprests FYRIR skömmu fór fram prest- kosning í Þingvallaprestakalli. Var aðeins einn umsækjandi um prestakallið, séra Jóhann Hannes son, þjóðgarðsvörður. Var hann kjörinn löglegri kosningu. Mun hann taka við embætti sínu í dag við hátíðlega athöfn í Þingvalla- kirkju. Setur séra Gunnar Jó- hannesson á Skarði, prófastur Árnesinga, hann inn í embættið. Prestur hefur ekki verið í Þing valiaprestakalli í 30 ár, síðan sr. Guðmundur Einarsson flutti það- an að Mosfelli í Grímsnesi. Kall- inu hefur undanfarin ár verið þjónað af prestunum að Mosfelli í Mosfellssveit, síðast séra Bjarna Sigurðssyni. Prentarar sömdu stolið frá ir Hafnarfjalli á dögunum (14. júní) í sjúkrahúsinu á Akranesi. Er það nú á batavegi, en það er af völdum heilahristings sem það hefur verið svo lengi að jafna sig, utan þeirra sem að auki hlutu beinbrot, en mest slasaðist súlka héðan úr Reykjavík og lít- ill drengur frá Selfossi. í sambandi við þetta slys er nú komið í ljós, að íraminn hefur verið óvenjulegur verknaður, er helzt má líkja við ránsferðir slétturæningja. Sem kunnugt er var hið slas- aða fólk allt flutt í skyndi í sjúkrahúsið á Akranesi. Var þá ekki hirt um að taka um leið öll verðmæti úr bílunum. Urðu t.d. eftir peningaveski þeirra tveggja kvenna sem í öðrum bílnum voru, þeim frá Selfossi. Nokkru eftir að fólkið var kom ið í sjúkrahúsið, var komið með farangurinn og þar á meðal bæði veskin úr Selfossbílnum. Önnur konan meiddist mjög lítið. Hin Keflvíkingar óska eftir að leika í 2. deild EINS og kunnugt er, áttu Kefl- víkingar og ísfirðingár að leika úrslitaleik 2. deildar í Reykjav.k sl. laugardag. Af þessum leik varð þó ekki, þar sem Isfirðing- ar mættu ekki til leiksins og hafa þeir kært þessi mal til ÍSÍ. Nú hefur ÍSI hins vegar vísað þess ari kæru frá. Er sýniiegt að mála- rekstur þessi mum taka langan tíma, og alger óvissa ríkir um úrslit. Stjórn íþróttabandalags Kefiavikur hefur því sarnþyk vt, að fara þess á leit við KSl, að leika i 2. deild þetta keppms- tímabil og afsalar IBK sér öllu tilkalli til að leika í 1. deild, þó svo að dómur í fyrrnefndum leik félli þeim í vil. Með þessari sam- þykkt vill ÍBK binda endi á hið leiðinlega ástand, sem ríkir í þessum málum og jafnframt koma í veg fyrir að hinn mikli knattspyrnuáhugi sem hér ríkir, bíði tjón af slíku málaþrasi. — Ingvar. í gær SAMNINGAR tókust í gær milli Hins íslenzka prentarafélags og Félags íslenzkra prentsmiðju- eigenda og Rikisprentsmiðjunnar Gutenberg. Fengu prentarar 1—2% kauphækkun, auk þeirrar 5% kauphækkunar, er þeir höfðu fengið lögum samkvæmt. Hjá nokkrum launaflokkum var ekki um neina kaupbreytingu umfram hina lögboðnu að ræða. Hinir nýju samningar gilda frá júní 1958 til 1. júní 1959. Verði um almennar kauphækk anir að ræða á tímabilinu breyt- ist kaup prentara í samræmi við þær. er í ' sjúkrahúsinu ásamt litla drengnum sem er sonur hennar; en hann lærbrotnaði. Þegar farið var að athuga vesk in kom í ljós að einhver hefur farið í þau, því að allir pening- arnir voru horfnir úr þeim. Átti að vera í öðru 600—700 krónur en 900 krónur í hinu. Yfirvöldin á Akranesi og Borg arnesi vísuðu í gær hvort á ann- að í sambandi við rannsókn á þessu máli. En eftir því sem næst varð þá komizt hafði ekk- ert verið aðhafzt í þá átt að upp lýsa þennan þjófnað, sem vart á I sinn líka hér á landi NÚ eru 2 dagar þar til dregið verður í bílhappdrætti Sjálf- stæðisflokksins. Nokkrir miðar eru óseldir. Vinningurinn er ný amerísk Plymouth-bifreið. Með því að kaupa miða í happdrættinu, fáið þér tækifæri til þess að eignast mjög glæsilega bifreið, um leið og þér eflið starfsemi Sjálfstæðis- flokksins. Miðarnir eru scldir í skrifstofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu, uppi, (opin í dag frá kl. 2—6), svo og í happdrættisbifreiðinni í Austurstræti allan daginn. FREISTIÐ GÆFUNNAR. KAUPIÐ MIÐA í DAG. Kammerfónleikar á Isafirði I ÍSAFIRÐI, 20. júní. — Strengja- i kvartett með íslenzkum og J amerískum tónlistarmönnum hélt í gærkveldi kammertón- leika í Alþýðuhúsinu á ísafirði á vegum Tónlistarfélags ísafjarð- ar og íslenzk-ameriska félagsins á ísafirði. Á efnisskránni voru verk eftir Beethoven, Schubert og Antonin Dvorak. Listamönn- unum var mjög vel tekið og urðu þeir að leika aukalög. — J. Norræna blaða- mófinu lokið NORRÆNA blaðamótinu, sem hófst hér í Reykjavík sl. mánu- dag er nú lokið. Fóru hinir er- lendu þátttakendur þess flestir heimleiðis í gærmorgun með flug- vél frá Flugfélagi íslands. Á föstudag heimsótti blaðafólk- ið dælustöðina að Reykjum í boði bæjarstjórnar Reykjavíkur. Sagði Helgi Sigurðsson hitaveitustjóri frá uppbyggingu og starfsemi hitaveitunnar. Síðan var farið í boði bæjarstjórnar til Krýsuvík- ur, Sogsfossa og Þingvaila. Var borðaður hádegisverður við Sog en kvöldverður á Þingvöllum í boði borgarstjóra og konu hans. Komið var aftur til Reykjavík- ur um miðnætti. Gert er ráð fyrir að næsta nor- rænt blaðamót verði haldið í Hels- ingfors eftir þrjú ár. Á þjóðhátíðardaginn 17. júní bár ust utanríkisráðherra kveðjxir frá utanríkisráðherrum Noregs, Brazilíu og Júgóslavíu, sendiherr um Portugal, Ítalíu og Spánar og aðalræðismönnum íslands í Barcelona og Tel-Aviv.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.