Morgunblaðið - 02.09.1958, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.09.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 2. september 1958 MORGUNBLAÐIÐ 9 HERBERGI til leigu nú þegar, á góðum stað í bænum. Uppl. í sima 32475 eða 12314. ÍBÚÐ 1—2ja herbergja íbúð óskast. Tvennt í heimili. Upplýsingar í sima 34106. ÍBÚÐ Viljum kaupa, milliliðalaust, góða þriggja herbergja kjall- araíbúð. — Upplýsingar í síma 24746 frá 5—8 næstu daga. Hvolpur óskast af fallegu útlendu kyni. Má vera kjölturakki. Tilboð send- ist Mbl. sem fyrst merkt: „Dýravinur — 6903". Fyrir börn: Sundbolir Peysur Hjólar Sekkar Vettlingar o. m. fl. j Verzlunin Bankastræti 3. Fyrir dömur: Hanzkar Undirföt Náttkjólar Nælonsokkar Gamla v e r ð i ð . Verzlunin Bankastræti 3. 100 ferm. jarðhœð í Teigunum til leigu frá 1. okt. n.k. 4 herb., eldhús og bað. Leigan greiðist fyrir fram fyr- ir árið. Tilboð merkt „Teigar — 6907“, sé skilað á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. Betri sjón og betra útlii með nýtízku-gleraugum frá TÝLI h.f. Austurstræti 20. Mótor i Ford vörubíl með gírkassa árg. 1953 tix sölu, sími 33211. Húsasmiða- meistarar Mótor i Nal árg. 1947 og mikið af vara- hlutum, til sölu, sími 33211. 24ra ára gamall maður ósk- ar eftir að komast að sem nemi í húsasmíði. — Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Nemi — 6904“, fyrir 5. þ.m. Hjón með tvö börn óska eftir litilli ibúð í nokkra mánuði. Bjóða heim- ilisaðstoð ef óskað er. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir n.k. laugardag merkt: „6898“. ÚTSALA Nokkrar tegundir vefnaðar- vöru verða seldar með miklum afslætti þessa viku. Notið tæki færið. NONNABÚÐ Vesturgötu 27. Okkur vantar, nú þegar aðstoðarmann á lager. Þarf að hafa bílpróf. Afgr. smjörlíkisgerðanna h.f. Þverholti 19. Simi 1-16-90. Mosfellssveit — Álafoss Rakarinn verður í búðinni á Álafössi næskomandi laugar- dag 6. september frá kl. 2—10 e.h. og síðann hálfsmánaðar- lega. Litið timburhús ÍBÚÐ með tveim ibúðum til sölu. Getur eins verið einbýlishús. Verðinu stillt í hóf. Upplýsing ar í síma 32388. 3ja herb. íbúð óskast nú þegar eða 1. okt. — Þrennt í heimili. Már Jóhannsson simi 14734 eða 17100. 3—4 stúlkur óskast í vinnu við gistihús út á landi, ennfremur ungur reglusamur maður með bíl- prófi. Uppl. í síma 10039 eftir 12 á þriðjudag. Nýtt Grundig (TK 8U) segulbandstæki TIL SÖLU í Raftækjavinnustofunni Raf, Vitastíg 11. Ung hjón sem bæði vilja vinna, geta fengið vinnu við gistihús út á landi. Bílpróf æskilegt. — Upplýsingar í síma 10039 eftir klukkan 12 á þriðjudag. Barngóð kona óskast til að annast lítið heimili, í forföllum húsmóður, um 2— 3ja mánaða tíma. Tilboð ósk- ast send afgr. Mbl. merkt: „6909“. Kominn heim Magnús R. Gíslason tannlæknir Mosgerði 1. Dugnaðarbóndi getur fengið að búa á stein- hýstri, raflýstri vildisjörð. — Véla- og heyjaafnot. Keypt lífær ódýrt ón verulegrar út- borgunar. Tilboð merkt: „Sam vinnubúskapur — 6908“, send- ist Morgunblaðinu. Saumastúlka óskast í viðgerð og buxnasaum. Saumastafa Franz Jezorski, •Aðaistræti 12. Tveggja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu, helzt í Mið- eða Austurbænum. Tvö í heim ili. Upplýsingar í síma 10728. Ensk stútka vel menntuð, sem dvelst hér næsta ár, óskar eftir starfi nú þegar. Margt kemur til g.ema, svo sem: bréfaskriftir, skrif- stofustörf ýmiss konar, af- greiðslustörf o. fl. Uppl. í síma 23925. TIL LEIGU Tvær stofur. með aðgangi að eldhúsi, baði og síma. Tilboð merkt: „Fámennt — reglu- samt — 6910“, leggist inn á afgr. biaðsins fyrir fimmtu- dagskvöld. Reglusamar mæðgur óska eftir lítilli Hjón með eitt barn óska eftir 2ja — 3ja herbergja ÍBÚÐ ÍBÚÐ 1. október. Helzt á hitaveitu- svæði. Upplýsingar í síma 34717. Múrvinna og lítilshóttar hús- hjálp getur komið til greina. Uppl. í sima 33934. Sniðkennsla Kenni að taka mál og sníða dömu- og barnafa*-að. Nám- skeiðið hefst 4. sept. Innritun og uppl. í síma 34730. Bergljót Ólafsdóttir. íbúð óskast 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 32127 i dag og miðvikudag. Vörubíll óskast til kaups, ekki eldri árgangur en 1954. Uppl. í síma 18695. Lærlingur Óska eftir að komast að sam lærlingur í húsasmíði. Upoiýs- ingar í sima 23486. Rösk stúlka óskast í bakarí. Uppl. í síma 15411. INNISKÓR | Kven-, | iiaina- og karimanna- Laugaveg 63. Húsrábendur Iðnaðarmaður með konu og eitt barn, óskar eftir íbúð til leigu, 2—3 herbergi og eldhús, góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 24926. Ljósgrænn og gulur selskapspáfagaukur tapaðist frá Bergstaðarstræti 67. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 12269. VOLGA Nýr sexmannabíll til sölu. Magnús Stefánsson Simi 11158. Atvinnurekendur Viljið þér semja? Þér útvegið, ungum og reglu sömum manni, atvinnu með góðum kjörum. En fáið í staðinn, hans beztu þjónustu Er verzlunarmaður og van- ur akstri. Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir n. k. föstudag, merkt: „Þjónusta — 6899“. BOMSUR HERBERGI í kjallara til leigu í Austur- bænum. Upplýsingar í síma 17362. hh uppsetningar Hef opnað vinnustofu mína aftur. Tek á móti púðum og kiukkustrengjum til uppsetn- rngar og strekkingar. Ólína Jónsdóttir Bjarnastíg 7. — Simi 13196. TIL LEIGU eitt herb. og eldhús fyrir ein- hleypa konu. Til sýnis í Akur- gerði 52. Nýjar HLJÓMPLÖTUR A. Clausen syngir: V iíi sundin Hún bíður þín Ragnar Bjarnason syngur: Síðasti vagninn Lína segir stopp Kven- og barna- gúmmístigvél Í^reiítalíih Laugaveg 63. -JJf/óÁ^cp.ra uerzfi^n SltjriSar ^J'Jefya clóttar Vesturveri. — Sími 11315. Bóðskona Stúlka, eitthvsð vön matreiðslu óskasí, sem ráðskona á hótel við bæinn. Upplýsingatr í síma 1-10-66. Aigreiðslnmaðui dsknst Upplýsingar ekki gefnar í síma Kjöt & Grænmeti Snorrabraut

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.