Morgunblaðið - 20.08.1958, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.08.1958, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Miðvik'udagur 20. ágúst 1958 Gamli Fordinn var líka skemmtilegur — segir Magnús Ólafsson, sjöfugur, Hann hefir elzta bilpróf á íslandi T’AÐ LÆTUR nokkuð ótrúlega í eyrum, en samt er það satt, að i dag er sjötugur elzti bílstjón á Islandi — eða einn af þremur þeim elztu. Hann heitir Magnús Ólafsson og tók bílpróf árið 1915 ásamt tveimur öðrum tiöfnum sínum, Magnúsi Bjarnasyni og Magnúsi Skaftfjeld, sem báðir eru þekktir bílstjórar í bænum. Magnús Ólafsson er Árnesing- ur að uppruna en fluttist alkon- inn til Reykiavíkur um tvítugs- aldur og hefir átt hér heima sið- an. Hann vann lengi á vegum Garðars Gíslasonar — var í „transporti" á mótorbátnum Heru, sem vélamaður, en vél- fræðimenntun hafði hann fengið i Stýrimannaskóla íslands. Fyrstu bílprófin Svo komu þrír fyrstu Fordbíl- arnir frá Ameríku — og Magnús- arnir þrír tóku bílpróf — þau fyrstu er tekin voru á íslandi. Síðan hefir Magnús haft bílakstur að atvinnu. Um alllangt árabil ók hann vörubíl hjá Garðar; Gíslasyni, síðan rak hann sjálf- stæða vörubílastöð. en árið 1942 gerðíst hann lei<uihH=tióri á B.S.R. og starfar þar enn. í*á voru engir veorir . . . Jú. bað er tvennt ólíkt ?ð kevra í Revkio'’;k nú og í gamla daga — se°ir Mac'nús — Fn bó finnnm við, sem alitaf höfnm verið í þessu ekkl svo mikið f”rir því — gerum okknr eVVi proin fvrir brevtinf'unni. Það versta, þegar EFTIRTALIN skip hafa fengið yfir 1500 mál og tunnur: Botn vörpnskip: Egill Skallagrímsson, Rvík .... 5586 Þorsteinn þorskabítur, Stykkish. 6641 Mótorskip: Ágúst Gnðmundsson, Vogum ...... 4133 Akraborg. Akureyri ......... 3726 Akurey, Hornafirði ............ 1686 Álftanes, Hafnarfirði ......... 3216 Andri, Patreksfirði ........... 1917 Arnfirðingur, Reykjavík ....... 4401 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði .... 2416 Ásgeir, Reykiavík ............. 2998 Auður. Reykjavík .............. 1573 Baldvln Jóhannsson, Akureyri .... 1852 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík ... 3302 Bára. Keflavík ................ 2528 Barði, Flateyri ....’........... 2092 Bergur, Vestmannaeyjum ........ 3148 BJarmi. Dalvík ................ 2542 Bjarmi. Vestmannaeyjum ........ 1625 Björg, Neskaupstað ........... 3292 Björg. Eskifirði .............. 6548 Bjöm Jónsson, Reykjavík ....... 2224 Búðafell, Búðakauptúni ........ 3910 Einar Hálfdáns, Bolungarv'k ... 3207 Einar Þverœingur, Ólaf^ ....... 2335 Erlingur V, Vestmannae,»-'**m . 2120 Fagriklettur, Hafnarfirði ..... 1655 Fákur, Hafnarfirði ............ 1738 Fanney, Reykjavík ............. 1779 Faxaborg, Hafnarfirði ......... 5440 Faxavík, Keflavík ............. 1818 FJaTar, Vestmannaeyjum ........ 1769 Freyja, Vestmannaeyjum ........ 1507 Garðar. Rauðuvík .............. 2332 Geir. Keflavík ................ 2420 Gissur hvíti, Hornafirði ...... 3885 GJafar, Vestmannaeyjum ........ 3289 Glófaxi. Neskaupstað .......... 3416 Grundfirðingur IT, Grafarnesi . 7102 GuBbJörg, ísafirSi ............ 1806 Guðbjörg, Sandgerði ........... 3015 Guðfinnur, Keflavík ........... 4346 Guðjón Einarsson, Grindavík ... 1973 Guðmundur á Sveinseyri. Sveinse. 2500 Guðmundur Þórðarson, Gerðum .... 3776 Guðmundur Þórðarson, Revkjavík 2086 Gullborg, Vestmannaeyjum ...... 3332 Gullfaxi. Neskaupstað ......... 4158 Gunnar. Akureyri .............. 2172 Gunnhíldur, fsafirði .......... 1720 Gunnólfur, Ólafsfirði ......... 3340 Gylfi. Rauðuvík ............... 1940 Gylfi II, Rauðuvík .......... 1690 Hafbjörg, Hafnarfirði ......... 2007 Hafrenningur. Grindnv»k ....... 3155 Hafrún, Neskaupstað ........... 2490 Hafþór, Reykjavík ............. 2256 Haförn, Hafnarfirði ........... 6361 Hagbarður. Húsavík ............ 2843 Hamar, Sandgerði .............. 2292 Hannes Hafstein, Dalv:k ....... 3720 Hannes lóðs Vestmanr.ae^ium .... 1532 Heiðrún. Bolungarvík .......... 3914 Heimaskagi, Akranesi .......... 1681 Helga, Húsavík ................ 3040 Helga, Reykjavík .............. 5426 Helgi, Hornafirði ............. 1650 Helgi Flóventsson, Húsavfk .... 3007 Hilmir, Keflavík .............. 4252 Hólmkell, Rifi ................ 2009 i Hrafn Sveinbjarnarson. G”indavík 3872 I Hrafnkell, Neskaupstað ........ 2382 • maður var að keyra hér fyrst, voru vegirnir. — Þetta voru eng- ir vegir, ef eitthvað kom út fyrir bæinn. Maður þurfti iðulega að afhlaða bílinn þetta þrisvar fjór- um sinnum og tjakka upp úr leðju og mold. — Það var svo sem nóg að gera þá líka, begar ég ók vörubílnum — þeim eina sem til var í Reykjavík — hjá Garðari. Maður fékk oft á tíðum ekkert að sofa — allt vitlaust! Gamli Fordinn var góður Nú áttu fínan nýtízku-bíl? Já, það er Dodge 1955. Alveg yndislegur bíll, en gamli Fordinn var nú skenuntilegur líka — á sinn hátt. Hvað heldurðu að þú akir lengi enn? TEHERAN, 19. ágúst. — Reuter. — Björgunarsveitir leituðu í dag í rústum í 40 þorpum og sex borg um í Vestur-íran. Miklir land- skjálftar urðu á bessu svæði s.l. laugardag, og t^lið er, að a.m.k. 140 manns hafi farizt. íranski F«uði krossinn hefir skýrt svo frá, að 135 lík hafi fundizt í rúst- unum Er»n gera JcmHciHql-f+r»Vínp ir vnrt víð sicr á bessu svæði. Form^ður trancVq kross ins saerði í Óp**. líocriii encf- ar óvfccjiandi tölur fvrir um Hringur, Siglufirði ........... 2849 Hrönn II. Sandgerði ........... 2420 Huginn, Neskaupstað ........... 1579 Hugrún. Bolungarvík ........... 2330 Höfrungur, Akranesi ........... 3091 Ingjaldur, Grundarfirði ....... 2556 Ingvar Guðjónsson, Akureyri ... 1849 Jón Finnsson, Garði ........... 2336 Jón Kjartansson, Eskifirði..... 4544 Júlíus Biörnsson, Dalvík ...... 1780 Jökull, Ólafsvík .............. 6473 Kambaröst, Stöðvarfirði ....... 2726 Kap, Vestmannaeyjum ........... 1684 Kári, Vestmannaeyjum .......... 1915 Kári Sölmundarson, Reykjavík .... 2260 Keilir, Akranesi .............. 3043 Kópur. Keflavík ............... 3997 Kristján, Ólafsfirði .......... 1820 Langanes, Neskaupstað ......... 3335 Magnús Marteinsson, Neskaupstað 4000 Mummi, Garði ................ 2439 Muninn II. Sandgerði .......... 1748 Nonni, Keflavík ............... 1649 Ófeigur III. Vestmannaeyjum ... 4409 Ólafur Magnússon, Akranesi .... 3562 Ólafur Magnússon, Keflavík...... 3660 Páll Pálsson, Hnífsdal ........ 2843 Páll Þorleifsson, Grafarnesi .. 1506 Pétur Jónsson, Húsavík ........ 4392 Rafnkell. Garði ............... 4445 Reykjanes, Hafnarfirði ........ 1595 Reynir, Akranesi .............. 3556 Reynir, Reykjavík ............. 2067 Reynir, Vestmannaeyjum ........ 2329 Rifsnes, Reykjavík ............ 2739 Sigrún. Akranesi .............. 4418 Sigurbjörg, Búðakauptúni ...... 1860 Sigurður, Siglufirði .......... 3961 Sigurfari Grafarnesi .......... 1591 Sigurfari, Hornafirði ......... 1764 Sigurfari. Vestmannaeyjum ..... 2076 Sigurk&rfi. Ytri-Njarðvík ..... 2193 Sigurvon. Akranesi ............ 3950 Sindri, Vestmannaeyjum ........ 1628 Sjöstjarnan, Vestmannaeyjum 1510 Smári, Húsavík ................ 2541 SnæfelJ. Akureyri ............. 7021 Stefán Árnason, Búðakauptúni .... 2887 Stefán Þór. Húsavík ........... 2439 Steinunn gamla. Keflavik ...... 2161 Steíla. Grindavík ............. 2711 Stígandi. Vestmannaeyjum ...... 2686 Suðurey. Vestmannaeyjum ....... 2485 Súlan, Akureyri ............... 1946 Svala, Eskifirði .............. 1903 Svanur, Akranesi .............. 1897 Svanur, Reykjavík ............. 2432 Svanur, Stvkkishólmi .......... 1893 Sæborg, Grindavík ............. 2237 Sæborg, Keflavík .............. 1656 Sæfaxi, Neskaupstað ........... 2517 Sæljón, Reykjavík ............. 3177 Særún, Siglufirði ............. 2647 Tálknfirðingur. Sveinseyri .... 2423 Valbór, Seyðisfij'ði .......... 1967 Víðir, Eskifirði .............. 4528 Víðir II, Garði .............. 794*> Víkingur, Bolungarvík ......... 2585 Viktoría Reykjavfk ............ 1700 Vilborg, Keflavík ............. 2728 Von II, Keflavík .............. 2497 Vörður, Grenivík .............. 3386 Þorbjörn, Grindavík ........... 2150 Þorleifur Rögnvaldsson, Ólafsfirði 2121 Þráinn, Neskaupstað ......... 2172 Veit ekki, það fer nú mikið eftir atvikum, pykist þó vera nokkurn veginn ókalkaður enn. Ég held ég ætti að geta reiknað með að ég fái að aka model ’60. — Já, mér hefir alltaf fallið bílst.jórastarfið vel og aldrei átt nema ánægjuleg samskipti við fólk — viðskiptavini og samstarfs menn. í>eir á B.S.R. eru við mig eins og ég væri sonur þeirra! segir Magnús og brosir sínu góð- lótlega brosi, sem margir Reyk- víkingar kannast við. Það leynir sé* ekki, að þar er traustur mað- ur og fjaslaus á ferð. Magnús hefir alla tíð verið einlægur sjálfstæðismaður — og var einn af hvatamönnum að stofnun mál- fundafélagsins Óðins og í fyrstu stjórn þess. Við óskuin hinu sjötuga afmælisbarni til hamingju — og vonum að hann eigi margan góð- an „túrinn“ eftir í rauða Dodds- inum sínum. — sib. það, hversu margir hefðu farizt , og særzt. En talið er, að enn fleiri * hefðu farizt, ef margir íbúanna ' hefðu ekki sofið undir berum himni vegna hitans um það leyti, er landskjálftarnir hófust. Nú hfdda menn sig utanhúss af ótta við áframhaldandi landskjálfta. Mi'í-ið eienatjón hefir orðið, og hefir kvikfé farM í hrönnum. ★ • ★ f fvrra urðu mikiir landclráift- ar í Vestur-íran, og fórust þá um 1400 manns. í Hafiiar- firði veitt viður- Vmininff o DÓMNEFND sú, sem Fegrunar- félag Hafnarfiarðar tilnefndi á þessu ári til þess að dæma urn fegurstu garða ársins 1958, hefir nú skiloð áliti. Niðurstaða nefndarinnar er; þessi: Heiðursverðlaun hlýtur garð- urinn Skúlaskeiði 4, eign Jóns Lárussonar. Hverfisviðui'kenningar hljóta þessir garðar: Fyrir suðurbæ: Garðurinn öldu götu 11, eign frú Herdísar Jóns- dóttur. — Fyrir miðbæ: Garður- inn Reykjavíkurvegi 16 B, eign frú Kristínar Guðmundsdóttur. — Fyrir vesturbæ: Garðurinn Kirkjuvegi 4, eign hjónanna frú Jóhönnu TryggVadóttur og Jón- asar Bjarnasonar. Vegna fyrirtæki" og stofnana, sér nefndin ekki ástæðu til að veita viðurkenningu að þessu sinni, en vill taka fram, að garð- ur umhverfis St. Jósephsspítala er viðurkenningu hlaut á síðasta ári, er sízt lakari í ár. Einnig lítur nefndin svo á, að verðlauna- garðurinn frá 1956, að Hellisgötu 1, beri einnig af í ár, og væri það gott fordæmi öðrum Hafnfirð- ingum að snyrta og laga lóðir sín- ar og um leið fegra bæipn, því i Hafnarfirði eru miklir möguleik- ar fyrir góða garða, enda eru þar margir góðir og aðrir í upp- siglingu. Dómnefndina skipuðu að þessu sinni Jónas Sig. Jónsson, garð- yrkjumaður, Ingvar Gunnarsson, garðyrkjumaður og Kristinn I. Magnúscnn, málarameistari. (Frá Fegrunarfél. Hafnarfj.). BRÚSSEL, 19. ágúst. — Reuter. — Kona Sobolevs, fastafulltrúa Rússa hjá SÞ, kom hingað flug- leiðis í dag ásamt syni sínum til að skoða heimssýninguna. Sobo- lev ætlaði einnig að koma í dag, en frestaði förinni. Sí Idveiðiskýrsl an Á annað hundrað manns farast í landskjálftum Hlustað á útvarp DAGS ÖNN VIÐ ÁNA, heitir smásaga eftir Indriða G. Þor- steinsson er lesin var upp í þætt- inum Raddir skálda. Höfundur las söguna upp sjálfur. Þetta er vel sögð saga og auðheyrt að höfundur þekkir vel það sem hann er að segja frá, bæði vatna- vexti og viðureign manna og skepna við stórár. Hann þekkir skepnurnar sem hann er að lýsa og mennina. Hann hefur sögu- efnið fullkomlega á sínu valdi og fer vel með það. — Aðeins ein óprýði er á sögu þessari, það er lýsingin á prestinum. Þótt það geti verið, að einstaka prestur sé líkur þessum, sem Indriði er hér að lýsa, þá er það áreiðanlega sjaldgæft. Mér þykir leiðinlegt að þessari ágætu sögu, — að öðru leyti — er spillt með þessari fár- ánlegu og úreltu prestahaturs- dellu, — nítjándu aldar fyrir- brigði, sem hófst á séra Sigvalda Jóns Thoroddsens. Indriði ætti að vera upp úr því vaxinn. ★ Þátturinn Æskiuslóðir hefur jafnan verið ágætur og var vel að forráðamönnum útvarpsins datt í hug að koma þeim þætti af stað. Ágætir menn hafa flutt þessa þætti og mjög vandað til þeirra. Bæði er það, að fróðlegt er að heyra menn tala um þær sveitir og staði, er þeir þekkja bezt og ætti ungt fólk og stálp- uð börn fyrst og fremst að fá góða fræðslu af því. Auk þess vekur það ást á landi voru að heyra góða og gegna menn tala um þann stað, sem beim er kær og veitir ekki af að hlúa að ætt- jarðarást og benda fólki á að land vort er fagurt og gott, engu síður en Kanada og önnur hlýrri lönd. Nú á tímum er mikið rætt um það, að flýja þetta land. Eru margir, sem óánægðir eru með stjórn vora, skatta og alls konar rangindi. sem menn kalla svo, og oft ekki að ósekju. Nær þessi ó- ánægja þá einnig til okkar góða lands. Geri ég ráð fyrir að margt megi að finna, víðast á jörðu. Auðvitað er land vort kalt og. vetrarlangt og auðvitað er það slæmt að við skul- um vera fremur eyðslusam- ir og heimtufrekir um efni fram. En þetta stendur allt til bóta. Er hin sjálfstæða þjóð vor fær fullt frelsi, og losnar við er- lend áhrif frá aðskotalýð. Því auðlindir lands vors nægja áreið- anlega sé hagsmuna vorra gætt af góðri og árvakri stjórn, sem ein- huga ber hag íslands fyrir brjósti og losar þjóðina við afskipti þeirra manna sem haldnir eru trúarofsa á óhollar erlendar stefnur í stjórnmálum. — I þætt- inum talaði nú Sigurður Gutt- ormsson, bankafulltrúi og var það gott erindi. ★ í þættinum f stuttu máli, sem Jónas Jónasson sá um nú, átti hann athyglisvert samtal við Harald Björnsson, leikstjóra. Kvaðst Haraldur nýkominn heim úr leikför um Norður- og Vest- urland, en þangað fór flokkur leikara frá Þjóðleikhúsinu og sýndi veigamikið leikrit, Horft af brúnni. Haraldur kvað lög mæla svo fyrir, að Þjóðleikhús- ið sendi flokk manna út um land, á hverju sumri er sýndi í félags- heimi'um og leikhúsum eitt leik- rit af bezta tagi. Hafa áður verið sýndir gamanleikir, svo sem Tóp az, en nú var farið með alvöru- þrunginn leik. Ekki kvað Har- aldur Björnsson fólk hafa sótt leik þennan eins vel, yfirleitt, og gamanleikina. Svo er það bæði hér í höfuðstaðnum og annars staðar. En það var annað, sem leikstjórinn, H.B. sagði, sem eink um hlýtur að vekja athygli. Eins og kunnugt er, hafa víða um land verið reist svonefnd félagsheim- ili. Eru þetta mikil og vönduð hús, enda kosta oft, að sögn um 2 millj. króna. Ég sá eitt þessara húsa í sumar, Húnaver við Ból- staðarhlíð og þótti það stórt og veglegt. En nú segir Haraldur Björnsson, að sá stóri ókostur sé á flestum þessum glæsilegu nýju húsum, að leiksviðið sé of lítið til þess að sjónleikar fái þar notið sín að fullu. Þetta er bæði óþægilegt og gremjulegt fyrir hina ágætu leikara, — og mjög vítavert af þeim arkitektum og öðrum er séð hafa um byggingu þessara húsa fyrir ríkisfé, að slík mistök skyldu koma fyrir. Haraldur Björnsson talaði hrein- skilnislega og opinskátt um öll þessi mál og var hvergi myrkur í máli. Sagði hann margt fleira eftirtektarvert í samtalinu við Jónas Jónasson sem ekki verður hér rakið. ★ Meiri hluti tveggja útvarps- kvölda (talað mál), fór í útvarp frá íþróttaleikvanginum í Laug- ardal. Sigurður Sigurðsson lýsti síðari hálfleikum knattspyrnu- leika milli Ira og Islendinga og fóru leikar svo að Irar unnu báða leikina með einu marki yfir ís- lendinga í hvorum leik. Sigurður Sigurðsson lýsir knattspyrnu á- gætlega enda byggist slík frásögn í útvarpi algerlega á fjörugri og lifandi framkomu þulsins. Er vissulega gaman að hlusta á Sig- urð. Hitt er annað mál, að skemmtilegra væri að okkar menn hefðu oftar hærri hlut en reynist. Þó er varla að búast við því, af svo fámennri þjóð, að hún standi sig betur. ★ Kímnisaga vikunnar, Konan bak við gluggatjöldin er, finnst mér, frekar alvarleg ádeilusaga en kímni, þótt sumir geti ef til vill litið svo á málið að um gam- an sé að ræða. Ragnar Jóhannes- son er gáfaður maður, ritfær vel og athugull og nærgætinn um sálarlíf manna, kosti og ókosti. Kemur þetta vel fram í þessari sögu, sem telja ber af betra tagi smásagna. ★ Um elztu steinhús á fslandl talaði Gunnar Hall á fimmtudag- inn. Talaði hann fyrst um áhuga Jóns Hjaltalín fyrir því, að menn byggðu úr varanlegu efni, þ.e. steini og kalki. Þreyttist land- læknir aldrei á því að skrifa um þessi mál. Þá talaði Gunnar Hall um það, er Ásgeir Einarsson byggði Þingeyrarkirkju úr steini. Var það mikið þrekvirki á þeim tímum. Kirkja sú stendur enn. Ég sá hana fyrir nokkuð löngu, var hún þá ekki í vel góðu standi, en sjálfsagt hefur það verið lag- að nú, því þetta er merkilegt hús. — Þau hús er Gunnar talaði um eru ekki^elztu steinhúsin hér, sjálfsagt hefur hann átt við elztu hús úr steini sem reist voru af einstaklingmm, en fyrir opin- bert fé höfðu nokkur steinhús verið byggð áður, svo sem Hóla- dómkirkja, Viðeyjarstofa, Bessa- staðahús og kirkja o. fl. — Erindi G.H. var rösklega flutt og fróð- legt. — ★ Indriði G. Þorsteinsso* las upp nokkur kvæði eftir Þorstein Magnússon frá Gilhaga. Mér hef- ur alltaf þótt Þorsteinn gott skáld og kvæði eins og Reynistaðar- bræður og Sólveig á Miklabæ sanna fullkomlega að svo er, hvað sem hver segir. — Frásögn af Mary Kingsley er Sigríður Thorlacius, frú, las upp var all ótrúleg ferðasaga, en mun hó sönn. Það er ótrúlegt en þó r tt, að konur leggja stundum út í ferðalög og ævintýri, sem mönn- um ofbýður. Hér á fslandi má t.d. benda á konu þá enska, er Stefán Filippusson fylgdi yfir ör- æfin norðan Vatnajökuls og frá er sagt í bók hans, er Árni Óla bjó til prentunar, og nefnist Fjöll og firnindi. Þorsteinn Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.