Morgunblaðið - 20.08.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.08.1958, Blaðsíða 4
4 MORCllTS BL AÐ1Ð MiðviKudagur 20. ágúst 1958 í dag er 232. dagur ársins. Miðvikudagur 20. ágúst. Árdegisflæði kl. 9,57. Síðdegisflæði kl. 22,20. Slysavarðstofa Eeykjavíkur i Heilsuverndarstöðinrp er opin aU an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 1503Q Næturvarzla vikuna 17. til 23. ágúst er í Vesturbæjar-apóteki. Sími 22290. Holts-apótek og Garðsapótek éru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20. nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Sími 23100. |Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Karólína G. Ás- geirsdóttir, Austurgötu 26, Hafn- arfirði og Tom Eakes hljóðfæra- leikari, Phosnix Arisona. - AFM ÆLI * Sjiitug varð í gær frú Kristín Hreiðarsdóttir, Presthúsum, Garði Hún er Skaftfellingur að ætt, fædd að Hátúnum í Landbroti, V.- Skaftafellssýslu. Hún hefur verið búsett í Garðinum um 40 ára skeið. Kristinn Á. Sigurðsson, Hring- braut 74, á sextíu ára afmæli . dag Brúókaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Ögurkirkju af sóknar presti, séra Rögnvaldi Jónssyni, ungfrú Gyða ólöf Guðmundsdótt- ir, Borg, Ögurhreppi og Jónas G. Sigurðsson, símvirki, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjóna band Guðbjörg J. Pálsdóttir, Öldugötu 28 og Björgúlfur Bach- mann, bankaféhirðir, Melhaga 8. Heimili ungu hjónanna verður Öldugata 28. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason gaf þau saman í kirkju Elliheimilisins. Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettífoss fór frá Kotka 18. þ.m. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss fer frá New York um 21. þ.m. Gullfoss fór frá Leith 18. þ.m. — Lagarfoss fór frá Akureyri síð- degis í gærdag. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss fer væntanlega frá Hamborg í dag. Drangajökull fór væntanlega frá Hamborg í gærdag Skipaútgerð ríikisins: — Hekla er á leið frá Bergen til Kaup- mannahafnar. Esja er væntanleg til Akureyrar í kvöld á vesturleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjald breið er væntanleg til Reykjavík- ur í dag. Þyrill er væntaniegur til Reykjavíkur í kvöld. Skaftfelling ur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell lestar síld á Norðurlandshöfnum. Arnarfell fer væntanlega frá Gdynia í dag. Jökulfell er í Vest- mannaeyjum. Dísarfell er á Sauð árkróki. Litlafell fer í dag frá Faxaflóa til Vestfjarðahafna. — Helgafell fór frá Akranesi í gær. Hamrafell fór frá Reykjavík 17. þessa mán. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Siglufirði. — Askja er á Sigiufirði. Olíuskipið Kyndill var við Flat ey á Skjálfanda, í gær. Fiugvélar Flugfélag íslands h.f.. — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,90 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22,45 í kvöid. Hrímfaxi fer til Lundúna ki. 10,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarð ar, Húsavíkur, Isafjarðar, Siglu. fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. — morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Loftleiðir h.f.: — Leiguflugvéi Loftleiða h.f. er væntanleg kl. 19,00 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg. Fer kl. 20,30 til New York. • Gengið • Gullverð ísL krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini ..........— 431,10 100 danskar kr........— 236,30 100 norskar kr........— 228,50 100 sænskar kr........— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lirur .............— 26,02 Ymislegt Orð lífsins: — Og ský kom, er skyggði yfir þá, og rödd kom úr skýinu: Þessi er minn elskáði son- ur, hlýðið á hann! Og er þeir litu í kringum sig, sáu þeir ailt í einu engan framar nema Jesúm einan. (Mark. 9, 7—8). v-'-.W'"', Myndakvöld verður í kvöld (miðvikudag) klukkan 8.30 í Val- höll við Suðurgötu. Takið með ykkur myndir og mætið stund- víslega. (Frá ferðadeild Heimdallar) Frá Hinum almennu kirkju- fundum. — Stjórnarnefnd Hinna almennu kirkjufunda lætur þess getið, að ætlazt er til, að næsti almennur Kirkjufundur verði hald inn fyrri hluta októbermánaðar n. k., (áður en hið nýja Kirkjuþing kemur saman), eftir nánari aug- lýsingu síðar. Mál, sem óskað er að komi fyrir fundinn, skal til- kynna formanni stjórnarnefndar, Grettisgötu 98, Rvík (Sími 13434) fyrir 15. september. Aheit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbi.: A J kr. 15,00. Læknar fjarverandi: Alma Þórarinsson. frá 23. júní til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Arinbjörn Kolbeinss 27. júlí til 5. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Bergsveinn Ólafsson 19. ágúst til 2. okt. Staðg.: Skúli Thoruddsen Bjarni Bjarnason til 21. ágúst. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Konráðsson til 1. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Við- talstími kl. 10—11, laugard. 1—2. Björgvin Finnsson frá 21. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmunds- son. Stofan opin eins og venju- lega. Brynjúlfur Dagsson, héraðs- læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til septemberloka. Staðgengill: Garð ar Ólafsson, Sólvangi, Hafnar- firði, sími 50536. Viðtalstími í Kópavogsápóteki kl. 3— i e.h. sími 23100. Heimasími 10145 Vitjana- beiðnum veitt móttaka í Kópa- vogsapóteki. Friðrik Einarsson til 3. sept. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónassor Hverfisgötu 50. Viðtt. 1—2, sími 1-5730. Guðmundur Eyjólfsson frá 6. ág. til 10. sept. — Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Benjaminsson frá 19. júlí til 1. sept. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Gunnlaugur Snædal frá 18. þ.m. til 2. sept. Staðgengíll: Jón Þor- steinsson, Austurbæjar-apóteki. Hannes Guðmundsson frá 4. b. m. í ca. hálfan mánuð. — Staðg.: Hannes Þórarinsson. Viðtalstími k . 1,30—3, laugard. 11—12. Jón Gunnlaugsson læknir, Sel- fossi frá 18. ágúst til 8. sept. — Bjarni Guðmundsson, héraðslækn- ir gegnir læknisstörfum hans á meðan. — Jón G. Nikulásson 9. þ.m. til 1. sept. Staðg.: Óskar Þórðarson. Jóhannes Björnsso,. frá 26. júlí til 23. ágúst. Staðgengill: Grímur Magnússon. Jónas Bjarnason S—4 vikur, frá 27. júlí. Karl Jónsson, frá 20. júlí til 31. ágúst. Stg. Arni Guðmundsson, Hverfisgötu 50. Viðtt. 4—5 alla daga nema laugard. heima 32825. Kjartan R. Guðmurdsson til 1. sept. Staðg.: Ólafur Jóhannesson og Kristján Hannesson. Kristján Sveinsson frá 12. þ.m. til 1. sept. Stg.: Sveinn Pétursson, Hverfisgötu 50, til viðtals dagL kl. 10—12 og 5,30 til 6,30. — Kristinn Björnsson óákveðið. — Staðgengill: Gunnar Cortes. Ólafur Jóhannsson frá 18. þ.m. til 27. þ.m. Stg. Kristján Hannes- son, Miklubraut 50, viðtalstími kl. 11—12 og 2—3. Ólafur Þorsteinsson til 1. sept. Staðg.: Stefán Ólafsson Tryggvi Þorsteinssor um óákveð inn tíma. Staðgengill: Sigurður S. Magnússon, Vesturbæjar-apó- teki. — Viktor Gestsson frá 24. júlí til 1. september. — Staðgengill: Ey- þór Gunnarsson. Þorbjörg Magnúsdóttir til ágúst loka. Staðg.: Þórarinn Guðnason. Þórður Þórðarson 7. þ.m. úil 24. þ. m. Staðg.: Tómas Jónasson. Happreiðar „Harðar” MÁNUDAG, 11. ágúst. — Kapp- reiðar Harðar voru háðar á velli félagsins á Kjalarnesi í gær í góðu veðri og var þar fjölmenni. Þarna komu fram ýmsir nýir efnilegir hestar en einnig mætt- ust þarna gamlir keppinautar og voru úrslit því óviss. Þó var Þorgeir í Gufunesi ekki mættur til leiks með sína frægu hesta og var þeirra mjög saknað. Garpur Jóhanns í Dalsgarði keppti í 300 m. stökki og jafnaði hið staðfesta íslandsmet 22,2 sek. keppnislaust. Úrslit urðu þessi: 250 m. skeið með 100 m. tilhlaupi 1. Venus, 26,3 sek. Eigandi Mál- fríður Bjarnad. Reykjum. Aðrir hestar hlupu upp, en þátttakendur voru átta. 250 m. skeið með 50 m. tilhlaupi 1. Gulltoppur, Jóns í Varmadal 24,8 sek. 2. Kolskeggur, Jóns á Reykjum 24.8 sek, 3. Reykur, Jóns í Varmadal 26,5 sek. 4. Litla Gletta, Sigurðar í Laug- arn. 26,5 sek. 250 m. stökk — hlaup byrjenda 1. Hvassafells-Blesi, 4. vetra, Jóns á Reykjum 20,0 sek. 2. Léttir, Páls í Seljabrekku 20,0 sek. 3. Gráni, Péturs í Káranesi 21,0 sek. 4. Léttfeti, Tryggva Magnússon- 21.1 sek. 300 m. stökk 1. Garpur, Jóhanns í Dalskarði 22.2 sek. 2. Spori, Gísla á Meðalfelli 23.8 sek. 3. Blesi, Péturs Axels í Teigi, 24,0 sek. 4. Vindur Matthíasar í Teigi, 25.4 sek. 350 m. stökk 1. Toppur, Jóns á Reykjum 27.4 sek. 2. Stígandi, Sigvalda á Brúarhóli 27.5 sek. 3. Sprettur, Birgis í Víðinesi 27,5 sek. 4. Sörli, Bertu Álfsnesi. í gæðingakeppni voru skráð 13 hross og fóru leikar svo að þar sigraði í 33ja sinn í röð. 1. Hrólf ur, Jóns í Skrauthólum, 2. Venus, Málfríðar á Reykjum, 3. Hjalti, Gunars í Skrauth., 4. Hrímfaxi Matthíasar í Teigi. Hrólfur vann nú verðlauna- gripinn „Skæringsbikarinn" til eignar. í gæðingadómnefnd voru þeir Kristinn Jónsson, Selfossi, Bogi Eggertsson, Reykjavík, Einar Halldórsson, Setbergi. í kappreiðadómnefnd voru Gísli Andrésson, Hálsi, Ólafur Bjarnason, Brautarholti, Sig- steinn Pálsson, Blikastöðum. Yfirtímavörður var Ólafur Pét- ursson, Ökrum og vallarstjóri Krstján Bergvik. Kappreiðarnar fóru vel fram og voru ánægjulegar í alla staði sem ekki hvað sízt var að þakka dómnefndum, þulnum Kristjáni Vigfússyni og öðrum starfsmönn- um er spöruðu hvorki vinnu né fyrirhöfn. — Fréttaritari: * KVIKMYNDIR * Canaris FERDENANÖ Erfið byrjun ÞESSI ÞÝZKA kvikmynd, sem Gamla Bíó sýnir, er byggð á sann sögulegum atburðum í hinni blóði drifnu sögu Hitlers og handlang- ara hans í síðari heimsstyrjöld. Segir þár frá hversu allt sígur á ógæfuhliðina fyrir Þjóðverjum eftir því sem líður á styrjöldina, þar sem hinir miklu ósigrar þeirra í Rússlandi eru lokaþáttur- inn. Hinir gætnari menn og sam- vizkusamari meðal æðstu manna Þjóðverja, sjá að hverju dregur, og er þar fremstur manna Canaris sjóliðsforingi, sem skipaður hafðx verið yfirmaður þýzku leyniþjón ustunnar. Menn þessir bindast samtökum um að losa þýzku þjóð ina við Hitler og reyna að ná heiðarlegum friðarskilmálum. — Tilraun þessi fer þó út um þúfur, en Canaris og aðrir í flokki hans, verða að gjalda fyrir aðgerðir sínar með lífi sínu. — Mynd þessi er stórbrotin og áhrifamikil og ágætlega gerð og leikin. í hana hafa verið lagðar nokkrar raun- verulegar myndir úr stríðinu og eykur það gildi myndarinnar. Mynd þessi, sem svo margar aðr- ar, sem Þjóðverjar hafa gert frá þessum hörmungartímum í Þýzka landi, bendir óneitanlega til þess að þýzka þjóðin sé ekki laus við sektarmeðvitund, svo greinilegur . er afsökunartónninn í þessum i myndum. — Ego.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.