Morgunblaðið - 20.08.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.08.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20. ágúst 195S MORGUNBLAÐIÐ 7 Hatnarfjörbur lljón með 1 barn, vantar, sem fyrst, 1—2ja herbergja íbúð. — Upplýsingar í síma 50811. Station bifreiðar Clievrolet ’55 Chevrolet ’53 Ford Taunus ’58 Opel Karavan ’54 og ’55 Yolvo ’55 Skoda ’55 og ’56 BÍLASALAN Klapparstíg 37. — Sími 19032. ÍBÚÐ Mæðgur óska eftir 2ja her- bergja íbúð. — Upplýsingar í síma 32634. 3ja herb. ibúð óskast til leigu, nú þegar eða fyrir 1. október. Þrennt í heim ili. Upplýsingar í síma 14734. Föst vinna Starfsmaður óskast til iðnaðar vi.inu. — Upplýslngar í síma 22209. — Læknistaska tapaðist síðastliðinn föstudag. Fundarlaun og skilist á lög- reglustöðina. Ánamaðkar Fyrsta flokks ánamaðkar til sölu. — Sími 22999. — Send- um heim. Mælaborð luktir o. f 1., óskast í Willy’s- jeppa ’55. — Upplýsingar í sima 32908. — Hafnarfjörður Herbergi lil leigu fyrir ein- hleypan, og fæði á sama stað. Sími 5-00-66. Stúlku óskar eftir afvinnu Afgreiðslustörf koma til greina Tilboð merkt: „Ábyggiieg — 6760“, sendist fyrir föstudags- kvöld. — TIL 5ÖLU Mercury ’55, — hagkvæmir greiðsluskilmálar. Skipti Aoma einnig til greina. — Glæsilegur Viiuxha1’ ’53. Útborgun eftir samkomulagi. BÍLASALAN Klapparstíg 37. — Sími 19032. Dodge 1954 Tilboð óskast í vel með farna einkabifreið. Skipti á minni bifreið koma til greina. — Til sýnis að Ægissíðu 68 kl. 8—10 í kvöld. I. flokks Pússningasandur til sölu, fínn og grófari. Símar 18034 og 10B. — Kvenstrigaskór með kvarthæl. Nýkomnir. SKÓSALAN Laugavegi 1. KEFLAVIK Vantar stúlku til afgreiffslu- starfa. — Upplýsingar í Hafn- arbúðinni og í síma 395. Trésmiðavélar óskast til kaups. Til greina koma vélasamstæða (kombin- eruð) eða hjólsög, þykktarhef- ill og bandpúss-vél. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins merkt: „Trésmíðavólar — 6767“. BÍLL Austin 8 ’47, 4ra manna, í góðu lagi, til sölu. — Upplýsingar að Hátúni 45. STÚLKA með stúdentsmenntun, óskar eftir atvinnu í 1—2 mánuði. Vélritunarkunnátta. — Upplýs ingar í síma 34029. Karlmaður óskar eftir HERBERGI og þjónustu og fæði á sama stað. Gæti lánað afnot af síma. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag merkt: „Einhleyp- ur — 6770“. Borgvard '55 tii sölu. BÍLASALAN Klapparstíg 37. — Sími 19032. Moskwitch '57 í fyrsta flokks ástandi. — Til sýnis og sölu við Leifsstyttuna, i milli kl. 6,30 og 8. Ráðskona Ráðskona óskast að sjá um lít- ið heimili. Góð vinnuskilyrði. Tilboð sendist til afgr. Mbl., merkt: „1958 — 6768“, fyrir 25. þessa mán. Verkstœðispláss Verkstæðispláss fyrir léttan iðnað er til leigu frá 1. sept. Stærð ca. 54 fermetrar. Upphit- að. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag 23. ágúst, merkt: „Verkstæði — 6771“. — Opei Reckord SS til sölu. BÍLASALAN Klapparstíg 37. — Simi 19032. BÍL-ÚTVARP Til sölu gott Chrysler-útvarp. Aðal-BILASALAN, Aðalstr. 16, sími: 3-24-54 Trésmiður óskar eftir HERBERGI helzt í Skipasundi eða þar í grennd. — Upplýsingar í síma 19228. — Litið, þægilegt Herbergi til leigu Tilboð merkt: „6772“, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins — strax. — Húsasmiðir Maður, vanur mótauppslætti, óskast í um vikutíma, austur fyrir fjall, nú þegar. Góð kjör. Uppl. gefur: Gísli í síma 10388. — Ráðskona óskast strax á heimili, í nærsveitum Reykjavíkur. — Nánari upplýs ingar í síma: 33322. TIL SÖLU Austin sendiferðabíll Austin vörubíll Chevrolet dráttarbíll Ford kranabíll Nasli-body 1948, ásamt mótor. — GMC truckgrind með sturttlltl GMC spil, sturtur 6 tonnji Station body Öxlar undir heyvagna Alls konar bílmótorar og varahlutir Kaffivagn á hjólum. — Sel®t mjög ódýrt.. VAKA Síðumuia 20. Simi 33700 Oldsmobile "Sí Stór-glæsilegur 2ja dyra vagn, sá fallegasti í bænum, til sölu hjá okkur. — BÍLASALAN Klapparstíg 37. — Simi 19032. Tilboð óskast í Chrysler '38 ógangfær. Til sýni.s, Melgerði 29, í kvöld og næsta kvöld. Iðnaðarpláss Vil leigja 40—100 ferm. iðn- aðarpiáss fyrir mjög léttan og hreinlegan iðnað. Góður bílskúr kemur til greina. Tilb. sendist Mbl., fyrir laugardag, merkt: „Ex — 6766“. Fyrir skóladrengina Köflóttar úlpur Kuldaúlpur með hettu Flauelsblússur, síðar buxur prjónapeysur, prjónavesti og skyrtur. Nærföt, síðar og stutt- ar buxur. — Allt á gamla verð inu. — Verzl. STAKKUR Laugavegi 99. Vorubill Austur-þýzkur diesel vörubíil, lengdur, til söiu. BÍLASALAN Klapparstíg 37. — Sími 19032. BÍLLINIIVI Sími 18-8-33. Höfum kaupendur að 4ra—5 manna bifreiðum. — Höfum líka kaupendur að Vespum og skellinöðrum. — Talið við okk- ur sem fyrst. BÍLLINN Garðarstræt. 6 sími 18833. Fyrir ofan Skóbúðina. Mótorhjól Vil kaupa A. J. S. mótorhjól. Þarf ekki að vera gangfært. Er við í síma 22878, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Aðal BÍLASALAN er i hjarta bæjarins, og veitir öllum örugga þjónustu við kaup eða sölu á bilum, gömlum sem nýjum Aðal BÍLASALAN Aðalstræti 16. Sími 3-24-54. Innlagsspónn á sófaborð, til sölu. — Húsagagnavinnustofa Benedikts Guðmundssonar Laufásvegi 18. Óska eftir aukavinnu um helgar eða á kvöldin, eftir kl. 8. Helzt trésmíði. Margt kemur til greina. — Upplýsing ar í síma 23124. Tékkneskir BÍLAR Skoda Station '52 Skoda Station '55 Skoda Station '56 Skoda Station '57 Skoda 1200 '55 Skoda 440 '57 Bif reiðasalan AÐSÍOft) Við Kalkofnsveg. Sími 15812. Dömur Nýkomið fallegt úrval af greiðslusloppum. Hattaverzlunin „hjá BÁRU“ Austurstræti 14. Góð 3ja—4ra herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. TJpplýsing“ar i síma 34279 kl. 2—8 í dag og á morgun. — KEFLAVIK Fokheld 3ja 4ra herb. íbúð , óskasl. Tilboð sendist afgr. Mbi. í Keflavík, fyrir laugar- dag, merkt: „Fokheld — 1214“. Danskt postulín Til sölu er 1. fl. 12 manna kaffi stell (Mávastell). Tilboð send- ist afgr. Mbl., fyrir sunnudag, merkt: „6775“. Húsnaeði 1—2 herb. og eldhús óskast til leigu frá 15. sept. eða 1. okt. Sérstök áherzla lögð á góða umgengni og reglusemi. Þeir, l sem hafa áhuga á þessu, sendi nafn sitt og símanúmer í póst- 1 hólf 378. — ) 2/o herb. ibúð óskast til leigu nú þegar eða 1. oikt. Engin börn. — Tilboð merkt: „Hitaveita — 4063“, sendist Mbl., fyrir laugurdags- kvöld. — Auglýsingagildi blaða fer aðallega eltir les- endafjölda beirra. Ekkert hérlent blaf xem þar í námunda við |)9(»r0stttblabtð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.