Morgunblaðið - 31.08.1958, Blaðsíða 8
MORCU TS BL AÐIÐ
, Sunnudagur 31. ágúst 1958
Sæbjörg.
I»ór.
Rán, flugbátur landhelgisgæzlunnar.
trausts alþjóðar
Tvö fyrstnefndu skipin eru nú
löngu úr sögunni, en önnur skip
með sömu nöfnum eru í íslenzka
varðskipaflotanum.
í>ótt íslendingar kæmu sér upp
nokkrum skipakosti til gæzlu
skömmu eftir að þeir urðu full-
valda þjóð, voru dörwk herskip
hér við land til aðstoðar við þessi
störf enn um hríð. Síðast kom
hingað danskt skip í þessu skyni
árið 1939.
íslenzka landhelgisgæzlan þyk
ir hafa rækt hlutverk sitt vel og
nýtur trausts alþjóðar. Dóms-
málaráðuneytið hefur stjórn land
helgisgæzlunnar með höndum.
Útgerðarstjórnin var falin Skipa-
útgerð ríkisins 1930, en 1952 var
Albert og Ægir.
við stýrimannaskólann í Reykja-
vík.
íslenzku varðskipin eru nú
þessi: Þór, skipherra Eiríkur
Kristófersson; Ægir, skipherra
Þórarinn Björnsson; Albert, skip-
herra Jón Jónsson; María Júlia,
skipherra Lárus Þorsteinsson;
störfum hennar stjórnar Þröstur
Sigtryggsson.
íslenzku varðskipin eru vopnuð
fallbyssum. Til þeirra er þó ekki
gripið, nema árangurslaust sé að
gefa stöðvunarmerki á annan
hátt. Varðskipsmenn fara yfirleitt
um borð í skip þau, sem stöðvuð
Óðinn, skipherra Pétur Jónsson;
Sæbjörg, skipherra Siguröur
Árnason. Flugbátur landhelgis
gæzlunnar nefnist Rán, gæzlu-
störfum hans stjórnar Guðmund-
ur Kjærnested, en flugstjóri er
Guðjón Jónsson. Loks hefur flug-
vélin Gljáfaxi nýlega verið tekin
á leigu til gæzlustarfa. Gæzlu-
eru, og eiga yfir vopnum að ráða
til að hafa með sér, ef ástæða
þykir til. Skipstjórar og stýri-
menn á varðskipunum eru lög-
gæzlumenn íslands á landhelgis-
svæðinu og á þeim hafhlutum.
sem friðuð eru f^rir veiðum.
Gilda um varðskipin og skipú
verja á þeim lög frá árinu 1935.
ÍSLENDINGAR eiga 6 skip og I höndum gæzlu við íslandsstrend-
eina flugvél til að gæta landhelgi
sinnar.
Danir höfðu upphafiega með
Sigurðsson.
ur og sendu hingað herskip til
þess starfa. Komst fast snið á
gæzluna á 19. öld. í sambandslög-
unum frá 1918 var kveðið svo á,
að Danir skyldu annast landhelg-
isgæzluna við ísland, þangað til
íslendingar sjálfir óskuðu að taka
hana í sínar hendur. Gæzlustörf
Dana þóttu ekki fullnægjandi og
það var og ýmsum metnaðarmál,
að fslendingar verðu sjálfir land-
helgi sína. Því var það, að skipið
Þór var tekið til landhelgisgæzlu
skömmu eftir 1920. Skip þetta
var keypt hingað af Björgunar-
félagi Vestmannaeyja og skyldj
vera vélbátaflotanum við eyjarn-
ar til aðstoðar. En fljótlega var
það tekið til gæzlustarfa öðrum
þræði og vopnað fallbyssu árið
1924. Óðinn var smíðaður til land
helgisgæzlu 1926 og Ægir 1929.
María Júlía.
hún sett undir sérstaka stjórn.
Hefur Pétur Sigurðsson síöan ver
ið forstjóri landhelgisgæzlunnar,
en hann hlaut menntun sína á
sjóliðsforingjaskóla danska flot-
ans. Yfirinenn við landhelgis-
gæzluna hafa nú um nokkurra
ára skeið átt þess kost að afla
sér menntunar í sérstakri deild
Óðinn.
Gljáfaxi, leiguflugvél landhelgisgæzlunnar